Vísir - 17.09.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 17.09.1957, Blaðsíða 6
V ! S 13 Þriðjudaginn 17. september lí/3 4 f'8 Æ K U R ANTIQUAKIAT CHAELES DICKENS. Óska að kaupa vérk Dick- cns a dönsku eða norsku. — Bindafjöldi og verð til- greinist. — Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir liclgi, — merkt: „Dickens“, K.R. Knatíspymuménn. II. fl. æfing í kvöld kl. 7. Mjög áriðandi að allir mæti. _______________yálfarinn. I VÍKINGUR. Knattspyrnumenn. Meistara. og II. fl. æfin annað kvöld kl. 7. — Fjöl-1 t mennið. Þjálfarinn. F Æ tÞ i\ GET tekið nokkra menn í fæði. Barnósstíg 31, uppi.l (657 K.F.U.K. | A. D. — Saumafundur í kvöld kl. 8.30. Upplestur, kaffi o. fl. Fjölmennið. Bazarnefndin. KENNSLA: Enska, danska. Áherzla á talæfingar og skrift. Ódýrt, ef fleiri eru saman. Kristín Óladóttir, Bergstaðastræti 9 B. — Sími 1-4263. (665 Skógarmenn Skógarmenn! Munið ferð- ina til Keflavíkur annað kvöld, miðvikud. 18. sept. kl. 6,30 frá húsi K.F.U.M. — Tilkynnið þátttöku í dag í síma 1-7536. — Fjölmennið. Stjórnin. 1 * Oskast keyptur Chevrolet vörubíll, ár- gangur 1946, má vera í lélegu ástandi. Aðal-Bílasalan, Aðálstræti 16. Sentfisvein vantar- hálfan eða allan daginn. Jón Loftsson h,L Hringbraut 121. Sími 10600. IIÚSNÆDI. Tvö samliggj- andi herbergi eða eitt her- bergi ög eldhús óskást strax. Vélar & skip. -— Sírrii 18140. (646 TIL LEIGU stofa og eld- hús í, Laugarheshvefíi. Til- boð sendisf' Vísi fyrir fimmtudag, merkt: j.Sérlnn- gangur -—- 368". (631 ÞR.t'Á’R stúlkur óska eftir þrem hevbergjum, helzt í miðbænum. Húshjálp gæti komið til greina. — Upþl. í síma 13776 til kl. 4 i dag og á morgun (637 FULLORÐIN kona óskar eftir 1—2 lierbergjum og eldhúsi. Uppl. í síma 1-0232. __________________________(625 ÍBÚÐ óskast. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 32167. (647 FORSTOFUHERBERGI, hclzt með sér snyrtihcr- bcrgi, óskast leigt nú þegar eða 1. október. Tilboð óskast send í pósthólf 1102 í Reykja vík. (667 TIL LEIGU stór 2ja her- bergja íbúð í nýju húsi. Til ■ boð sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld, — - merkt: „Fyrirframgreiðslu — 373“. (658 BÍLSKÚR til Ieigu. Uppl. í síma 13930. (671 ÞRJÁR bjúkrunarkonur óska eftir íbúð, sem næst Landspítalanum. — Uppl. i síma 19221. (650 ÞRJÁR stofur og eldhús til leigu fyrir barnlaust fólk. — Tilb'oð sendist Vísi fyrir annað kvöld, merkt: „Út- hverfi — 370“. (651 IBUÐARHÆÐ og iðnaðar- húsnæði til leigu. Tilboð, merkt: „íbúð og iðnaður — 372“ leggist inn á afgr. blaðsins. (653 VANTAR 3ja—4ra her- bergja íbúð, helzt austurbæ. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. sima 12719 eða 16205 kl. 10—7. (655 Í3ÚÐ óskast til leigu, má vera lítil. Uppl. kl. 4—6 í sima 24526. (639 RISHERBERGI til leigu. Hjarðarhaga 38, III. hæð, t. v. Sími 23073. (645 LÍTIÐ risherbergi til leigu fyrir reglusaman pilt. Njálsgötu 92, I. hæð t.h. (634 UNGUR maður óskar eftir herbergi nú þegar. Reg’j- semi áskilin. Tilboð, merk*.: „Reglusemi — 371“ skilist afgr. fyrir miðvikudag. (652 VILL ckki einhver leigja mér 2ja—3ja herbergja íbúð. Fámenn. Há leigá í boði. — Nánari uppl. í síma 1-0760. (578 UNGUR, ^reglusamur nem andi óskar eftir herbergi, helzt í austurbænúm. Uppl. í síma 32590, milli kl. 5—7. ________________________(621 HERBERGÍ óskast, helzt í miðbænum. Úppíl í síma 12638._________________(63_3 SJÓMAÐUR óskar eftir herbergi. — Uppl. í síma 32693, milli 5 og 7. (636 HREINGERNINGAR. — Vanir merin. Fljótt og vel unnið. Uppl. í síma 19561. HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar, (210 IIREINGERNINGAR. — Vanir menn og vandvirkir. Sími 14727, (412 HJÓN með tvö börn óska | eftir íbúð til leigu. Uppl! í j síma 33939, inilli 7 og 9 i I kvöld. (632 j SEM NYTT drengjareið- hjól hvái’f ’ frá reiðhjóla- vei’kstæðinu Baldri við Vesturgötu fyrir ca. viku. Ef fólk sæi óskilahjól liggja við hús sín vinsaml. hringi þá í ■sima 18128. (678 SÁ, sém tók í misgripum pakkann mcð kjólnum 16. þ. m. á Veitingast. Banka- stræti 11, vinsámlega hringi í sírria 19743. (677 UNGLINGSTELPA óskast til barnagæzlu 1—2 kvöld í viku. Uppl. Álfhólsvegi 49. ___________________ (626 STÚLKA vön afgreiðslu óskar eftir vinnu síðari hluta dags. Sími 23783.(629 MAÐUR sem vill hirða svíxi óg fugla í nágfénni Reykjavíkur, óskast strax. Má vera unglingur. Fæði og góð íbúð fylgir. Uppl. gefur Sæmundur Ólafsson, Kex- verksmj. Esju h.f. — Sími 13600. (638 KVENMÁÐUR 'óskást til húshjálpár. — Uppl. í síma 19312.__________________(654 BIKUM og málum yök. — Uppl. í síma 16738. (643 STULKA með barn ósk- ar eftir vinnu strax. Tilboð sendist Vísi- fyrir miðvikú- dagskvöid, merkt: „Vinna — 369“. (648 NOKKRAR stúlkur' óskast nú þegar. Kexverksmicjr.n Esja h.f., Þverholti 13. (659 IIUSAVIÐGERÐIR. Blk- um, málurn húsþök. Gerurn við sprungur í veggjum og þéttum glúggá. Sírrii 3-4414. _____________________(668 STÚLKA óskast til starfa í Iðnó. Uppl. á staðnum. (679 SMGGI LITL/ í SÆLIJLANM ’.r 'JQ--' ' • m Æt ' *r- HREINGERNINGAR. — Vanir og liðlegir menn. Sími 1-2173,(623 HÚSEIGENDUR, athugið: Gerúm við húsþök og mál- um, þéttum glugga o. fl. Sími 18799. (200 HUSAVIÐGERÐIR. Skipt- um um járn og þéttúm glugga. Sími 22557, (442 GÓD stúlka óskast á fá- mennt, kyrrlátt heiiriili. — Mætti véra með barri, þó ekki yngra en þriggja til fjögurra ára. Gott' sérh'er- bergi; Öll þægindi. Hitáveita. Unnl. í sima 12775. (615 INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19103. Grettisg. 54. — _____ (209 HEIMAVINNA. 'Ung hús- xnóðir óskar 'éftir' einhvers- konar heimavirinu. T. d. mála leikföng, skrifa réikn- inga. Hefur gagnfræffapróf og verið í Handíðáskólanum. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Áhugasöm — 367“ (619 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. Hátt kaup. — Miðgarður. Sími 2-3784. — • . . . .. . (624 ÞAULVANÍJR trésnú'ðúr óskar eftir innivinnu, helzt við innréttingar á húsum. — Breytingar eða viðgerðir koma til greina. Uppl. í síma 1-82-21 éftir kl. 8 á kvöldin. Geyinið auglýsinguná. KLÆÐASKÁPUR. al- bólstraður stóll og fjórir borðstofustólar til sölu. — Tækifærisverð. Uppl. í síma 13930. (670 VIL KAUPA notað þríhjól. Simi 22540. (649 KAUP-UM eir og kopar. Járnstcypan h.f„ Ánanausti. Sími 24406 (642 LYFJABUÐIN IÐUNN kaupir töfluglös og lyfjaglös, 50 gr. og stærri, kl. 4—5 e. h. (483 LÍTIÐ notaður Pedigrco barnavagn (rauður) til sölu. Sörlaskjóli 48. Sínxi 16951. _______________________(672 ELNA saumavél til sölu. Tækifærisverð. Sími 3-4580. ________________ (673 RADIOFÓNN. Sérstaklega fallegur og nýlegur. Spilar- inn fyrir 78, 45, 33 og 16 snúningaplötúr, U.ppl. í síma 32745 eftir kl. 7 e. h. (669 VEL ineð farin Silver Cross barnavagn til sölu. -- Akurgerði 46. (663 KÆLI og frystiskápur 16 cubf. til sölu. Tilboð sendist Vísi fyrir 20. þ. in„ merkt: " „Klæliskápur — 3T4“. (676 MJÖG ódýr Pedigree bamavagn til söiu. Uppl. í síma 13660. KAUPUM FLÖSKÚR. — Sækjum. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. — Súni 34418. ALT-Saxofon, notaður, óskast keyptur. — Ti boð, mei’kt: „Saxófónn— 358“ _sendist Vísi. (573 DÍVANAR og svefnsófar fvrix’liggjandi. Bólstruð hús- gögn tekin til klæðningar. Gott úrval af áklæðum. — Húsgagnabólstrunin, Mið- stræti 5. Sími 15581. 966 KAUPI fiimerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústssori, Grettisgötu 30. SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslarids kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 14897. — (364 Síriii 13562. Forriverzlunin, Gi’ettisgötu. Kaupúm hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; enrifremur gólftépþi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31,______________ (135 FLÖSKUR, glös keypt éft- ir kl. 5 dagléga, portinu, Bergsstaðástræti 19. (173 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570.. (43 TÆKIFÆRISVERÐ. — Amerískur cape til sölu. — Grenirirél 27. (602 NOTUÐ eldavél til sölu á Framnesveg 5, miðhæð, eftir kl. 5 á daginn. (620 TIL SOLU hefilbekkur og smíðatól; ennfrerriúr br'eiSúr dívan og skápur. UpþL í síma 23302. (622 DÖKKBLA föt á 14 ára dreng, vcl með farin, og eld- hússkápur (veggskápur) með glerhurðum til sölu. — Uppl. i, sirna 12335, (613 PLÖTUR á grafréiti. Nýj- ar gerðir. Marskonar skreýt- ingar. Rauðarárstíg 26. — Sími 10217 ______________ , RAFHA ísskápur tíl sölu. Uppl í síma 1-1839. (639 NYLEGUK Pedigree barnavagn til sölu. — Sími 34004,(640 EIKARBÖKÐSTOFU. BORÐ tii sölu. — Verð kr 500.00. Uppl. í síma 17371 eða Meðalholti 10, uppi. (642 HJÓLBÖRUR, notaðar. óskast til kaups. — Uppl. á afgr. blaðsins. Sími 11660. (641. GÓÖ krækiber til sölu. — Verzlunin Laugaveg 63. (663 ÞÉR fáið bezt vefð fyrir' flöskurnar og glosiri í Verzl- uninnl Frakkastíg. 16. (602

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.