Vísir - 17.09.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 17.09.1957, Blaðsíða 7
ÞriSjudaginn 17. september 1957 VÍSIH j^GATHA PhRISTIE 0at letöit liffja tiL.. 22 Trench inn í. „Fjölskyldan er öll nákvæmiega eins og hann. Það exjgiuglegt og hæfileika fólk á ýmsum sviðum, en það er óskaplegir montrassar líka.“ „Hann hefur setið þai-na hreyfingarlaus frá því snemma í morgunsagði Viktoria. „Það er eitthvað að hpnum í maganummælti Markús til skýringar. „Hann getur ekki bragðað matarbita í alian dag. Það er samiarlega dapurlegt." „Eg fæ ekki skilið,“ sagoi frú Trench, „hvernig þér getið verið í svona góðum holdum, Markús, og þó bragðið þér aldrei matar- bita.“ „Það er af því að eg drekk,“ svaraði Markús og stundi þungan. „Eg drekk eigínlega alltof mikið. í kvöld koma til dæmis systir min og ínágur, og þá verð eg að drekka fram undir morgunn.“ Hann stundi þungan aftur, en rak svo úpp sitt venjulega öskur: „Jesúsl.Sama handa öllum aftur!“ „Nei, eg get ekki meira,“ flýtti Viktoria sér að segja, og Dakin afþakkaði einnig frekari hressingu.'IIann lauk úr glasi sínu og rölti á brott, en. Crosbie fór til herbergis sins í gistihúsinu. Frú Trench ýtti við glasi Dakins. „Líinonaði eins og venju-. lega,“. sagði hún. „Þaö er ekki góðs viti." Viktoria spurði, hvers vegna það væri ekki góðs viti. ,-,Þaö er ills vitisvaraði frú Trench, „þegar menn vilja að- eins drekka einir síns liðs — aldrei með öðrum.“ „Já, það er hverju oröi sannara," samsinnti Markús. „Það er illg viti.“ „En er það vist, að hann bragði nokkru sinni áfengi?“ spurði Viktoria. „Já, hann gerir það, og þess vegna kemst hann ekki áfram í lífinu,“ mælti frú Trench. „Hann rétt hangir í stöðunni — það er allt og sumt-“ „En hann er samt einkar viðkunnanlegur og alúðlegur maður sagði Markús, sem alltaf vildi gera gott úr öllu. „Það er nú eftir því, hvernig á það er litið,“ svaraði frúin. „Hann er dauðans aumingi og ræfill. Er sifellt á einhverju til- gangslausu rölti — þreklaus með öllu — eiginlega rekald á hafi tilverunnar. Hann er gott dæmi um Englending, sem komizt hefur til Austurlanda, og farið þar i hundina." Viktoria afþakkaði enn frekari veitingar, reis á fætur og gekk til herbergis síns. Þar fór hún úr skónum og lagðist á hvíluna, því að henni fannst tími til þess kominn, að hún hugsaði ráð sitt vel og vandlega. Hún átti nú aðeins eftir þrjú pund i budd- unni, og var sannfærð um, að hún mundi skulda Markúsi alla þá upphæð og ríflega það. Hún mundi þó ekki þurfa að verða hungurmorða allra næstu daga, ef Markús héldi uppteknum hætti með að bjóöa henni tár með sér, og hún gæti drýgt áfeng- ið með hnetum, olífum og öðru slíku, sem gestum var borið með drykk. En hversu langt væri, þangað til Markús kæmi með j reikninginn til hennar, og hversu lengi gæti hún dregið hann á greiðslunni? • Hún hafði enga hugmynd um það. Hún gerði ekki ráð fyrir, að hann væri hirðulaus í stjórn sinni á gistihúsinu, og sennilega yrði hún að flytja í annað gistihús, þar sem ódýrara væri að búa. En hvar fengi hún upplýsingar um, hvert leita skyldi? Hún yrði að fá vinnu í snatri. En hvað gæti hún leitað fyrir sér — hverskonar vinnu gæti hún fengið? Gallinn var sá, að Viktoria kunni elcki aö.hegða sér þarna — hún var áttavillt á öllum-sviðum. Hvenær kæmi Edward aftur frá Basra? Guö gefi, að hann væri ekki búinn að gleyma hcnni. Hvers vegna hafði hún eiginlega verið að asnast til Bagdad? Hver og hvað var Edward eiginlega? Sennilega ekki annað cn viðkunnanlegur ungur maður. Og, hvaö — hvað hét hann fullu nafni? Ef hún vissi það, gæti hún sent honum skeyti — nei, það' væri ekki hægt, því að hún vissi ekki, hvar hann bjó i Basra. Hún vissi ckki neitt — það var gallinn — og þess vegna var hún alveg ósjálfbjarga eins og hvítvoðungur. Og hún mundi ekki geta leitaö ráða hjá neinum. Ekki gæti hún spurt Markús ráða, því að hann var að visu vingjarnlegur, en hann svaraði öllu út í hött. Frú Trench kæmi hcldur ekki til mála, því að hún hafði verið tortryggin frú upphafi. Frú Clipp kæmi heldur ckki til greina, því að hún var horfin til Kirkuk. Og dr. Rathbone mundi heldur ekki verða aö neinu liði. Hún yro't að komast yfir einhverja peninga — eða fá vinnu — a kvöldvökunni ,0<Í1 L Söngkonan: —- Líkar yðun ekki við rödd mína? Undirleikarinn: — Kæra frú, eg hefi spilað á hvítu nóturn- ar------ og þær svörtu, en þér syngið alltaf í raufunum á milli!1 ★ Ferðamaður í . Bláfjölluin, hvaða vinnu scm hægt væri að fá. Hún gæti tekið aö sér að | neyddist til að dvelja nætur- gæta barna, límt frimerki á bréf í skrifstofu, gengið um beina langt á afskekktum bóndabæ. i veitingahúsi.... Ef hún gerði ekki eitthvað af þessu, yrði hún Um morguninn var hann vak- flutt á fund ræðismannsins, og hann mundi láta flytja hana inn af litlum dreng á bænum, heim til Englands á opinberan kostnað, og þá fengi hún aldrei sem sagði við hann: að sjá Edward framar.... „Mamma segir, að þér verð- Þegar hér var komið, var Viktoria svo yfirbuguð af óteljandi, fara a fætur strax. Hún. kenndum og tilfinningum, að hún datt út af og sofnaði. verður að fá lakið fyrir borð- Hún vaknaði nokkrum klukkustundum síðar, skömmu fyrir dúk.“ ! Elskhuginn: því miður. Ja, eg verð kveldverðartíma, og afréð þá að úr því að hún mundi hvort sem | 'k væri verða að taka út nokkra reísingu fyrir að geta ekki greitt [ ,_Pabbi «efðu mér tíkal) skuldir sínar, þá væri bezt að hafa skuldina ríflega. Hún fór því[ _ Heyrðu dren«ur minn íakleiðis ofan í matsalinn, og borðaði nokkurn skammt af öllu, finnst þér ekki að þú sért orð- sem boðiö var á matseðlinum — og þar var úr mörgu að velja. jnn 0f gjto. til þess að vera allt_ Þegar.hún hafði lokið máltiöinni, fannst henni sem hún.yæri af aðsníkja tíu krónur. þiútin og bólgin eins og kyrkislanga, er heföi gleypt heiia sauð- j — jú^ pabbi, þetta er alveg kind, en á hitt var einnig aö líta, að hún var nú mun vonbetri rett }-jja þer Viltu ekki gefa cn áöur, og það var mikils virði. ! mér hundrað-kall. „Það er. ekki til neins að .vera að gera sér. rellu út>af þessu,“j liugsaði Viktoria. „Eg geymi allt slíkt, þangað til á morgun. Eitthvað kann aö gerast þangað til eða mér dettur eitthvað ,Ruiöul latn- Hvað meinið þjóðráð í hug eða Edward verður kannske kominn aftur frá þer ineð ^;’1 aö koma heim meö: B3sra„ dottur . mma klukkan 3 að i nóttu? Aður en hun for að hatta, gekk hun ut a flötina fyrir framan gisthúsið. Þeim, sem voru vanir hitunum í borginni, fannst hrollkalt úti, er sól var gengin til viðar, svo að Viktoriu kom það ekki á óvart, þótt enginn væri á flötinni nema einn þjón- anna, er stóð frammi við girðinguna á henni, og starði ofan í fljótið. Hann hrökk við, þegar hann varð Viktoriu var, eins og hann vi.ssi upp á sig eitthvert skammarstrik, og hraðaði sér aftur inn í gistihúsið. Viktoriu fannst svalinn hinsvegar þægilegur, af þvi að hún var svo nýkomin frá Englandi, og henni þótti Tigris-fljótið fagurt og dulúðugt í tunglskininu, og hinn bakkinn var ákaflega dul- arfullur og austrænn, vegna pálmahvirfinganna, sem þar uxu. „Jæja, eg er þó að minnsta kosti komin hingað,“ sagði hún við sjálfa sig og varð strax hressari af tilhugsuninni um, að því marki væri þó náð. „Og eg skal ekki deyja ráðalaus úr þessu. Eitthvað hlýtur að verða mér til bjargar." Við svo búiö fór hún upp til herbergis síns, til þess að hátta, en þjónninn gekk hljóðlega út á flötina aftur, og tók til við starf það, sem hann hafði verið að vinna, þegar hann hafði orðið fyrir ónæðinu. Þaö vaf í því íólgið að festa kaðal, sem að vera kominn vinnuna klukkan 7. . -¥• % %}■ Jón skjálfti: „Herra, konan. mín .... konan mín sagði að< eg yrði að biðja yður um launahækkun.“ Forstjórinn: „Jæja? Viljið þér ekki spyrja konuna mína, hvort eg geti veitt yður ein- hverja hækkun?“ ★ Forstjórinn: — Eg get ekki haft nokkur not af Sveini. Eg hef reynt hann í þrem deildúm, en hann sefur daginn út og dag- inn inn. Eigandinn: — Setjið hann i ótal hnútum var brugöið á, við girðinguna, endi kaðalsins náði náttfatadeildina og festið niður að fljótinu. Skömmu síðar kcm annar maður út úr skugganum við gisti- húsið, og gekk til þess fyrra. Dakin sagði lágum rómi. „Er allt í lagi?“ „Já, herra, eg hefi ekki orðið var við neitt grunsamlegt.'V Þegar Dakin hafði fest kaðalinn svo, að hann taldi vel frá honum gengið, gekk hann að gistihúsinu, þar sem skugga bar á, og fór úr þjónsjakkanum. sem hann hafði klæðzt, til þess að vekja minni athygli. Siðan smeygði hann sér í jakkann sinn, og gekk við svo búið í hægðum sínum eftir flötina, unz hann nam staðar skammt þar frá sem gengið var upp á hana frá götuirni, en þá sást harm einnig utan af fljótinu. hann spjald með textanum:, „Náttföt okkar eru af slikri! [ undragerð, áð jafnvel maðurinn. [sem selur þau getur ekki hald-j ið sér vakandi“. | ; * 1 Sá drukkni: — Heyrðu. i,,löggi“ minn, hvar er hornið? j Lögregluþjónninn: — Þér,: Standið á því. | Sá drukkni: — Nú-ú, það var .ekki von að eg fymdi það. T? L. R. Rurroughs TAHZAfy 24.10 . Nóttin. Jeið í, þorpi- vatna- ■ . svertingjanna. Tarzan gerði , sitt ítrasta til þeps að losna1 úr böndunum, en allt, kom fyrir.ekki. Og.við sólarupp- komu voru bumbur barðar .til merkis um að dagur fórnfæringarinnai- vaeri runninn npp! Ekki leið. á löngu, þar . til tveir • þúmft — Hefur eiginmaður yðar; tekið meðölin, sem eg mælti fyrir um: Einn skammt fyrir hverja máltíð og whisky-sopa á eítir? — Það kann að vera, að haim1 sé nokkrum skömmtum á. eftir, en hann er lccminn fleiri mán- uði íram í tímann að þvi er: whiskyið snertir. - Presturinn (við skk-nina): —* Hvað á barnið að heita? Móðirin: — Svavar Jósafat Sveinbjörn Ivlemenz Páll Sig-- urhans .... ' ; innfæddu komu inn í kofann Presturinn (snýr sér a0 roeð- til þess að kúa apamanninn ! hjálparamun): — tijöra svo -undir að mæto prlögum. sjp- !Vel að vsækja dájítíð um. . istotn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.