Vísir - 18.09.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 18.09.1957, Blaðsíða 1
Miðvikudaginn 1S. september 1957 21S. tbL ,Úrskurður' Hannibals Sieff- ur enga stoð í lögum. Á Varðaríiuutinum í gærkvcldi sagði borgarstjóri, að . r kvergi væri nokkra heimild að finna í lögum fyrir liinu emstaka frumhlaupi félagsmálaráðherra gegn Reykjavikur- bæ, „Úrskurður“ hans væri lögleysa. Hann hefði ekkert vald til þcss að fella úr gildi útsvarsálagningu og fyrir- skipa nýja. Þetta mun vera álit margra béztu lögfræðinga landsins. Það er ekki von að vel fari þegar ríkisstjórn landsins er slcipuð mönnum, sem ekki kuiuia betur til stjórnarstarfa en það, að gefa út „úrskurð“ sem er hrein lögleysa og því bein liáðung i opinberu lífi. Þetta er ijótur blettur á íslenzku stjórnarfari. En nú hefur útsvarsskráin verið gefin út að nýju, ná- kvæmlega eins og nefndin liafði gengið frá henni ÁÐUK cn „úrskurðurnn11 var gefinn út. Og nú verður hinn lögvísi ráðherra að viðurkenna að álagningin sé innan leyfðra takmarka, eins og hún var þegar nefndin gekk cndanlega frá licnni, fimin dögum áður en ráðherrann gaf út „úr- skurðinn“. Menn spyrja nú: Hvað ætlaði ráðherrann að leiðrétta? Sjálfur stendur maðurinn frammi fyrir alþjóð sem brosleg fígúra, er ætlaði að vega aftan að mótstöðumönnum sínum en skorti dómgrcind til að sjá sína eigin fordæmingu, sem af verknaðinum hlaut að leiða. Lögleysau sem átti að trygfgja stjórnarflokkunum meiri- hluta við næstu hæjarstjórnarkosningar í Keykjavík, hefur engu áorkað öðru en því, að opinbera aumingjaskap eins ráðherra, sem ekki cr fær um áð liafa stjórnarstörf á liendi. Varðarfuiidurimi í gærkvöldi: Allir géðir Reykvíkiiígar muiiu enn sem fyrr síiúast gep rangsleitni raiidtt flokkanna o§ sfyðja Sjáifstæðfsfiokklfiii. ing neðanjarð I Landsmálafélagið Vörður efndi til fundar um „úrskurð1* félágsmálaráðlierra í úlsvarsmálinu í gærkvöldi og var Sjálf- stæðishúsið þétt setið úheyrendum, sem gerðu mjög góð;m , róm að máli ræðumanna, beirra Gunnars Thoroddsen, Gutt- ornts Erlendssonar og Ólafs Thors. er með traustum rökum lmindu ofsckn félagsmálaráðherra gegn bæjarfélaginu. Stefnan í Thaiiandi út á viJ og gagnvart SEATO sögð obreytt. — Mi*l. tilskifian nm lu'rlos* — í Thailandi hefur verið út- , Ósigur fyrir varpað konunglegri tilskipan, Bandaríkin? sem cinnig var undirrituð af Tanorata, höfuðleiðtoga > bylt- ingunni, Tanarota markálkur hefur einnig flutt útvarpsræðu og sagði hann, að nauðsynlegt hefði verið að iandher, flugher og floti tækju stjórn landsins í sínar hendur, til þess að forða þjóðinni frá þrengingum, sem vfir henni vofðu, ef Songgram- stjómin hefði verið áfram við völd. Marskálkurinn hvatti menn til þess að gæta stillingar og bað menn taka upp venjuleg viðskipti af nýju. Thailand og Seato. Tekið er En er það, sem gerst hefur, þrátt fyrir yfirlýsingu um ó- breytta stefnu, ósigur fyrir Bandaríkin? Sú skoðun kemur fram í brezkum blöðum, og er minnt á það, að mjög náið sam- starf hafi verið milli stjórnar Songgrams og Bandaríkja- stjórnar. Þá er bent á, að sitt- hvað stangift á í yfirlýsingum hinna nýju valdhafa og hyggi- legast að bíða og sjá hverjar efndirnar verði á hinum hátíð- legu yfirlýsingum þeirra. | Skiastliðinn laugardag var’ k.jarnorkuspreng.ja sprengd neð- j anjarðar i Neva<la. Sprengingin ^ verður ef tii vi!l tii þess að i veita mönnum \ itneskj u um þá j ráðgátu hversu þykk jarðskorp- an cr og þá sérstaklega á Col- oradosléttunm. Sprengjiinni var komið íyrir i jarðgöngum, sem grafin voru 3000 fet lárétt inn i íjall S00 fet undh' yfirhorði jarð- ar á tilraunasvæði fyrir kjarn- orkuprófanir í Nevada. Styrkleiki sprengjunnar er sagður lielmingi minni en Hir- oshima sprengjunnar. Og til jiess að fá vitneskju um eðli jarðkjarnans þyrfti þrisvár sinn- um sterkari sprengju að áliti prófessor Bulléns, fofseta al- þjóðafélags jarðeðlisfræðinga og jarðskjálftafræðinga. Þetta er i fyrsta sinn svo vitað sé að kjarnorkusprengja er sprengd neðanjarðar. Ef sprengjan væri stærri er óttast að hún myndi þeyta of mikiu af geislavirku efni upp i loftið. ] Gunnár Tlioroddsen, borgar- , stjóri tók íyrstur til máls og. | gerði í upphafi ræðu sinnar j mjög skýra grein fyrir þýðingu j útsvaranna fyrir afkomu bæjar- j ins og taldi upp þær helztu fram- kvæmdir, sem þeim er varið til. SÖmuleiðis upplýsti liann að hrein eign bæjarins, sem verið hefði 204 milij. kr. í árslok 1952 hefði um síðustu áramót verið kominn upp í 355 millj. kr. og þnnig aukizt um 150 millj. kr. á aðeins f jórum árum. Mætti þyi líkja bæjarfélaginu við fyrirtæki í góðum og öruggum vexti og þróun, sem þó skorti rekstrarfé eins og fieiri aðila nú í dag. Rússaþotan s4isti Keflavík. fram af Kússneska farþegaþotan, sem hinum liefur flogið tvívegis vestur yfir nýju valdhöfum, að afstaðan haf um London og Kefiavik var til Suðaustur-Asíu bandalags- * wútt í Xeflavik og fór þaðan ins sé óbreytt, og sömuleiðis 6>3® áleiðis til Lunúna. utanríkisstefnan. — Fulltrúar i Þetta vár^ ekki samkvæmt a- SEATO eru einmitt um þessar ætlun> Þvt aö ráðgért \ar að mundir að koma til Bangkok ^^lda fluginu áfram efdi til þess að sitja þar ráðstefnu skamma dvöl, en að þ\í ei sagt var í brezka útvarpinu í mórgun, var óskað eftir þvi í London, að flugvélin lenti þar ekki að næt bandalagsins. í Washington hefur tals- maður utanríkisráðunéytisins urlagi, vegna hávaðans af henni, lýst ánægju sinni yfir, að allt en nokkrar umkvartanir bárust verði óbreytt út á við og gagn- um hávaðann, er hún lenti þai' á vart SEATO. ' dögunum. f * j ,Kosningabomba' , Olienhauers. Þegar leið að kosningadeg'in- um í V. Þ., eða í fyrri viku, or jufnaóamienn þóttust sjá fyrir jsigur Adenauers, tóku Jieir sig . tii og bjttggn til kosningabonibu“ þ. e. sökuðu Bonnstjórnina ttm J stórkostiega misnotkun almenn- ingsfjár. Það var Ollenhaur sjálfur, J sem kom með þessar ásakanir. . Haim sagði, að útgjöld Kristilega iýðræðisflokksins í kosningun- j um, næmu um 45 millj. kr., og , þar af væri aðeins um 1/10 j flokksfé. Iðjuhöldar og ýmis iðn- j íyrirtæki hefðu lagt til um helm- J inginri til framdráttar flokki ; Adenauers beint og óbeint, en I * I það sem eftir væri tekið „úr vös- um skattgreiðenda." KjósAdur V. Þ. virðist hafa Játtað sig á því þegar í stað, að tietta var herbragð, Að svo mæltu rakti borgar- stjóri margvislegar sparnaðar- aðgerðir í bæjarrekstrinum og sýndi fram á, hve órökstudd gagnrýni vinstri flokkanna á fjármálastjói'n bæjarins veeri. Því til enn frekari stuðnings, taldi hann síðan upp ýmsa þá kostnaðarliði, sem farið hafa hækkandi hin síðustu ár, og gerði grein fyrir jæim ástæðtim, sem þar liggja til grundvallar og ýmist eru skv. beinum laga fyrii-mælum eða á annan hátt nauðsynlegt fyrir velferð bæjar- búa, m. a. með tilliti til fólks- fjöígunar í bænum, sem krefst mikilla fjármuna til byggingar skóla, sjúkrahúsa, gatna- og holrsesagerðar o. m. fl. Þá gerði borgarstjóri nokkurn samanbúrð j ó hækkun rekstrarútgjalda bæj- arins annars vegar og ríkisins hins vegar og var niðurstaðan J allmjög bænum í hag, sem og samanburður á greiðshtm um- fram fjárhagsáætlanir nokkurra undanfai'inna ára, þar sem hin ,,snildarlega“ fjármálastjórn Ey- steins. Jónssonar, sem svo er nefnd í Timanum, liefur reynzt langtum lakari en það, sem sama blað nefnir „sttkk íhaldsins" í Reykjavik. béhti siðan á það, að augljóst væri, að ekki vekti fyi'ir ráð- herranum að lækka útsvör gjaid- enda, því útsvarsskráin hefði nú , verið lögð fram að nýju með ríá* ( kvæmléga sömu upphæð og áð- t ur, án þess að nokkuð væri viS það að athuga. Það, sem leiít hefði ráðherrann út í þetta feit og foræði virtist þvi einna lieízt vera undarlegt sambland af of- stæki, grunnhyggni og flumbru- skap, sem reyndar væri einkeiui- andi fyrir þennan ráðherra. Or- sök þessa óhæfuverks væri án efa fyrst og fremst kosninga- skjálftinn, þvi að undanfarin áp, hefði engum athugasendum ver- ið hreyft, þó notuð hefði verið sama aðferð við niðurjöfnunina og nú. Þetta frumiilaup Hannibais Valdimarssonar hefði átt að vera uppliafið að herferð glundroða- flokkanna gegn meirihluta bæj- arstjórnarinnar, en vopnið hefði geigað og mundu allir góðir Reykvíkingar nú sem éndranær snúast gégn hverskonar ofbeídi og rangsleitni rauðu flokkan '-r og Standa einhuga saman í stuðningi sinum við Sjálfstœði;- flokkinn til sívaxandi mennihgr.r og velsældar fvrir bæjarbúa. Næstur tók til máls Guttorm- ur Erlendssou, ioi'm. niðurjöí.i- unarnefndar, og skýrði liann frá starfsáðferðum nefndatinnar, er Framh. á 4, síðu. Að því er „úrskurð'' félagsmála- ráðherra um ógildingu útsvara í Reykjavik snertlr, komst borg- árstjóri svo að orði, að hann teídi að ilutguðu máli ráðherra bresta algerlega vald til slíks gerræðis i málefnum bæjarfélags og væri j íramkoma hans markleysa. sém j ekki ætti sér minnstu stoð i ii- lenzkum lögum. Borgarstjói: Friðrik Stáhlberg jafníefli. I gærkveldi voru tefldar b'ð- skákir úr 3. og 4. umferð á stór- móti Tafífélags Reykjavíkur. í 3. umferð urðu úrslit þuu, að Guðm. S. og Gunnar gerð r jafntefli, einnig Friðrik og Stáhlberg. Guðmundur Pálma- son vann Arinbjörn og Ingi R. vann Björn. í 4. umferð urðu úrslit þau, að Ingi R. og Pilnik. gerðu. jafu tefli, einnig Guðm. Ág. c Stáhlberg, en Friðrik vann : - inbjörn og Benkö vann Gt.V.r. S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.