Vísir - 18.09.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 18.09.1957, Blaðsíða 5
Miðvikudagimi 18. september 1957 r—-......... 1 ■ Vf SIK Nýtt vígbtmaðarkapphlaup: Johan Rönníng h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sírni 14320. Johan Rönning h.f. Fjarstýrð úrsliluDit. Viða kemur fram sá ótti, að Rýtt vigbúnaðarkapphlaup sé á Mppsigltngn, vegna ósamkomu- iagsins í afvopnunarmáium. Kússar halda áfram tilraunum sínum á Malalingsvæðinu. Norstad liersliöfðingi, yfirmað- '(Tr landhers Norður-Atlantshaís- vaynarbandalagsins, hefur lýst yfir þvi, að hann teiji fjarstýrð skeyti, sem skotið sé milli heims- í ifa, ekki vera vopn, sem \aldi byltingu í hernaði. Hann kvað það vera sprengju- ilugvélarnar með áhöfnum, sem xnest yrði undir komið, og þar stæðu vestrænu þjóðirnar Rúss- um framar. Fjarstýrðu skeytin, sagði Norstad, eru ekki frekar „vopnið, sem úrslitum ræður“,! en kjarnorkusprengjan, sém varpað var á Hiroshima. Bandarikjastjórn og Kjarn- ©jrkuráð Bandarikjanna hafa itekið ákvörðun um, að hefja af iniýju tilraunir með kjarnonku- vppn á Kyrrahafi. Hefjast þær f april n.k. Þessi ákvörðun var tekin vegna þess að samkomitiag ,Kef- ur ekki náðst um afvopnun. Tekið er fram að, að þannig verði gengið frá undirbúningi öllum og varúðarráðstöfunum, er tilraunirnar fara fram, að um geislavirk áitrif verði aðeins að ræða á tilraunastaðnum. n •:/ri ■ t á \ :w & t ■% 11 NÆRFATNAÖli karlmann* *g drengja fyrlrliggjandL L.H. MuKer Hallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandj í ensku og þýzku. — Sími 10164. Brezka blaðið Daily Telegraph hefwr gefið blaðanraimi sinuni, Mr. C'ojvo, er fór tii Ghana og Nígeriu, að gera enga tilraun tii þess að hverfa aftur tö Ghana, r«u bannimi á afturkomu Shawcross málaflutningsnianns þangað verði aflétt. Brezk blöð ræða allmikið um þetta mál og kemur rh. a. fram sú skoðun, að valdhafarnir í Ghana hafi ekki nægilegan skiln- ing á hver tengsl eigi að vera miili stjórnar iands og dómstól- anna: Rikisstjórn verði að geta þolað það,. að gagnrýni komi ífam á hann fyrir dómstólum. |Pl getur fengið atvinnu nú þegar. Góð laun. Uppiýsingar i síma 13812 frá kl. 5 til 6 í dag. M.s. Dronning Alexandrine fer frá Reykjavík íil Kaup- mannaliafnar via Grænland iaugardaginn 21. þ.m. M.s. H J KYVIG fer frá Kaupmannahöfn til Færeyja og Reykjavíkur 27. sept og frá Reykjavík til Kaup- marmahafnar ca. 6. okt. Skípaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. Til sölu Kaiser 1952 Verð kr. 58 þús. Útborgun kr. 35 bús. 1500—2000 á mánuði. Sírni 17358. Bjargbátar úr gleri. Björguuarbátar úr gleri kuiuia innan tiðar aö verða á ölluni fe.u.ndariskum kaupskipum. Til- j-i iuiir Iiafa þegar verið gerðar i Kvrópu með slika báta. .Ekki er hættan á, að þeir ryðgr, og ekki þarf að mála þá, j en auk þess hafa þeir aðra ' kosti að sögn. Samið 'héfur veriö um. smiði á alls 20 bátuin af þessári gerð jsékum má heita, að skáparnir v .rði.að vera opnir mikinn liluta cagsins, en þeirra er hins vegar gætt af þeim mönnum, sem ann- afet uppröðun í þá og ;á ftam- fVráningubréfanna. Eins og nú sianda sakir, vcrður innfærsla og skráning állfá ábyrgðarhréfa-' og peningabréfa að fara fram í einuTithi herbergi. þar sem jaín- Jsamt er aðalsíminn og ujipiys- ingaþjónusta stofnunarinnar. T’T- þéssum þrengslum v'erður væ:it- anlega liægt að, boíta í lok þcssa úrs, pr endurbótum þeim. scr.i nú er verið að framkvccma i póst- húsinu, er lokið. • Um gjöld trýggingaríélagan na íyrir Sbyrgðarbtéif í pósti er póst stofunni ekki kunnugt. Vii'ðingarfyllst, f. h. póstmeistara i • Sv. G. Bjömsson. Þau börn. ex hafa hug á að bera út Vísi í vetur iali við afgreiðshma hið fyrsta. — Utburður í mörg hverfi fosnar frá og með I. okt. næstkomandi. — Afffreiðslu VÍSMS BreinsuborSar í rtiHum 2" X3/16" l%"Xl/4' Hfe"X3/ití" 2" XI/4 i^"X3/16" 214 "X1/4' 2-," - 3/16" 2--/'xl/4 vu. ' 3/ie" 3" Xl/4' 3yz"xi/4" 3" X5/16" 3%"X5/16" 4VÍ>"X3/8" SMYRILL, liúsí Samebaða. — Sími 1-2260. Titbuó óska>t í raflagnir Laugarássbíós. Teikninga og útboðslýsinga má vitja í Laugarásbíó gegn kr. 200,00 skilatryggingu. Bi'ír&higastjónim. 1 fíjreiðsiustúlka éskítst Bezt É auglýsa í Vísi sem auglýst var í 62., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaðsins 1957 á húseigninni nr. 7 við Spítalastíg, hér í bænum, eign dánarbús Magnúsar Bl. Jónssonar, past. emer., fer fram eftir ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur á eigninni sjálfri föstudáginn 20. september 1957, kl. 3Vz síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. af Skildinganesi, sunnan flugvallar, liggur frammi al- menningi til sýnis i skrifstofu skipulagsstjóra bæjarins, Skúlatúni 2. Uppdrátturinn liggur frammi næstu 4 vikur frá dag- setningu auglýsingu þessar svo sem fyrir er mælt í 12. gr. laga nr. 55/1921 um skipulag kauptúna og sjávarþorpa. Reykjavík, 18. september 1957. " Borgarstjórinn í Reykjavík. UPPBOÐ sem auglýst var í 62., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaðsins 1957, á hálfri húseigninni Hverfisgötu 102 B, hér í bænum, eign dánarbús Magnúsar Bl. Jónssonar, past. emer., fer fram eftir ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur á eigninni sjálfri föstudaginn 20. september 1957, kl. 2% síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Gagnfræðaskólinn við Vonarstræti Þeir nemendur, sem sótt hafa um sæti í landsprófs- deildinni í vetur komi til viðtals í skólann fimmtudag og föstudag 19. og 20. þ.m. kl. 10—12 eða kl. 4—6 báða dag- ana og hafi með sér unglingaprófsskírteini. — Séu nem- endur ekki í bænum ér nauðsynlegt að einhver mæti fyrir þeirra hönd á fyrrgreindum tímum. Skólastjóri. Stúlka óskast til skrifstofustarfa, verzlunarskóla- próf æskilegt. — Umsóknir sendist í pósthólf 529 fyrir 22 þ.m.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.