Vísir - 18.09.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 18.09.1957, Blaðsíða 6
ffi Vt SIB Miðvikudaginn 18. ieptember 1957, ,,Skorimpex“ Sts'ijffíifilk oírss i í* komnir. Verð kr. 63,45. Tíu stærðir. STÓB sólrík stofa og eld- hús til leigu á Lambastöðum, Seltjarnarnesi, gegn húshjálp eftir samkomulagi. Aðeins reglusamt, barnlaust fólk kemur til greina. — Uppl. í síma 15144. (698 REGLUSAMAN, miðldra sjómann vantar herbergi. — Tilboð sendist Vísi fyrir r\ r\U J • laugardag, merkt: „Sjómað- ur — 377“. (706 HERBERGI til leigu á Leifsgötu 13, II. hæð. Uppl. eftir kl. 5. — (705 SÍÐASTL. laugartlag tap- aðist blár páfagaukur frá Skeggjagötu 8. — Vinsami. hringið í síma 12439. (692 KJALLARAHERBERGI i miðbænum óskast strax. Er reglusamur. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í sima 23208. (707 SEKKJATRILLA tapaðist á leiðinni Lágafell •— Mjólk- urstöðin. Finnandi vinsaml. geri viðvart í sima 10700. — Mjólkurstöoin. (703 TIL LEIGU fyrir einhleypa eldri konu lítið herbergi og eldhús gegn húshjálp. Til- boð, merkt: „Strax — 378“ sendist Vísi fyrir föstudags- kvöld. (710 GLERAUGU töpuðust s.l. laugardag í miðbænum. — Finnandi vinsaml. hringi í síma 13006. (708 2—3 HERBERGI og eldhús óskast til leigu. UppL í síma 13272. (711 JFÆ»M SELJUM fast fæði og laus- ar máltíðir. Tökum veizlur, fundi og aðra mannfagnaði. Aðalstræti 12. — Sími 19240. 2 HERBERGI óskast til leigu. Aðeins tvennt í heim- ili. Uppl. í sima 12108 frá 9—7 e. h. (713 "fORSTOFUHERRERGI skammt frá Melaskóla til leigu fyrir reglusaman karl- mann. Tiiboð, merkt: „Mel- ar — 380“ sendist Vísi. (723 i Kk. Knttspyrnumemu H. 11. B æfihgaleikur í kvöld kl 7 á félagssvæðinu. Mjög áríðandi að allir mæti. Þjálfarinn. HERBERGI til leigu í Bogahlíð 1-2,1. hæð t. v. (730 UNG hjúkrunarkona ineð 2ja ára bam vantar húsnæði, eitt eða tvö herbergi með eldhúsaðgangi. Tilboð send- ist Vísi, merkt: „Strax — 379“. (721 Krlstuiboðshúsið Betanía, Laufásveg 13. Kristniboðssamkonia í kvöld kl. 8.30. Frá Jóhanna Þór og Gunnar Sigurjónsson tala. HJON með tvö börn óska eftir íbúð sem fyrst. Einhver íyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 14874 í dag og næstu daga. (719 UNGUR, reglusamur mað- Ur í góðri stöðu óskar eftir forstofuherbergi eða tveimur íitlum herbergjum sem nsest mið- eða miðausturbænum. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudagskvöld, — rnerkt: „Strax — 381“. (739 HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, Vitastíg 8 A. Sími 16205. Sparið hlaup og auglýsingar. LeitiS til okkar, ef. yður vant ar húsr.æði eða ef þér hafið húsnæfii til leieu (182 RÓLEG, eldri hjón óslca eftir tveimur herbergjum og eldhúsi. Fyrirframgreiðsla. ! ÚPRl. í síma, 32789. (717 KONA, scm vinnur úti, óskar eftir kjallaranei'bergi og helzt eldunarpléssi í austurbænum. Tilboð sendist blaðinu, merkt: ..401“. (680 HERBERGI til leigU á Eiriksgötú 21, I. hæð. (714 SAUMAKONA óskar eftir stofu á hæð og, eldunarplássi á hitaveitusvæðinu hjá sið- prúðu fólki. Tilboð sendist blaðinu sem fyrst, merlct: „357“. ’ (589 GOTT forstofuherbergi til leigu í Skaftahlíð 31. (736 ÍBÚÐ. 1—2 herbergi og eldhús eða cldunarpláss ósk- ast. Sími 10615. (732 UNG stúlka óskar eftir herbergi í austurbænum. — Uppl. í síma 16062, eftir kl. ! 6. — (704 HERBERGI getur kona fengið gegn lítilsháttar hreingerningu. Sími 1-6585. (733 VESTURBÆINGAK at- liugið. Stúlku vantar for- stofuherbergi með sér snyrt- ingu, eða litla íbúð, strax eða 1. okt. Sími í k%Töld og annað kvöld frá kl. 5—8. (722 FORSTOFUHERBERGI óskast til leigu. Tilboð send- ist blaðinu strax, — merkt: „402“,_______________(682 GOTT forstofuherbergi óskast við miðbæinn til íbúð- ar og sem skrifstofa eða eitt herbergi og eldhús. Reglu- semi og góðri umgengni heit- ið. Uppl. kl. 8—9 e. h. Sími 15385. (688 Eskihlíð 18. Sími 1-7851. — (687 UNG stúlka óskar eftir íbúð, einu. herbergi og eld- húsi — Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 50841 eftir kl. 7 á kvöldin, (686 IIERBERGI til leigu í Hlíðunum fyrir j-eglusama skólastúlku, mega vera tvær. Uppí, í síma 22791 i dag og næstu daga. (683 UNGUR maður óskar eftir herbergi fyrir 1. okt. Uppl. í kvöld frá kl. 8—10 í síma 12152. (685 UNGUR reglumaður óskar eftir herbergi, sem næst Sjómamiaskólanum. Uppl. í sima 32559 eftir kl, 4, (691 ÓSKA eftir 2ja—3ja her-| bergja íbúð, helzt á hitaveitu svæðinu. Uppl. milli 4 og 8 fimmtudag í sima 11656. (693 ÍBÚO óskast. Ung, barn- laus hjón, sem bæði vinna úti óska eftir góðri íbúð. — Uppl. í síma 33770, (644 HERBERGI og eldhús eða eldunarpláss óskast til leigu strax. Húshjálp kemur til greina. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Reglusöm — 375“. (695 1—2 HERBERGI og eld- hús eða stór stofa með inn- byggðum skápum óskast, helzt í vesturbænum fyrir hjón, sem vimia bæði úti. — Uppl. í síma 14591 eftir kl. 4. (696 IIERBERGI til leigu. — Lugaveg 70 B, 3. hæð. Uppl. á staðnum eftir kl, 18. (697 IIERBERGI óskst fyrir stúlku. Uppl. í síma 11440. (700 mm RÁÐSKONA óskast í sveit nú þegar. Uppl. í síma 10732. (718 STÚLKA óskast til starfa i salnum á hótelinu í Borgar- ncsi. Uppl. í síma 33732. (738 SlGGi LiTLt í SÆLflL.1ND1 | HREINGERNINGAR. —j KAUPUM éir og kopar. Vanir menn. Fljótt og vel, Járnsteypan h.L, Ánanausti. unnið. Uppl. í ssma 19561. í Sími 24406 (642 HREINGERNINGAR. GLUG G APÚSSNING AR. Vönduð vinna. Sími 22557. KAUPUM FLÖSKUR. — Sækjum. Flöskumiðstöðinp Skúlagötu 32. — Sími 34418. Óskar' (210 ALT-Saxof«m, notaður, óskast keyptur. — Ti hoð. merkt: „Saxófónn — 358“ sendist Vísi. (573 HIJEIN GERNTNG AR. — Vanir menn og vandvirkir. Sími 14727. (412 IIÚSEIGENDUR, athugið: Gerum við húsþök og mál- um, þéttum glugga o. fl. Sími í 18799. (200’ PLÖTUR á grafreiti. Nýj- ar gerðir. Marskonar skreyt- ingar. Rauðarárstig 26. — Sími 10217. HÚSAVIÐGERÐIR. Skipt-j um um járn og þéttum glugga. Simí 22557. (442' KAUPUM flöskur. Mót- taka alla dsga í Höfðatúni 10. Chemia h.f. (201 1 NOKKRAR stúlkur óslcast nú þegar. Kexverksmiðjs.n Esja h.f.. Þverholti 13. (659 BARNAVAGNAR og barnakerrur, mikið úrval. — Barnarúm, rúmdýnur, kerru pokar og leikgrtndur. Fáfnir, Bergstaðastræti 19. Sími 12631. (181 STÚLKA óskast til starfa í Iðnó. Uppl. á staðnum. (679 HÚSEIGENDUR Önnumst alla utan- og innanhúsmáln- ingu. Hringið í síma 15114. (15114 KAUFUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Simi 12926. — (000 ANNAST Inisaviðgcrðir, Það er ekki til sá Ieki í sprungnum húsum eða flöt- urii þökum, sem ekki er hægt að stoppa. Fyrsta flokks efni og góð vinna. Sími 14966. — SVAMPKÚSÖGN, svefnsófar. dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Sími 18830. — (658 HREINSUM kuldaúlpur samdægurs. — Fatapressan Venus, Hverfisgötu 59. Sími BARNAVAGN og burðar- taska til sölu. Uppl. Laufás- veg 19, 3. hæð til hægri. (681 17552. (503 KVENSKÁTABÚNINGUR ásamt hatti óskast til kaups. Uppl. í síma 17229. (684 SAUMAVÉLAVIDGERÐIR. Fljót afgreiðsía. — Sylgja, Heimasími 19035. GÓÐ stúlka óskast til heimilisstarfa í 6 vikur. — Gott kaup. — Hrafnhildur Kjartansdóttir, Melgerði 10, Kópvogi. Sími 18175. (689 VELSTJORI með minna prófi óslcar eftir vinnu í landi. Margskonar störf koma til greina. — Uppl. í síma 23348. (694 RÁÐSKONUSTAÐ óskast, er með 2ja ára barn. Sími 24130 kl. 6—8 í kvöld. (712 STÚLKA óskast nú þegar 4 tíma á dag. Gufupressan Stjarnan h.f., Laugavegi 73. _______________________(724 STÚLKA óskast hálfan daginn. Grensásbakarí, — Grensásveg 26. (731 RÖSKUR og ábyggilegur j piltur, 12—15 ára, óskast til| .innheimtustarfa. — Sími | 1-3144 kl. 6—7 í kvöld. (716; BÁRNAKERRA H1 sölu. — Langhcltsvegi 102, I. hæð. — Simi 32923.(690 SENDIFERÐARBÍLL ósk- ast til kaups. með stöðvar- plássi. Tilboð óskast sent blaðinu fyrir 21. þ. m.. — merkt: „Bill — 376“. VANDAÐUR rafmagns- hawaii-gítar til sölu mjög ó- dýrt. Uppl. i síma 12255 kl. 6—8._______________(397 PÍANÓ. — Mjög vandað pianó til sölu. Listmunavið- gerðir, Pósthússtræti 17 (kjallara),(699 LITIÐ notuð lítil þvotta- vél til sölu, hagstætt verð. — Uppl. á Vitst.g 2, Hafnarfirði. og i sima 50365.(701 BARNAVAGN óskast. Vel með farinn kerruvagn ósk- ast. Uppl. í sima 19484. (702 VEL með farin Silver Cross barnavagn til öslu. — Akurgerði 56. (666 STULKUR óskast til verk- smiðjustarfa. Uppl. i síma 14607. (734 SVEFNSTÓLL óskast tiL kaups. Uppl. í síma 33430. (725 PEDIGREE barnavagn til sölu. Skipasundi 31. Verð; kr. 1100. (715; SÓFASETT tU sölu. Uppl. í síma 3-2435. (735 ÓÐYR barnavagn til sölu í Skaftahlíð 31. (737 NOTUÐ Iloover þvottavél til sölu ódýrt. Uppl. í síma 24015,(7091 ÓDÝR, þrisettur klæða- skápur til sölu. Uppl. í síme 15548.___________ (72ff ÓDÝRT hjónarúm með fjaðramadressum og 2 nátt- borð til sölu. Sími 3-2809. (726- GÓÐ krækiber til sölu. — Verzlunin Laugaveg 63. — Sími 1-6990. (723 GOTT kvcnreiðhjól, milli- stærð, til sölu. Uppl. í síma 12802. (720

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.