Vísir - 19.09.1957, Síða 1

Vísir - 19.09.1957, Síða 1
F'immtu.dagiim 19. september 1957 220. tfel. regmr máli. Heyskapur hefur gengið óvenju vel uin land allt t sumar — og er nú víðast búið að fullhirða. f hlöðum er mikið a£ afbragðs- verkuðu • heyi og geta bændur horft vonglaðir fram á næsta ■ veíur. þótt aldrei hafi búfé verið meira á jslandi en nú. — (Ljósm.: G. Rúnar). Asfst-lníEúensan hefur bretést ört út á Engfamfi. Hftmilruð maima í verksmiAjitni oý á skipuin liafa veikit. Asíuinfiúenzan hefur breiðst út í Bretlandi og víðar að und- anförnu og virffist hafa færst í aukana, ct tíðarfar tók að versna fyrir nokkru, en það feefur verið svalt og úrkomu- samt á Bretlandseyjum að und- anförnu. Nú fyrir 2—3 dögum varð að fresta burtför 7000 smálesta skips, Sacramento, frá Hull til New York, af því að yfir 30 af áhöfninni höfðu veikst af in- flúenzu. Herskip hafa komið í höfn með margt skipveria veika af inflúenzu. — Kafbáta- birgðaskipið Adamant var eitt jþeirra. Á því veiktust um 100 skipverja. Skipið varð að hætta þátttöku í æfingumii „Strike- feack“. G§£Ðsiíeg saia „Jórcs forsets66. Togarinn „Jón forseti" seldi í Bremerhaven I gær fyrir 129 |jús. mörk. Var togarinn með 1S3 lesta afla, mest ufsa en einnig tais- vert af ýsu, sem hvorttveggja hafði fengizt úti fyrir Suð-Aust- urlandi. Salan fór fram hjá Ludwig Janssen í Bremerhaven og er hlutfallslega enn betri en sala „Röðuls" nú á dögunum. Flugvöllur bjá Bíldudal. I sumar var urmið að flugvall- argerð skammt írá Bíldudal í Arnarfirði. Var gerð um 250 m. löng flugbraut fy~ir neðan bæ- fnn að Hóli. Eru talin þarna góð IðAidingarskilyrði og að flug- braljt bessi auðveldi mjög flug- Æamgxöhgur við Bíldudal. Um 200 menn á herskipum á Clydeflóa veiktust. Á þjálf- unarskipinu H.M.S. Ganges i Shotley veiktust 850 menn, og í tveimur verksmiðjum í Swansea-dalnum veiktust 500 af 2500 manns. Mætti svo lengi telja. Tveir árekstrar á sama horni í Hafnarfirðr. Frá fréítaritara Vísis. —| Hafnarfirði í gær. Nú á dögunum ruðu tveir ! árekstrar með örstuttw miííi- : bili á sama homirtu hér í bæn- ! um. Horn þetta er á mótum Hverfisgötu og Tjarnarbrautar, en þar skagar íbúðarhús langt út í götuna og má telja niestu mildi, að ekki skuli hafa hlot- izt mjög alvarleg slys af. Það voru fyrst bifreiðarnar G-325 og G-1389, sem þarna rákust saman skömmu eftir há- degi á sunnudaginn. Meðan lög- $ Ileilsu Ilákonar Noregskon- ungs fer nú mjög hnignnndi og » r óttast um llf hans. HarTi hefur Iegið rúmfastur lestgi og að undanförnu ]»jáðst af lnngnalcvefi. g Btrtur héfur verið téxti bréskrar tiikýnningur til ráð stjórnarinnar út aí tilskipan hennar um lokim Wiadivost- oek-fMa. Segja Bretar lokun- Ina ólöglega og telja hana ekki bindandi fý'rir sig. •i Búss&r tilkynna, að tvö rúss- nesk fierskíp, beitiskip og vundurs)>iliir. fari í kurteisis- heimsókn til Latukia í Sýr- landi. i Meiri ró ér sögð hafa fsérzt yt1r í Sýrhmdi, en ýmsar var- , úðarráðstafanir enn í gildi, svo sem að liðsforlngjur og aðrir hermenn fál ekid lieim- j íararleyfi. f*íi hefur nokkuð j varafið verið kyaií til varná. ^ Ojj segir ríkisstjórnin að það háfi verið nauðsynleg varáðarráðstöfun, vegna her- æfinga Tyrkja við landamær- in. Búígaría og Albanía hafa fall- izit á tillögu Bvtméníu uni fund Balkanríkjaleiðtoga til þess að ræða endurreisn Balkan banda la gs. Titó forseti hafði áður fallizt á að sitja siíkan tund. — Þrátt fyrir Kýpurdeiluna eru Grikkir ekkii sagðir ginkeyptir fyrir tillögnnni, þar sem slíkt toandalag mundi hafa tengsl við svonefnda Vársjárbanda lag, en Grikkir gcra sér fuiía grein fyrir hvert gildi aðaiö þeirra og Tyrklands að Nato hefur. Hefur valið alla þá, sem hami hyggst leííva frsm á kosningaviHlinn eflir 2 ár. Macmillan íorsætísráðherra Bretlánds gerði nokkrar foreyí- ingar á stjórn sínni í þessari vifcu. • Þær cru taklar mikil- vægar, því að hann hefur með þeim lokið við að fyíkja því liði, sem hann ætlar sér að leiða fram á fcosningavöllinn að fveím áruin liðnum. 1 Mesta athygli vekur, sem j fyrr hefur verið getio, að Hails- ham lávarður verður ráðsfor- seti (Lord President of tbe Cour.cil), en hann mun eiga að taka við formennsku í ílialds- flokknum. Tvennt kom óvæni, segir Daily Mail, aS þeir Geof- ffey Lloyd og Reginald Mau- ling, fengu sæti í aðalstjórn- inni (cabinet), en enginn þeirra 17, sem fyrir var í henni, vék sæti, og vottaði Macmíllan með pví traust sitt á þeim mönnum, sem hann fyrst valdi í hana. Kann hefur ekk; látið kosninga- úrslitin i Gloucester neitt á sig íá, en þau voru af mörgum túJkuð á- þann veg, að knýjandi nauðsyn væri fyrir íhalds- ílokkinn, að taka stefnu flokks- ins, skipulag og starfsemi til g&umgæfilégrar endurskoðun- &r á flokksþinginu í næsta mán- uði. — Ýmsir ætluðu, að Sel- wyn Lloyd utanríkisráðherra mundi víkja, en svo varð eigi. íhaldsblöðin telja, að breyt- íngárnar verði til þess að treysta öll tengsl milli ríkis- stjórnarinnar og flokksins. ■ Yfirleitt er stjórnin talin tráustarj og samstilltari en áð- ur. Frá Vestfjörðum Herð'ðsxnót SjállMtacöíiflBkkiiiiiö Ýmís tídiiidf. Kýpur og Alsír á iiiigskrá Bagskrámefnd alísherjarþings ins hefur saniþykkt með 11 at- kvæðum gi-gn engu, að taka Kýpurmálið á dagskrá. Fulltrú- ar fjögurra þjóða sáfcu hjá, reglan var að mæla upp stað- þeirra meðai Bret.Iands og Ráö- inn og kynna sér málsatvik, bar j stjómarríkjanna. að bifreiðarnar R-3693 g E-13, og skipti það engum togum, að þær lentu einnig hvor á arm- arri. Skemmdir voru í hvorugu tilfellinu verulegar, en nauð- synlegt er að gera einhverjar ráðstafanir til þess að afstýra þeirri slysahættu, sem nú er á umræddu götuhorni. í fyrri viku var liandíekin i New York 27 ára gömul stúlka, sem var sek ftmdin um 50 rán og þjófnaði. Hún kvaðst hafa lagt út á þessa braut af þvi, að hana skortl fé til að læra að syngja. Breíar og fleiri þjóðir mót- mæltu þvi, að málið væri tekið á dagskrá samkvæmt tillögu Grikkja, eins og hún var orðuo, þar sem í íillögunni fólst í raun- inni fyrirfrarn dómur í málinu, að áliti þessara þjó'ða, og voru þessi: mótmæli tekin til grt-ina. Alsúrmálið verður einnig tekio fyrir. Fu.h trúi Frakklands k\aðst mundu láta í té þær upplýsingar, sem óskað væri eftir, en ekki taka þátt í neinum umræðum, þár sem um franskt innanríkismál' væri að ræða. Frá fréttaritara Vísis. fsafirði, 15. sept. 1957. Héraðsmófc Sjálfstæðis- manna á fsafirði var haldið I gær í Alþýðuhús- inti Aðalræður íluttu þeir Kjart- an J. Jóhannsson alþm. og Gunn- ar Thoroddsen borgarstjóri i Reykjavík. Högni Þórðarson bankagjaldkeFÍ, form. Sjálfstæð- isfélags ísafjarðar, flutti einmg ræðu. Kjartan beindi ræðu sinni einkum að þeim verkefnum og áhugamálum, er snerta ísafjörð og Isfirðinga, en Gunnar talaði einkum um stjórnmál íslend- inga og viðhorf þeiira nú. Högni inratti Sjálfstæðisfólk til sam- heldni og samíaka og öruggs sig- urs í næstu bæjarstjórnarkosn- ingurn. Fjölmenni var og allir ræðu- menn hylltir. Að loknum ræðum fluttu þau Þuríður Pálsdóttir, Guðmunda Eííasdóttir og Guðmundur Jcns- son söngleikinn Ástir og and- streymi eftir Offembach vio. liin- ar ágætustu undiríektir. Að því búnu hófst dans i Al- þýðuhúsinu og samkomuhúsi Sjálfstaeðismanna, Uppsölum. Var þar mikið líf og fjöv, Héraðsmót S.iálíf tæðis- manna fyrir Ut-l>júpið var haidið i dag í Bolungarvik. Ræður þar flutíu Sjguröur Bjarnason alþm. og Gunr.ai Thoroddsen borgarstjóri. Fjöl- menni sótti mótið og fagnaö; ræðumönnum. — Skemmtiátriði vorn hin sömu og á fsaíirði. Knattspyrn ukapp- leikw milli ísfirðinga og Kefivíkinga um sæti í fyrstu deild, átti &ð fara hér fram í gær, en Keíl- víkingar mættu ekki til leiks. Til þess að bæta upp vonbrigð- in með keppni Keflvíkinga háðu tvö lið isfirzkra knattspyrnu- manna, úrvalslið og pressulið. kappleik í gær. Lauk honum með . sigri úrvalsJiðsins. Keppni í handboltaleik fór hér fram í dag milli Harð- ar og Vestra. í kvennaflokki sigraoi Hörður með 1 gegn 0, en Vestri sigraði í karlafíokki með 2 gegn 1. Síldveiði *bér var góð i nótt, 40—90 tunn- ur á bát. Var þetta stór og góð síld. Alls stunda nú 12—13 bátar reknetaveiðar, 3—4 frá ísafirði, 3 frá Bolungarvík og 3 frá Suð- ureyri í Súgandafirði, 2 frá Hnífsdal og einn frá Súðavík. Nokkuð aí aíianum var krydd- saltað. Sildin veiðist á sömu eða likum slóðum og áður. Þar sem útlit er fyrir staðviðri nú um tíma værsta inenn að síldveiðin haldist. Ræk j uveiðar nar liér í Djúpihu og í Arnarfirði hafa gergið ágætlega. Héðan stunda sex bátar rækjuveiðar, en 1 þrír frá Bíldudal Aíii hefur ver- ið jafn og góður. Er rækjuvinnsl- an hér og í Bíldudal aöalatvinna kver.fólks og ungJinga, Framh. aí 5. sfðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.