Vísir - 19.09.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 19.09.1957, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn. 19. september 1957 VlSIB * Eiitft skéfastjóri og 76 kennarar — skipaðir oa settir við skóia í Revkjavík. Menntamálaráffiiumeytið hef- iir nýlega skipa'ð og sett all- marga nýja skólastióra og kennara við ýmsa skóla víðs- Aegar um landið írá síðustu mánaðamótum að telja, og birtir Vísir hér með' skrá yfir þá þeirra, sem síarfa munu í Jteykjavik: Ragnar Georgsson hefur verið kipaður skólastjóri Gagn- 'rœðaskólans við Réttai’holts- veg. Skipaðir kennarar: Við skóla gagnfræðastigsins i Rvík: Ástvaldur Eydal, Björn H. Jónsson, Gerður Magnúsd., Guðmundur Jónasson, Guðrún L. Halldórsdóttir, Hákon Tvyggvason, Hjalti Jónasson, Hólmfríður Árnadóttir, Hörð- ur Rögnvaldsson, Ragnar Júl- iusson, Ragnhildur Ásgeirsdótt- 'ir, Sigurbjörg Valmundsdóttir, Sigríður Haraldsdóttir og Þórð- ur Jörundsson (14). Við Kennaraskóla íslands: Björgvin Jósteinsson og Sig- ríður Valgeirsdóttir. (2). Við barnaskóla Reykjavíkur: Ásgeir Pálsson, Áslaug Frið- riksdóttir, Bára Guðmunds- clóttir, Birgir G. Aibertsson, Björn Birnir, Bryndis Víg- lundsdóttir, Brynhildur S. Jós- efsdóttir, Elín Thorarensen, Haukur Magnússon, Hákon Magnússon, Hákon Magnússon, Hjördís Halldórsdóttir, Jens Hallgrímsson, Sigrún Guð- mundsdóttir, Sigrún Halldórs- dóttir, Sigrún Ragnarsdóttir, Sigrún Erla Sigurðardóttir, Skúli Þorsteinsson, Vígþór Jörundsson og Þorváldur Osk- ai'sson. (19). Við skóla ísaks Jónssonar: Anton Sigurðsson, Fríða J.! Hörðdal og Matthildur gJ Guðmundsdóttir. (3). Við Kvennaskólann í Rvík: Auður Halldórsdótir og Sig- urjón Kristinsson (2). Settir kennarar: Þá eru þeir, sem settir hafa verið kennarar við skóla gagn-| fræðastigsins í Reykjavík: Árni Pálsson, Axel Benedikts-. son, Egill Jónasson Stardal, Eiríkur Jónsson, Guttormur Sigurbjörnsson, Hörður Berg- mann, Indriði Gíslason, Ingólf- ur Pálmason, Magnús Sveins- son, Már Ársælsson, Sigfús H. Andrésson, Sigurlaug Bjarna- dóttir, Sigrún Þórðardóttir og Örn B. Guðmundsson. (14). Við barnaskóla Reykjavíkur: Alfreð Eyjólfsson, Anna S. Sigurjónsdóttir, Ágústa Guð- jónsdóttir, Dröfn Hannesdóttir, Edda Eiríksdóttir, Einar M. ÞorvraIdsson, Eiín Sigurvins- dóttir, Friðbjörg Haraldsdóttir, Guðbjörg Jóhannsdóttir, Guð- finna Kristjánsdóttir, Guðrún S. Þorsteinsdóttir, Helga Hró- bjartsdóttir, Jón H. Guðmunds- son, Magnús Jónsson, Margrét Hannesdóttir, Sigurður Marels- son, Stefán Þ. Jónsson, Vigdís Elíasdóttir og Þorbjörg Guð- mundsdóttir. (19). Við skóla ísaks Jónssonar hafa þessir kennarar verið settir: Hólmfríður Ólafsdóttir, Jóna Þórey Tryggvadóttir og Svanhildur Björgvinsdóttir. — (3). Frá Vestfjörðum að svo sorglega er astatt, að slíkt minnismerki, sem þetta verður að vera í stöðugri, góðri umsjá, eins og réttilega hefur verið tekið frair Aðrir staðir. Brcfshofundur néínir lóð Sjó- r.iaimáskólans. Mundi Leifur þar geta „hvesst arnfrániim sjónum á baf út, yfir höf, sund og eyj- ar,“ eins og hann svo skáldlega .kemst að orði. En alíir vita, að b-arna er hvorki rými né útsýni • <Mns og á lóð DAS. Bréfshöfund- ur bendir réttilega á þaö, eins og v., að styttan. af Þorfinni sé á „ómögulegum“ stað, og ræðir í liáði um það, að mér skilst, að -annar hvor þeirra ætti lieima úti á Nesi, Leifur eða Karlsefni. Lík- lega er það ekki vegr.a þess, að ,Þ. J. sé þeirrar skoðunar, að flytja þurfi þær nógu langt i liurtu. til þess að forða því, að .menn noti þær tii skjóís, er þeir ganga örna sir.r.a? Væri ekki1 réttara að rteða kjarna málsins, að staðsetja styttur, þar sem þær njóta sín bezt, og þar sem cnginn þarf að isera kinnroða fyrir vanhirðuna, seni þær eru í? Vafalaust veit Þ. J. vel, að i uppástungan er frarr. kofnin í góöum og göíugum tilgangi. Hér ev alls ekki um neiha „hreþpa- pólitík" að ræða. Á. S.“ í.eiðró.tting Méinlcg prentvilia var i Berg- máli í gær í bréftnu uni ábyrgð- arbréfin, þar stóð kr. 1Ö00.00, þaf sem standa .skyldi kr 100.00. Rétt er þvi setningin :voná: Tryggingargjölá póstþjónust- unnar eru hinsvegar kr. 0.50 'fyr- iv hverjár kr. lOd.ðö, þegar verð- hæð er tilgreind. Framh. af l. síðu, M.s. Reyk,jaíoss kom hingað i gærkveldi og fór, héðan síðdegis í dag. Skipið flutti hingað á annað hundrað smál. af vörum og tók hér 150 smál. af fiskimjöli frá Fiskimjöl h.f. og talsvert af skreið frá íshús- félagi Bolungarvíkur o. fl. Á Patreksfirði tók Reykjafoss um 300 smál. af fiskimjöli og 60 smál. á Þingeyri. Skipið tók einn ig talsvert af skreið hér frá ls-- firðingi h.f. og fleirum. í dag kom liingað e.s. Peka og tek- j ur um 100 smál. af fiskimjöli frá 1 Ishúsfél. Bolungarvikur og. nær 50 smál. af fiskimjöli frá Ilrað- frystihúsinu í Hnifsdal h.f. Þing- og héraðsmáhil’undur Vestur-ísafirðinga var haldinn á Suðtireyri i Súg- andafirði í gær og í dag. Álykt- anir voru gerðar í 17 málum. FuUtrúar voru 14. Fundarstjór- ar voru sr. Jón Ólafsson Holti og Sturla Jónsson hreppstjóri. Ka rtöfluuppskeru er víðast lokið hér vestra. Hef- ur upptöku úr görðum \-erið flýtt sölutm næturfrosta, sem hafa verið óvenjuhörð jafn shemmái 4—6 stig undanfarnar þrjár nætur. Uppskera er víðast ágæt, annars staðar í góðu með- aliagi. Xogararuir á Fhiteyri, Gyllir og Guðmundur Júni stunda nú karfavciðar. Afli hef- ur verið tregur undanfarið. Ráðskonu vantar að mötuneyti Reykjanesskólans við ísafjarðardjúp. — Uppl. í sima 24256. Skólastjórmn. Hiísið Laufásvegur 16 lil sÖiu eða leigu. i lírvais karMlia? GuMauga og ísi raafca- kr. 2,20 kg. Horc afj aráargiáróiar kr. 4,20 kg. Gulræter í íausri vigL Indriðabáð Þingholtsstræti 15, Sími 17-283. Tilboð sendist Guðmundi Hlíðdal, Fomhaga 20. 5ími 13325 og 16773. Beru-bifreiðakertin fyrirliggjandi í flestar bifreiðir og benzínvélar. Berukertin eru „Originar1 hlutir i þýzlcurr, bif- reiðum, svo sem Mercedes Bens og VTolks\vagen. 40 ára reynsla tryggir gæðin. SMYRILL, húsi Sameinaáa, — Sími 1-2260. Stiílka vöit afgreiðslu Daglega wjhemk og malað kafft, 11 kr. pakkinn. Ufsa og þorskalýsa á V2 flöskum, (beint úr kæli). Amerískar sússra-í í pökkum. Indriðabúð Þingholtsstræti 15 Sími 17283. BEZT AÐ AUGL7S A1 VtSI óskast nú þegar. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Jón Símonarsson h.í. Bræðraborgarstíg 16. Við vissum að það var óhætt að reiða sig á SUNKIST. — Það vissu viðskiptavinir okkar einnig. Fyrsta sendingin af SUNKIST áppelsínum sem við fengum, seldist á stúttum tíma. Svo Hiun einnig verða um þá, sem við hpfum nýskeð fengið. Skammdcgið fcr í hönd á íslandi. — Þá er ilcstum börf vítamínrikrar fæðu, ekki sízt yngri kynslóðinni. SUNKIST-ntennirnir í hinutn gróðursælu héruðum Kaliforniu, eru forustiuncna í ávaxtaræktun. Það er þcirra vísindágréín. Við crurn talsméim gáSrar vöt u og öndvegismeniv í áváxtákaupiun. ýtr MörroA/c/M Þép Þexw* m / * 5

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.