Vísir - 19.09.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 19.09.1957, Blaðsíða 6
YlSlB, Fimmtudaginn 19. september 1957 '9 ^J\aupi gaií0% iilj^ur 'W Hailgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku. — Sími 10ÍO4. Stúlka óskast til framreiðslu- starfa a veitingahúsi utan Reykjavikur. — Uppl Miklubraut 88, kjallara. Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.í. KR. Knattspymumcnn. 2. flokkur, æfing í kvöld kl. 7,Þjálfari. ÆFING í kvöld kl. 7 á Melavellinum. — Körfu- knattleiksfélagið Gosi. (781 BILKENNSLA. — Sími 19167. (785 arfF’rr*, js-yi "m ,• ’fe-i §íg É Forðír off ícrðtsliitjf ] FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer tvær skemmtiferðir um næstu helgi. Aðra í Þórs- mörk. Lagt af stað kl. 2 .á laugardag. Hin ferðin er í Þjórsárdal. — Lagt af stað á sunnudagsmorgun kl. 9 frá J Austurvelli. Farmiðar eru seldir í skrifstofu félagsins, ! Túngötu 5. Sími 19533. PAFAGAUKUR tapaðizt siðastl. þriðjudag. Grænn á litinn. Vinsamlega hringið í síma 10266, (744 2—3 IIERBERGI og eld- hús óskast. Tvennt í heimili. Tilboð sendist Vísi fyrir helgi, merkt: ,,383“. (757 BLÁR páfagaukrr tapað- ist. Ásvallagötu 25, II. hæð. _____________________(765 NÝ, röndótt barnahúfa tapaðizt frá Njálsgötu, niður Laugaveg. Skilist Njálsgötu 49. Fundarlaun,(767 KARLMANNS armbandsúr mcð bilaðri keðju tapaðist s. 1. þriðjudag', líklega hjá Shell við Suðui’landsbraut. Finnandi vinsaml. hringi í síma 14388. (779 SVÖRT kventaslta og köf! óttur trefill tapað'ist á Miklu- braut í gærkvöldi. Finnandi vinsamlega hringi í síma 1-7586 eða 1-5420. (790 BLÁTT ullarteppi og kvensíðbuxur töpuðust á Óð'insgötu. Finnandi vin- sami. hringi í síma 33496. — (792 UNG stúlka óskár eftir íbúð, einu herbergi og eld- húsj — Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 50841 eftir kl. 7 á kvöldin. (686 HERBERGI — fæði. 15 ára danskur piltur sem talar islenzku óskar eftir herbergi og fæði í yetur. Tiiboð send- ist í pósthólf 404, — merkt: „Reglusemi — 382“. (743 HERBERGI óskast. — Menntaskólanemar.da yantar herbergi og fæði, helzt á sama stað í nágrenni Mennta skólans, Uppl. í síma 34950,. eftir kl, 1,________(746 2—3 HERBÉRGI og eld- hús óskast til leigu 1. okt. Reglusemi og góð umgengni. Standsetning gæti komið til greina. Uppl. i sima 10371. (747 3ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu.sem fyrst. — Uppl. í síma 23613. (753 2 HERBERGI og eldhús óskast til leigu. — Aðeins tvennt í heimili. Uppl. í síma 12108 frá 9—7 e. h. (713 ÓSKA eftir einu herbergi og eldhúsi. — Uppl. í síma 34121,(750 SKÓLAPILT utan af landl vantar lítið herbergi strax, helzt, í Veáturbænum. Uppl. í síma 10693 kl. 5—7 í dag. (761 3ja HERBERGJA íbúð í nýju húsi til leigu á Álfhóls- veg 66. Uppl. eftir kl. 7. (773 i MIJÁR stúlkur óska eftir góðri stofu eða tveim litlum herbergjum og eldaplássi. — Húshjálp og barnagæzla kemur til greina. ■—■ Tilboð, merkt: ,,Strax — 385“ send- ist afgr. fyrir miðvikuaag. ______ ____________(769 2 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman sjómann, Uppl. eftir kl. 6 í síma 1-9210. (774 EITT hcrbergi og cldhús óskast. Uppl. í sima 24525. eftir kl, 5,________ (776 IIERBERGI eða stór stofa óskast sem næst Elliheim- ilinu. Sírhi 19237. etfir kl. 4.1 (777 GOTT forstofulierbergi til leigu gegn húshjálp. Uppl. í síma 1-7419. (784 GOTT forstofuherbergi til leigu í Sigtúni 31. Bai’na- gæzla áskilin. Uppl. í síma 3-4454,(782 FULLORÐIN kona með stálpaða telpu óskar eftir íbúð. Fyrirframgreiðsla og reglusemi heitið. — Sími 3-4170 kl, 1—10 e. h, UNG lijón með 1 barn óska cftir 1—2 herbergjum og eldhúsi, helzt í austur- bænum. Uppl. í síma 1-9989. (791 IIÓ.SEIGENDUR! Vantar nauðsynlega 1—2ja her- bergja íbúð strax til skamms tíma. ,Góð leiga og. lítils - háttar liúshjálp. Uppl. í síma 17400. (793 TEK lieimavinnu, sauma eða annað. Sími 32106. (748 BARNGÓÐ stúlka óskast til heimilisaðstoðar. Sér- herbergi. Uppl. í síma 33691. (788 BARNGÓÐ telpa eða kona óskast íil að gæta 2ja ára drengs frá kl, 2—7, þar sem móðir hans vinnur úti. Uppl. í síma 1-8605. HUSAVIÐGERÐIR. Bik- um, málum húsþök, Gei*um við sprungur í veggjum og þéttum glugga. Sírni 3-4414. _____________________(668 ATVINNA. Góour verka- maður sem vildí lána kr. 1500.00 í 1 mánuð getur fengið vélborgaða atvinnu 2—3 mánuði. (Akkorð kem- ur til greina). Tilboð, merkt: „Góð viðskipti — 384“ send- ist afgr. blaðsins sem fyrst. (764 SIGGI LITII í SÆLIJLANDI Rám >■ IIREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Upþl. í síma 19561. HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (210 HREINGERNINGAR. — Vanir menn og vandvirkir. Sími 14727. (412 HREIN GERNIN G AR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Símí 33372. Ilóhnbræður. (755 TOKUM aftur að okkur hreingerningar. Uppl. í síma 15755. — Ingi — Sveinn. — (756 HÚSEIGENDUR, athugið: Gerum við húsþök og mál- um, þéttum glugga o. fl. Sími 18799. (200 HUSAVIÐGERÐJR. Skipt- um um járn og þéttum glugga, Sími 22557. (442 GERI VIÐ og sprauta barnavagna. kerrur og hjól. Tökum vagna og kerrur í umboðssölu. Frakkastígur 13. (220 INNRÖMMUN Máíyerk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisg. 54. — (209 STULKA óskast. Eína- laugin Gyllir, Langholtsveg 14. (742 ATHUGIÐ. Stúlka eða eldri kona óskast til heim- ilisstarfa. Sér herbergi. Kaup eftir samkomulagi. — j Uppl. í síma 10634, eftir kl. | 6 næstu kvöld. (745! STÚLKA eða kona óskast til eldhússtaría 5 tima á dag eftir hádegi á daginn. Mat- barinn, Lækjargata 6. (759 TVÆR stúlkur óska efUr kvöldvinnu. Allt kemur til greina. Tungumála og vélrit- unarkunnáttu fyrir liendi. — Uppl. í síma 32730 í kvöld. — (760 STARFSSTÚLKA óskast. Uppl. gefnar á skrifstofunni. Elli- og lijúkrunarheimilið Grund. (763 STÚLKA óskast. Sauma-' stofan Nonni, Barðavogi 36., Sími 32529.____________(766. SÍMI 3-3770. — Holts-j þvottahús, Efstasund 10: Blautþvottur, stykkjaþvott- ur, frágangsþvottur. Sækj- hæð kl. 4—8. (789 TIL SÖLU Pedigree barna vagn og barnakerra. Enn- fremur þvottapottur, 50 j lítra, og stígin saumavél (Singer). Sanngjarnt verð. Uppl í síma 22510. (783 I>ER fáið bezt verð fyrir flöskurnar og glösin í Verzl- uninni Frakkastíg 16. (CC2 HERRAKJGLFÖT, lítið númer, ódýr föt á 12 ára telpu og stofúklukka til sölu. Lindargötu 38, efstu hæð. (789 KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan h.f., Ánanausti. Síirii 24406 (642 KAUPUM FLÖSKUR. — Sæk j u in, Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 32. — Simj 34418. PLÖTUR á grafreiti. Nýj- ar gerðir. Marskonar skreyt- ingar. Rauðarárstíg 26. — Simi 10217. VANDAÐUR rafniágris- hawaii-gitar til sölu mjög ó- dýrt. UppÍ. í síma 12255 kl. 6—8.____________________(397 IIÚSG AGNASKÁ LIXN, Njólsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. f 43 FLÖSKUR, glös keypt éft- ir kl. 5 daglega. portinu, Bergsstaðastræti 19. (173 Síroi 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfreniur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- fiötu 31,(135 KAUPI íslenzk frímerki. Sæki heim. Jón Þorsteins- son, Sörlaskjóli 64. — Sími 17469: —(309 SILVER CROSS barna- vagn, sem nýr, til sölu. Há- vallag. 42, kjallara. (741 PEDIGREE barnavagn, i mjög góðu ásigkomulagi til sölu á Snorrabraut 30, efstu hæð, eftir kl. 8 e. h. (740 LITIÐ orgel (eða harmo- nium) og telpuhjól óskast. Uppl. í Verzl. Notað og nýtt, Bókhlöðustíg 9 og í síma 50744,(749 NOTUÐ jeppakerra til sölu. Uppl í síma 15534, (754 SEGULBANDSTÆKI, þýzkt, sem nýtt, til sölu. — Njálsgötu 96. Sími 14403. — (752 TIL SÖLU 2 armstólar, gólfteppi, rúmfataskápur. — Tómasarhaga 9, kjallara. — (751 TIL SÖLU Pedigree kerra með skermi og poka. Uppl. á Brekkustíff 17. (758 ÓSKA eftir saumavél til kaups. Uppl. í sima 14998. _____________________(762 ÞÝZK HÚSÖGN. stálbarnarúm með dýnu, dívan, eldhúsborð og tvcir stólar til sölu. Til sýnis í dag á Hofteig 36, II. hæð. — Tækifærisverg,(772 LÍTILL kolaofn með rör- um til sölu. Laufásvegi 50.. (768 AMERÍSKUR tækifæris- kjóll nr. 16 til sölu. Nökkva- vog 21. kjallara.(770 LÍTIL Rondo-þvottavél með suðuelementi til sölu, mjög hagstætt verð. Uppl. Kvisthaga 27, kjallara. Sími 22723, (771 ÓDÝRT mótatimbur . til sölu í Tómasarhaga 57, milli kl. 7—3 í kvöld. (773

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.