Vísir - 20.09.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 20.09.1957, Blaðsíða 1
ar: Föstmdaginn 20. sepíember Ií>57 221. thí. pep[ i áSi. Meo Siækkunímrti og msð því a5 foístdra aufcna fjárfestmpi ska! treysta §en§i pun&Sns 00 stesnma stigu vlh verobólgunnr. i THíala Lumpur, höfuðborg Malajasambandsríkisins nýja, er búið að opna nýtt gistihús, að viðstöddum Abdul Rahman for- sætisráðherra. Þar voru fulltrúar fyrirtækja ýmissa og kvik- Bnyndadísir. Einn gestanna er að leggja af stað í austurlenzku farartæki til að skoða sig um í borginni. Volkswagen á ú vera fbthofti^ segir ahnenningur. Stjóram í stökustu vandræðum með „úrræði". Mikið er nú rætt um vandræði ríkisstjórnarinnar og þjóðarinnar allrar, og er það á allra vitorði, að ráðherrarn- ir gjóta nú augum í allar áttir eftir einhverjum nýjuni bjargráðum. „Varanlegu" bjargráðin, sem komu ekki á síðasta ári, eiga jafnvel að sögn að koma að þessu sinni, en þeir sem voru trúaðastir á það í fyrra munu vera heldur vonsviknir og trúlausir nú. Ganga raunar margar sögur um það, hvaða leiðir ríkisstjórnin ætli að fara til að halda stjórnarskútunni á floti enn um sinn, og er ein sú, að nú eigi alþýðuvagninn þýzki, Volkswagen, að verða flot- holíið. Verðlag á þeim manna á meðal er hærra en á nokkrum bðrum bifreiðum, hefur jafnvel komizt í 100 þúsund krónur, og er nú sagt, að ríkisstjórnin hyggist nptfæra sér þetta. Hún ætli að Ieyfa innfluning 1000 bíla af þessari ieguml, og verði þeir ekki gefnir, því að hún ætli að hafa 70—75 milrjónir upp úr þessum innflutningi. í nótt kom til bar&tga á. iandanmærum portújrwlsku ný- lendunnar Goa á lutílands' skaga. Eínn landamæravörð-: úr beið bana, en nokkrir særð ust í viðureignhmi. ÁnVsar- Kienn vöru frá Inrliandi, sesjja Portúgalar, en Indyerjarj sngja, að menr. úr leynihrey" btguUEii í Goa hafi gjsrt árc'.s- ina. Báðsíífnu alþjóða þing- nmattna.s;aríiband«ns, sem hald- in var i Lqndon, er krkið. — Samþykbt var ál.vktun þess eínis, að ríkisstjórnir þing- manna, hver i sínu landi, greiði fýrir ílöttamönnum með áfcvinnu, þar til þeim hef- ur verið kpmið fyrir til fram- búðar. Ertglahdsbanki hækkaðí í gser forvéxti úr 5 í 7 af hundráði. Er þattar mesta forvaxtahækk- un, sem um getur í Bretíándi á 37 árurh. Koœ tiíkynningin ð- vænt, e:i þó var buizt við eín- hvorjurn rnðstöíunum Thorriy- hið eina. sern dugi, og verði að gera. - Bæði í Washington og Bonn hefur ákvörðuninhi verið vel tekið. Aiit blaða. Hið kíinna. ihaldsblað -Daily George Dawson, brezki fjár- málamaðitruin, sem æíiaði að seija islenzkan fisk er iönd- unarbannið stóð, kemur stöð- j verið ugt við sögu. Ifal'a ðróttnar hans að hann verði gerður gjald þrota. 9 'L pifs. farpegar fluttir á vegaífií FÍ i ágúst. FJutningar með flugv^élum Flugfélags íslands gengu mjög vel í ágústmánuði, enda var veður hagstætt til flugs mestan híuta mánaðarins. ¦ Fjöldi farþega milli landa jókst um 55,4% frá því í sama mánuði í fyrra. Þá Voru fluttir 1975 milli landa en 3064 í ág- ústmánuði í ár. Innanlands var einnig óvenju. mikið flogið og vo.ru fluttir 10829 farþegar en í ágúst í fyrra voru þeir 10229, en svo. mikill farþepafjöldi á ¦einum mánuði var þá algjört einsdæmi í sögu félagsins. ! Að undanförnu hafa veriS g. farnar leiguferðir til Grænlands,! á vegum Norræna námufélags- . ins og Danskra heimskauta- j verktaka. Framundan eru ] leiguflug til Meistaravíkur,' $ Thule og Ikateq. •-*¦-• Tr^tsi1 afll tog- yeiðibáta. Frá fréttaritara Visis. Akureyri í gær. Þrjú skip stiuida nú to<rveiðar fyrir Norðurlandi frá Afn:reyri.. Skip þessi eru Snæfe'l. Súlan og Kópur. Fram-til þc-íííi hefur afli verið tregur. Á alisherjarþinginu hefiu fulltrúi Bandaríkjanna lagt til, að samþykktar verði af- vopiramartillögur Vesturveld- anha. — Fulltröi Japans hef- ur 'iýst yíir að .Japan \'ilji bamma tilraunir með' kjai'ii- brkunprengjur þegar í stað. Dálítið horfir feeíhr úm, að fraiiska stjórnin haldi velii, þar sem Gaillard fjármála- ráðherra hefur síakað til, og lofað að kama til méts vUS bændur, taka tO greina kröf- ur fjeirra um. verðlag o. fl. Bandarikjamenn sprengdu i gær kjarnorkusprengju 259 nraeíara í jörðu niðri. I»essi til- raun var tengd rannsóknuni jarðeðiisfræðiráðsins á Jarð- skorpunni. Soitg-gTarsi forsæiLsráðherrn Thailands, seni fiýði iand, er bylting var gerð fyrir filursi dögum, hefur leitoð híplis í Kambodiu. Hákon konungiir svaf \-eI í nótt. VeSurfræðistofnun i Japan varð viir við hrærmgar á iandskjálfiamæli,' sera gætu verlið afléiðing rieðanjarðar kjárhortaisþrengingr rinnar í Bahdarikjnnum. i í ¦ tMoskvuútvarpinu er til- kynnt, að fyrir Oktöberbylt- ingar-afmælið verði tekin í notfcum ný farþega-þota, sem . geti-flutt 180 farþega og |log- ið viðkomulaust miHi Moskvu og New York. . croíts fjármálaráðherra, t;l þess JTeiegraph segir, að kjarni máls- ins sé, að stjórnin sé reiðubúin að gera allt. sem í hennar valdi stendnr, heldttr en beygja sig fyrir verðbólgunni. Þetta hefði að vísu átt að gera fyrir 2, 5 eða jafnvel 10 árum, en betra sé seint en ekki Jafnvel fijálslyndu blöðin, eins og Nejws, Chronicle, telja ráðstöfunina hafa verið nauðsynlega og segir, að éf pund inu verði bjargað hafi það verið þess virði að rejna þessa leið. Daily Herald finnur stjórninm allt til foráttu eins og venjulega. Hún hafi í ölíu sýnt, að hún sé ekki fær um að stjórna, — ann- að en skípulagðar áætlanir dugi ekki, en.stjórnin fari ekki eftir neinum. áætlunum, og íálmi sig áfram. Sjálfur hafði Thornycroft komíð af stað eyðslu kapphlaupi s.l. vor með „skattfríðindum" til hinna auðugu. — Vilji ríkis- stjómin eða geti ekki samið á- ætlanir fyrir framtíðina, ætti Mn að' biðjast lausnar þegar í stað, segir blaðið. að treysía gengi steriingspunds. fhai:ísb!öðin. 03 jafvel fr"Y:1s- lyhdu 'biððin sum, telja ráðsíöí- nnrsa ?-a.fa vei-ið nauðsynlega^ og alþjóða íiérmálamenn telia á- kvörðuhina hafa verið rétía og sýna kjark ríkisstjórnar. • sem. híki ekki við að taka ákvöi-ðun, sem koini hart niður á atvinnu rekendum og kunni að leiða ti3 nokkurs atvinnuleysis, þvíað á- kvörðunin sé þjóðarhagnum 1 nauðsynleg og mikilvæg. j' J tiikynrjingu ríkisstjórnarínn- ! ar er gert grein fyrir ákvörðun- ; inni og segir þar, að f járiesting hins opinbera verði ekki meiri næstu 12 mánuði en hún hefur en samvinna verður höíð lánar- við banka landsins, um að f jár- farið franr á, festing verði ekki aukin frá þsi. sem nú er. Ótraustara gengi sterlingspunds. Eftir talsmanni Englands- banka er haft, að talsvert hafi borið á sölu sterlingspunds, og það lækkað í verði. Fjárílótti' hefur átt sér stað til V Þ. ; 'því að menn hafa haldið, að vestur- þýzka markið yrði hækkað, en gengi stpd. lækkað. Leiddi það til forvaxtahækkunar í V. Þ. í íyrradag. Vonast brezka stjórh- in til, að forvaxtahækkunin hindri fjárflóttann, og treysii gengið, en takmörkun íjáríesí- ingar í landinu dragi úr verð- bólgunni. Talsmaðurinn sagði, að ákvárð ahir ríkisstjórnarinnar mýndu án vafa koma hart niður á at- vinnurekendum, en ef allir hög- uðu sér skynsamlega ætíi að vera unnt að komast hjá við- tæku at^innuleysi.. Alþjóöaíjármáiamcnn segja, að ákvörðunin beri kjark vitni — stjórnin láti þaS ekkert á sig fá, þótt ráðstöfunin kunni að baka henni óvinsaMir margar í bili, — hún relji fyrir m.estj, að hiér sé verio að gera Hoiiand, forsætisráðberEa Nýja Sjálands, hefur l&tið af störfum vegna heilsnbri•,• -ts en við tekiu* Holyoke, sem er einn yngzti forsætisráðhe-ra, sem nokkurn tónia hefur ver- ið i Nýja Sjálandi. lý brju ©§ vegar tekiís íl ER!ð&UR. Samkvæmt upplýsingum, sem biaðið hefur fengið hjá vegamálastjóra verður nýi vegarkaflinn hjá Fossá, á Hvalfjarðarieið opnaður til uiinferðar á niorgun. Að þessom kafla er hin mesta vegarbét, þar sem nú þarf ekki að fara um gilið hjá Fossá, sem oft er hættulegt umferðar vegna hálku og þrengsla, Nýi vegurinn liggur niðri undír sjó og hefur þar vérið stej'pt ný brú & ána. Nýi vegarkaflinn er 1900 metrar (l,íí km.) og vegurinn 6 mslra breiður. Styttir hann H'valf jarðarleiðina 11111 0.4 km. eða 400 nraefea. Brúiit er 15 m. löng. Vegarbót þessi., mun . hafa crðlð alidýr, ;vegna erf- íðrar. aSstöðu að ýrasu leyti. <n mikii þörf var á henni, og munu aliir. sem eiga. leið fyr- ¦ ir.Hvmlffjörð, fagna hemnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.