Vísir - 20.09.1957, Side 1

Vísir - 20.09.1957, Side 1
Íuí. árg. Föstudaginn 20. sopíctnbcr 1957 221. tbí. x ^vuala Lumpur. höfuðborg Malajasambandsríkisins nýja, er búið að opna nýtt gistihús, að viðstöddum Abdul Raliman for- sætisráðherra. Þar voru fulltrúar fyrirtækja ýmissa og kvik- ' snýndadísir. Einn gestanna er að leggja af stað í austurlenzku farartæki til að skoða sig um í borginni. Volkswagei á ai vera flothoEtil, segir ahnemtingur. Stjörnin í stökustu vandræðum með „úrræði“. Mikið er nú rætt um vandræði ríkisstjórnarinnar og þjóðarinnar allrar, og er það á allra vitorði, að ráðherrarn- ir gjóta nú augum í allar áttir eftir einhverjum nýjum bjargráðum. „Varanlegu“ bjargráðin, sem komu ekki á síðasta ári, eiga jafnvel að sögn að koma að þessu sinni, en þeir sem voru trúaðastir á það í fyrra munu vera heldur vonsviknir og trúlausir mi. Ganga raunar margar sögur um það, bvaða leiðir ríldsstjórnin ætii að fara til að halda stjórnarskútunni á floti enn um sinn, og er ein sú, að nú eigi alþýðuvagninn þýzki, Volkswagen, að verða flot- holtið. Verðlag á þeim manna á meðal er hærra en á nokkrum öðrum bifreiðum, hefur jafnvel komizt í 100 þúsund krónur, og er nú sagt, að ríkisstjórnin hyggist notfæra sér þetta. Hún ætli að Ieyfa innfluning 1000 bíla af þessari tegund, og vcrði þeir ekki gefnir, því að liún ætli að hafa 70—75 milljónir upp úr þessum innflutningi. Frepír í mai. í nótt kom til bartSnga á iansSamærurn portúgölst: u ný- Ien<SuRRar Goa á Intílands- skaga. E'.rtn landama'.raförð- ur íuici kana, en nofvkrir særð ust í viðureigninni. Árásar- xnenn vorn frá Indlandi, se'-ja Portögalar, en Indver.iar segja, að menn tftr leynlhreyf- Imguimi í Goa itttí'i gerf árás- nia. Ráðstefnu alþjóða )>ing- mannasambandsins, sem hald- ín var í. Lottdon, er lokið. — Samþykkt var ályktun þess efnis, að ríkisstjórnir þing- mamta, hver í sínu Iandí, gresöi fyrir fióttasnönnum með atvinnu, )>ar tíl þfeim hef tuur verið konúð fyrir til frara- 1 búðar. George Dawson, brezki fjár- ; málantaðurlnn, sem ætiaði að ^ selja isienzkan fisk er lö-ntl- unarbannið stðð, kemur stöð- . i ugt við sögu. Hafa lánar fhsttír á vegsiin Fl r I r r r einsdæmi í sögu félagsins. | Að undanförnu hafa veriS farnar leiguferðir til Grænlands, j á vegum Norræna námufélags- Danskra heiniskauta- j ms og Flutningar með flugvélum Flugfélags Islands gcngu mjög vel í ágústmánuði, enda var veður hagstætt til flugs mestan hluta mánaðarins. Fjöldi farþega milli landa jókst um 55,4% frá því í sama mánuði í fyrra. Þá voru fluttir 1975 milli landa en 3064 í ág- ústmánuði í ár. Innanlands var einnig óvenju mikið flogið og voru fluttir 10829 farþegar en í ágúst í fyrra voru þeir 10229, en svo mikill farþegafjöldi á ■einum mánuði var þá algjört Framundan eru I verktaka. leiguflug til Meistaravíkur, Thule og Ikateq. Tregpr afl^ tog* Frá fréttaritara ViSis. Akuréyri i gær. I>rjú skip stnnda mi togveiðar fyrir Norðurlandi frá Aírnreyri. Skip þessi eru Snæfe’1. Súlan og Kópur. Fram til þc-r- • ■ hefur afli verið tregur. drottnar hans farið fram á, að hann verði gerður gjald- þrota, Á aUsherjarþingiiui lietitr fulltrúi Randaríkjanna lagt tíl, að samþykktar verði af- vopimmartillögur Vesturveld- anna. — Fulltrúi Japans hef- ur lýst yíir að Japan viljl banna ti-raunir moð kjarn- orkusprengjur Jjegar t stað. Dáíííið horfir betur um, að franska stjórnin haldi velii, þar sein Gaillard fjármála- ráðherra hefttr slakað til, og lofað að koma tii mcts við feændur, taka til greina kröf- u: þeirra um verðlag o. fl. Bandaríkjamenn sprengilu I gær kjarnorkusprengju 250 metra í jöriki niðii. Þessi tii- raun var tengd rannsóknum jarðeðlisf'ræðiráðsíns á jarð- skorpunni. Songgram forsætisráðherra Thailands, sem flýði Jaml, er byltíng var gerð fyrir fáum döguni, befur leitað hæíls i Kambodiu. Hákor. konungur syaf vel í nóti. VeðurfræðLstofnun i Japan varð vör við hræringar á landSkjálfiamæM, sem gætu ver'ð afleiðing neðanjarðar kjarnorbusprengirsgr riitnar £ Banda rí.kj anuat. S M oskvuútt; a rphi 11 er ti5- kynrai, að fyrir Októberfoylt- ingar-afmælið verði tekin í notkun ný farþega-þota, sem getí flutt 180 farþega og flog- ið viðkomulaust miHI Moskvu og New Vork. Meb hækkunÍRini og me5 því a5 hsudra aiskna fjárfestsngu skal treysta §en§t pundsins o§ stentsna stigss vfd veröhóígynnr. EuglandsbankL hækkaði í gær | hið eina, sem dugi, og verði að forvexti úr 5 I 7 af hundraði. Er 'petta mesta forvaxtahækk- un, sem um getur í Bretlan.di á 37 árum. Kom tilkynningin ó- vænt, cn þó var búizt viö e:':> hverjum ráðstöfunum Thorny- croíts fjármálaráðherra, t;L þess að treysta gengi sterlmgsgunds. íhaldsblöðin. og jafvel fnjáls- Jyndt* 'blððin sum, telja ráðstöf- nnina hafa verið nauðsynlega, og aJþ.jóða fjármálamenn telia á- kvörcSunina hafa verið rétta og sýna kjark rikisstjórnar. sem híki ekki við að taka ákvörðun, sem komi hart niður á aívinhu* rekendum og kunni að leiða tiJ nokkurs atvinnuleysis, þvi að á- kvörðunin sé þjóðarhagnum nauosýnleg og mikilvæg. í tiikynqingu ríkisstjórnarírm- ar er gert grein fyrir ákvörðuri- inni og segir þar, að fjárfesting hins opinbera verði ekki meiri næstu 12 mánuði en hún héfur verið , en samvinna verður höío við banka landsins, um að fjár- íesting verði ekki aukin frá því, sem nú er. Ótraustara gengi steriingspunds. Eftir talsmanni Englánds- banka er haft, að talsvert hafi borið á sölu sterlingspunds, og það lækkað í verði. Fjárílótti hefur átt sér stað tii V Þ. , 'því að menn hafa haldið, að vestur- þýzka niarkið yrði hækkað, en gengi stpd. lækkað. Leiddi það til íorvaxtahækk,unar i V. Þ. i íyrradag. Vonast brezka stjórn- in til, að forvaxtahækkunin hindri fjárflóttann, og txeysii gengið, en takmörkun íjárfest- ingar i landinu dragi úr verð- bólgunni. Talsmaðurinn sagði, að ákvarð ahir ríkisstjórnarimiar mýridu án vaía koma hart niður á at- vinnurekendum, en ef aJlir hög- gera. - Bæði í Washington og Bonn hefur ákvörðuninni verið vel tekið. Alit bta-ða. Hið kunna ihaldsblað -Daily Telegraph segir, að kjarni máls- ins sé, að stjórnin sé reiðubúin að gera allt: sem í hcr.nar valdi stendur, heldttr en beygja sig fyrir veröbólgunni. Þetia hefði að visu áti að gera íyrir 2, 5 eða jafnvel 10 árum, en betra sé seint en ekki Jafnvel fi jálslyndu blöðin, eins og News Chronicle, telja ráðstöfunina hafa vetriö nauðsynlega og segir, að ef pund inu verði bjargað hafi það veriö þess virði að reyná þessa leið. Daily Herald finnur stjórninni allt til foráttu eins og vcnjulega. Hún hafi í öllu sýnt, að hún sé ekki fær um að stjórna, — ann- að en skipulagðar áætlanir dugi ekki, en. stjórnin fari ekki eftir neinum áætlunuin, og fálmi sig áfram. Sjálfur hafði Thornycroít komið af stað eyðslu kapphlaupi s.l. vor með „skattfríðindum“ til hinna auðugu. — Viiji ríkis- stjórnin eða geti ekki samið á- ætlanir fyrir framtíðina, ætti hún að 'biðjast lausnar þegar í stað, segir blaðið. 03 vsgur tekiii uðu sér skynsamlega vera unnt að komast tæku aívinnuleysi.. ætt að Alþ j óoaíj ármálamcn n segja, að ákvörðunin ber; kjark vitni — stjórnin láti þai | ekkert á sig fá, þótt ráðstöfunin [ kunni að baka henni óvinsældir margar i bili, — hún relji fyrir inestu, að hér sé verið að ger.a Holland, í'orsæíisiáóiíerr.i Nýja Sjálands, hefur látiJ af störfum vegna heihubn .• ís en við tekur Holyoke, sem,er einn yngztí forsætlsráðhi -m, sem nokkum tima hefur vcr- iS t Nýja Sjálandi. Samkvæmt upplýsmgum, «em blaðlð hefur fengið hjá vegamálastjóra verður nýl vegarkafiiiui hjá Fossá á Hvalfjarðarieið opnaður til omferðar á morgun. A& þessani kafla er hin mesta végarbót, þar sem nú þarf ekki að fara um gilið hjá Fossá, sem of't er hættulegt umferðar vegna Itálku og þrengsla. Nýi vegurinn liggur niðri undir sjó og hefur J>ar verið steypt ný brú á á.na. Nýi vegarkaflinn er 190í> metrar (1,9 krn.) og vegurinri 6 mstra breiður. Styttir hann Hvalf jarðarletðina, urn 0.4 km. eða 400 metra. Rríiín er 15 m. j ‘ 1 V;! íöngi Vegarbót þessi mun hafa Grðíð alkiýr, i vegna erf- Iðrcr aSstöðu að ýmsu leyti. < n inikil þörf var á henni, og muna allir. sent eiga. leið fjæ- ir Hvalf jöirð. fagua hennar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.