Vísir - 20.09.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 20.09.1957, Blaðsíða 6
VlSIE Föstudaginn 20. septembei' 1957 NÆRFATHASUB karlmanna «g dreugja íyrirliggjandL LH. Muiler „Skorimpexa SirigatiiiárBt ir komnir. Verð kr. 63,45. Tíu stærðir. VERZL. STÚLKA óskar eftir her- bergi. Tilboð sendist Vísi fyrir 26. þ. xn., mcrkt: „Reglusöm — 386.“ (806 LÍTIÐ herbergi óskast sem næst Laugavegi 116 fyr-i ir Kennaraskólanema, gegn barnagæzlu. Vildi láta í té frekari húshjálp gegn fæði að' cinhverju leyti. — Uppl. í síma 16568 O. (821 Daglega ssýi Bananarkr. 16.00 Tómatar kr. 21.60. latdriðahúð Þingholtsstræti 15, Sími 17-283. FORSTOFUIIERBERGI til leigu í suðausturbænum. —( Sérinngangur. Tilb., merkt:, „M — 1234. (819 ‘ ÍBÚÐ. 2—3ja herbergja í- búð óskast strax. — Uppl. í síma 17135. (818 Úrvais kartöflur Gullauga og ísl. rauðar kr. 2,25 kg. Hornafjarðargulrófur kr. 4,20 kg. Gulrætur í iausri vigt. Indríðabóð Þingholtsstræti 15, Sími 17-283. TIL LEIGU lítill sumar- bústaður í Kópavogi. Uppl. í síma 13703 kl. 5—7 í dag og á morgun. (824 IIVER vill leigja mér eitt herbergi með eldunarplássi. j Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 11156 í kvöld frá kl. 6—9. (794 GOTT herbergi, með inn- byggðum skápum, til leigu. Lítilsháttar húshjálp æski- leg. Mega vera tvær slúlkur. Uppl. í síma 16453 á Víðimel 19, III. hæð t. h. (797 GLERAUGU í brúnu leð- urhulstri töpuðust við j Hlemmitorg á miðvikudag. Finnandi vinsaml, skili þeim Rauðarárstig 10, uppi. 1813 SILFURARMBAND tap- aðist í sl. viku. — Uppl. á Óðinsgötu 2. f 814 TAPAST hefir rautt kven- hjól frá Skeiðavogi 89. Finn- andi vinsaml. hringi í sima 34362. — (817 BÍLSKUR öskast Ieigður í nágrenni Faxaskjóls. Brezka sendiráðið. Símar 15883 og 15884. —________________(796 LÍTIL íbúð til leigu fyrir barnlaust fólk gegn ein- hverri húshjálp. — Uppl. í síma 32980._____________(798 SKÚR til sölu, ódýr (t. d. vinnuskúr). — Uppl. í sírna * 32959,— (800* f æ m i SÉLJUM fast fseði og laus- ar máltíðir. Tökum veizlur, fundi og aðra mannfagnaði. Aðalstræti 12. — Sími 19240. mmu BILKENNSLA. — Sími 19167. (785 TIL LEIGU gotl herbergi, tilvalið fyrir tvo. — Sími 32975. —_____________(812 AMERÍSK-ÍSLENZK hjón, með eitt barn 8 mánaða, vantar góða 4ra—5 herbergja íbúð strax í vesturbænuin. Viljum borga rúmar 4000 kr. á mánuði. Ljós og hiti inni- kl. 7 á kvöidin. (816 2ja—3ja MERBERGJA íbúð óskast til leigu. Simi 11660. Í8?7 IBUÐ óskast til leigu strax eða 1. okt. fyrir reglusamaj íjölskyldu. Einhver fyrir- framgreiðsla kemur til, greina. Uppl. í síma 33839. (807 HERBERGI til leigu við Laugarnesveg gegn barna- gæzlu 1—2 kvöld í viku. — Sanngjörn leiga. — Uppl. í síma 33711. (809 ..SKÚR til sölu, 2%X4%, má nota fyrir lítinn bílskúr. Uppl. í síma 32665, eftir kl. 6 á kvöldin. (837 IIERBERGI til leigu í Hjarðarhaga 54. Uppl. í símaj 17265, milli kl. 6—9. (820! 2ja—3ja IIERBERGJA íbúð óskast. — Fyrirfram- grciðsla. Tilboð sendist blað- inu fyrir mánudagslcvöld, — rnerkt: „Strax —■ 389“, (838 FORSTOFUHERBERGI með sn5rrtingu eða lítil íbúð óskast í vestur- eða mið- bænum. Sími 10566, í dag eftir kl. 4. (333 IILítBERGI og cldhús til leigu gegn húshjálp. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. veittar í dag í síma 13105.(834 MAÐUR óskar eftir her- bergi, helzt í austurbænurn eða Hlíðunum (helzt fæði á sama stað). — Uppl. í síma 23242. (8311 IIÚSHJÁLP. — Myndaleg stúlka óskast til húsverka einu sinni í viku frá kl. 8— 12 f. h. eða eftir samkomu- lagi. Uppi. í síma 34598 eða á Hrísateig 7, eftir kl. 6. — _____________________(832 HÚSEIGENDUR, athugið! Tökum að okkur allskonar viðgerðir utanhúss og innan. Uppl. í síma 19854, eftir kl. 8 í kvöid. (826 NOKKRAR stúlkur óskast nú þegar. Kexverksmiðjan Esja h.f., Þverholti 13. (828* STÚLKA óskast til hcim- ilisstarfa í 1—2 mánuði eða lengur. Uppl. í síma 34164. (799 STULKA óskast í sveit.\ Má hafa með sér barn. UppJ. í síma 18734._______ (804 STÚLKA óskar eftir at- vinnu frá kl. 1—6. Vön af- greiðslu. Uppl. í síma 16761. (808 TVÆR TELPUR, 13—14 ára, óskast í létta vinnu stuttan tíma á dag. — - Uppl. í síma 15411. (805 SÍMI 33770. — Holts- þvottahús, Efstasund 10. — i Blautþvottur, stykkjabvotl - j ur, frágangsþvottur. Sæk j -, um og sendum. (780. GÓÐ stúlka óskast til heimilisstarfa, þar sem kon- an vinnur úti hluta úr degi. Öll þægindi. Herbergi með sérinngangi og' snyrtiklefa. Uppl. að Sporðagrunni 7. — Sími 16568. . (822 SIGGI LITLI Í SÆLIJLANOI HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR, Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar,____________(210 IIEEINGERNINGAR. — Vanir menn og vandvirkir. Sími 14727. (412 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 33372. Hólmbræður. (755 TÓKUM aftur að okkur hreingernmgar. Uppl. í síma 15755. — Ingi — Sveinn. — (756 IIÚSEIGENDUR, athugið: Geruni við húsþök og mál- j um, þéttum glugga o. fl. Sími i 18799.________________(200 ' HÚSAVIÐGERÐIR. Skipt- um um járn og þéttum glugga, Sími 22557. (442 STÚLKA óskast. Efna- laugin Gyllir, Langholtsveg 14.(742 HÚSAVIÐGERÐIR. Bik- um, málum húsþök. Gerum við sprungur í veggjum og ( þéttum glugga. Sími 3-4414.1 ________________________(668* STÚLKA eða kona óskast j til eldhússtarfa 5 tíma á dag 1 eitir hádegi á daginn. Mat- | bávinn, Lækjargata 6. (759 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afgrciðsla. — Sylgja, Laufásvégi 19. Sími 12656. Heimasími 82035. (000 ANNAST liúsaviðgerðir. Það' ér ekki tiT sá leki í sprungnum húsum eða flöt- um þökum, sem ekki er hægt,- að stoppa. Fyrsta flokks efni og góð vinna. Sími 14966, — HBEINSUM kuldaúlpur samdægurs. — Fatapressan Venus, Hverfisgötu 59. Sími 17552. (503 HUSEIGENDUK Önnumst alla utan- og innanhúsmáln- ingu. Hringið í síma 15114. (15114 ATHUGIÐ. Stúlka eða eldri kona óskast til heirn- ilisstarfa. Sér herbergi. — Kaup eftir samkomulagi. — Uppl. í síma 10637. eftir kl. 6 næstu kvöld. (745 ÓSKA eftir vel með fömu sundurdregnu barnarúmi. — Upþl. í síma 32517 til kl. 9. _______________________(829 PEDIGREE harnakerra með skermi og Pedigree kerruvagn til sölu. Ennfrem- ur ódýrir bamavagnar. — Barnavagnaverkstæðið, Frakkastíg 13, (830 LÍTILL kolakyntur mi'í- stöðvarketill óskast. Uppl. í síma 32076, milli 7 og' 8. (835 4ra LAMPA Telefunken útvarpstæki, nýtt, til sölu. Sími 3-4558,___________(836 TIL SÖLU á hagstæðu verði: Stofuskápur, borð- stofuborð, armstóll og barna- karfa. Uppl. í síma 24523 og Hjarðarhaga 60. (825 KAUPUM eir og kopar. Jámsteypan h.L, Áuanausti. Sími 24406 (642 KAUPUM FLÖSKUR. — Sækjum. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu S2. — Sími 34418. PLÖTUR á grafreiti. Nýj- ar gerðir. Marskonar skrevt- ingar. Rauðarárstíg 26. — Sími 10217. VANDAÐUR rafmagns- hawaii-gítar til sölu mjög ó- dýrt. Uppl. í síma 12255 kl. 6—8. (397 IIÚSGÖGN: Svefnsófar, • dívanar og stofuskápar. — Ásbrú. Simi 19108. Grettis- götu 54. (192 KAUPI frímerki og fri- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. DÍVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Bólstruð hús- gögn tekin til klæoningar. Gott úrval af áklæðum. — Húsgagnabólstrunin, Mið- stræti 5. Sími 15581. 966 BARNAVAGNAR og barnakerinir, mikið úrval. — Barnarúin, rúmdýnur, kerru pokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergstaðastræti 19. Sími 12631. (18! SVAMPIIÚSÖGN, i svefnsóíar, dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Sími 18830. — (658 KAUPUM og seljum alls- konár notuð húsgögn, kárl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstig 11. Simi 12926. — (000 PEDIGREE bárnavagn til sölú á Reykjanésbraut 27. (815 KAUPUM sultuglös með skrúfuðu loki. Magnús Th. S Blöndahl h.f. Vonarstræti 4 B. — (823 VIL KAUPA píotuspilara. Guðmundur Pétursson, póst- hólf 1055, Reykjavík. (795 BLÚNDUR, crepenylon- sokkar, spcrtsokkar, lércft, flúnnel, telpnahuxur, nær- fatnaður, tvinni og ýmsar smávörur. — Karlmanna- hattabúðin, Thomsenssund V, Lækjartorg. (787 MJÖG fallegar kápur, jakka nr. 14—16, kjólar nr. 18. Allt nýtt; stofuskápur. gólfteppi, og tækifæriskjólar til sölu meff tækifærisverði. Sími 34546. (628 BARNA rimlarúm og þrí- settur klæðaskápur til sölu á Vesturvallagötu 3. (801 GARÐSKÚR til sölu, karf- köflukassar á sama stað. — UodI. í síma 11949. (802 LÍTIL bandsög óskast til kaups.— Uppl. í síma 19430. (803 NOTUÐ eldhúsinnrétting óskast. Nýr 200 lítra hita- dunlcur til sölu. —- Uppl. í síma 11650. (810 DÖNSK ljósakróna, fimm arma, til sölu ódýrt á Lind- argötu 20. (811

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.