Vísir - 20.09.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 20.09.1957, Blaðsíða 7
Föstudaginn 20. september 1957 VÍSIR G kGATHA | HRISTIE 0at lei$ip Íkjfjí? til... 25 á hana, starði á hana, eins og hún væri einhver hlutur, sem hann s'æi í mikilli fjarlægð, og væri því ekki alveg viss um, áð hann sæi í raun og veru. Hann bærði varirnar, en hljóðið, sem frá þeim barst, var svo veikt, að Viktoria heyrði það varla. Hún laut ofan að manninum. „Hvað?“ spurði hún. Hann endurtók það, sem hann hafði sagt áður, og Viktoria heyrði það að þessu sinni. Ungi maðurinn sagði tvö orð með miklum erfiðismunum. Viktoria var þó ekki alveg viss um, að hún hefði heyrt þau fullkomlega rétt. Henni fannst þau vera einber vitleysa og alveg út í bláinn. Maðurinn hafði sagt: ,,Lucifer . . . Basra . . Maðurinn lokaði augunum sem snöggvast, opnaði þau svo aftur pg augnalok hans bærðust hvað eftir annað, en augu hans báru miklum áhyggjum vitni. Hann sagði emi eitt crð — mannsnafn. Svo kipptist höfuð hans vio lítið eitt, og hann lá kyrr. Viktoria stóð hreyfingarlaus í sömu sporum, og hjartað barðist ótt í brjósti hennar. Hún hafði allt í einu fundið til ákafrar meðaumkunar og reiði, sem ruddu á brott cllum öðrum tilfinn- ingum hennar. Hún hafði þó ekki minnstu hugmynd um, hvað hún ætti að gera næst. Hún gerði sér einungis grein fyrir einu, að hún yrði að kalia á einhvern sér til hjálpar, og hún yrði aö fá einhvem til þess að koma inn í herbergið til sín og athuga málið. Hún var ein í herbergi sínu með dauðuin manni, og lög- reglan mundi krefja hana skýringar fyrr eða síðar, svo að hún yrði að geta ráðgazt við einhvern um þecta, áður en. allt væri kcmið í eindaga. Hún stóð lengi án þess að bæra á sér, hugsaði málið, og velti fyrir sér þeim möguleikum, sem hún gat komiö auga á í fljótu bragði. Þá heyrði hún skyndiiega lágt hljóð að baki sér, og sneri sér snögglega við. Lykillinn hafði allt í einu dottiö úr skránni, og meðan Viktoria starði enn á hann, og hugleiddi, hvernig þetta hefði getað átt sér stað, heyrði hún, að lásinn var opnaður. Ilurðinni var síðan lokiö upp, og Dakin gekk inn, og lokaði hann gætiiega á eftir sér. Hann gekk rakleiðis til Viktoriu, og rnælti rólega: „Þetta var vel af sér vikið hjá yður, ungfrú Jones. Það leynir sér ekki, að þér eruð mjög snarráð. Hvar er hann? Viktoria átti bágt meö að koma upp nokkru orði, en svo stundi hún upp: „Eg held, eg er hrædd um, að hann sé dáinn.“ Hún horfði á Ðakin um leið og hún sagði þetta, og sá þegar breytmguna, sem varð á andliti hans. Rétt sem snöggvast sá hún brcgöa fyrir ófsalegri bræði, en svo varð svipur hans alveg eins og: hann hafði verið um daginn, þegar hún sá hann — en þó íannst lienni, eins og andlit hans bæri ekki vott urn það að hann væri latur og værukær, heldur eitthvaö allt annað, sem hún átti ekki von á að sjá þar vegna lýsingar þeirra, sem henni h&fði verið gefin á honum. Hann laut niður að manninum og losaði gæíilega um her- raannsjakann, sem hann var klæddur. „Hann hefur verið stunginn nákvæmlega í hjartastað,“ mælti Dakm um leið og hann rétti úr sér. „Hann var hugrakkur mað- ur — og flestum slyngari í starfr sínu.“ Nú gat Viktoria ioks talaö eins og hún átti að sér. ,Xögreglan barði upp hjá mér. Þeir sögðu, að hann væri afbrotamaður. Var hann það?“ , E. R. Burrouáss „Nei,“ svaraði Dakin. „Því fór mjög fjarri, að hann væri glæpa- maður.“ „Voru mcnnirnir, sem komu — voru þeir frá lögregiunni?" „Eg .veit það ekki,“ mælti Dakin. „Það getur svo sem vel verið, en annars skiptir það engu máli.“ Svo spurði hann hana: „Sagði hann nokkuö — hafði hann tækifæri til að segja nokkuð við yð.ur, áður en hann andaðist?" „Hvað var þaö?“ spurði Dakin, og var nú sýnilega mikið niöri fyrir. „Hann sagði Luciíer, og svo sagði hann Basra. Eftir örstutta þögn bætti hann svo við orði eða nafni, sem mér heyrðist vera franskt, en eg er alls ekki viss um, áð eg hafi heyrt það rétt.“ „Hvernig heyrðist yður það hljóma?“ spurði Dakin. ,Mér heyrðist hann segja Lefarge eða eitthvað í þá áttina. a kvöEdvökunni f JuO' — Þú sýnist vera í góðu skapr. í dag — er eitthvað skemmtilegt í fréttum? — Já, heldur betur. Maðminn, minn fékk taugaáfall og við verður að fara til Spánar og „Lefarge," liafði Dakin eftir henni, og var mjög hugsi á svip. dveljast Þ&r í tvo mánuði. „Hvað táknar þetta eiginlega allt saman?“ spurði Viktoria nú, og bætti svo við með nokkrum áhyggjuhreim: „Hvað á eg eigin- lega að gera?“ „Við verðum aö gera það, sem við getum til þess að koma í veg fyrir, að yður verði á nokkurn hátt blandað í þetta,“ mælti Dakin. „Hvað þá spurningu yðar snertir, hvaö um sé að vera í þessu sambandi, hvað þetta tákni, þá skal eg lreita því að koma hingað aftur og segja yöur þaö, sem eg get um þetta. Það fyrsta, sem eg þarf að gera er að ná í Markús Tio. Það er hann, sem Faðirinn: — Það er nógur tími fyrir Ásu að hugsa um að gifta sig. Það er réttast fyrir hana að bíða, þangað til sá rétti: kemur í leitirnar. Móðirin: — Eg skil.ekki, hvers vegna hún ætti að gera það. Annað gerði eg' á hennar á gistihúsið, og hann er enginn kjani, þott rnaður geri ser ekki þegar grein fyrir þvi, þegar maður talar við hann. Eg ætla að íara að sækja hann. Har.n er áreiðanlega ekki háttaður enn — klukkan er ekki nema hálf tvö. Hann fer víst sjaldan í rúmið fyrr en um klukkan tvö. Þér skuluð aðeins hugsa um að líta sem bezt út, þangað til eg kem með hann. Eg get fullyrt, að Markús er aldrei kvenhollari en þegar hann hittir konur, sem hafa lent í einhverjum raunum. Hann fór út úr herberginu við svo búiö. Viktoria gekk. að snyrtiborðinu eins og í leiðslu, greiddi sér vandlega og snyrti sig síðan í framan, svo að hún varö hæfilega fölleit, en þegar hún heyrði fótatak nálgast, lét hún fallast á stól, enda var hún orðin svo óstyrk í hr.jáliðunum, að hún átti bágt með að standa eða ganga. Dakin gekk .inn í herbergið, án þess að berja að dyrum. Á hæla honum kpm Markús Tio, og Viktoriu fannst liann fyrjrferðarmeiri en nokkru sinni. En Viktoria ætlaði varla ao kannast við hann, því að Markús var allt í einu orðinn alvarlegur. Ekkert bros lék um varir hans eins og venjulega. „Jæja, Ivrarkús,“ sagöi Dakin formálalaust, þegar hann hafði lokað hérbergínu að baki gestgjafanum, „þú verður að gera það, einhverju þá skiil sem þú getur til þess að kippa þessu í lag. Þú getur nærri, að jcoma tjj m;n þetta hefur verið vesalings stúlkunni stórkostlegt áfall. Maður- jf. inn brauzt inn til hennar, féll næstum á gólfiö, en hún er hjarta- gæzkan sjálf, svo að hún féllst á ao fela hann íyrir lögreglunni. Og nú er svo komið, hvorki betur né ver, en að maðurinn er réttindi var útfyllt á eftirfar-j daúður. Það má kannske segja, að hún hefði ekki átt að gera hátt: það, en við vitum báðir hvernig stúlkur eru, þær mega ekkert aumt sjá.“ „Eg skil það ósköp vel, að henni sé i nöp við lögregluna," svaraði Markús. „Eg á enn eítir að komast í kynni við mann, sem hefur mætur á lögreglunni. Ekki er hún í neinu uppáhaldi hjá mér. Eg verð hinsvegar að gæta fyllstu háttvísi í framkomu Stjórnmálamaðurinn (við‘ umræður): — Allt sem eg er eða mun verða, á eg móður minni að þakka. Áheyrandi (kallar fram í): — Aí hverju sendið þér hennii ekki fimm-kall og gerið úpp, reikninginn? * Abraham Lmcoln, forsetí Bandaríkjanna, varð eitt sinn, lasinn og reyndist hafa væga bólusótt. Að sjálfsögðu þorðj! enginn að heimsækja hann af ótta við smitun, og varð þá Lincoln að orði: », — Slæmt er, að einmitt nú, þegar eg get þó miðlað mönnunf ei^índ. Umsókn um rakarmeistara-i Naí'n: Fædd: — Já. Gift: — Nei. Atvinna: — Træg. * Sidney Simpson. W .» . ...... _ , . . .. Sjúklingur (á geðveikéá- við hana vegna gistihussms. Viljið þér, að eg þaggi þetta mður . ... * . ' * U V • Áco.T hæli): — Okkur likar betur við með þvi að borga henm eitthvað? „Það eina, sem við viljum, er að líkið verði flutt héðan hljóða- laust.“ | „Það er svo sem gott og blessað góðurinn minn," mælti Markús. og var ekki laust við, að honum fyndist þetta nokkuð einkennileg | krafa. „Ekki langar mig til þess, að gistihúsiö mitt sé morandi í likum. Eg -vildi gjarnan. geta losnað \ið það hávaöalaust. En i það er nú yíst. enginn hægðarleikur, eins og þér gerið yöur kannske nokkra grein fyrir.“ :Eg held, að þaö sé ekki svo mikill vandi," svaraði Dakin. yður en fyrirrennara yðar. ! Nýi Iæknirinn (dálítið hreyk: inn): — Af hverju er það heizf, Sjúklingurinn: — Þér komist nær því að líkjast okkur eni hann. * Skólastjórinn gengur unt meðal nemenda í frímínútum. i •• “ * og minnir þá á, að bannað sé „Mér skilst, að þer seúð, skyldur eða tengdur einhverjum lækni að rtíykja ; húsakynnum skól„ hér i borginni, er það ekki?“ ans. Hann nemur skyndilega „Ja, magur lunn, eigmmaður systur minnar, er læknir. Hann staðar hjá einum nemendanna er bezti • drengur. En ekki getur hann komið því svo fyrir, að Qg hendir á vindlmgsstubb vi*' fætur honum: ?' 2453 R--" - - . r..r / ■ Tveir vatnasvertingjanna nálguoust Tarzan hæfjum skrefum, til'þoss að lokum að hrekja hann út af klettabrúninni. Það vur, engu líkara en hann hefði látið hugfallast • og eeeít. sig við að lúta i lægra haldi. Svo var þó ekki, og skyudi- lega lyfti hann hægra fearti — Sigurður, eigið þér þetta? — Alls ekki, skólastjóri, þér sáuð hann fyrst. -¥• — Hvað gerir pabbi þinn? i — Hann líkir eftir ormum. I — Hvað áttu við? —- Jú, hann borai- holut S húsgögn fyrir förnsala. * Lánveitandinn: — Ætlið þér að borga okkur éitthvað upp f skuld yðar? Sá skuldseigi: — Því miöur, get eg það nú ékki í þessari andrá. Lánveitandinn: — Ef þer gerið það ekki, mun eg segja og spaxkaði harkalega i öilum öðrum lánardrattnum. brjóst þess sveftingjans, semi yðar, að þér hafið greitt &kúKL naer var. | ina að fullu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.