Vísir - 20.09.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 20.09.1957, Blaðsíða 8
Bkkcxt IkS «r Mýwura i áskrift cm Vúár. Látið fccttst; Emra yfNar fréttir mg annað fcite ■— *» fyTÍrhafnair af f.aUik, ■■ kálftt. •. i í bu niit. Munið, að þeir, sem gerast áskrifendtut Vísis eftir 10. livers naánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta, Sími 1 1£ 60. Föstudaginn 20. september 1957 pr geriur til Gríms- iitoa í síðustu viku. l&mÍT iter&its* » rám«v«i>f eiíí.- ■MnraeS&i. T*BM?«iiaírva*í.Míií«»kBsiI iBiæieSm'* #*#!&»!>-■ «»g vikurraniisékifír í E»orÍ!«tunguini. CfinSm v/*í,i. «( leiðangur til '&ámsmáBB. &. Vateajökli í síð- 'æste vSkuL, Itæði með það fyrir ■asgEKs afr ksmnzi færi á jiiklin- fan» aim þtííáa íeyti árs ©g jafn- frassat Ö ^css aS gera visinda- iegar a&ugauu: og maelingsr « '©rímsvsiteægíg. í leiSangrimjin voru þe’t dr, SigurSur Þórarins.son, Guð- mundur Jónasson, Magnús Jó- liannssQQ og Gunnar Guð- mundsson. í.ögðu þeir af stað tfrá Keykjavík s.L fimmtudag <og fóru þá austur í Jökulheima, skáia Jöklarannsóknafélagsins 1 Tnngnárljotnum og gistu þar. BÞrjár, nsetar á *Grims£jaUL 'Dagiim cftir héldu þeir í snjóbílnum „Kraka“ upp á ;jöki;l ng upp að skála Jökla- rannsóknafélagsins á Gríms- fjaHi. Var jökullinn talsvert ispurungirm og seinfarinn neð- antil, en er hærra dró batnaði íæriö «g var torfærulaust úr •því. í skálanum á Grímsfjalli ■gistu 'þör félagar í þrjár næt- ur, en dkálinn var í bezta standi ■«ins og skilið var við hann í vor. Á iaugardaginn var norð- au storxnur og 10—12 stiga frost á Grimsfjalli og héldu þeir þá kyrru fyrir í skálanum, en dagrmj eftir var fagurt veð- ur cg sJ3It á jöklinum og var þá fariS tm Grimsvatnasvæðið og gerðar iþær mæiingar og aðrar athugsnir sem fyrirhugaðar VCTO, Þeir félagar gistu þrjár næt- ur á Grimsfjalli, en á mánu- dagútm feéMa þeir niður af jökl- inrrrn. ®g komu í Jökulheima upp úr miSnætti aðfaranótt þriSjudagsms. Þar var þá kom- ánn 'iiajTjr fólks frá Jöklarann- HaYTjóísy aðstoðarlandvarna- tráSfeeTKa F.scfur skýrt frá því, aS í ssíjv. s.1. fiafi verið skotið rí hift mpp rangfíngsskeyti f jar- 'StýrSa ágætum árangri. Skeyiíria var skotið í loft upp frá &Qraunastöð í Banda- ríkjumnr, og fór næstum 5000 kg. ÞaS rinm hafa verið af svo 'nefndrj. Jnpiier-gerð. Af þess j má sjá, segja ýms- ir. aS 3 fymihaust voru Banda- "ríkjamERB komnir eins lang^, ■ef isMd JsBgra, en Rússar pótt- ust vetm komnir^ er þeir birtu /Ulkyrrninvu sina um langflugs- skevti fyrir nokkru. sóknafélaginu undn' forystu Jóns Eyþórssonar veðurfræð- ings og formaxms félagsins. Var sá leiðangur gerður út til þess að athuga breytingar á skrið- jökli þeim úr Vatnajökli, sem Tungná kemur úr, Samkvæmt upplýsingum frá Jóni Eyþórs- syni hefur jökullinn stytzt um 40 metra frá því í fyrrahaust, auk þess sem hann hefur þynnst verulega. Þá var enn-: fremur mæld úrkoma í sa£n-j mæli, sem Jöklarannsókna- j félagið hefur komið upp við skála sinn, Jökulheima. Leiðangursfarar gengu á' sunnudaginn úr Jökulheimum suðurfyrir endann á Langasjó og upp á Fögrufjöll sem eru sunnan og austan við Langasjó, en það er sérstaklega skemmti- leg og fögur leið. Á mánudag- inn var farið norður að Heljar- gjá, en á því svæði eru fjöl- margir eldgígir og sumir þeirra næsta furðulegir. Víðsýnj er þaðan undramikið og fagurl Þótt veður væri hvasst og hryssingslegt í Reykjavíb á j laugardaginn þegar lagt var af • stað, var veður hið fegursta, ] bjart og hlýtl þegar inn að jökli kom. Snjóbílsskýíii í Jqkulhelmuxn>. í fyrrakvöld komu þeir Jón Eyþórsson og Gunnar Guð- mundsson til Reykjavíkur, en hinir leiðangursfararnii urðu eftir. í gær ætlaði dr. Sigurður Þórarinsson í ösku- eg vikur- rannsóknir í Þórístungur, en þaðan verður svö haldið í Landmannalaugar. Jón Eyþórsson tjáði Vísi að fyrirhugað væri að koma upp skýli fyrir snjóbíl í Jökulheim- um, þannig að hægt væri að grípa til hans þegar menn þyrftu að fara upp á jökul og án þess að þurfa að flytja hann alla leið frá Reykjavík og þangað aftur. Jón gat þess að lokum að leiðin frá Reykjavík og upp i Tungnárbotna væri mjög góð og greiðfarin.. Á sunnudagiim mátti gTeiniIega sjá í Þjóðviljan- um, hver ntumir er á inn- Jenduni og rússneskum kommúnistum. Daginn áður hafði Andrei Gromyko ut- anríkisráðherra sovétstjórn- arinnar, farið tun Keflavík- urfíugvöll á leið vesíur um haf. Meðan staðið var við hér, iét hann afhenda rit- stjóra Þjóðviljans viðtal við sig, og birtist það daginn eft- ir, á sunnudag. Sama dag birti Þjóðviljinn grein efíir Lúðvík Jósepsson og fjallaði hún um gjaldeyrismálin, þau máí, sem hér eru efst á baugi, því að stjórn. beirra er svo afdrifarík fvnr !»jóóiua —* „Viðíalið“ við Gromyko var á fyrstu síðiu, en grein Lúðvíks fékk inni á þriðju síðu. Þar kom greinilega fram, hvér segir raunverulega fyrir verkum hjá Þjóðviljanum — mennirnir í Kreml eða ,,ís- Ienzkur“ ráðherra, sem bíað- ið er alítaf að rembast við að styðja. Luðvík Jósepsson er ekki geðrikur maður, er bann lætur bjóða sér slíka smán. Dómur í Hveragerðismálinu kveðinn upp í gær. Sakbornfngur dæmdur í 12 ára fangeSsi ©g sviptur kasnlngarétti og kjörgengt. Sö breyting kann að verða gerð á ferðaáætlun Elisabet- ar Bretadrottnhigar til Banda> ríkjanna, að hón fljúgi ekki vestur i Briíannia-ilugvél, heldur fiugj'él aí' bandarískri gerð, þar seni Britanniaflug- vélin mun ekki verða nægi- lega reynd í tæka tíð. Frá fréttaritara Vísis. — Selfossi í morgun. Fyrir hádegi í gær var í skrifstofu sýslumannsins hér kveðinn upp dómur yfir Sigur- birni Inga Þorvaldssyni fyrir að hafa orðið Concordíu Jónatans- dóttur að hana með riffilskoti hinn 6. janúar s.l. í eldliúsi garðyrkjuskólans á Reykjum í Hveragerði, og var hann dæmd ur i 12 ára fangeísi og sviptur kosningarétti og kjörgengi. Voru þessar dómsniðurstöð- ur birtar Sigurbirni Inga, þar sem hann dvelur nú á vinnu- hælinu á Litla-Hrauni, síðdeg- is í gær, og tók hann dóminum æSruIaust- og rnað mikilli still- ingu. Það var Páll Hallgrímsson sýslumaður sem, til að byrja með, vann að rannsókn málsins, en síðan fékk hann það í hend-- ur fulltrúa sínum, Snorra Árna- svni, sem kvað upp dóminn, sem reitsur er á 211. grein hinna al- raennu hegningarlaga. í dómsniðurstöðum er talið ljóst, að ákærði hafi gerzt brot- legur við fyrrgreind lög og ger- ir Sigurbjörn Ingi sér einnig grein fyrir því, að hann haíi brotið af sé-r gegn þjóðfélaginu, og þá einkum nánustu ættingj- um stúlkunnar. Það er talið vafasamt að um beint ásetningsdráp hafi verið að ræða, en á hinn bóginn er sannað, að Sigurbjörn Ingi vildi f esta sér Concordíu og benda allar líkur til að afbrýði- semi, sljóléiki og hugarvíl eftir langyarandi drykkju hafi ráð. ■> mestu um hvernig fór. Sigurbjörn Ingi er þunglynd- ur að eðlisfari en umgengnis- góður og var flestöllum hinr.a 14 vitna, sem tekin voru tij yfirhéyrslu í málinu, vel tiÞ hans. Samkvæmt geðrannsókr , sem framkvæmd var af Helga jTómassyni, er ekki um nein geðveikiseinkenni að ræða hjá sakborningi, en þó varð vart nokkurra geðlagssveiflna, svip- aðra þeim, sem koma fram hjá mqnnum er af og til þjást a: drykkjusýki — en Sigurbjörr Ingi drakk tíðum þegar þung- lyndið lagðist yfir hann. Síðan umræddur atburður átti sér 'stað hinn 6. janúar sJ, hefur Sigurbjörn Ingi. setio innan dyra, þar til í gærdag ao hann var úti við að starfa. Ei hann mjög fölur eftir inniver- una og lagði mikið upp úr því að fá að vinna úti, en til þe- í er hann duglegur. Hefur sýslu- maðurinn veitt leyfi sitt til þess og var Sigurbjörn Ingi ákaí- lega fengin því, þó laun séu aðeins 18 kr. á dag, en honum var gert að gréiða allan kostr.- að sakarinnar, þar með talir. málflutningslaun skipaðs ver: - anda, Egils Sigurgeirssonar. hrl. og skipaðs sækjanda Loga Einarssonar, hdl., kr. 3500 <:! hvors. Sjálfur dómurinn er 14 vél- ritaðar síður, en málsskjöl öll eru um 140 síður. 'k Midiael ííoíland, brezkur vísindamaður, fórst á Græn- i landsjökli, nálægt Thule fyrir skernmstu. Holland var 29 ára, frá Lundúnaháslcóla og var við rannsóknir á jöklinnm ásamt dönskum námsmanni, Carsten Vel- spoe. Þeir unnu að rann- sóknum í sambandi við jarð-' eðlisfræðiárið. — Holiand varð úti í bríðarveSri ogj hafði fært dagbók síca tilj 18. júlí. Síðasta sýning á gamanleíknum „Sápukúlur“, s :m Leikhús Heimdallar hefur sýnt að undan- förnu við ágætar undirtektir, verður í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 21. Leikurhm er í einum þætti og fara þau Arndís Björnsdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Kristbjörg Kjeld og Róberí Arnfinnsson með hlutverk í leiknum af mestu prýði. „Sápukúlur“ er eitt af fyrstu leikritum Pulitzer-verðlaunahafans George Kelly og hefur það verið sýnt víða um Iönd við góðar undirtektir. — Á myndinni hér að ofan sjást ungu hjónin ásamt tengdamóðurinni, en með henni búa þau. Snýst leikurinn um mörg þa u .vandamál, sem af slíku sambýli leiða, en þau i eru flest kúnstug fyrir þá, sem ekki eiga hlut að máli!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.