Vísir - 23.09.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 23.09.1957, Blaðsíða 1
47. árg. Mánudaginn 23. september 1957 223. íbl. Hins látna konungs er minnsí nj'eð aðdáun og virðingu um heim all; n> Ólafiir konungsefni hefur tekið við konungdómi og nefnist ðlafur VI. Hákon VII. Ngregskonungur lést aSfaranótt laugardags s.l. j kostum, mikill leiðtogi, sem alla undir morgun. Konungur hafði legið rúmfastur að mestu undan- tíð' starfaði trútt í anda þeirr; gengin 2 ár, en er heilsu hans tók að hraka mjög fyrir nokkrum einkunnarorða, sem hann valdi dögum, söfnuðust nánustu ástvinir hans saman í Osló, til þess sér. að' vera nærstaddir, en sýnt var að hv.-r.iu stcfndi. í konungstið Hákonar VII ' urðu miklar framfarir í Noregi Þegar eftir andlát konungs þess nær einróma, að ía prins- 'Haglu. þjóðarinnar batnaði og inn fyrir konung. 'virðing hennar jókst út á við Hinn 25. nóvember 1905 kom ] Á hinum mikla bl.engingar. hann til Noregs og vann dag-!tLma norsku. bjoðarinnaiy _, inn oftir eið að stjómarskránni, Þjóðverjar hernámu landið í en næsta vor var hann krýnd- !_ið_ri' heimsstvrjöldinni, vakt: ur í Niðaróss dómkirkju. Valdijhin kjarkmikla og elnarðr hann sér að enikunnarorðum: !framköma konungs heimsaðdá morku hmn 3. agust 18(2, og A]. f Nol.„e • - ., - »•¦'¦¦* i ¦ . , . . „„ ,, .-¦ ,~" lox ^oige. un_ jjann Varð, sem kunnugi var þvi kommn a 80. aldursar, n™ttr,i„™ H;tm„ im i\,T-,,,ri ; „,..',. _.. . „ Diottnmg Hakonar Vll. Maucl, er ag fivla land _samt syni er hann lezt. Hann var sonur . .._ , ¦ HAtth- - ,, . . __ _ ._ .-, , „TTT T val ensk pimsessa, dottn 'smum og nkisstjorn, og við . FnOriks konungs VIII. og Lou- j^varðjf VII. Bretakonungs og heimkomuna frá Englandii 7. .ÍtíEÍ^ ««. að hildarleiknum prmsessa. At morgum nofnum, ólafm. konungsefni eina barn tók Olafur rikisarfi, sonur hans, vi5 konungdóm, en hann hefur gegnt störfum konungs undan- fsirin tvö ár. Hákon konungur var fæddur í Charlottenlund-hölL í Dan- er prinsinn hlaut, valdi hann ¦þeirra. sér nafnið Karl, og var jafnan i Konungsfjölskyldan vann sér nefndur Karl Danaprins, þar 'til ^^. . upphaf. vinsældir hann gerðist konungur Noregs, i norsku þjóðarinnar. Það átti ,og tók sér nafnið Hákon VII. |fyrir Hákoni konu_gi ^ ^^ Eftirskilnað Noregs og Sví- , að vera lengur konungur í Nor- þjóðar fóru Norðmenn þess á,eSi en nokkur konungur aimar leit við hann, að hann gerðist.til þessa, eða í rúma hálfa öld konungur þeirra, og tók hann (•>* ar)- þeim tilmælum vel, en vildi, að J Allan þennan langa valda- norska þjóðin léti í ljós óskir . tima naut hann fyilsta trausts sínar í málinu, og fór því fram þjóðarinnar, ástar hennar. og þjóðaratkvæðagreiðsla, með virðingar, enda var hann far- þeim úrslitum, að hún óskaði sæll konungur, ríkur að mann- Ólafur VI. Noregskonungur. loknum, var hann;hylltur sem þjóðhetja. Hann var, í útlegð- inni, í fylkingarbrjósti í frelsis- baráttu þjóðar sinnar, taldi í hana kjark ög hvatti til dáða, og átti hinn mesta þátt í að skapa þann einhug og traust, sem færði þjóðinni sigur í bar- áttuni fyrir sjálfstæði, frelsi og sæmd. Við hlið has var jafnan Ólaf- ur konungsefni, sem nú hefur tekið við konungdómi, Hann er hinn sjötti konungur í Noregi, sem ber Glafs nafnið. Sam- kvæmt stjórnarskránni frá 1908 skyldi krýning konungs fara fram í Niðaróss dómkirkju, en því var breytt, og fer krýn- ing ekki fram, en er nýr kon- ungur tekur við konungdómi, vinnur hann eið að stjórnar- skránni í Stórþinginu, en er það er ekki að störfum, í ríkisráði, en eiðt'akan endurtekin á fyrsta fundi Stórþingsins. Ólafur konungur VI. er í þennan heim borinn í Appleton á Englandi. Þegar á barnsaldri var hann látinn sækja sömu skóla og önnur norsk börn og leið bernska hans að verulegu leyti í námi hieð þeim, við leiki og íþróttir með þeim. Að loknu gagnfræðinámi gekk hann í herskóla, varð liðsforingi 1931 og hershöfðingi átta árum síð- ar. En 30. júní 1944 yfirmaður landvarnanna, og var það sem yfirmaður þeirra, sem hann kom til Oslóar 13. maí 1945, er norska ríkisstjórnin öll kom þar saman að nýju, og gegndi Ólaf-1 ur konungsstörfum, þar til fað- ir hans kom heim. Ólafur konungur var kvænt- ur Mörthu, sænskri prinsessu, en rnissti hana 1954. Var hún hin mikilhæfasta kona. Börn Jþeirra eru: Ragnhildur, gift Er_ ling I>oreat_en útgerðarmannii Hákon VII. Noregskonungur. Árbæjarsafn opnai í gær viS hátíðiega athöfn. i»ad verður deild tir iskjala- og uiínjasafnJ Re^kjavikiir. biskups Reykjavikurmyndasaín hans málverk og teikningar. haustið 1945 og fól það Skjala- safni bæjarins til vörslu. 1 marzmánuði 1947 samþykk'J bæjargtjórnin að tillögu Jó- hanns Hafsteins að koma upn bæjarsafni Reykjavikur, þar sem varðveittar jtSu fornar minjar úr byggð og sögu bæjar- ins og að stofna til bæjarsýning- ar, sem vár haldin hér haust^ð 1949. Haustið 1954 skipaði svo bæj- arstjórn sérstakán skjala- o^ minjavörð bæjarins, Lárus Si^í- urbjörnsson. 16. apríl 1947 fluftí Gunnar T'ioroddsen borgarstjóri svo- hljóðandi tillögu i bæjarráði o^ vav hún samþykkt: „Bæjarráð ákveður að hefjast iianda um er.durreisn Árbæjar og samþykkir að láta skipa Ár- bæjartún og næsta nágrenni meo það fyrir augurh að friðlýsn ____________________ | svæðlð. Bæjarráð ákveður a'i ^ stefna að þvi að svæðið verði al- Ástríður prinsessa og Haraldur menningsgarður og verði flutt u- konungsefni. j þangað eða endurreistar me:;n- /s, £ i * _i" «'•'•¦'_ l.íjhtgarsðgulegár" merkár1 *býgginá- Olafur konungur .eróaðist til.l . , ' . -&&¦ >-. _,,.,. i „.,„ . . , | ar í bænum eftir þvi sem v".ð Bandankjanna 1939 asamt kcnul . • „. *.,,_,! verður komið. sinnr. Hingað trl lands kom ÁiHbæjarsafn var opnað i gær við hátiðdega athðfn og flutti Gnnnar Thoroddsen borgarstjóri ræðu og bauð gesti velkonma. Gerði hann gTein fyrir því hversu ^Arbæjarsai'n er tilkomið og gat l>eirra, sem þai- hafa kom- ið við sögu. Hugmyndina um minjasafn fyrir Reykjavíkurbæ settf fyrst- ur fram Árni J. I. Árnason bók- ari hjá Gasstöðinni . bréfi til bæjarins, dags. 22. okt. 1942, og fylgdi bréfi hans vaktaraklukka gömul, sem siðast var notuð um aldamót. Á fundi sinum 23. okt s. á. fól bæjarráð þáverandi borg- arstjóra, Bjai-na Benediktssyni, að athuga tillðgu Árna og 15. des. s. á. ritaði hann stjórn Reykvíkingafélagsins um málið og óskaði eftir samvinnu við Ár-' bæ og hugðist koma þar upp minjasafni, á hina liöndina keypti bæjarstjórn Reykjavíkur ¦ af dánarbúi dr. Jóns Helsasonar i liann sumarið 1947, er hann af- hjúpaði Snorrastj'ttui_a í Reyk- holti. Bæjarráð félur Lárusi Sigrr- björnssyni skjala- og minjaverði Framh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.