Vísir - 25.09.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 25.09.1957, Blaðsíða 1
Vinnst orrustan um pundlð fyrir miðjan október? Jafnaðarmenn vildu þriggja daga umræ5« á þingi um forvaxtahækkunina. Á sunnudagskvöld s.l. fói' stjórnarandstaðan í Bretlandi fram á að þriggja daga umræða yrði lialdin um forvaxta- hækunina oð aðrar ráðstafanir stjórnarinnar gegn verðbólg- itnni. Akvörðunin var tekin á fundi flokksstjórnar jafnaðar- maruia og þegar eftir fundinn skrifaði Hugh Gaitskell bréf til MacMillans og fór-fram á um- ræðuna, eins fljótt og við yrði komið eftir heimkomu fjár- málaráðherra frá Washington og Kanada, en þangað fór hann til þess að sitja fund Alþjóðabankans og Alþjóða gjaldeyrissjóðsins. r í bréfinu -komst Gaitskell svo að orðum: „'Vér óskum ekki að gera .neitt, sem gæti grafið undan trausti á gengi punds- áns.“ Á að koma saman 29. október. > Þingið á að koma saman 29. október. — Thornycroft fjár- málaráðherra situr fund fjár- málaráðherra samveldisland- anna brezku, sem haldinn verður í Kanada. Ymsar ástæður valda, að vafasamt er, að Macmillan telji sér fært að verða við beiðni jafnaðarmanna. Fyrst er það fjarvera fjármálaráðherra, svo að þing íhaldsflokksins kemur saman 10. október. En eftir 15. október gæti umræða um málið e. t. v. ekki talist mikilvæg, þar sem „orrustan um sterlings- l>undið“, eins og Daily Mail orðar bað, „gæti unnist fyr- ir miðjan október.“ Ef svo færi ætti þó stjórnin raunar að fagna beiðninni um umræðu. — Eftir seinustu blöðiun í London að dæma horfir vel um, að sterlings- pundið nái sér upp. Noregskðstungs. Forseti Islands og forsetafrf in liafa ákveðið að vera viðstödd útför Hákonar Noregskonun.tr n. k. þriðjudag. Forsetahjónin munu fara flug leiðis héðan væntanlega næst komandi sunnudag til Oslóar. Aíþingi kemur saman 10. okt. Alþingi tiefnr verið kvatt sam an til íitndar 10. október næsí komandi. i Þingsetning íer fram kl. 13.3; að lokinni guðsþjónustu í dóm kirkjunni. Þcssi mynd er af bílagöngum undir Stuttgart í Þýzkalandi. Það er nú víða svo í stórborgum erlendis, að reynt er að leysa um- ferðarvandamálin með því að grafa bílagörrg heðanjarðar. Þessi bíiagöng, sem eru í sniíðum, eru 850 metra löng, og verða hin lengstu i þýzkri borg. Göngin verða upplýst nieð bogljósa- lömpum (neonljósum) og vel verður séð fjrir loftræstingu. Göngin verða tilbúin næsta vor og er áætlaður kostnaður við þau 13.5 millj. marka. Herlió sent til Littie Rock — Eisenliower: SkríiræAi leiðir til stfjjornlevsis. 2 slys við göngur nyrðra: Bifreið ekið á fjárhóp — Bómli hrapar í gljúfur. Um 1000 liermenn úr Banda- ríkjahernum hafa verið fluttir loftleiðis til Litrle Rock, liöf- uðborgar Arkansas, til þess að gæta þess, að blökkumannabörn geti óhindrað sótt skóla. Hermennirnir — sumir blakk ir —r- fóru þegar til skólans, þar sem iivítir menn hafa haldið Tvö siys t gær Tvö slys urðu hér í Reykja- vík eða við bæinn í gær. Annað slysið varð úti á götu móts við Brautarholt 20, er stúlka varð fyrir tengivagni bifreiðar, féll í götuna og meiddist á öxl. Hafði vagn með steypustyrktarjárni verið teng'dur aftan i bifreið, en þó til hliðar, þannig að vagninn náði öðru megin lengra út í götuna heldur en bifreiðin. — Tvær stúlkur voru þarna á gangi og varð önnur þeirra fyrir vagninum og hlaut svo mikil meiðsli að fá varð sjúkra- bifreið til þess að flytja hana í slysavarðstofuna. Hitt slysið varð á Suður- landsvegi, rétt ofan við Árbæ. Fótgangandi maður varð þar fyrir skellinöðru, féll í götuna og viðbeinsbrotnaði. Hann var sóttur í sjúkrabifreið og fluttur til læknisaðger'ðar, IhellSpz zð ð vörð síðan er Faubus neyddist til að kveðja burt þjóðvarnar- liðið s.l. laugardag, vegna skip- unar Eisenhovvers. Eisenhower flutti útvarps- ræðu í nótt og sagði, að hlut- verk herliðsins væri að koma i veg fyrir skrílræði, en skríl- ræði leiddi til stjórnleysis. Her jliðið yrði kvatt burt, er þess 'yrði ekki lengur þörf. Faubus fylkisstjóri er iagður af stað heim. Hann var á fundi fylkisstjóra suðurfylkjanna í Georgiu, þar sem menn lýstu sig andvíga ákvörðun Eisen- liowers, að senda herlið til Little Rock. Hins vegar hefur Stevenson, fi-ambjóðandi demokrata í for- setakcsningunum, lýst sig fylgj andi ákvörðuri Eisenhowers. Frá fréttaritaru Visls. Akureyri i morgun. Það slys varð hér nyrðra á mánudagskvöldið, að bifreið var ekið á fjárhóp með þeim afleið- ingum, að eitt lamb lézt en fleiri kindur meiddust. Þá hrapaði gangnamaður í gljúfur og meidd- ist töiuvert. Að undanförnu hefur verið .mikið um fjárrekstur og var einn slikur hópur á ferð i Kræklingahlíðinni að kvöldi mánudagsins. Þá bar þar að bif- reið á allmikilli ferð og skipti það engum togum, að henni var ekið beint inn í fjárhópinn. Sem fyrr segir urðu afleiðingai' þær, að eitt lambið slasaðist til ólífs, en auk þess meiddust nokkrar kindur og aðrar komust naum- Nýjar fregnir í stuttu tnáli. Bretar hafa sprewgt kjarn- orkusprengju á Maralinga- svæðinu og Rússar elua norðan heinlskautsbaugs. ýý Gomulka segir, að afleið- ingin verði styrjöldj ef vest- urlandamærum « Póllands verði breytt,: — og þetta viti Adenauer. lega undan ásamt börnum, sem þátt tóku i rekstrinum. Ekki mun hafa verið um ölv- un að ræða hjá ökumanni, en liinsvegar er talið að ofhraður akstur hafi valdið slysinu. Bóndi fellur í gljúfur. Á Arskógsströnd varð það slys í göngum s.l. mánudag, að bónd- inn á StæiTa-Árskógi, Sigurður Stefánsson, hrapaði í Derrisár- gljúfur og slasaðist nokkuð. Komst hann þó af eigin ramm- leik upp úr gljúfrinu aftur, en það tók félaga hans 5 klukkust. að koma honum heim, þar sem gert var að meiðslum hans. Hafði Sigurður lilotið höfuðsár og auk jiess marist illa. Ekki var hann talinn í lífshættu. Umbrot í Vatnajökli. Foráttuvöxtur hefur hlaupið í Súfá, en til þess tiggja ekki eðlilegar orsakir því frost er á jöklf. Foráttuvöxtur hefur hlaupið í jökulvn-tnió Súlur, austan Lóma- gnúps á Skeiðarársaudi. Bendlr þetta tU elnhverra umbrota i Vatuajökli, en ekki ljóst hvar né heldur hverskonar umbrot. I gær átti Visir viðtal við Hann es Jónssón bónda að Núpstað í Fljótshverfi og kvaðst hann þá vera nýkominn austan íi'á Súlu. Sagði hann að vatnið hefði þá verið orðið álika mikið og það gerizt mest i sumarvexti. En á þessum tima er það eklci einleik- ið, því öll- jökulvötn hafa v'erið sérstaklega vatnslitil að undan- fömu vegna þurrka og frosts til fjalla. Sagði Hannes að fyrir helgi hafi sára lítið vatn verið í Súlu, en á sunnudaginn muni líklega hafa byrjað að vaxa i henni og úr þvi haldið áfvam að , vaxá. 1 morgun átti Visir aftyr tal við Hannes á Núpsstöðum, sem kvaðst þá hafa gengið upp í hlið- ina austan í Lónagnúpnum til .þess að sjá yfir Súlu og hafi séi' . ýý þá virzt, sem heldur hafi dregió úr yextinum frá þvi í gær. Kvað hann það hvorki afsanna sé sanna að um hlaup í ánni gaúi verið að ræða, því oft þegar hlaup eru að byrja þar sjatnai i ánni annað veifið en vex svo aft- ur. Eins og kunnúgt er getur ver- ið um tvenns konar hlaup í Súlu að ræða, Annarsvegar af frain- rás uppistöðuvatns í jöklinum og þá fyrst og fremst Grænalór.s og hinsvegar þegar Skeiðará hleypur þvi þær hlaupa jafnan. samtimis báðar. Að þessu sinni hefur ekki hlaupið neinn vöxtur í Skeiðai'á að því er Hannes á Núpsstöðum hermdi Vísi í morg- un. Bendir þetta því helzb til að eitthvert smálón í jöklinum haíi hlaupið fram og orsakað þenna óverulega vöxt í ánni. Fólk á bæjum í Fljótshverfi taldi sig finna brennisteinsfýlu í gær, en hana leggur venjulega af ánum þegar þær hlaupa og þegar eldsumbrot eru í jöklin- um. Hins vegar kvaðst Hanne.; ekki hafa fundið neinn þcf leggja af ánni þegar hann korn að henni í gær. Síðasta hlaup í Súlu var fyrir 3—4 árum og var það þá sam- fara hlaupi i Skeiðará. Hinsveg- ar liefur Grænalón ekki hlaupið i mörg ár og er naumast talið aft það geti hlaupið framar vegna þess hve jökullinn hefur þyrinst. \ icVskipti, sem gerð vorii og tengd eru Poznan-vörusýning- unni seinustu (Póllandi) em talin nema sem svarar til 112 milljón dollara. Ben Gurion forsætisráölierra Israel tilkynnir, að lokíð só lagningu olíuleiðslu , 'Tá Elath viS Akabafóla til stöðvar skamnit frá Tel Aviv. Saud konungur í Sati.Ii- Arabíu er kominn til Dam-; ascus í Sýrlandl í heimsókn. > i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.