Vísir - 25.09.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 25.09.1957, Blaðsíða 6
 VISIR MiSvikudaginn 25. september 1951 'i(i» A KrahkarI Börn vantar til blaðburðar frá 1. okt. í eftir- farandi hverfi: Bergþórugaía Barmahlíð RauSarárhoIt BræSraborgarstígur SkerjafjörSur Þingholtsstræti Hafið samband við afgreiðsluna hið allra fyrsta. Ilaúhladi^ VÍ«i« Sími 11660. U/ÆíL KVENGULLUR tapaðist á leiðinni Karfavogur — Skeiðavogur. Finnandi vin- samlegast skili því á Laug- arnesveg 72.(1020 GLERAUGU hafa tapazí nálægt Hafnarfjarðarbíói. Fundarlaun. — Sími 34181. (1036 I-IÚSNÆÐI. Vill ekki gott og sanngjarnt fólk, leigja okkur 2ja herbergja íbúð með lítilli geymslu, má vera í Hafnarfirði. Erum 2 full- orðin í heimili. -— Algjört reglufólk með góða um- gengni. Tilboð sendist blað- inu fyrir 28. þ. m., merkt: „1. október". (1031 rjwzyœim KENNSLA í ýmsum grcin- um. Uppl. í síma 22827. (921 FÆ ÐM 6—8 MENN geta fengið fast fæði. Tilboð sendist afgr. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Miðbær — 466“. (1028 í. R., handknattleiksdeiid. Þær stúlkur, sem hefðu á- huga á að æfa handknattleik með Í.R. eru beðnar að koma á fund í ÍR-húsinu við Tún- götu, föstudag'inn 27. sept., kl. 21. Stjórnin. (1043 HERBERGI! Stúlka óskar eftir herbergi í smáíbúða- hverfi, sem næst Heiðar- gerði. Alger reglusemi. — Uppl. í síma 32615. (1017. EITT herbergi og eldhús til leigu frá 1. okt. næstk. fvrir barnlaust fólk. Tilboð, merkt: „Húsnæði — 465“ leggist inn á afgr. Vísis strax. (1018 ÍBÚÐ, 2 herbergi og eld- hús, óskast til leigu strax. -— Uppl. í síma 32469 til kl. 7 e. h. og eftir þann tíma í síma 33874. (1035 GOTT herbergi óskast, helzt forstofuherbergi, sem næst miðbænum. — Uppl. í síma 17714, kl. 7.30—10 í kvöld. (1050 STUDENT getur fengið leigt gott herbergi gegn ^ kennslu í Lynghaga 16. —' Uppl. 1 síma 15536. (1052! FOKSTOFUHERBERGI í | vesturbænum til leigu fyrir| reglusaman karlmann. Sími j 15103. — (1044 GÓD STOFA til leig'u á góðum stað í bænum, með ’ aðgangi að baði og síma. •—' Uppl. í síma 19929. (1047 GÓÐ STOFA, með baði, til leigú fyrir einhlevpa. Til- boð sendist Vísi fyrir mán- aðamót, merkt: „Miðbær — 468.“(1049 IÐNAÐAR- eða verzlun- arhúsnæði til leigu. Hentugt. fyrir rakara, hárgreiðslu- stofu eða saumastofu. Tilboð, merkt: ,,Miðbær — 648“ sendist Vísi fyrir laugar- dagskvöld. (1032 NÆTURVAKTARKONA óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. í síma 24153, milli kl. 2 og 4. (1024 GOTT forstofuherbergi til leigu með sér snyrtiklefa og innbyggðum skápum. Uppl. í síma 3-4321 eftir kl. 5. — TVÖ herbergi og eldhús, helzt í Vesturbænum. óskast. Tvennt fullorðið i heimili. — Uppl. í síma 10736, eft.ir klukkan 7._____________(951 RÁÐSKONA óskast norð- ur; má hafa börn og mann. Góð húsakynni. Öll þægindi. Uppl. í sima 16585. (990 2 SAMLIGGJANDI her- bergi i húsi i miðbænum til leigu strax eða 1. október fyrir reglusaman karlmann, helzt sjómann eða flugmann. Tilboð, merkt: „September — 1957,“ leggist inn á afgr. Vísis. (1012 HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, Vitastíg 8 A. Sími 16205. Sparið hlaup og auglýsingar. Leitið til okkar, ef yður vant ar húsnæði eða ef þér hafið húsnæði til leigu.(182 GOTT kjallaraherbergi til leigu í Eskihlið 20. — Uppl. í síma 16115 eftir kl. 6 í dag. (1002 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Aðgangur að eldhúsi kemur til greina. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld, merkt: ,.Við miðbæinn — 464. (1004 VEÐURSTOFAN óskar eftir lítilli íbúð eða forstofu- herbergi með húsgögnum, fyrir danskan veðurfræðing, sem dvelja mun hér á landi frá 1. okt. til áramóta. Uppl. á skrifstofu Veðurstofunnar kl. 9—16.30. — Simi 24375. (1008 BARNLAUS hjón, sem vinna bæði úti, óska eftir herbergi og eldhúsi eða eld- unarplássi. Alger reglusemi. Uppl. í sima 15099 milli kl. 7—8 miðvikudag og fimmtu- dag. (1009 TIL LEIGU stór stofa með húsgögnum og innbj'ggðum skáp. Ennfremur fylgir bað og sími. Uppl. í síma 33994 eftir kl. 6. (1010 IIERBERGI til leigu í Kópavogi fyrir reglusaman karlmann. Fæði og þjónusta getur fylgt. Tilboð sendist Vísi, merkt: ,,100 — 463.“ ‘_____________________(1013 ÍBÚÐ. Vélstjóri óskar eftir 2ja herbergja íbúð og eld- húsi 1. október. Tvennt í heimili. Uppl í síma 16540. (1014 INNROMr.U .;. Glæsilegt úrval af erlendum rammalist um. Húsgagnaverzlun Gunn- ars Mekkinóssonar, Lauga- vegi 66. (1040 STÚLKA óskast í formið- dagsvist, Sérherbergi. Kaup eftir samkomulagi. — Uppl. í síma 16342. (1041 RÁÐSKONA óskast. Má hafa barn. Hátt kaup. Uppl. í síma 10732. (1042 TÓKUM að okkur lagfær- ingu á lóðum og margskon- ar vinnu við hús. -— Uppl. í síma 17714, kl. 7.30—10 e. h. (1051 SIGGI LITLI t SÆLIJLANDI HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (210 KAUPUM flöskur. Mót- taka alla daga í HöfðatúnJ 10. Chernia h.f. (201 KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan h.f., Ánanausti. Sími 24406. (642 IIREINGERNINGAR. — Vanir menn. -—• Sími 15813. (1025 KAUPUM FLÖSKUR. — Sækjum. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. — Sími 34418. HÚSAVIÐGERÐIR. Skipt- um um járn og þéttum glugga. Sími 22557. (442 PLÖTUR á grafreiti. Nýj- ar gerðir. Margskonar skreyt ingar. Rauðarárstíg 26. — Sími 10217. ( IIÚSEIGENDUR, athugið: Gerum við húsþök og mál- um. þéttum glugga o. fl. Sími 18799. — (200 TIL SÖLU matrósaföt og" kjólar á Skólavörðustíg 45, kjallara. Saumum barna- og kvenfatnað. (962 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa frá kl. 9—2. Uppl. í síma 15617. (969 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303 OLÍUGEYMAR fyrir hús- bindingarolíu fyrirliggjandi. Vélsmiðjan Kyndill. Sími 32778. (966 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 82035. (000 SVAMPHÚSÖGN, svefnsófar, dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Sími 18830. — (653 HÚSMÆÐUR. — Hreinir stóresar og' blúndudúkar stíf- aðir og strekktir. Fljót af- greiðsla. Sörlaskjól 44. Simi 15871. — (1001 BARNAVAGNAR og barnakerrur, mikið úrval. — Barnarúm, rúmdýnur, kerrn pokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergstaðastræti 19. Sími 12631. (181 STÚLKA óskar eftir vinnu eftir hádegi. — Er vön af- greiðslu. Sími 32380. (1003 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 12926. — (006 STÚLKA óskast í létta vist. Sérherbergi. — Uppl. í síma 14443. (1006 Þórsgötu 18. Vönduð vinna. ______________________(1019 KONA óskast til að gera lireint einn klukkutíma á, dag. Uppl. i síma 13969. — (1022 STULKA óskast í vist hálfan cða allan daginn. Sér- herbergi. — Uppl. í sírria 1-2111,_________ (1033 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast í vist á fámennt heimili. Uppl. í síma 10542. (957 STÚLKA óskast fyrir há- degi til heimilisaðstoðar. — Gott forstofuherbergi fylgir. U—1. í síma 17419,- (1039 NÝR svefnsófi til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. — Uppl. á Holtsgötu 13, Hafn- arfirði, Simi 50875, ’ (1038 RADÍÓFÓNN til sölu. — Tækifærisverð. Uppl. í síma 22555, kl. 5—7. (7045 SEM NÝR fitupottur (Frituse, þýzkur) til sölu ó- dýr; einnig vegna þrengsla kælikassi til sölu. Uppl. að- eins frá kl. 1—2 og 7-—8. — Sími 15960,(1027 SVEFNHERBERGISIIÚS- GÖGN óskast til kaups. — Uppl. í síma 32351 kl. 1—5. (1026 TIL SÖLU bíll til niðurrifs, Commer ’44, ásamt varahlut- um, vél hásingu o. fl. Uppl. í sima 15670 eftir kl. 7. (1037 ÞER fáið bezt verð fyrir flöskurnar og glösin í Verzl* uninni, Frakkastíg 16. (662 SVEFNSKAPAR — með skúffum — til sölu. — UppL í síma 34575. (100-5 TIL SOLU er vél, sem. bakar kleinuhringi. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. — Sími 17135. (1007 OLIUKYNTUR ketill. 2V ferm. og vatnsdunkur, 200 Htra. til sölu. Uppl. á Barna- heimilinu Vesturborg eða Þinghólsbraut 21, Kópavogi, eftir kl. 6. — Engar uppl. í síma. (1011 MIÐSTOÐVARKETILL — kolakyntur. til sölu. —• UppJ. í síma 22653. (999 DÖKKBLA fermingarföt og skór á meðal fermingar- dreng til sölu (sem nýtt). — Simi 10382,(1000 SOKKAR. Höfum úrval af nylonsokkum, karlmanna- sokkum, sportsokkum, hos- um og uppháum barnasokk- um. Verzl. Sund, Efstasund 28. Sími 34914 (1015 TIL SÖLU er nýr pels. Drengjaföt á 12 ára, matrósa. föt. Uppl. Reynimel 34, uppi. Sírni 16986. (1016 NOTAÐUR tvísettur klæðaskápur óskast. Sími 15250. (1021 VIL KAUPA vel með farna skellinöðru. — Uppl. í síma 24711. (1023 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í síma 23892. (1030 NOTAÐ barnarúm til söln á Vífilsgötu 20, I. hæð. Til sýnis milli 5 og 7 í kvöld. — (1029 MOTATIMBUR til sölu. — Uppl. í síma 18932, (1043

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.