Vísir - 25.09.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 25.09.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 25. september 1957 VlSIB j^GATHA PkRISTIE /Mar letöi? ítyfja til... 29 Baugabrot ÍMordals. Sigurður Nordal: Baugabrot 1957. Almenna bókaíélagið. Víkingsprent. Tómas GuS- mundsson tók saman. Bókin er 316 bls., skift nið- ur í 6 kafla þannig: 1. Land og ekki láta y'ður ætla, að þér getið haldið einhverju leyndu. Þérj^ga' 2' Men” minni- 1 fornum vegi 4. Gekk ég upp á leitast við að leika hetju. Þér skuluð leysa i'rá skjóðunni sam- stundis.“ „Eg þakka yður kærlega fyrir,“ mælti Viktoria mjög þakklát. „Eg er dæmalaus kveif, og ef einhver ætlaði að pynta mig, þá er eg hrædd um, að eg mundi ekki geta þagað lengi.“ „Þeir munu ekki grípa til pyntinga gagnvart yður,“ svaraði Dakin, „nema þér verðið fyrir barðinu á einhverjum, sem hald- inn er kvalalosta. Pyntingar eru gamaldags og úrelt aðferð, til þess að fá menn til að tala. Nú þarf ekki annað en að sprauta menn með litlum skammti af vissu lyfi, og þá svara þeir spurn- ingu sannleikanum samkvæmt, án þess að hafa hugmynd um það. Við lifum á öld vísindanna. Það er þess vegna, sem eg vil að við vissum, hvar við ættum að leita þeirra.“ Dakin þagnaði andartak, og hafði svo yfir, eins og hann væri að tala við sjálfan sig. „Luvifer — Basra — Lefarge. Hann var búinn að koma til Basra — reyndi að tilkynna ræðismanninum um komu sína, og þá munaði minnstu, að fjandmennirnir kæmu honum fyrir kattarnef, því að einn þeirra gerði tilraun til að skjóta hann.“ Dakin þagnaði aftur, leit svo á Viktoriu og sagði enn: „Það, sem eg vil, að þér gerið fyrir okkur, Viktoria, er að fara til Basra, og reyna að kornast á snoðir um það, hvað' þessi orð hans muni hafa táknað?“ „Eg?“ sagði Viktoria alveg steinhissa. ,,Já, mér er alvara — eg ætla að biðja yður um að fara til Basra, og athuga, hvers þér verðið áskynja þar. Þér hafið enga 1 reynslu í þessum efnum. Þér vitið ekki heldur, eftir hverju þér eruð að svipast. En þér heyrðuð siðustu orð Carmichaels, og þau gefa yður kannske einhverja vísbendingu, þegar þér komið þang- ' ,að. Hver veit nema reynsluleysi yðar veiði yður einmitt til hjálpar í þessum leiðangri?" „Eg hefi sannarlega hug á aö komast til Basra,“ sagði Viktoria áköf. Dakin brosti. „Yður er það ekki á móti skapi, af því aö þér hafið hug á að hitta ungan mann, sem þar er staddur,“ mælti hann. „Það er líka í bezta lagi. Leynir svo ágætlega hinum raun- ' verulega tilgangi. Ekkert er eins gott til að leyna ákveðnum i fyrirætlunum og ósvikið ástarævintýri. Þér farið þá til Basra, hafið augu og eyru opin og takið eftir cllu, sem markvert getur getur talizt fyrir okkur. Eg get ekki gefið yöur nein fyrirmæli um það, hvernig þér eigið að hegða yður í þessu efni — og eigin- lega vil eg ekki gefa yður neinar leiðbeiningar. Þér komið' mér bannig fyrir sjónir, að þér munuð hafa ráð undir rifi hverju, svo að þér deyið ekki ráðalaus. Eg hefi heldur ekki hugmynd um, hvað orðin Lucifer og Lefarge geta þýtt, ef þér hafið þá heyrt þau rétt. Eg hallast þó heldur að þeirri skoðun yðar, aö Lefarge liljóti að vera mannsnafn. Gætið þess einkum, ef þér rekizt á það nafn einhvers staðar á næstunni.“ „Hvernig kemst eg til Basra?“ spurði Viktoria nú ákveðin. „Hvernig á eg að standast straum af þeim kostnaði, sem slíkur leiðangur hefur i för með sér?“ Dakin tók fram veski sitt, og rétti henni allmyndarlega seðla- fúlgu. ! „Hér hafið þér dálítið skotsilfur, stúlka min,“ sagði hann. — „Hvað það snertir, hvernig þér eigið að fara að því að komast til Basra, þá skuluð þér gefa yður á tal við hana frú Trench gömlu í fyrramálið og segja við hana, að yður langi til að skreppa til Basra, áður en þér farið til fornleifarannsóknanna, sem þér þykist ætla að starfa við. Þér skuluð biðja hana ráða viðvíkjandi gistihúsi þar í borg. Hún ræður yður þá samstundis til að fara til ræðismannsins og sendir svo frú Clayton skeyti um komu yðar. Þegar þangað verður komið, finnið þér hann Edward yöar sjálfsagt þar. Claytonhjónin taka öllum opnum örmurn — allir, sem leið eiga um borgina, búa hjá þeim. Að öðru leyti get eg ekki gefið yður neitt heilræði nema þetta: Ef — humm — eitthvað óþægilegt kemur fyrir, ef þess er óskað, að þér segið frá því, sc-m þér vitið, og hver hafi fengið yður til þess að gera það, sem þér haíið tekið yður fyrir hendur, þá skuluð þér ekki munuð heldur ekki geta sagt þeim neitt, sem þeir vita ekki þegar, Þeir munu einnig vita um mig og starf mitt eftir þessa nótt — hjá því verður ekki komizt. Og sama máli gegnir um Sir Rupert Crofton Lee.“ „En hvað þá um Edward?“ spurði Viktoria. „Má eg segja hon- um frá þessu?“ „Eg læt yður sjálfráða um það atriði. Að nafninu til eigið þér að halda yður saman við alla, að því er varðar störf yðar. Þér getið nefnilega stofnað honum í hættu líka. Þér verðið einnig að hafa þá hlið málsins í huga. Mér skilst annars, að hann hafi gengið vasklega fram í flughernum á stríðsárunum, svo að hann kallar víst ekki allt ömmu sína. Tvö höfuð eru líka betri en eitt.... Hvernig er það, heldur hann, að það sé eitthvað grun- samlegt við starfsemi þessarrar „Olíuviöargreinar", sem hann starfar fyrir? Það er fróðlegt að vita, mjög fróðlegt.“ „Hvers vegna?“ spurði Viktoria. Bifvélavirkjar Bifvélavirkjar eða vanir bifreiðaviðgerðarmenn ósk- así nú þegar. — Uppl hjá verkstjóranum. Egill Vilhjálmsson h.f. Sími 22249. Þriðja stýrsmann vantar á norskt olíuflutnihgaskip. Upplýsingar hjá Skipadeild S.Í.S. tah Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir sköttum og öðrum gjöldum samkv. skattskrám ársins 1957, sem öll eru 1 eindaga fallin hjá þeim, sem ekki ha-fa þegar greitt tilskilinn helming- gýaldanna. Borgarfógetinn í Reykjavík, 23. sept. 1S57. Kr. Kristjánsson. hamarinn. 5. Líf og dauði. 6. Ferðin, sem aldrei var farin. Allur ytri frágangur bókarinn- ar er góður Bókin er úrval úr ritverkum Sigurðar Nordal sendiherra. Eins og allir vita, sem lesið hafa ritgerðir Sigurðar Nordals, eru þær andlegt sælgæti, sem hvergi eiga sína jafningja og allir eru bættari með að hafa lesið. Nordal útbýtir gulli anda síns í ríkulegum mæli og hefir gefið þjóðinni þann arf, sem hver öndvegisþjóð teldi sig bættari að. Segja má, að mikill vandi hafi verið að gera úrval úr rit- verkum próf,- Nordals. Þar er á miklu að taka. Þar er litlistin í hásæti, svo vel með farin, að máttur orðs og anda er svo jafnt vegin, að hvergi er slegið af setningi eða ódýr strengur. En hversu mikill vandi seni þetta hefir verið, verður ekk annað sagt, en úrvalið hafi tek- ist vel. í stuttu máli er bókin öll gædd mikilli ritlist, að hug- kvæmni, máli og stíl, sem ekki á sinn jafningja nenia Heims- kringlu og Njálu og er þá langt til jafnað. Það er engum blöðum um að fletta að hr. Nordal er rit- færasti íslendingurinn í sinni samtíð. Próf. Nordal hefir verið maður lítið fyrir að láta á sér bera, en samt hefir borið mikið á honum, af því að hans afburða gáfur, lærdómur og heilbrigður hugsunarháttur hefir ekki getaö látið sig án vitnisburðar. Hvar sem hr. Nordal hefir lent í rit- deilum, verið neyddur út í þær, hefir hann borið sigur af hólmi. Eg tel að hvert eitt og einasta heimili þurfi að eignast bók Nordals, Baugabrot, og lesa hana sér til andlegrar uppbygg- ingar og sálubótar, því sérhver maður verður betri maður, fróðari maður og víðsýnm mað- ur eftir lestur hennar. E. R. Rurroughs X A R1 \ W 1.17 Pék um fræg&n leikara. Beerbohm Tree (d. 1917) var heimskunnur brezkur leikari og leikstjóri, m.a. fyrir leik sinn 1 sjónleikum eftir Shakespeare, Oslcar Wildé, Ilenril; Ibsen, Bern- Iliska Jim Cross snér- ist í hræðslu, þegar gránn- úr armur vafð'ist 'skyndi-lega után um hann og siðan ann- ar, og hánn var dreginn bui't frá andstæðing sínurh. Á næsta andartaki stóð Cross í örvæntingarfuUri baráttu ard Sha'w o.fl. heimsíræga höf- unda. ' Höfundur bókarinnar um hann, I-Iesketh Pearson, cr kunnur ævisagnahöfundur. Þetta mun vera 16. bók hans . um merka menn, t.d. má nefr.a: Ðokíor (Erasmus Darwin). A LifS of Shakesperae; Bernard Shaw, Conari Doyle, Oscar Vv'ikle, Dick- ens, Dizzy (Berijamín Disraeli), The Man Whistler, Walter Scott o. m. fl. Bókin er mjög ckomritileg af- lestrar og .fróðleg pg prýdd mörg um myndum. Hún er ein þeirra úrvalsbóka, sem „The Book Society“ mælir með.Utg. cr Methuen & Co, Ltd., London. Hún er 250 bls. og útgáfan hia vandaðasta. ty UnUed Foitur* íynai böndin á úlnliðum sér, — að öðrum kosti væri allt' búið áð vera. fyrir lífi sínu. Tarzari leitaði áð hvössum steini, þar sem hann gæti núið sundur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.