Vísir - 26.09.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 26.09.1957, Blaðsíða 1
17. árg. Fimmtudaginn 26. september 1957 226. tbl. f gær var í Vísi skýrt frá óvenju miklum vexti í Súlu. Hér á myndinni sjást uppíöku Súlu þar sem hún kemur vestast undau Skeiðarárjökli. Upptök árinnar eru'þar sem skriðjökullnm fellur «pp að mikjum bergvegg. Bak við ána sér í sand- osr aurorpinn ; jokulinn og er hann bar svartur á lit en ekki hvítur. Sýrfendingar munu verja sjálfstæði sitt. ~ Sarraj og^ Kuwaílr forseti flytffa ræðúr. Abdul Sarraj, yfirmaður !sem er, ef hún ógnar sjálfstæði leymlögregiumnar í Sýrlandi, voru. í sérhverri götu, sér- akk í íofti. í gær var gerð enn ein fcilraun j með f jarstýrt skeyti í tilrauna- l stöð á Fioridaskaga, o;r spfaídí það í um 1500 metra hæð. I Fréttamenn segja, að skeýtííj ¦ hafið verið af Atlas-gerð (þau ! erú langdræg), og ekki er vitað', hvort skeytið hafi átt að springa í loftsölum uppi, — eða hvort til- raunin hafi mistekizt. Lög bibh hamavercsgð voru rlr 25 wfisxifc A þessum tíma skipulagðs barrLwsrstdarslarfs heiur afbrotum unglíríga í Reykjavík fækkaft >rátt fy'rir sióraukna íbúaf jalgun. flutti ræðu í Damaskus í fyrra- dag, og talaði af miklum remb- ingi — og í aðvörunartón — einnig til Rússa. Hann kvað. Sýrlendinga mundu berjast gegn hvaða of hverju húsi, myndi verða bar- izt gegn innrásarmönnum. í Vesturlöndum er litið svo á, að ræðan sé ætluð til áhrifa á heimastöðvum Sarraj, til þess að vinna til fylgis þá, sem hafa foeldisþjóð sem yæri „til binsta áhyggjur af allri hjálpinni frá blóðdropa" . og Sýrlendingar Rússum, vinum Sarraj og hans inyndu aldrei gerast leppar manna. - ' jneinnar erlendrar þjóðar. ! Kuwatly forseti flutti ræðu Hann kvað Sýrlendinga í Honis og sagði, að „kommún- aldrei mundu láía af hendi isminn væri ekki ráðandi í mál- sjálfstæði sitt í hendur lands efnurn. Sýrlands" eins og . Rú'ss'iands. „Vér ; fengum vopn frá Rússum að» eins oss til varnar og án nokkurra skuldbindinga." Þá sagði Sarraj: Vér mun- um berjast gegn hvaða þjóð ( Hveitiuppskera Ástratíu bregsi Hvalveiðuon Idkið. Frá fréítariíara Vísis. Akranesi í morgun. Hvalveiðavertíðinni í Hval- firði lauk í gær og varð veiðin taJsvert meirí í sumar heldur en í fyrrasumar. j Alls veiddust í sumar 517 hvalir, en.440 hvalir í fyrra. | Fjórir hvalyeið.ibátar stund- . tiðu yeiðarnar. . og . var veiði þeirra mjög jofn'. Sá, sem lægst ur var, fekk, 125 hvali og sá, j sem mesi veiddi, 135 hvali. | Mikið.! meira hefur verið fryst af hvalkjöti nú heldur en ; í fyrra eða einhvers staðar á! : milii 3000 og 35.00 lestir. Er það alk.iielt sem dýrafóður til-Bret-| ; lands og er.þegar búið aS flytja j mikinn meiri hluta- þess útu Ekkert af-kjötinu var að þessu . jSmnf frysí -til manneldis. Kraf&fst frelsis — var dæmdur til lífláts. Fregnir hafa borizt um, að dæmður hafi verið til lífláts kunnur frelsisunnandi og rithöf- undur ungverskur, Tilbor Dery. Hann var mjög kunnur og kom áreiðanlega við sögu, fyrir byltingartilraunir s.l. haust, en hann var fremstur í flokki þeirra sem kröfðust frelsis. Hann mun hafa verið leiddur fyrir rétt með leynd og dæmdur með leynd. Brezk blöð fara hörðum orðum um þetta seinasta níðingsverk kommúnista i Ungverjalandi. Miklir þurrkar hafa verið í Ástraíu á undangengnum vik~ um og uppskeruhorfur í hveiti- beltinu hinar verstu um hálfr- av aldar skeið. Ef ekki rignir bráðlega telja menn, að hveitiuppskeran verði ekki yfir 80 millj. skeppa, eða 100 millj. undir meðalupp- skeru. ... Frá þessu var skýrt á aðal- fundi Sambands ástralskra hveitiræktarmanna í Melbourae nú í vikunni.- Með aðstoð brezka flughers- ins verðá gerðar tilraunir til þess, að „búa til regn" og bíða' flugvélar reiðubúnar með tæki, ] sem til slíkra tilrauna eru notuð. ^ 540 norskil• bermen3^. sáéa nú í gæzluliði Sanieihuðtr þjóð- anna. • • l : ^ 1 þessnm mánuðl: vw „úb hlutað" 70ÖÖ bílnm I XoregU Tvö síys í gær. Tvö slys Urðu hér í bænum í gær, bæði í sambandi við um- ferð, en hvorugt alvarlegs eðlis; Annað slysið varð á mótum Fjölnisvegar og Njarðargötu, er átta ára gömul telpa hljóp út á göíuna og fyrir bíl, sem þar var á ferð. Telpan marðist og skrámaðist á fæti og hlaut einhver fleiri meiðsl. Sjúkra- bíll flutti telpuna í slysavarð- stöfuna. Hitt ^lysið varð í horðum á- xeksíri tveggja bifreiða á Njáls- götu. Farþegi, sem: yar í ann- árri; bifreiðinni meiddist eitt- hvað og var fluttur í slysavarð- stofuna. Eidur. lökkviliðið var kvatt í moxg- un að húsi við Skaf tahlið vegna elds í miðstöðvarklefa.. Eldur- inn v&r strax kæfður og ekki urðú'skemmdir nemaaf -reyk. \ Aldarfjórðungur er nú liðinn fiá því er fyrstu lög um barna- veind. voru sett hér á landi og bárhavai-ndarráð tók til stari'a. I tilcí'nl af þessu afmæli var allmörgum gestum boðið til ;kafiidrykkju að Hótel Borg í gær sítVdegis og voru þar með- | al gesta helztu brautryðjendur, 1 sem komið hafa við sögu barna- ' verndarmálanna á fyrrtiefndum' tíma. Núverandi f ormaður er Jónas B. Jónsson fræðslttfuiltrúi, en fyrsti formaður bess vaf 'síra' Sigurbjöfn á GísIason.'Forvíg- ismaður á þessu sviðí var Jón- as Jónss. frá Hriflu, er' vár dóms' málaráðhérra er'fyrstu lög um barnávernd voru sett. Var hannj' þarna meðal gesta, einnig Arn-j grímur Kristjánsson skólastjórij sem var formaður ráðsins í 17 ár. Meðal gesta voru og af þeim, er mikið hafa unnið að þessum málum herra biskup- inn Ásmundur Guðmundsson, Aðalbjörg Sigurðardóttir o. m. fl. Margar ræðúr voru flutt'ar, en fyrstur tók tií máls Jónas B. Jónsson, sem rakti verkefni barnaverndar í þjóðfélagi á vorum dögum. Mikla athygli vakti, er for- maður skýrði frá því, að þrátt fyrir stóraukna íbúatölu Rvík- ur komu.st færri unglingar inn- an 18 ára aldurs undir manna hendur 1956 en árið 1937 (1937 172, 1342 151, 1947 115, 1952 j 134 og 1956 155.) Þetta eru hinar athyglisverð- ustu tölur, sem barnavernd. skólum, heimilum og ungling- um sjálfum er sómi að, og mætti \ halda á loft, í stað þess að hamra stöðugt á því hve æskan sé spillt orðin. • | Minnzt var forgöngu Jónasar 'Jónssonár og mikils slarfs margra annarfa, m. a. látinna ágætismanna, Sigurðar Thor'-" laciugar skólastjóra og . Ár- manns Halldórssonar. sem var sálfræingur að menniun. ; Símon Jóhann Agústsson' flutti athyglisverða ræðu og '¦ margt var vel sagt í öðrurn* ræðum, ef þessir menn. flutíu;: Gylfi í>. Gíslason, Helgi Hjörv- .. ar, Jónas Jónsson, ÁsmundUr, Guðmundsson, • Sigufbjörh ; Á. • Gíslason og Arngrímur Kristj- ánsson. hér taldir i þeirri röð, sém þeir löluðj. Um barnaverndina og störf- in á liðnum 25 árum er m. a. þetta að segja: Lög um barnavernd voru fyrst sett hér á landi árið 1932. Tóku gildi 1. júlí. Hiim 11. ágúst voru þessir menn skipaðir í barnaverndarráð frá 1. júlí að telja. Sigurbjörn Á. Gíslason. cand. theol., formaður, Arn- grímúr Kristjánsson kennari og Asmundur Qu'ð'mundsson pró- fessor. Sigurbjörn Á. Gislasón var í nefnd þeirri, sem samdi ¦b'arnaverndarlögin, en frú Að- albjörg Sigurðardóttir var for- maður hennar. Formenn barnaverndarráðs hafa verið þessir: Sigurbjöm Á. Gíslason 1932—1936, Arngrím- ur Kristjánsson 1936—1953, Jónas B. Jónsson 1953—1957. Arngrímur Kristjánsson skólástjóri hefur verið í barna- verndaráði fá stofnun þess og lengst' af ; gegnt fórmannsstörf- um éða í 17 ár. Símon Jóh. Ágústsson hefur \-erið ráðunautur og starfsmað- ur ráðsins frá 1937 eða um 20 ára skeið. Þorkell Kristjánsson, fulltrúi barnaverndarnefn'dar Reykja- víkur, hefur haft með höndum á vegum ráðsins eftirlit með einkaheimilum, sem hafa börn í fóstri, frá því árið 1944. Þessir menn hafa átt sæti í barnaverndarráði: Séra Sigur- bjöfn Á. Gíslason 1932—1936, Arngrímur Kristjánsson skóla- stjóri 1932—1957, • Ásmuridur Guðmundsson núverandi biskup 1932—1945, Sigurður Thorla- cius skólastjóri 1945, séra Jakob Jónsson 1945—1957, Ingimar Jchannesson kennari 1946— 1953, Jónas B. Jónsson fræðslu- stjóri 1953—1957. Núveran.cli barnavérndarráð er þannig skipað: Jónas B. Jónsson fræðílusijóri, formaí- ur, Arngrímur Kristjánsson skólasýóri. sérá Jakob Jónsson. Sveinbjí'-rn Jóhssoh hæstarétt- árlögrriaöur er varaformaður ráð'sins.' Barriayérndarráðið hexur haldið''alls' 507 iundi og mál ,r.--.£" ""' Frh; á-5. s. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.