Vísir - 26.09.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 26.09.1957, Blaðsíða 1
arg. Fimmtudaginn 26. september 1957 226. tbl. I gær var í Yísi skýi-t frá óvenju miklum vexti í Súlu. Hér á Wtyndinni sjást upptöku Súlu þar sem hún kemur vestast undan SkeiSarárjökli. Upptök árinnar eru þar scm skriðjökullinn fellur taipp að mil^lum bergvegg. Bak við ána sér í sand- os aurorpinn jökulinn og er hann bar svartur á lit en ekki hvítur. if.oiB bamawerjid voru Sýrlendingar munu verja i sjálfstæði sitt. — Sáiraj «0 Kuwatlr forseíi fhijii ræður. Abdul Sarraj, yfirmaður 'sem er, ef hún ógnar sjálfstæði Ileynilögreglunnar í Sýrlandi, I voru. í sérhverri götu, sér- flutti ræðu í Damaskus í fyrra- hverju húsi, myndi verða bar- sprakk í iofti. I gær var gerð eiin ein tilraun • með fjarstýrt skeyti í tilrauna- I stöð á Floridaskaga, og sprakk það í imi 1500 metra hæð. i Fréttamenn segja, að skeytið hafið verið af Atlas-gerð (þau | erú langdræg), og ekki er vitað, hvort skeytið hafi átt að springa i loftsölum uppi, — eða hvort til- i raunin hafi mistekizt. dag, og talaði af miklurn remb- Ingi — og í aðvörunartón — einnig til Rússa. Hann kvað Sýrlendinga izt gegn innrásarmönrmm. í Vesturlöndum er litið svo á, að ræðan sé ætluð til áhrifa á heimastöðvum Sarraj, til þess mundu berjast gegn hvaða of , að vinna til fylgis þá, sem hafa Ibeldisþjóð sem yæri „til binsta áhyggjur af allri hjálpinni frá blóðdropa" og Sýrlendingar Rússum, vinum Sarraj og hans myndu aldrei gerast leppar manna. jieinnar erlendrar þjóðar. | Kuwatly forseti flutti ræðú Hann kvað Sýrlendinga (í Homs og sagði, að „kommún- aldrei mundu láta af hendi isminn væri ekki ráðandi í mál- sjálfstæði sitt í hendur lands efnurrs, Sýrlands". eins og . Rússlands. „Vér ; fengum vopn frá Rússum að- eins oss til varnar og án nokkurra skuldbindinga.“ Þá sagði Sarraj: Vér mun- ium berjast gegn hvaða þjóð - e- ■ I Hveitfuppskera Astrabit bregst Bokið. Frá fréttarítara Vísis. Akranesi í morgun. Hvalveiðavertíðinni í Hval- firoi lauk í gær og varð veiðin ta’svert meirí í sumar heldur en í fyrrasumar. Alls veiddusí í sumar 517 hvalir, en.440 hválif í fyrra. I Fjórir hvalyeiðibátar stund-' tiðu yeiðariTar. ..og var veiði þeirra mjög jöfn. Sá, sem lægst' ur var, fékk 125 hvali og sá, sem mesi veiddi. 135 hvali. j Mikið meira heíur verið fryst af hvalkjöti nú heldur en' í fyrra eða einhvers staðar á! milli 3000 og 3500 lestir. Er það' allt selt sem dýrafóður til Bret-' íands og er.þegar búið að flytja| , mikinn meitri hluta- þess út. Ekkert af kjötinu var að þessu . ^innr fryst til manneldis. Miklir þurrkar hafa verið í Astraíu á undangengnum vik- um og uppskeruhorfur í hveiti- beltinu hinar verstu um hálfr- ar aldar skeið. Ef ekki rignir bráðlega teija menn, að hveitiuppskeran verði ekki yfir 80 millj. skeppa, eða 100 millj. undir meðalupp- skeru. Frá þessu var skýrt á aðal- fundi Sambands ástralskra hveitiræktarmanna I Melbourne nú í vikunni. Með aðstoð brezka flughers- ins verða gerðar tilraunir til þess, að „búa til regn“ og bíða flugvélar reiðubúnar með tæki, sem til slíkra tilrauná eru notuð. Krafðist freisis — var dæmdur- til lííláís. Fregnir hafa borizt um, að dæmdur hafi verið til lifláts kunnur freísisunnandi og rithöf- undur ungverskur, Tilbor Dery. Hann var mjög kunnur og kom áreiðanlega við sögu, fyrir byltingartilraunir s.l. haust, en hann var fremslur í flokki þeirra sem kröfðust frelsis. Hann mun hafa verið leiddur fyrir rétt með leynd og dæmdur með leynd. Brezk blöð fara hörðum orðum um þetta seinasta níðingsverk kommúnista í Ungverjalandi. a-yiíxn. A þessum tíma skípulag5s barre¥smdarsiarfs keíur afbrotum ungiinga \ Reykjavfk fækkaft I þrátt fyrir slóraukna íbúafjöigun. Aldarfjórðuagur er nú liðinn Gíslason og Arngrímur Kristj- fi á því er fyrstu lög um barna- ánsson, hér taldir í þeirri röð, ve:ncl voru sett hér á landi og sem þe:r töluðj. barnaY>erndarráð tók til starfa. Um barnaverndina og störf- I tilcfn! af þessu afmæli var in á liðnum 25 árum er m. a. allmörgum gestum boðið til þetta að segja: í kaflidrykkju að Hótel Borg í 'gær síð-degis og voru þar með-j Lög um barnavernd voru al gesta helztu brautryðjendur,! ^St SGt‘ hér á landi árið 19f' sem komið hafa við sögu barna-1 0 "u glldi L iuh'• 1111111 verndarmálanna á fyrrnefndum1 ágÚst VOru þessir menn skÍPaðir tjma j í barnaverndárráð frá 1. júlí að ' telja. Sigurbjörn Á. Gíslason, cand. théöl., formaður, Arn- grímur Kristjánsson kennari og" Ásmundur (Júðmundsson pró- fessor, Sigúrbjörn Á. Gíslason var í nefnd þeirri, sem san.di tiarnaverndariögin, en frú Að- albjörg Sigurðardóttir var for- Núverandi íormaður ei’ Jónás B. Jónsson fræðslúfulltrúi, en fyrsti formaður þess var síra Sigurbjörn á Gíslasoný ForVíg- ismáður á þessu sviðí var Jón- jas Jónss. frá Hriflu, er' vár dónfs aiálaráðherra er'fýrstu lög um barnavernd voru sett. Var hannj'maður hennar. þarna meðal gesta, einnig Arn-1 grímur Kristjánssón skólastjóri, sem var formaður ráðsins í 17 ár. Meðal gesta voru og af þeim, er mikið hafa unnið að I þessum málum herra biskup- inn Ásmundur Guðmundsson, Aðalbjörg Sigurðardóttir o. m. fl. • 540 norskir liermeim »rj nú í gæzluliði Sameinuðu þlóð- anna. • f þessnm mánuðl var „nt- hlutað“ 7000 ’bíltiin í ’NóregL Tvö sSys í gær. Tvö slys urðu hér í bænum í gær, bæði í sambandi við um- ferð, en hvcrugt alvarlegs eðlis, Annað slysið varð á mótum Fjölnisvegar og Njarðargötu, er átta ára gömul telpa hljóp út á götuna og fyrir bíl, sem þar var á íerð. Telpan marðist og skrámaðist á fæti og hlaut einhver fleiri meiðsl, Sjúkra- bíll flúfti telpuna í slysavarð- stöfuna. Hitt slysið varð í hörðum á- reksíri tveggja bifreiða á Njáls- götu. Farþegi, sem var í ann- arri bixreiðinni rneiddist eitt- hvað og var fluttur í slysavarð- stofuna. Eldur. lökkviliðiö var kvatt í morg- un að húsi við Skaftahlíð vegna elds í miðstöðvarklefa. Eldur- inn var strax kæféur og ekki urðú skeramdir nema-af-reyk. ■ Margar ræður voru fluttar, en fyrstur tók til máls Jónas B. Jónsson, sem rakti verkefni barnaverndar í þjóðfélagi á vorum dögum. Mikla athygli vakti, er for- maður skýrði frá því, að þrátt Formenn barnaverndarráðs hafa vérið þessir: Sigurbjörn Á. Gíslason 1932—1936, Arngrím- ur Kristjánsson 1936—1953, Jónas B. Jónsson 1953—1957. Arngrímur Kristjánsson skólástjóri hefur verið í barna- verndaráði fá stofnun þess og' lengst af gegnt fórmannsstörf- um eða í 17 ár. Símon Jóh. Ágústsson hefur verið ráðunautur og starfsmað- ur ráðsins frá 1937 eða um 20 ára skeið. Þorkell Kristjánsson, fulltrúi barnaverndarnefndar Reykja- fyrir stóraukna íbúaíölu Rvík- i vík.ur, hefur haft með höndum ^ ur konnist færri unglingar inn- á vegum ráðsins eftirlit með an 18 ára aldurs undir manna einkaheimilum, sem hafa börn í hendur 1956 en árið 1937 (1937 fóstri, frá því árið 1944. J172, 1942 151, 1947 115, 1952) Þessir menn hafa átt sæti í (134 og 1956 155.) barnaverndarráði: Séra Sigur- I Þetta eru hinar athyglisverð- bjöfn Á. Gíslason 1932—1936. iustu tölur, sem barnavernd, Arngrímur Kristjánsson skóla- Iskólum, heimilum og ungling- ' stjóri 1932—1957, ■ Ásmundur um sjálfum er sómi að, og mævti Guðmundsson núverandi biskup halda á loft, í stað þess að (1932—1945, Sigurður Thorla- hamra stöðugt á því hve æskan cius skólastjóri 1945, séra Jakob sé spillt orðin. jJónsson 1945—1957, Ingimar Minnzt var forgöngu Jónasar Jchannessoii kenhari 1946— Jónssonar og mikils slarfs 1953, Jónas B. Jdnsson fræðslu- margra annarra, m. a. látinna stjóri 1953—-1957. ágætismanna, Sigurðar ThoWj Núverapcii barnavérndarráð laciusar skólastjóra og Ár- ef þannig skipað: Jónas B. manns Hálldórssonar. sem var'. Jónsson ■ fræðslnsíjóri, formað- sálfræingur að menntun. jur, Arngrímur Kristjánsson skólastjóri séra Jakob Jónsson. Símon Jóhann Agústsson (Sveinb’;:ril Jónsson hæstarétté ílutti athyglisverða ræ-ðu og arlögmaður er varaformaður margt var vel sagí í Öðruivr . .■ 11 ctC-'S'ins. ræðum, er þessir menn. flutiu: , Barncverndarráðið Gylfi Þ, Gíslason, Htlgi Hjörv- rhafó;s aU. 5 ar, Jónas Jónsson, Ásmundur, Guðm'úhdsson, - Sigurbjöm Á. . Frhx á-5. s. heíur íundi og mál

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.