Vísir - 26.09.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 26.09.1957, Blaðsíða 6
VÍSIR Fimmtudaginn 26. september 1957 t' :c. Bifreiðaeigendur Iiifreiðaviðgerðir wmmœvrammKGBFSKm m&WmlÆm KENNSLA í ýmsum grein- um. Uppl. í síma 22827. (921 ! Réttingar Glerskurður Smurstöð Varalilutaverzlun H. f. Egill Viíhjálmsson GEYMSLA. Þrifaleg og góð geymsla óskast, helzt sérskúr eða hús. Má vera utan við bæion. Tilboð send- ist Vísi fyrir helgi, merkt: „Rúmgóð geymsla.“ (1094 Slípum sveifarása allt að tveggja metra langa, svo sem í dráttarvélar, veg- hefla, ljósavélar í togara o. fl. H. f. Egill Vilhjálmsson TVÆR stúlkur óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi eða 2 herbergjum í sama húsi. — ^ Sími 15211 eftir kl. 8. (1099 2 SAMLIGGJANDI stofur til leigu í miðbænum. Mætti elda í annari. Tilboð sendist Vísi fyrir annað kvöld, merkt: ..477.“ (1091 Endurnýjaðar vélar, bætt vinnuskilyrði ásamt 25 ára reynzlu í mótorborunum tryggir ykkur góða vinnu. Allt á sama stað H. f. Egill Vilhjálmsson Sími 2-22-40. KAUPSÝSLUMAÐUR, sem ferðast mikið bæði hér á landi og erlendis, óskar eftir góðu herbergi í Reykja vík mcð aðgangi að sínia og helzt fæði, þegar hunn er staddur í bænum. Tilboff sendist afgr. blaðsins sem fyrst, merkt: „Reykjavík — 475“. (1085 úti, óska eftir tveimur her- bergjum og eldhúsi eða eld- unarplássi. — Uppl. í síma 33867 eftir kl. 6'í kvold. (881 Atviflityrekendur Ungur maður, óskar eftir atvinnu nú þegar. — Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld merkt „Skrifstofu- maður — 474.“ TIL LEIGU stór stofa með húsgögnum, innbyggffum skáp, aðgangi að baði og síma. Ennfremur stórt her- bergi í kjallara. — Uppl. í síma 14988. (1093 1—2 EÐÁ 3 herbergi og eldhús óskast til leigu 1. okt. Uppl. í síma 34176. (1098 ÞRÍR barnaskór í poka töpuðust í sl. viku í austur- bænum. Vinsaml. hringið í síma 33093. (1083 2ja HERBERGJA íbúð óskast. Örugg mánaðar- greiðsla. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Góð umgengni — 476.“— (1038 §• JFerðir or/ ferðalög FULLORÐIN kona (má vera tvennt), sem mikið er heima, getur fengið tvö her- FERÐAFÉLAG ÍSLANDS bergi, má elda í öðru, gegu fer skemmtiferð að Glym næstk. sunnudag. — Lagt af staff kl. 9 á sunnudagsmorg- ; uninn frá Austurvelli og ek- ið inn Hvalfjörð í Botnsdal. Gengið þaðan að fossinum. — Farmiðár seldir í skrif- stofu félagsins, Túngötu 5. ! á laugardag. — Sími 19533. (1089 töluverffri aðstoð lijá gamalli konu. Uppl. í síma 32441 eft- ir kl. 7. (996 FASTEIGNASKRIFSTOF- AN, Bókhlöðustíg 7. Opið 2—7 síðd. — Sími 1-4416. Til sölu • einbýlishús við Bofgarhósbraut. Verð kr. 190 þús, Útborgun 96 þús. (1081 F ASTElGN ASKRIFSTOF - AN, Bókhlöðustíg 7. Opið FARFUGLAR! Mynda- og s • skemmtifundur verffur t Tjarnarcafé, uppi, í kvöld, ; fimmtud. 26., kl. 8.30 Takiö myndirnar úr sumaríerðun- ! um með. — Nefndin. (1063 2—7 síðd. — Súni 1-441G. Höfum kaupendur af 2ja—6 herb. íbúo og einbýlishús í Reykjavík. Mikil útborgun. Einnig einstök hús, íbúðir í Kópavogi og 2ja—5 herb. íbúðir í Reykjavík. (1082 FORSTOFUHERBERGI með sér snyrtiherbergi til leigu frá 1. október á Kambs veg 1, 2. hæð. (1080 IIERBEftGI ós'kast. — Vél- stjóri, sem sjaldan er í landi, óskar eftir herbergi, helzt í Hlíðunum eða Norðurmýr- inni. Uppl. í síma 10428 eftir kl-6,(1046 HERBÉRGI til leigu við Laugarnesveg. Barnagæzla áskilin 1—2 kvöld í viku. — Uppl. í síma 33711. (1072 VANTAR eitt herbergi og helzt aðgang að eldhúsi. Góð| leiga í boði. Tilboð ser.disti Vísi fyrir kl. 10 f. h. á laug- ardag, merkt: ..Reglusamur — 470,“_____________(1060 ÍBÚÐ til leigu: Stofa, hol. eldhús og bað, með síma og húsgögnum. — Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í sima 17681. FULLORÐIN kona óskar eftir stofu. Sími 33259, (1070 TVO einstaklingsherbergi til leigu. (Mega vera tveir í öðrti). Fæði og þjónusta áj sama stað. — Uppl. Reynis- nesi, Skefjafirði.(1071 REGLUSÖM stúlka óskar eftir góðu herbergi í austur- bænum gegn barnagæzlu nokkur kvöld i viku. — Uppl. í sima 12802 eftir ki. 6, (1069 VANTAR ÍBÚÐ. Amerísk-1 an mann, giftan íslenzkri konu, vantar 2—3ja her- bergja íbúð. — Uppl. í síma 32205. — (1053 FORSTOFUHERBERGI óskast til leigu 1. október. — Uppl. í síma 24250, frá kl. 14-17.—-____________(1055 IIERBERGI, með eldunar- plássi, óskast fyrir miðaldra konu, strax eða seinna í haust. Upx>l. í sima 19280, kl. 8—18. —_____________(1054 FJÖLSKÝLDA getur feng- ið nýtízku íbúð í norðlenzkri sveit. Tilboð, merkt: „Þjóð- braut — 478,“ sendist Vísi. REGLUSAMUR máður getur fengið herbergi. Til- valið fyrir Sjómannaskóla- pilt. Uppl. í síma 24514. (1076 GOTT lierbergi til leigu nálægt Sjómannaskólanum. Mega vera tveir. Eitthvað af húsgögnum getur fylgt. — Fæði á sama staff. Uppl. í síma 15406, (1077 BÍLSKÚR óskast til leigu frá okt.—apríl í Hlíðar- hverfi, Simi 12678, (1074 TIL LEÍGU sólrík stofa, með húsgögnum og inn- byggðu.m skáp. Hentugt fyr- ir skólanemanda. Algjör reglusemi áskilin. — Tilboff sendist Vísi, merkt: „Sið- prýði“. (1084 SIGGI IITLt í SÆLIJLANDI HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (210 KAUPUM eir og kopur. Járnsteypan h.f., Ánanausti. Sími 24406. (642 TIL SÖLU matrósaföt og kjólar á Skólavörðústíg 45, kjallara. Saumum barna- og kvenfatnað. (962 IIREINGERNIN G AR. — Vanir menn. — Sími 15813. (1025 HREINGERNINGAR. — Tökum hreingerningar og málningu. Sími 17417. (1079 OLÍUGEYMAR fyrir hús- bindingarolíu fyrirliggjandi. Vélsmiðjan Kyndill. Sími ' 32778. (966 HÚSAVIÐGERÐIR. Skipt- um um járn og þéttum glugga. Sími 22557. (442 SOKKAR. Höfum úrval af nylonsokkum, karlmanna- sokkum, sportsokkum, hos- um og uppháum barnasokk- um. Verzl. Sund, Efstasund 28. Simi 34914. (1015 HÚSEIGENDUR, athugið: Gerum við húsþök og mál- um, þéttum glugga ó. fl. Sími 18799. — (200 HÚSGAGNASKÁLINN. FÖT tekin til viðgerðar á Þórsgötu 18. Vönduð vinna. (1019 Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. ' (43 GERI VIÐ og sprauta barnavagna, kerrur og hjól. Tökum vagna og kerrur í umboðssölu. Frakkastígur 13. (220 SÍMI 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki;' ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisg. 54. — (209 FLÖSKUR, GLÖS key.pt eftir kl. 5 daglega, portinu, Bergsstaffastræti 19. (173 SÍMI 33770. — Holts- þvottahús, Efstasund 10. — Blautþvottur, stykkjaþvott,- ur, frágangsþvottur. Sækj- um og sendum. (780 „KOJA“, vandaður bekk- ur (teak) með dýnum og lausu baki, sem spenna má upp og mynda af þvi tvær kojur, er til sölu á mjög sanngjörnu verði. (Néðan á bekknum er stór skúffa). — Skaptahlíð 3, vesturendi. (1058 STÚLKA óskast í vist. — Sími 19312. (1057 RÁÐSKONA. — Bóndi í Eyjafirffi óskar eftir ráðs-J konu. Má hafa með sér. barn. Fátt í heimili. Nýtt íbúðar- hús og flest þægindi. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrjr helgi merkt: „Ráðskona — 469.“ (1059 HEIMILISHRÆRIVÉL til sölu. Uppl. á Baugsvegi 3 A, Skerjafirði. (1062 SAUMAVÉL óskast. Uppl. eftir kl. 7 í síma 10318.(1065 ÓSKA eftir einhveni vinnu: helzt við saumaskap. Tilbcð sendist Vísi fyrir laugardag, merkt: „Vinna — 471.“— (1061 TIL SÖLU lítið notað pall- boddy á vörubíl. — Uppl. í síma 19712 eða 10992. (1067 TIL SÖLU radíófónn með nokkrum Gigliplötum. — Tækifærisverð. — Uppl. í síma 19712. (1063 IIÚSEIGENDUR. Smiðum innréttingar, Fljót afgreiffsla. Sanngjarnt verð. Húsgagna- vinnustofa Friðriks Friðriks- sonar, Mjölnisholti 10. Sími 24645,— (1066 LÉREFT, blúndur, flúnnel, crep-nælon-sokkar, sport- sokkar, liosur, barnasokkar, nærfatnaður, telpubuxur, barnanáttföt. Ýrnsar sinávör- ur. Karlmannahattabúðin, Thomscnssund, Lækjaríorg. (1056 AFGREIÐSLUSTÚLKUR óskast strax. — Uppl. í síma 17277. (1073 TRÉSMIÐUR og -múrari eða laghentir menn, vanir byggingarvinnu, óskast til vinnu utan við bæinn. Uppl. í síma 10600 og 19261 eftir klukkan 7. (1086 STÚLKA, með þriggja ára barn, óskar eftir vist effa ráðskonustöðu. Sími 10188. (1087 VANDAÐ, þýzkt píar.ó til sölu. Sími 10480. (1090 SVEFNSÖFAR, nýir, vand aðir. Sterkt áklæði. Verð ffá 2900 kr. Grettisgata 09. ld. 2 9. (1097 KLÆÐASKÁPAR (lakk- slípað birki) til sölu. Tæki- fæi'isverð. Sínxi 12773. (1101 STÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn. Súr- herbergi. — Uppl. í síma 12111,— (1033 DRENGJAREIÐIIJÓL óskast. Uppl, í síma 12471. (1102 STÚLKA óskast. Tvennt í heimili. Sérherbergi. Frí allar helgar og öll kvöld. — Sími 12907. (1095 \ m^m \ STÚLKUR. Röskar stúlk- ur óskast til verksmiðju- starfa. -—- Uppl. í síma 14607. (1104 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til sætavísunar í Stjörnu- bíói. Uppl. á staffnum. (1096 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskást. Björnsbakarí, Vallar- sti'æti 4, (1100 IIREIN GERNIN G AR. — Vanir menn og vandvirkir. Sími 14727. (1103

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.