Vísir - 28.09.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 28.09.1957, Blaðsíða 3
Laugardaginn 28. september 1957 VÍSIB Svo er hljómplötum og út- varpi fyrir að þakka áð allur heimurinn þekkir Beniamino Gigli. — Án þess að vilja gera nokkr- um öðrum ágætis tenórum íta1a órett þá hefur enginn, síðan Caruso leið, komizt eins hátt a tindi frægðarinnar og hann. Nú hefur Beniamino Gigii eftir 60 ár hætt hinum glæsi- legu herferðum sínum á or- ustuvöllum söngsins í flestum löndum, eins og gömlu Róm- verjarnir komið heim með he - fang' sitt, sem er ódauðleg fiægð og fagrar endurminmngar. Hann lifir nú í höll sinni, scm ‘hann byggði í fæðingarbæ sín- um Recanati, og lifir nú upp lífs sitt þar og hefur sln-ifað endurminningar sínar, sem hann kallar ,,La mia vita“ fÆvi mín) og birtist nú ítalska útgáfan í stóru vikublaði, ,,Epoca“, sem kemur út í Róma- borg, og fylgjast ítalir með hverri nýrri grein sem þar kemur af miklum áhuga. Byrjuðu þær að koma út þar í byrjun maí í ár. Endurminningarnar eru eins og rödd hans unaðslegar, sól- bjartur stíll og viðkvæm og velhugsuð frásögn. Hún gefur góða mynd af lífi ítalska al- múgans, gleði hans og sorgum, kjarki hans og áræði í lífsbar- áttunni og sýnir hið ódrepandi sólskinsskap hans, sem þrátt fyrir allt heldur fólkinu uppi í öllum erfiðleikum þess. Fyrstu launm. f 1. kafla endurminningan"na komst Gigli þannig að orði — kaflinn heitir: „Fj'rstu launin fyrir sönginn voru einn brjóst- sykursmoli": ,,Eg er fæddur með rödd, og eiginlega engu öðru ekki titlum ekki aurum né nokkrum öðrum hæfileikum. Ef ekki hefði verið fyrir þessa einkennilegu myndun radd- banda minna mundi ég líklega í dag bera á borð- í einhverri veitingastofu, eða sjóða makka- rónur, eða þá líklega vera að lappa upp á skó, eins og faðir minn gerði í litla bænum Recanati, þar sem ég er einnig fæddur 2. marz 1890. Og eins og faðir minn væri ég líklega ennþá fátækur vesalingur — - „diavolo". En Guð gaf mér söngröddina, og það breytti öllu lífi minu. Ég gat vel sungið en ekkert annað. Mér þótt gaman að syngja. Ég varð að syngja, hvað gat ég gert annað?“ Gigli kemur til dyranna, eins og hann er klæddur. Heims- frægðin hefur ekki breytt hon- um, þannig að hann skammist sín fyrir föður sinn eða móður sína, þó fátæk hafi verið og af lágum stigum, þvert á móti — mótsetningar frægðar hans og frama, kjör fólksins og líf þess í Recanati, fæðingarbæ hans eru honum alltaf leiðarljós, og mynda skapgerð hans — og gera hann virtan af þjóð sinni, einmitt fyrir þetta. að hann breytist ekki né spillist af frægð sinni, — og heldur sinni hreinu og saklausu drengjasál og viðkvæmni, og látlausri og liispurslausri framkomu. iGigli lýsir svo heimili sínu og aðstæðum almúgafólksins, sem daglega stritar og stríðir fyrir tilveru sinni á sérlega skemmtilegan hátt, og hvernig svo söngsvanurinn dafnaði í hreiðrinu. „Faðir minn, Dome- nico Gigli, kallaður hinn rauði, mig var eins og nýir heimar ' þar fullum hálsi, nota alla rödd- var skósmiður, móðir mín var opnuðust. | ina, allan kraft hennar hér yfir dóttir sveitakennara. Ég var Frá því eg varð sex ára óx þökum húsanna og undir hinum yngstur af 6 börnum — 4 (eg upp í skugga dómkirkjunn- heiða himni. Og það var þá. drengjum og 2 stúlkum. Það er'ar. Fyrir fátækan dreng, oins sem þeir fóru að uppnefna mig auðvelt að skilja að störf föður og mig, sem var af fjölskyldu, og kalla mig „Kanaríufuglinr. míns voru ekki þannig, að þau , sem ekki var læs, urðu steinar i í dómkirkjuturninum". gæfu mikið af sér. En það var ó- ' dómkirkjunnar mér lærimeist- j Þegar eg svo sagði foreldrurr dýrt að lifa á þeim tímum og við ’ arar, miklu þýðingarmeiri en mínum, að eg hefði ákveðið að lifðum mjög nægjusömu lífiJskólinn, sem eg nú varð aðjverða söngvari, skopuðust þau Móðir mín var rösk kona mt^ afbrigðum, og þrátt fyrir að hún ætti að sjá um 6 börn sín og allt húsið, gat hún hjálpað pabba við störf hans. Eg ólst upp við þessar friðsælu og vinnusömu heimilisástæður. En þegar eg var 5 ára, varð faðir minn að segja upp flestum sveinum sínum og bræður mín- ir, sem búnir voru í skóla, urðu að vinna á skósmíðaverkstæð- inu fyrir þá. Þegar súpan var óvanalega þunn, fylltust augu móður minnar sársauka, en náttúrlega skildi eg ekkert í hvað var að ske. Seinna skildi eg, að faðir minn var fórnar- lamb nýrrar tækni, er gat smíð- að fjölda af skóm með nýjum vélum, en hann var barn síns tíma og gat því ekki orðið vél- rænn og dróst afturúr, því nú var það álitinn mikill munaður að fá handunna skó og' einungis hinir ríku gátu veitt sér það En fyrir mig varð þessi nýja breyting til mikillar gleði. Fimm ára gamall gat eg farið og hjálp • að fólkinu mínu, og fór marga Benamino Gigli. -al 1 I Eggert Stefánsson: eniamino — ÆvimiisBaÍBi^ai* sniSIinj|sins — snúninga fyrir það. Oft sendi stunda. Skólaskyldan var 5 ár það mig til meistara Paro, sem fyrir okkur, og mér heldur var trésmiður, að sækja hluti i leiðigjörn. En það sem mest var klossa, sem pabbi bjó til fvrir um vert, var það, að dómkirkj■■ bændurna. Meistari Paro sem an kenndi mér að syngja. Eg va; sagt vissi, að eg gat sungi j, ! ekki 7 ára,' þegar oi'ganistinn og hann var ásamt mömrnu bað foreldra mína að leyfa, að minni fyrstur til að heyra mig j eg yrði nemandi í Schola Can- syngja. Eg settist á bekkinn hjá hou- torum, söngskóla dómkirki- unnar fyrir unglinga. I skó'.an- um og' bað hann að flýta sér að ( um voru 20 unglingar og var gefa mér efnið í klossana, því eg þeirra yngstur. Frá fyrstu pabbi b:ði eftir þeim, en fékk byrjun lét kennari minn mig ekki efnið fvrr en eg hafði læra einsöngs-lilutverkin. Og sungið. Iiann bað alltaf um nú var það min mesta gleði og seinustu slagararna, sem voru hamingja að vera einsöngvari í í tízku, og eg kunni þá alla.“ j dómkirkjunni. Það var undur : ánægjulegt og æsandi — og Nýir heimar opnuðust fátækum dreng. Svo.ia byrjaði Gigli, þá jmm ára, að syngja sig út úr klíp- k‘órnum unni. Og svo heldur hann á- fram: „Smátt og smátt sann- færðumst við um að ekki gæti skósmíðaverkstæðið fætt fjöl- skylduna. Það v'ar því ákveðið að einn bTæðranna, Egido, héldi verkstæðinu áfram. Annar bróðirinn lærði til prests, Abramo, og svo varð þriðji mér fannst eg' veta mikill mað- jur, og a« háu takmarki að stefna að. f skóla var eg hreinn var eg álitinn lang- bcztur af öllum. Þegar eg söng við hámessuna í fyrsta sinn, vissi eg með vissu að þegar eg yrði stór skyldi eg verða söngv- ari.“ Og nú er Gigli 7 ára og svo heldur hann áfram: „Kanaríufuglinn í dóm- kirkjuturninum“. að þ\Hér un bil eins og eg núna fyrir nokkru hló að yngsta frænda mínum, sem sagðist ætla að reisa bilaverk - smiðju á tunglinu! Löngun mína að verða söngvari hafa for eldrar mínir álitið jafn fjar- stæðukennda og mér fundust framtíðaráætlanir litla frænda míns. Þau hugsuðu sem svo: Hvar getur hann orðið söngv- ari? Ekki hérna í Recanati, þar sem bara er sungið í kirkjunni, og ekki í Ameríku. Margir frá Recanati fóru til Ameríku, sem útflytjendur — en ekki sem söngvarar heldur múrarar og trésmiðir. Kannske er einhver staður milli Recanati og Ame- ríku, sem hægt væri að syngja í, t. d. Róm. En þegar til Róm kemur, hvernig verður maður söngvari? Þessu pat engina svarað. Annars sagði faðir minn, maður græðir ekki á því að verða söngvari. Allir tónlistar- menn eru alltaf svangir. Lærðu heldur, drengur minn, einhverja heiðarlega i*n. Og annars Beniamino minn bætti mamrta við, mér líkav ekki eð sjá þig syngja á sviðinu. Það er nú ekki til hins betra, einkanlega ef þú lætur borva þér fyrir það sagði hún með soekingssvip. Þánnie sendu þau mig 8 ár? gamlan á verkstæði meistar? Paro, svo eg lærði að verða tré- smiður, og eg var þar tvö ár. Þegar eg varð 10 ára fannst fcreldrum mínum að eg hefði meiri hæfileika til að verða klæískeri. og í tvö sumur er eg svo með nál og enda og fingur- björg og skæri. En þegar eg er bróðirinn húsgagnasm;ður. Þegar hringjarinn okkav gamli; ,,Eg óx upp. Og nú gaf fólk dó, varð faðir minn hringjari; mér ekki lengur súkkulaði og við dómkirkjuna, og fékk stöð- brjóstsykur til að eg syngi fyrir 13 ára er hætt að tala um að una, sökum þess, að hann var það. en það var sökum þess, að eg verði klæðskeri. Eg hafði heiðarlegur og reglusamur, eg beið ekki eftir því, að það vist ekki mikla hæfileika til góður kaþólikki og faðir stórrar biði mig um það. Að syngja var þess. Lyfsalinn Verdecchi þurfti fjölskyldu. Það voru lítil laun.'mér orðin svo mögnuð nauð- að fá dreng í lyfjabúðina. og sem fylgdu embættinu, en reglu syn að mér var ómög'ulegt að þar varð eg svo næstu 5 ár, sem lega borgað, og einnig fylgdi hætta, þegar eg var einu sinni eg var í Recanati. En þegar eg V ;i íbúð og garður, og þangað byrjaður. Eg söng heima, á var við búðarborðið, kom alltaf i’ Uum við svo. Þessi nýja götum og torgum. En mest þessi spurning upp í huga mér: staoa pabba var ekki mikið þótti mér gaman að klifra upp Hvernig verður maður söngv- léttari en hin fyrri, en fyrir í dómkirkjuturninn og syngja ari, án þess að eiga nokkuni einasta eyri? t Nú fór að koma skriður á. En nú fara atburðir að gerasí. Og örlaganornirnar mjaka hon- um hægt nær takmarkinu. -— ,,Á 15. árinu er rödd mín ennþá ,,bianca“. (Það þýðir, að hann er ekki ennþá kominn í mútur). Dag nokkurn er eg eftir kl. 19 fxem heim um kvöldið, eftir að hafa lokað lyfjabúðinni, er öll fjölskyldan í uppnámi. Þrír stúdentar frá Macerata, smábæ rétt hjá Recanati cru komnir að heimsækja mig. Hvað veldur því? Þeir vildu að eg syngi hlutverk sópransins, náttúrlega í kvenbúningi í óperettunni „Flótti Angelien", sett á leik- sviðð af stúdentunum í Mace- rata. í Macerata höfðu stúd- entarnir ekki fundið neina for- eldra sem leyfðu dætrum sínum að „troða upp“ á leiksviðinu 'í svona léttúðugu hlutverki, og ætluðu stúdentarnir að hætta við sýninguna, en þá mundi einn stúden’ta eftir því að hafa heyrt einhvern syngja við há- messu í dómkirkjunni í Recan- ati, og þess vegna fór nefnd stúdentanna strax þangað að finna mig. Tenór getur í fullri alvöru ekki hælt sér af að hafa frumsungið í sópranhlutverki, en eg kærði mig kollóttan, og eg leyfði mér að hlæja að öllu saman. Eg spekúleraði dálítið í því, hvernig eg yrði klæddur, langur, hvitur kjóll, húfa svört skrýdd tveim stórum hvítum j blómum, og sólhlíf úr bláu silki ! eins og himininn. i Eg var feiminn unglingur. j Eg var feiminn unglingur og lafhræddur kvöldið sem eg söng I opinberlega í fyrsta sinn. En þegar stundin kom, gekk allt ágætlega. Eg sveiflaði sólhlíf- inni léttilega, eins og þeir kenndu mér á æfingunni og söng lag, sem var samið sér- staklega fyrir mig af meistara Billi og fólk varð stórhrifið. Eg trúði því ekkf að allur þessir gauragangur og óp, aftur — aftur! væri fyrir mig og eg varð yfirbugaður, eins og stúlkan, sem eg lék — og fór að skæla. Svo þurfkaði eg' augun, og leit á pabba, sem sat á fyrsta bekk Hann sat hreyfingarlaus með- al íjöldans, sem æpti og klapp- aði og leit ekki einu sinni á mig. Seinna fékk eg að vita, að minn góði faðir þekkti mig ekki í stúlkufötunum og var að bíða eftir að eg kæmi á sviðið. Óperettan varð mikill sigur og fólk sagði bað væri mér að þakka. Leikhúsið varð útsclt strax fyrir öll kvöldin, og við urðum að hafa nokkrar auka- sýningar. Og svo fer eg aftur til Recanati f fyrsta skipti hafði eg getað fyllt leikhús og hrifið áheyrendur svo allir þustu upp : yfir sig hrifnir og eg' vildi gera það aftur. Leiðir liamingjudísa jeru oft skrítnar. Svo liðu 2 ár og eg vaið 17 ára.“ Og nú fara hamingjudísir j snillingsins að hafa hraðann á jað færa hann að takmarkinu, sem hann er fæddur til að ná. Og þaer hafa skrítnar ieiðir að flýta því. Gigli skrifar: „Eg fór stundum þetta sumar á leik- vanginn, þar sem keiluspil var þreytt, og þar hitti eg Giovanni- Zerri. Hann var kokkur fyrir Framh. á 11. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.