Vísir - 28.09.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 28.09.1957, Blaðsíða 6
6 Vl SIR Laugardaginn 28. september 1957 WISIIS. D A G B L A Ð yíilr kemur út 300 daga á ári, ýxnist 8 eSa 12 blaffsiíur. Bititjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálssoxr Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00 Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18.00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9 00—lð.OO. ( Síxni 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR HJ. Visir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprontsmiðjan h,i. Þakkirnar til Hannibals. #4 irhjjna ojr/ irúntái: Guð og Mammon. Það er merkileg bók alman- J aðstöðu, sitja, um hvert færi til akið. Óskandi, að þú eigir al- þess að afla sér lifsgæða'og neyta Þjóðviljinn heldur enn áfram að hæla Hannibal Valdimars syni fyrir „úrskurðinn" og segir í fyrradag að Reykvík- ingar séu honum þakklátir fyrir tiltækið! Réttara hefði nú verið af Þjóðviljanum að eða botn í þetta tiltæki, og líklegast er, að hér sé aðeins á ferðinni undarlegt sam- bland af ofstæki, grunn- hyggni og flumbruskap — með öðrum orðum, hreinn Hannibalismi." bíða með þessa fullyrðingu Borgarstjórinn í Reykjavík, fram á veturinn. Það gæti farið svo, að hún yrði orðin harla brosleg um það leyti sem janúarmánuður er lið- j inn. Hingað til hafa verk Hannibals Valdimarssonar verið á þá lund, að þeir sém áttu að njóta þeirra, hafa talið sig eiga honum lítið að þakka. Ekki munu Alþýðu- flokksmenn telja sig standa i stórri þakkarskuld viðhann, og varla varð það ráðið af kosningaúrslitunum vestra hér áður, að ísfirðingar pyæru honum mjög þakklátir. *Og þótt kommúnistum þyki gott að nota hann til þess að etja honum á íoræðið, nú sem stendur, kynni svo að fara, að þeir fengju nóg af honum eins og aðrir um það er lýkur. Það er vonlaust verk fyrir Þjóð- viljann og samstarfsblöð hans, að reyna að telja Reykvikingum trú um, að ætlunin með „úrskurðinunr1 hafi verið sú, að fá útsvör þeirra lækkuð, enda var ekki í bréfi ráðherrans eitt orð um það. Hann var aðeins ; > að reyna að ómerkja niður- jöfnun, sem var að upphæð kr. 198,1 millj., en hafði þó áður heimilað, að jafna nið- ur 199,4 milljónum! Mátti því alveg eins skilja bréfið á þá leið, að hann væri að krefj- ast hækkunar um þessar 1,3 milljónir, sem á vantaði að nefndin hefði jafnað niður, til þess að ná þeirri upphæð, sem heimiluð var! Hver get- ur botnað í svona ,,úr- skurði“? Getur nokkur föng- ið það. út úr honum, að rað- herrann hafi verið að reyna að fá útsvör bæjarbúa lækk- uð? Liggúr ekki beinast við að spju’ja eins og Gunnar Thoroddsen borgaxstjóri gerði á VarðarfuncTinum 16. sept.?: ,.I-Ivað xeiðir þá ráðherrann út í þetta fen og foraö? Er það aðeins heift í garð sjálf- stæðismanna í bæjarstjórn Reykjavíkur? Er það heift í garð Reykvíkinga, til að ná sér niðri á þtim? Er það til- raun til þess að c’-raga úr og seiiikq, verklegum fram- !:værídum í hfenurn? Það cr ci'fítí íinna l:::iia brú sem sjálfur er einn af lærð- ustu lögfræðingum landsins, komst að þeirri niðurstöðu, eftir að hann hafði rannsak- að málið og rætt það við nokkra aðra góða lögfræð- inga, að ráðherrann hafi enga lagalega heimild til þess að ómerkja eða ógilda niðurjöfnun útsvara í Reykja vík, né annarstaðar. Hann hafi því farið út fyrir em- bættistalcmörk sín og inn á svið, sem dómstólunum sé ætlað. Úrskurðurinn sé því ,,ekki aðeins órökstuddur og byggður á röngum forsend- um, heldur lögleysa og markleysa.“ Öll skrií stjórnarblaðanna um það, að bæjarstjórnarmeiri- hlutinn hafi viðurkennt rétt- mæti „úrskurðarins“ með því að leggja skrána fram aftur og auglýsa nýjan kæru frest, eru vitanlega þvaður, sem enginn hugsandi maður manak og lítir einstöku sinnum í það. Fyrir utan allt, sem í þvi stendur um slikt, er lýtur að timatali, um myrkva og tunglkomur, flóð og fjörur, er talsvert í því af Guðs orði. Það er áminning um það, að timinn sem mælist í dögum og árum, er ekki allt, jöröin á sinni hring rás um sólu með tunglið í eftir- di'agi, er ekki ein um hitu. Ei- lifðin er ofan tímans, himinn hvelfist yfir jöi’ð. Og þú, barn jarðar og tíma, ert kallaður til eilífs lifs, til himins. Ef þú gætir í almanakið, sérðu, að dagurinn á rnorgun hefur sitt heiti, — eins og í’eynd- ar aðrir sunnudagar. Hann er fimmtándi dagurinn eftir þrenn- ingarhátíð og yfirskrift hans er þessi: Engiixn kann tveimur herrum að þjóna. Orðin eru upphaf þess guð- ^pjalls sem að fornu og nýju er höfuðhugleiðingarefni lcristinnar kirkju á þessum degi. Guðspjall- ið nær yfir ellefu vers (Matt. 6, 24-34) og þú ættir að lesa það í heild, hvort sem þú ferð svo í kirkju á morgun eða ekki (auð- vitað er sjálfsagt að þú gerir það, ef ekki hamla alvarlég foi’- föll!). Þú sérð, að Jesús setur fyrst íram almenna reglu: Tveimur herrum getur enginn þjónað. Sá, sem reynir það, verður hugklof- inn og tvíbentur, hann hlýtur að afrækja og svíkja annan hús- bóndann. Þessa almennu reglu heimfærir Jesús síðan og segir: Þér getið ekki þjónað Guði og mammon. allra úrræða til þess að hafa sem ríkulegastan ábata af lifinu hér á jörð, samkvæmt þeim hug- myndum, sem þeir gera sér um þau efni? Jesús er ekki á þeirri skoðun. En ekki má misskilja orð hans á þann veg, að hann vilji láta menn hætta að vinna eða hafa íyi-irhyggju fyrir framtíð sinni. Hann segir ekki: Ef þú vilt þjóna Guði, skaltu hætta að vinna fyrir þér, þú þarft ekki á neinni hagsýni að halda, engri sparneytni. Slika menn, sem lifa án ábyrgðar, liggja uppi á öðrum og eru sníkjudýr á mann- félaginu — hvort sem þeir eru lausir, glæsilega tilhafðir stór- ing, ekki duttlungar blindra ör- laga, heldur gjöf Guðs, og sú gjöf er sannarlega svo undur- samleg, að allt hitt, sem telst til nauðsynja lífsins, vei’ður smátt hjá henni. Þú mátt treysta þeim mætti, sem er á bak við líf þitt og bii’tist einnig í náttúúrunni umhverfis þig. Sá máttur er föðui’leg, umhyggjusöm gæzka og miskunn. Annað: Yðar himneski fr.ðir veit, að þér þarfnist alls þessa. Það vakir eilíf vitund yfir allri þinni þörf. Þú ei’t ekki einn í bai’áttu þinni, hans auga er yfir þéi’, hans hönd með þér, „í hendi Guðs er hver ein tið, í lxendi Guðs er allt vort stríð“. Þriðja: Áhyggjur eru tilgangs- lausar. Enginn getur xrxeð á- hyggjum aukið alin við hæð sína né andrá við líf sitt. Nú er það því miður svo, að mai’gir vinna og hafa samt ekki fæði né klæði. Aðrir fá eklci vinnu, þótt þeir vilji. Gagnvart slíkum staði-eyndum, gagnvart eignamenn — myndi Jesús kalla | annarra lífi, er enginn áhyggju- illa og lata þjóna. i laus, sem þekkir Krist og lcær- Tveir herrar, Guð og mannon, sem báðir vilja ráða. En það er I ekki unnt að þjóna báðum, því ! að þeir bjóða sitt á hvað, annar bannar það, sem liinn býður og öfugt. Annar segir: Hugsaðu leggur trúnað á. Hér var um j fyrst um sjálfan þig, afkomu það eitt að ræða, að velja þá| þína og líðan, þægindi og nautn, leið, sem minnstu tjóni yllijHinn segir: Hugsaðu fyrst um fyrir bæjarfélagið. Það hefði aöra, velferð þeiira og heill. Annar segir: Óerðu kröfur, annars færðu ekkert, gættu að- stöðu þinnar, sjáðu þér borgið i samkeppni lífsins, reyndu að Jesús flytur ekki neinn fagn- aðaxboðskap letinnar, heldur trúai’innar og kærleikans. Hann segir: Þegar þú ert hættur að þjóna mammon, þ.e. ert laus af klafa síngirni og sjálfselsku, þegar þú veizt, að verðmæti lifs- ins eru ekki fólgin í fjármunum, þægindum, íburði, þegar þunga- miðja viðleitni þinnar hefur flutzt út fyrir sjálfan þig og þú hefur komizt á snoðir um ham- ingjuna, sem er fólgin í þvi að j veita öðrum gleði, hjálpa og bæta, þá ertu laus unclan því fargi, sem þjónkunin við sjálfs- hugð, ásælni, metnað fæ>’ir mc-ð sér. Hann röl tyður mál sitt með þi’ennu móti. Fyrst: Er ekki líf- ið rneira en íæðan og líkaminn meira en klæðnaðurinn? Sá, sem trúir á Guð, veit, að lífið er gjöf úr góðri hendi. Það er ekki hend- I leik hans. Hann kenndi í brjósti ! um mannfjöldann, sem hafði I ekkert til saðnings. Væri j mammon ekki jafnmáttugur herra og hann er í veröldinni, myndu þessi vandamál ekki vex’a eins alvarleg og þau eru. Ef Guð væri herra mannlífsins í reynd, þá væri regla postulans í gildi: „Bei’ið hver annai’s byi’ðar og uppfyllið þannig lögmál Krists" — og þá væri rnargt öðruvísi. Heilbriðismálastofnun VVHO birtir skýrslur, sem sýna, að á undangengmini 5 áriun hef- ur dauðsföilum á stórum lieimssvæðiun fækkað um 50%. Skýrslur eru frá 28 löndimi (m. a. frá íslandi) sem hafa samtals 564 millj. ibiía. tekið allt of langan tíma, að bíða eftir úrslcui’ði dómstól- anna. Ábyrgur bæjarstjórn- armetrihluti gat ekki valið þann kost. Hinsvegar er! ^ som mest út úr lífinu, annars skiljanlegt að glundroða- íer'ðu á mis við gæði þess og ílokkunum gremjist sú leið, K'atar því. Hinn segir: Það er sem Sjálfstæðismenn völdu.J sæ^a þjóna en drottna, sælla því fyrir hana hefir , ,úr- Se^a en þiggja. sá, sem skurðurinn“ að mestu leyti heimtar mest af lífinu og krefst orðið vindhögg. Vonirnar a^s öðrum, fær minnst út úr um að geta valdið bæjarfé- sa’ sem mrðar líf sitt við það að öðlast sem mest af gæð- um þess, fer á mis við lífsham ingju, glatar lifi sínu. Hinn finn- ur lifið, sem „í'ýnir" því, þ.e gleymir sjálfum sér vegna um- hyggju fyi’ir velferð annarra, i sjálfsgleyminni þjónustu við nýta lifsköllun, skyldulið sitt, mannfélag. laginu stórtjóni og Sjálf- i stæðisflokknum fylgistapi, hafa brugðizt, vegna þess hve viturlega var við ofsókn- inni snúizt. Þakklæti al- mennings til Hannibals Valdimarssonar kemur fram á þann hátt, að allur þorri gjaldenda heldur áfi’am að greiða útsvör sín eins cg Taktu nú eftir pví, hvernig ekkert hafi í skorizt, og þess jesús heldur áfram, þegar hann eru mörg dæmi, að menn hafi hraffað greiðslum sínum og greitt hærri upphæðir í einu en venjulega, Það er því ekki að furða þótt Þjó^- hefur sagt þetta. Hann segir: I>ess vegna segi ég yöur: Verið ekki áhyggjufullir um líf yðar ... Hann talar við þá, sern vilja bjóna Guði. Þeir þurfa ekki að veraváhyggjufullir. Er það satt? féiagsmálaráðherranum Mundi ekki lif hinna vcra iðrum ;,aðjlum“ þakjÉáí-i tryggara ög þar méð áh Þa '. vcr.Tufc ckki ónýit i lausara, -som „þjóna ólíku v a rT Í VI- ;ooJu namno.V, fyr.ir þá að fá saxnskonarj „þakkiæti“ á kjðrdegi. * e. m.ca ain v „ -s, Steiaiker í smíðum í slippnum á Akranesi. — Þarna e? hvert steinsteypukerið smíðað á fætur öðru, en þeim er síðaa söklct til bess að lengja garða og brj’ggjur hafnarinnar. Stærstu keriix, 4 að tölu hafa samt verið keypt fiá útlöndum og cr búið að siÉb:a b«*i~ra en hinum verður sökkt í haust. Þykja það stcrviiburðir miklir á Akranesi hæði hsgar steinkerum ct :u> að iromp.Njhlbypt íff síokkusánn uir Síippmun og eins þégar þei.m or sökkt yr:r, ná sem bestri j í'kjjó: og safnazt þá jafnan saman ínikið fjölmsnni til að horfa á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.