Vísir


Vísir - 02.10.1957, Qupperneq 1

Vísir - 02.10.1957, Qupperneq 1
47. árg. Miövikudaginn 2. október 1957 231. íbl. Sildarleysið er útvegs- mömtum áhyggjuefni. Lítið hefur verið fryst af síld í beitu og lítið búið að salta upp í samninga. Frá fréitariturum á Akra- nesi og Keflavík í morgun. Aðeins fjórir reknetabálar frá Akranesi voru úti í nótt og urðu þeir ekki varir við síld. ’ Hinir bátarnir bíða átekta, því ekki er ósennilegt að éjnhver brcyting geti orðið á aftabrögð- um á nœstunnL I í>að ber nokkuð á því að sjó-' menn vilji fara í iand, því mikil eftirspurn er eftir vinnuaí'li í landi. Á hinn bóginn vilja út-) vegsmenn, eins og skýrt var frá I í Vísi í gser halda bátunum úti, i þeirri von að síldin komi. Er mönnum sildarleýsið mik- ið áhyggjuefni, og ekki sízt •vegna þess að engin síld hefur ..................... ■ • - F.Í.B. Fjórir ökumenn !á viðurkenningu. Eins og frá hefur verið ský'rt í foiöðum veitir Félag' íslenzkra bifreiðaeigenda sérstaka viður- kenningu þeim sem atliygli vekja á sér fyrir gætilegan og skyn- samlegan akstnr. Fyrsta kvöldið var viðurkenn- íng ákveðin til fjögurra köu- ing ákveðin til fjöggurra öku- irtöldum bifreiðum: R-2543. (vöfubifreið) Eigandi Ólafur Betúelsson, Langholtsv. 156. R- 4458. Eigandi Verzl. Gúðm. Guð- jónssonar, Skólavörðust. 21A. R-3031. Eigandi Þorsteinn Skúla- son, Mávahlíð 31. R-4021. Eigandi •Öm Geirsson, Kvisthaga 29. 'Félagið hefur óskað þess að þeir vitji viðurkenninganna á skrifstofu félagsins að Skóla- vörðustíg 16, en hún er opin alla virka daga nema laugardaga xnilli kl. 1—4 e. h. verið fryst- til beitu fyrir kom- andi vertíð og sárálítiö verið zaltað. Allmargir bátar frá Koflavík fóru á sjó í nótt, en þo ekki nærri allir. Flestir fengu enga veiði' að undanteknum tveimur bátum. Var annað Vestmanna- eyjabátur, sem mun. hafa yerið annaðhvort á heimleið, eða að koma frá Vestmannaeyjum, sem lóðaðí síld í Grindavíkursjó og lagði net sín þar. Fékk bótur- inn 80 tunnur. Enginn annar bátur var á þessum slóðurn. Annar bátur, sem var stadd- ur 35 sjómílur novðvestur af Skaga fékk 35 tunnur, en á þeim slóðum hefur ekki feng- ist nein síld undanfarið. All- margir aðkomubátar, sem róið hafa frá Keflavík hafg faríð heim en munu þó ætla að koma Graflð iiiður á margar beiiia- grindur á Arskógsströnd. Voru alfs 5 eða 6 talsins og eru sanni- lega frá miBöÍdum. Þetta er mynd af nýjtistu há- lofta-eldílaug, sem framleidd hefur verið í Bimdarikjunum, Boeing IM-99. Var myndin tekin, er henni var skotið í loft upp frá Patrickflugstöðiimi á Floridaskaga. aftur éf síld fer að veiðast að ráði. Samveldisráðstefna um efna- hagsmál að árí. Macmillan liafnar kröfu krata um nVjai' kosningai*. Stjórnarskrá Perons afnumin. Þingið í Argenlínu hefir samþykkt, að stjórnarskráin frá 1853 sé hin lögmæta stjórnar- skrá landsins. Bráðabirgðastjórnin felldi stjórnarskrá Perons úr gildi fyrir misseri og var stjórnlaga- þing kvatt saman til þess að greiða atkvæði um þá ráðstöf- un. Það voru 105 þingmenn af 205, sem staðfestu þessar gerð - ir bráðabirgðastjórnarinnar. — í -þriggja daga umræðu héldu þeir því fram, að Peron-stjðrn- arskráin væri enn lög í land- inu. Ráðstefnu fjármálaráðlierra brezka samveldisins er iokið, en hún var haldin í Quebec, Kánada. Ákveðið var að stofna til sam veldisráðstefnu á næsta ári um efnahagsmál og verði einkum miðað að eflingu viðskipta inn- an samveldisins og að því að efla gengi sterlingspunds, sem sé öllu samveldinu mikilvægt, að sé sem traustast. Ráðstefnan lýsti yfir ein- dregnu fylgi sínu við efnahags- málastefnu brezku stjórnarinn- ar, að því er tekur til varna ; , i gegn dyrtiðinni og til þess að, treysta gengi sterlingspunds. j Tóku þeir sérstaklega fram, að þeir styddu viðleitni og ákvarð anir Peters Thornycrofts fjár málaráðherra í þessu. 20.478. I gær höfðu yfir 20 þúsimd manns skoðað sýninguna „Fjölskylda þjóðanna^ eða nánara tiltekið 20.478. Fer nú að nálgast það mark, að þriðji hver íbiii Reykjavíkur hafi skoðað þessa merku sýningu. Munu hér vera „slegin öll met“ í aðsókn á sýningu hér í bæ, mi'ðað við tímann, sem sýningin hefur staðið. Krafan um nýjar kosiiingar. Jafnaðarmenn kyrja sama' sönginn á þingi Verkalj'ðs-1 flokksins í Brighton og' þeir hafa gert undanfarna mánuði: Að með fjármálastefnu stjórn- arínnar sé stefnt í beinan voða og beri að stofna til kosninga þegar í stað. Blöð íhaldsflokks- ins gagnrýna forsprakkana fvr- ir þetta brölt, og segja þeim nær, að sinna þjóðmálunum af festu og raunsæi, og allar þeirra fullyrðingar um áætlanir og: skipulagninga sem lífselixir við öllum efnahags- og atvinnu lífsmeinum 1 áti annarlega í eyrum, því að þessi elixir hafi! ekki dugað, er þeir sjálfir voru ; við völd. | MacmHIan hafnar kröfunum. I Macmillan forsætisráðherra heftir nú opinberlega hafnað kröfunum um nýjar kosning-1 ar, heldur muni stjórnin halda fast við stefnu sína í efnahags- málum. Myndi hún gera allar þær ráðstafanir sem hún teldi nauðsvnlegar á sviði efnahags- málanna. Viðræður cni hafnar í1 Wasmgton milli Júgóslavíu og’ Bandaríkjanna um efna-1 hagsmál. Frá frélíáritara Vísis Akureyi'i í morgun. Við gröft fyrir vathsleiðslu að bænum Hellu á Arskógsströixl við Eyjafjörð hai'a fundizt nokkrar beinagrimlur af fólki. Bærirn að Hellu brann siðast- liðinn vetur, og er þar nú nýtt íbúðarhús i smiðum i stað þess gamla. Síðustu dagana hefur verið byrjað á greftri fyrir vatns ’le'ðshi að húsinu og var þá komið niður á nokkrar bein^- grindur. 5 eða 6 talsins í á að giska eins meters dýpi. Beina- grindurnar voru heillegar og ein þeirra vh-tist vera af séi'staklega stórvöxnum manni. Við þá beina- grind fundust einhver.jar kislu- leyfar, en við hinar beinagrind- urnar sáust ekki merki neins um búnaðar. Var þjóðminjaverði gert að- vart um beinafundinn áður en frekara var aðhafst við gröftinn en þar sem beinafundir eru næsta algengir við húsagröft og annað jarðrask taldi hann ekki ástæðu til að fara norður né sinna þéssu frekar úr því ekki funduzt neinar fornminjar. á Hellu var hálfkirkja i ka- jiólskum sið og er hennar meðal ianhats getiö í kirkjuskrá Ólafs biskups Rögnvaldssonar frá 1461. Þar hefur þvi verið graf- •reit'ur fyrr á öldum og má telja líkiegt að lieinagrindumar séu frá þeim tíma, því óvíst er að kirkja hafi' verið á Héllu eftir siðaskiptin. • Réttariiöid i máli T)ji]asar. fyrrverandi forsætisráðh. Júgóslavíu, hefjast á föstu- dag næstkomandi. Mál það, sem hér um ræðir, er fiöfðað af stjórninni vegna ummæla í bók hans um kominún- ismann. Bíll skemmist við Rauðavatn. Snemma í morgun var bíl ek- ið út af á Suðurlandsbraut við Rauðavatn. Bíllinn, sem var frá Akur- éyri var svo illa farinn, að veg- farendur sem fyrstir sáu til bílsins, töldu að slys hefði orð- ið og kvöddu þvi til bæði sjúkra | bifreið og lögreglu. Sem betur fór munu meiðsli þó ekki hafa (hlotizt af og bifreiðarstjórinn komst með strætisvagni í * inn. i | Orsakir útafakstursins eru taldar þær að sprungið hafi á ( framhjóli og bílstjórinn við það misst stjórn á bifreiðinni og. sögðu vegfarendur hana illa útleikna. Utaiiríkisráðherra Maroklcó,. Slys. Ahmed Balafrej, liefir rættj í gærdag var enn eitt úm- við Dulles utanriklsráðherra: ferðarslysið liér i bænum er Bandaríkjanna. Hinn fyrr- sex ára drengur rakst á bíl á nefndi lét, að viðtalinu lokmi, Skúlagötunni og meiddist. í Ijós mikla ánægju yfir á- Hann var fluttur í slysavarð- huga og velvilja Bandaríkj- stofuna en Vísi er ókunnugt anna í garð Marokkó. um meiðsli hans. Aiþjóia kjarnorkumálastofnunin tekur til starfa. Yfir 60 þjóðir sitja ráðstefnu í Vínarborg. I gær hófst í Vínarborg fyrsta almenn ráðstefna Alþjóða kjarnorkumálastofnuiiarirfnar. Fulltrúar G2ja þjóða taka þátt í henni. Af þessum 68 þjóðum eru 48 aðilar að stofnuninni, en hinar aukafélagar enn sem komið er. Auk þess eru sjö þjóðir, sem hafa fullgilt samning um aðild að stofnskránni, og' eru plögg' þar að lútandi á leið til Was- hington, að því er Paul R. Jolles íramkvæmdastjóri undirbún- ingsnefndai- hefir .tilkynnt. — Þessi lönd eru: Vestur-Þýzkaland, Grikk-' land, ítalía, Paraguay, Perú or Thailand. Munu þau orðnir lög- giltir aðilar þegar ráðstefnan verður sett. Sumar þjóðir senda tvo full- trúa á ráðstefnuna, aðrar allt að 30. í sendinefndum munu vera að meðaltali 7 menn. Höfuðhlutverk ráðstefnunnar er að hrinda af stað starfsemi stofnunarinnar, og segir Jolles það mega telja merkan viðburð í sögúnni, er slík stofnun tekur til starfa. Ræðui- flj'tja- við setninguna dr. Adolf Schaerf forseti Aust- urríkis og var formaður Sam- einuðu þjóðanna Ralph Bunche, sem var bráðabirgðaforseti stofnunarinnar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.