Vísir - 02.10.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 02.10.1957, Blaðsíða 2
VlSIB Miðvikudaginn 2, október 1957 »««é« •••»<» ••••¦•* Æœjaf^téttit' »¦? ¦»-« » » »¦ tJtvarpið í kvöld: 20.30 Þýtt og endursagt: För "til rústanna í Qumran (Harald- ^ur Jóhannsson hagfræðingur). 50.55 Einleikur á píanó: Alfred •Cortot leikur (plötur). 21.15 Upplestur: Kvæði eftir Ásmund Jónsson frá Skúfsstöðum (Æv- *ar Kvaran leikari). 21.35 Tón- leikar (plötur). 22.00 Fréttir og "veðurfregnir. 22.10 Kvöldsag- oan: „Græska og getsakir" eftir ,Agöthu Christie; XVI. (Elías -Mar les). 22.30 Létt lög (pl.) "til kl. 23.00. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla fer frá Rvk. ;á morgu vestur um land í hringferð. Esja er á Austfjörð- ~um á norðurleið. Herðubreið er •á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á isuðui'leið. Þyrill er á Akureyri. ¦Skaftfellingur fór frá Rvk. í ,gær til Vestm.eyja. Baldur fer írá Rvk. í dag til Gilsfjaðrar- <og Hvammsfjarðarhafna. Eimskip: Dettifoss fer frá iAkureyri í dag til Flateyrar, Bíldudals, Patreksfjarðar og' 3lvk. Fjallfoss fór frá Rvk. í^ jgær til Vestmeyja, London og Hamborgar. Goðafoss fer frá JNew.York 7. okt. til Rvk.Gull- sioss fer frá K.höfn 5. okt. til iLeith og Rvk. Lagarfoss kom iitil Rostock 27. sept; fer þaðan 'til Gdynia og Kotka. Reykja-j rfoss fer frá Rotterdam á morg- pjn til Antwerpen, Hull og Rvk, ^Tröllafoss fór fá New Yok í ^ær til Rvk. Tungufoss fór frá Fredericia 30. sept. til Rvk. Dangajökull lestaf í Hamborg •4.-5. okt. til Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell er í K.höín; fer þaðan í dag til 'Stettín. Ai-narfell er væntanlegt -til Eskifjarðar í dag. Jökulfell er væntánlegt til Rvk. á morgun. Dísarfell fór 25. þ. m. frá Rvk. áleiði stil Grikklands. Litlafell «er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell átti að far.a í gær frá Ríga. Hamrafell er væntanlegt til Rvk. 5. okt. Yvette fór frá Leningrad 27. f. m. áleiðis til Þorlákshafnar. Kitty Danielsen rfór 20. f. m. frá Ríga til Aust- íjarða. Ice Princess lestar á Eyjafjarðarhöfnum. Zero kem- W til Hvammstanga í kvöld. Hyar eru flugvélarnar? Saga var yæntanl. kl. 07,00— 08.00 árdegis frá New York; flugvélin heldur áfrarn kl. \HlimUMa 09.45 álieðis til London og Glasgow. — Hekla er væntan- leg kl. 19.00 í kvöld frá Ham- borg, K.höfn og Stafangri; flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiði stil New York. Skellinöðru stolið. Lítilli skellinöðru af Panther gerð, Ijósbrún og ljósgrá að lit, með einknnisstöfunum R-118, var stolið við hús nr. 20 við Fjölnisveg á mánudaginn var milli kl. 19.30—20 e. h. — Þeir, sem einhverjar upplýsingar geta gefið, eru beðnir að hringja í síma 14026. Heima er bezt, júlí—ágústheftið, er nýkom- ið út og hefst á grein um Hann- es bónda, póst og ferðagarp á Núpstað, eftir Helga Valtýsson. Árni Árnason skrifar um fyrstu veiðiförina. Guðjón Jónsson í Ási frásögn sem nefnist „Ferm - ingardrengur fer í verið". „Sumargestur í baðherbergi", grein eftir Steindór Steindórs- son, en aðrar greinar ef tir hann í heftinu eru „Landabréfið" og „Þættir úr vesturvegi". Berg- sveinn Skúlason ritar ferðasögu um Rauðasandshrepp og Emelía Biering breiðfirzkan þátt, sem hún nefnir „Skjótt, dregur ský fyri sólu". Þá er í heftinu vísna- þáttur Jóh. Ásgeirssonar. Æsku- lýðsþáttur, sem Þórður Jónsson frá Hvallátrum skrifar að þessu sinni. Skákþáttur, heilbrot, framhaldssögur, myndasaga og fleira. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Ventspils. — Askja fór í gær frá Raufarhöfn áleiðis til Klaipeda. Dýrfirðingafélagið byrjar vetrarstarfið með spila- kvöldi í Silfurtunglinu við Snorrabraut kl. 8.30 annað kvöld. Félagar eru hvattir til þess að mæta stundvíslega. J ohan Rönning h.í. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Síral 14320. Johan Rönning h.í. Rá&skona á gott heimili í miðbænum. Tvennt í heimili. Uþpl. verða veittar í síma 1-9^037. Nýtt dilkakjöt. Svið. ÍÞÍverzlimin Oiirfell iSkjaidborg við Skúlagötu. Sími 19750. Nýtt heilagfiski. — Ný þorskflök. — NætursaitaSur fiskur. — Útbleyitur rauðmagi, skata og 1. ílokks saltnskur. Fiskliölliii og útsölur hennar. Sími ] -1240. Stúlka óskast til afgreiðslu í hannyrða- verzlun. — Tilboð ásamt meðmælum sendist Vísi merkt: ..8." Lárétt: 1 farartæki, 7 úr ull, 8 slá, í öngvit, 10 korn, 11 milli lands. 14 á kindafæti (þf.), 17 flein, 18 bleíka, 19 eyktar- markið. Lóðrétt; 1 ílátið, 2 ósam- stæðir, 3 þyngdareining, 4 iárstími. 5 neytir, 6 við lend- jingu, 9 kvennáfn, 12 af fé, 13 ,ryk, 15 flikur, 16 guð, 19 tónn. Lausn á krossgátu nr. 3350. Lárétt: 1 rákir, 6 ras, 8 ys, 10 af 11 dáfagra, 12 dr, 13 an, 14 Odd, 16 kassi. Lóðrétt: 2 ár, 3 kafalds, 4 ís, 5 lydda, 7 afana, 9 sár, 10 Ara 14 ao, 15 ds. Litfil skúr eða vinnupláss utan við bæinn óskast s.trax til leigu. — Tilboð sendist Vísi strax merkt: „Lítill skúr". Er aííur byrjuð að plisera og fella. Maskínuplisering, gufu- plisering og sólplisering. Hólmfríður Kristjánsdóttir, Kjartansgötu 8. i MiðvikudagTir, ? 275. dagur ársins. W.NV.WA/VWA'.'AV.V.WJV' ÁrdeírLsliáflæðujr 3<1. 13.45. Slökkvistiiðun hefur sírna 11100. Iiöffrejrluvarðstofayrs ]. hefur síma 11166. Slysavarðstofa Beykjavíkur : f í Heilsuverndarstöðinni er op- in allari sólarhringinn. Lækna- Vörðúr L. R. (fyrir vitianir)."er á sama stað kl. 18 til kl. 8..-"Sínoi 15030. jLjósatími bifreiða og annarra ök'utœkja S lögsagnarumdæmi Reykiavík- iur ver.ður kl. 19.35—7.00,. • i . Árbæjarsafjm. Opið allá virka daga kl. 3-^5 e. b, Á sunnudögum kl. 2N*7 e. Jfe ¦* Landsbúliasafnið er opið alia virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tækiiíbókasaf <i I.M.S.I. .í Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðmiiijasafnið er opin á þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnu- dögum kl. 1—4 e. h. yfMitssýningiji ú verímra . JðMönu Sveln8dóttul• I Lisfa'safni rikisins er opin daglega frá kl 1—10 e h. og er aðgangur ókeypis. Sýningunni lýktlr ¦Mnn Q:okt. n. k.' Lastasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30. Bæ.iarliókasafnið er opið sem hér segir: Les.itof- an er opin ki. 10—12 og 1--10 vii-ka daga, nenia laugard. kl. 10 —12 og 1—4. Útlánsdeildin er op- in virka daga kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1--^. Lokað er á s 'inr ud. yfir sumarmánuðina. Otibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka.daEa kl. 6—-7, nema laugar- daRa. Útibúið Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Otibóíð Hólmgarði 34: Opið mánud., mið- viiiud, og föstud.kl..5—7. '''K: F.;U. M. ¦¦' .. Bibliulestur: I. Tim 6, 6—10 Snara áuðsins. GÖMLU DANSARNIR Aðgöngiúniðar frá kl. 8, símí 17985. . Dansstjóri: ^órir Sigurbjörnsson, Söngvari: Sigurður Ólafsson. Bezta harmpnikuhljómsveit í bænam. J. H. kvintettinn leikiu-. Handbremsubarkair ^ Chevrolet, Dodge, hægrihandar. ¦ Fánastengur, sólskyggni úr plasti. Lúðraflautur 12 og 24*volta, inni-ljós Frostlogur — Miðstöðvarslöngur. SMYRILL, húsi Sameinaða — Sími 1-22-60. ¦-,' i r r.-. ulka óskaisA til aðstoSar í brauSgerðarKúsi. Jón Sírnonarson li.í.., í Bræð.rabo.rgarstíg 16. Piltur eða stúlka óskast til^ afgi'eiðslu í kjötbúð í Smá- íbúðahverfinu. — Uppl. í síma 1-5293. I Fi'niaMr ©laSssoia síórkai".p3ialur.. frá Feisenáa í Dclam andaSist á Landakof$ spítála 2, þ.m. Guðsteinn sson. |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.