Vísir - 02.10.1957, Page 2

Vísir - 02.10.1957, Page 2
3 VlSIB Miðvikudaginn 2. október 1957 Útvarpið í kvöld: 20.30 Þýtt og endursagt: För til rústanna í Qumran (Harald- 'ur Jóhannsson hagfræðingur). 50.55 Einléikur á píanó: Alfred ■Cortot leikur (plötur). 21.15 Upplestur: Kvæði eftir Ásmund Jónsson frá Skúfsstöðum (Æv- :ar Kvaran leikari). 21.35 Tón- Jeikar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsag- .ian: „Græska og getsakir“ eftir .Agöthu Christie; XVI. (Elías IMar les). 22.30 Létt lög (pl.) 'til kl. 23.00. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla fer frá Rvk. :ó morgu vestur um land í hringferð. Esja er á Austfjörð- 'um á norðurleið. Herðubreið er ú Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á 'suðurleið. Þyrill er á Akureyri. Skaftfellingur fór frá Rvk. í ,gær til Vestm.eyja. Baldur fer frá Rvk. í dag til Gilsfjaðrar- 'Og Hvammsfjarðarhafna. Eimskip: Dettifoss fer frá .Akureyri í dag til Flateyrar, Bíldudals, Patreksfjarðar og ’Rvk. Fjallfoss fór frá Rvk. í gær til Vestmeyja, London og 'Hamborgar. Goðafoss fer frá ÍNew.York 7. okt. til Rvk. Gull- ‘foss fer frá K.höfn 5. okt. til 'Leith og Rvk. Lagarfoss kom til Rostock 27. sept.; fer þaðan til Gdynia og Kotka. Reykja- foss fer frá Rotterdam á morg- ún til Antwerpen, Hull og Rvk. 'Tröllafoss fór fá New Yok í ^ær til Rvk. Tungufoss fór frá Fredericia 30. sept. til Rvk, Dangajökull lestai’ í Hamborg •4.—5. okt. til Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell er í K.höín; fer þaðan í dag til Stettín. Arnarfell er væntanlegt til Eslcifjarðar í dag. Jökulfell er væntanlegt til Rvk. á morgun. Dísarfell fór 25. þ. m. frá Rvk. áleiði stil Grikklands. Litlafell •er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell átti að fara í gær frá Ríga. Hamrafell er væntanlegt til Rvk. 5. okt. Yvette fór frá Leningrad 27. f. m. áleiðis til !Þorlákshafnar. Kitty Danielsen fór 20. f. m. frá Ríga til Aust- fjarða. Ice Princess lestai- á Eyjafjarðarhöfnum. Zero kem- tir til Hvammstanga í kvöld. Hvar eru flugvélarnar? Saga var væntanl. kl. 07,00— 08.00 árdegis frá New York; flugvélin heldur áfram kl. iHiMiáblað ÁrdegLsháflsiðiajr M. 13.45, SlökkvistiijSIm hefur síma 11100. ’ IJSgregluvarðstof&m 1 Jiefur síma 11166. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni. er op- Sn allan sölarhringfnn. Lajkna- ’vörðúr L. R. (fvrir vitjanir). er á sama stað kl. 18 til kl. 8.'Sími 15030. Ljósatlinl bifreiða og annarra ökutækja 5 lögsagnarumdæmi Reykiavík- ttr ver.ður kl. 19.35—7.00 . Árbæjarsafra. Opið alla virka daga kl. 3—5 e. fl, Á sunmidögum kl. 2—7 e. Jh, ■ 09.45 álieðis til London og Glasgow. — Hekla er væntan - leg kl. 19.00 í kvöld frá Ham- borg, K.höfn og Stafangri; flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiði stil New York. Skellinöðru stolið. Lítilli skellinöðru af Panther gerð, Ijósbrún og ljósgrá að lit, með einknnisstöfunum R-118, var stolið við hús nr. 20 við Fjölnisveg á mánudaginn var milli kl. 19.30—20 e. h. — Þeir, sem einhverjar upplýsingar geta gefið, eru beðnir að hringja í síma 14026. Heirna er bezt, júlí—ágústheftið, er nýkom- ið út og hefst á grein um Hann- es bónda, póst og ferðagarp á Núpstað, eftir Helga Valtýsson. Árni Árnason skrifar um fyrstu veiðiförina. Guðjón Jónsson í Ási frásögn sem nefnist „Fei'm- ingardrengui- fer í verið“. „Sumargestur í baðherbergi", grein eftir Steindór Steindórs- son, en aðrar greinar eftir hann í heftinu eru „Landabréfið“ og „Þættir úr vesturvegi“. Berg- sveinn Skúlason ritar ferðasögu um Rauðasandshrepp og Emelía Lárétt: í farartæki, 7 ur ull, i 8 slá, í öngvit, 10 korn, 11 milli lands, 14 á kindafæti (þf.), 17 flein, 18 bleíka, 19 eyktar- markið. Lóðrétt; 1 ílátið, 2 ósam- stæðir, 3 þyngdareining, 4 árstími, 5 neytir, 6 við lend- ingu, 9 kvennafn, 12 af fé, 13 . ryk, 15 flíkur, 16 guð, 19 tónn. Lausn á krossgátu nr. 3350. Lárétt: 1 rákir, 6 ras, 8 ys, 10 af 11 dáfagra, 12 dr, 13 an, 14 Odd, 16 kassi. Lóðrétt: 2 ár, 3 kafalds, 4 ís, 5 lydda, 7 afana, 9 sár, 10 Ara 14 ao, 15 ds. Biering breiðfirzkan þátt, sem hún nefnir „Skjótt dregur ský fyri sólu“. Þá er í heftinu vísna- þáttur Jóh. Ásgeirssonar. Æsku- lýðsþáttur, sem Þórður Jónsson frá Hvallátrum skrifar að þessu sinni, Skákþáttur, heilbrot, framhaldssögur, myndasaga og fleira. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Ventspils. — Askja fór í gær frá Raufarhöfn áleiðis til Klaipeda. Dýrfirðingafélagið byrjar vetrai'starfið með spila- kvöldi í Silfurtunglinu við Snorrabraut kl. 8.30 annað kvöld. Félagar eru hvattir til þess að mæta stundvíslega. Johan Rönning h.í. Rallagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönauð vinna. SLmi 14320. Johan Rönning; hi. Ráiskena óskast á gott heimili í miðbænum. Tvennt í heiraili. Uppl. verða veittar í síina 1-9,037. Stúlka óskast til afgreiðsiu í hannj’rða- verzlun. — Tilboð ásamt meðmælum sendist Vísi merkt: ..8.“ eða vinnupláss utan við bæinn óskast strax til leigu. — Tilboð sendist Vísi strax merkt: „Litill skúr“. Er aftnr byrjuð að plisera og fella. Maskínuplisering, gufu- píisering og sólplisering. Hólmfríður Kristjánsdóttir, Kjartansgötu 8. MiðvikudagTir, ^ 275. dagur ársins. A«vwwvvwwwavwv.v.vwví Landabókasafnið er opið alia virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Ttekiiibókasaf ii I.M.S.I. í Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga r.ema laugardaga. Þjóðminjasafruð er opin á þriðiud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á simnu- dögum kl. 1—4 e.,h. yfirlitssýitíngin ú verkum I óMiinu Sveinsdóitur í Lisíásafni ríkisins er opin daglega frá kl 1—10 e h. og er aðgar.gui ókeypis. Sýningunm lýktlr hlnn 6.' okt. n. k. Lastasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1,30 til kl. 3.?>ð. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin ki. 10—12 og 1-—10 virka daga, nema laugard. kl. 10 —12 og 1—4. Útlánsdeildin er op- in virka daga kl. 2—10 riema laugardaga kl. 1-4. Lokað er á sunrud yfir sumarmánuðina. u'íihúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nemá laúgar- daga. Útibúið’ Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Útlbúið Hólmgarði 34: Opið mánud., mið viliud. og fóstud. kl. 5—7. K. F.'LT. M. Bibliuk-stur: I. Tím 6, 6—10 Snara áuðsins. Nýtt dilkakjöt. Svið. erzlunin ISarríell Skjaidborg við Skúlagötu. Sími 19730. Nýtt heilagfiski. — Ný jjorskflök. — NætursaltaSur fiskur. — (Jtbleyttur rauðmagi, skata og 1. flokks saltfiskur. Fiskliöllin og útsölur hennar. Sínu 1-12-íO. GÖMLU DANSARNIR Aðgömgúiniðar frá kl. 8, smii 17985. Ðansstjóri: JÞórir. Sigurbjörnsson. Söngvari: Sigurðúr Ólafsson, Bezta harmpnikuhljómsveit í bænum, J. H. kvintettinn leikitr. HaiMÍhremsuharkar Chevrolet, Dodge, hægrihandar. • Fánastengur, sólskyggni úr plasti. Lúðraflautur 12 og 24 'volta, inni-ljós Frostlögur — Miðstöðvarslöngur. SMYRILLj húsi Sameinaða — Sími 1-22-60. Síulka óskast til aðstoðar í brauÖgerÖarhúsi. Jón Símonarson E.Í., Bræðraborgarstíg 16. Piltur eða stúlka óskast til afgreiðslu i kjötbúð í Smá- íbúðahverfinu. — Uppí. í síma 1-5293. FmnuT stórkaupsiaður frá FeEsencIa á Ðckim andaöist á Landakots- spitala 2, þ.m. Guðsteinn Eyjólfsson. J

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.