Vísir - 02.10.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 02.10.1957, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 2. október 195" VÍSIH mrr $ ¥ BRIDCEÞATTIR ¥ | 4» VISIS A . Nú á þessum síðustu og verstu timum bridgeíþróttarinnar finnst jnér ekki illa til fundið að minn- ast ofurlítið á gömul afrek ís- Jendinga í bridge. Er þá skémmst að minnast þess, er sveit Harðar Þórðarsonar náði þriðja sæti á Evrópumeistara- Eiótinu i Brighton. árið 1950. Þessi glæsilega frammistaða varð til þess, að tveir af okkar fceztu spilurum, þeir Einar Þor- firmsson og Gunnar Guðmunds- son, fóru sem þriðja par i sænskri sveit, til Bermuda að spila um heimsmeistaratitil í bridge. Aðrir þátttakendur voru Bandarikjamenn og Englending- ar. Sem kunnugt er sigruðu Bandaríkjamenn, en sænska sveitin skipaði annað sætið. Hér er fyrsta spilið frá leik sænsku sveitarinnar við þá bandarísku. Staðan er allir utan og norður gefur. Goren 4 G-7 V D-9-6-3-2 <t D-9-4 * G-S-2 Einar I»orf. A K-D-10-9 V K-G-8-4 4 Á-K-6 * K-9 Gunnar Guðiu. A A-8-4-2 V Á-5 ? 7-5-3' * A-D-4-3 SUodor A 6-5-3 V 10-7 ? G-10-8-2 A. 10-7-6-5 1 opna herberginu gaf Goren og sagði pass. Gunnar opnaði á einu laufi og Silodor sagði pass. Einar sagði eitt grand, Gunnar tvö lauf, Einar tvo spaða, Gunn- ar fjóra spaða, Einar fjögur grönd, Gunnar fimm spaða og Einar sjö spaða, Goren kom út með hjartaþrist og Einar vann sitt spil auðveldlega. I lokaða herberginu sátu norður og suður Rudolf Kock og Einar Werner, en austur og vestur George Rapee og John Crawford. Sagn- Eéría Rapee og Crawford's var eítirfarandi: A : 1L — V : 1H — A :1S ,— V:4G ¦ — A : 5S — V: 7S. Werner kom út með spaðasex og stórmeistarinn Rapee gerði sig sekan um mikla fljótfærni þ.e. hann lét spaðatíu í- staðinn fyrir að drepa með kóng eða drottningu, þar sem ósennilegt var að. Verner hefði komð út frá spaðagosanum. Eftir þ'ftta trompar suður óumflýjan- ]e;;a yfir austur, þegar hann íular að trompa hjarta. Þetta spil kostaði Bandaríkjamenn Í510. stig. - Næstkomandi sunnudag hefst i.Sjómannaskólanum keppni um þát.ttökurétt á næsta Evrópu- meistaramót, sem haldið verður i Osló að áliðnu sumri komanda. I Reykjavikurdeild tiíkynntu hann til þeirra á norrænu og spyrr, hvaðan af löndum þeir yæri. Þeir sögðu, að þeir væri ííestir íslenzkír. Þessi mað'ur sj>urði, hverjir þeir væri hinir íplenzku menn. Gekk Guðleiíur þá fyrir þennan mann og kvaddi hann, en hann tók því vel og spurði, hvaðan af íslandi þeir va?ri. Spurði liunn vandlesa — . Eftir það spurði hann vand- lega eftir sérhverjum hinna stœrri manna í Borgarfirði pg Breiðáfirði. Og er þeir töluðu þetta • spyrr hann eftir Snorra goða og Þuriði frá Fróðá, systur hans, og hann spurði vandlega eftir öllum hlutum frá Fróðá, og mest af sveininum Kjartani, er þá- var bóndi að Froðá. NL þátttöku 8 sveitir og fara nöfn sveitaforingjanna hér á eftir: Sveit Ásbjarnar Jónssonar — Einars Þorfinnssonar . — Hjalta Elíassonar —- Jóns Björnssonár — Ólafs Þorsteinssonar ¦— Ragnars Halldórssson. — Sigurhjartar Péturss. — Stefáns Guðjohnsen Allar þessar sveitir eru úr Bridgefélagí Reykjavikur, nema sveit Hjalta, sem er úr Tafl- og Bridgeklúbbnum. Um þátt- töku i Suðvesturlandsdeild og Norðurlandsdeild hafa engar fréttir borizt og má telja líklegt að þær faki ekki þátt, þar sem frestur til að tilkynna þátttöku er útrunninn. 1 næsta þætti mun ég væntan- lega sýna ykkur spil frá þessari merku keppni. -Aiatfuitdur V. L— Frh. af 4. síðu. fyrirtæki ríkis og bæja eru nær algerlega skattfrjáls. Fyrirs]á- anlegt er, að nær allur einka- rekstur í landinu muni drag- ast verulega saman eða leggj- ast niður með öllu til óbætan- legs tjóns fyrir þjóðarheildina, verði ekki úr þessu ófremdar- ástandi bætt. Það hlýtur að vera skilyrðis- laus krafa, að allur sambæri- legur atvinnurekstur í landmu búi við sömu reglur um skatt- lagníngu. Verðlagsmál. AðalfundurV. I. 1957 vill benda rikisstjórn og verðlagsyfirvöld- um á þá staðreynd, að verðlags- ákvæði þau, sem sett hafa verið á þessu ári, eru hvergi nærri í j samræmi við kostnað við inm kaup og dreifingu vora í land- inu, en lögum samkvæmt ber að miða við þörf fyrirtækja, sem hafa vel skipulagðan og hag- kvæman rekstur. Verðlagsákvæðingera verzlun- inni 'ókleyft að veita fullnægj- andi þjónustu og hafa viðunandi vöruúrval é boðstólum, en það hlýtur að bitna á almenningi í landinu. Aðalfundurinn krefst þess, að eðlileg samkeppni um hagkvæm innkaup og þjónustu við almenn- ing verði látin ráða úrslitum um vöruverð, en að öðrum kosti verði verðlagsákvæðin endur- skoðuð við raunverulegan kostn- að við innkaup og dreifingu vara í landinu. Utanríklsviðskipti. Aðalfundur V 1.1957- varar við þeirri hættu, sem verzlun lands- manna stafar af því, að binda utanríkisviðskiptin æ meir við vöruskiptalöndin. Fundurinn skorar á ríkisstjórn ina að stefná að þvi, að markað- ir, sem fyrir hendi eru í frjáls- gjaldeyrislöndunum, séu nýtti betur en verið hefur. Tómstundaheimili- Framh. af 8. síðu. mestrar blessunar fyrir æsku- lýð bæjarins.- Benti hann á það, að Æskulýðsráðið ætti hvor- tveggja i senn að vera vettvang- ur umræðna um vandamál æsk- unnar cig aðili til þess að styðja æskuna í því að vinna að þrosk- andi viðfangsefnum, sem aukið •gætu á heilbrigða gleði hennar. Sr. Bragi gerði siðan grein íyrir meginþáttum i starfsskrá vetrarins og gat þess, að gagn- fra^ðadeild \-erknámsins mundi verða til húsa í tómstundaheim- ilinu fyrir liádegi, unglingar úr nágrenninu mundu eiga þar at- hvarf fil lesturs o. fl. 2-3 stundir siðdegis, en að öðru leyti yrðu þar að starfi unglingar við bók- band, pappavinnu, útskurð, vél- tækni, útvarpsvirkjun, ljós- myndagerð o. f!. Auk starfseminnar á Lindár- götu 50 muii Æskulýðsráðið beita sér fyrir tómstundaiðju unglinga víðar í bænuhi, svp sem verið hefur, og ennfremur efna til tónleika. VerSurnánar skýrt fra vetrarstaj-finu síðar, en Dugteg stúlka óskast strax'til afgreiðslu- starfa í söluturni. Vinnu- tími alla virka daga frá kl. 8—6%. Tilboð merkt: „Vinna — 420" sendist blaðinu fyrir föstudag. — LJOSMYNDASTOFAN AUSTURSTRÆTI 5 - SIMI17707 ^- Utanríkisráðherrar ítalíu og Frakklands, Pella og Pineau, hafa rætt um beiðni Túnis um að fá keypt vopn á ítalíu. Pineau sagði út af þessu, að Frakkland véfengi ekki rétt Túnis til vopnakaupa, þar sem það væri sjálfstætt land, heldur vildu Frakkar trj'ggja að vopn, sem til Túnis væru send, kæmust ekki í hendur alsírskra upþ- reistarmanna. ekki hefur verið endanlega geng- ið frá öllum þáttum þess enn. Þeir Sr. Jakob Jónsson og Arn- grimur Kristjánsson skölastjóri tóku- .einnig til máls og lýstu ánægjú sinni yfir opnun t.óm- síundaheímllisins. SendisTeinii óskast strax. Félagspreotsmiðjan STIJLKA óskast nú þegar. Félagsprentsmiðjan Sími 11640. lingling vantar strax til, aðstoðarstarfa í matvöruverzlun. Enn- fremur góða afgreiðslustúlku. — Uppl. í síma 15899. M.s. „Gullfoss" ' Báðgert er, að M.s. „GULL- FOSS" fari til Færeyja þann 15. október, ef nægilega margir farþegar gefa sig fram. Væntanlégir farþegar eru vinsamlegast beðnir að að láta skrá sig eigi síðar en 8. október. - H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Kona eða stíia óskast til. afgreiðslustarfa nú þegar í sælgætisverzlun. Uppl. kl. 5—7 í Aðalstræti 8, sími 16737. Þvottavélar Þvottapottar Strauvélar Eldavélar Ryksugur Véia- og raftækjaverzlunin h.f. Bankastræti 10. — Simi 12852 J e Verzlanin Krónan, MávahlíS.2-5.-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.