Vísir - 02.10.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 02.10.1957, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 2. október 195" Ví SIB ék 4 V BRIDGtÞATTlR Y ♦ 4 4 VISIS A , Nú á þessum siðustu og verstu timum bridgeíþróttarinnar finnst jnér ekki illa til fundið að minn- ast ofurlitið á gömul afrek ís- Jendinga í bridge. Er þá skemmst að minnast þess, er sveit Harðar Þórðarsonar náði þriðja sæti á Evrópumeistara- Biótinu í Brighton. árið 1950. Þessi glæsilega frammistaða varð til þess, að tveir af okkar fceztu spilurum, þeir Einar Þoi'- íinnsson og Gunnar Guðmunds- son, fóru sem þi'iðja par i sænskri sveit, til Bermuda að spila um heimsmeistaratitil í bridge. Aðrir þátttakendur voru Bandai'íkjamenn og Englending- ar. Sem kunnugt er sigx-uðu Bandaríkjamenn, en sænska sveitin skipaði annað sætið. Hér er fyrsta spilið fi'á Ieik sænsku sveitarinnar við þá bandarisku. Staðan er allir utan og norður gefur. Goren A G- í V D-9-6-3-2 4 D-9-4 * G-8-2 Einar Þorf. Gimnai' A K-D-10-9 N. A Á-8-4-2 V K-G-8-4 V. A V Á-5 4 Á-K-6 c 4 7-5-3 * K-9 * A-D-4-3 Guðm. Silodor A 6-5-3 V 10-7 ♦ G-10-8-2 A 10-7-6-5 1 opna herberginu gaf Goren og sagði pass. Gunnar opnaði á einu laufi og Silodor sagði pass. Einar sagði eitt gi’and, Gunnar tvö lauf, Einar tvo spaða, Gunn- p.r fjóra spaða, Einar fjögur grönd, Gunnar fimm spaða og Einar sjö spaða. Goi'en kom út með hjartaþrist og Einar vann sitt spil auðveldlega. I lokaða herbei'ginu sátu norður og suður Rudolf Kock og Einar Wei'ner, en austur og vestur George Rapee og John Crawford. Sagn- séría Rapee og Crawford’s var eftirfarandi: A : 1L - V : 1H — A : 1S — V : 4G — A : 5S — V: 7S. Werner kom út með spaðasex og stórmeistarinn Rapee gerði sig sekan um mikla fljótfæi’ni þ.e. hann lét spaðatíu i staðinn íyi'ir að drepa með kóng eða drottningu, þar sem óserinilegt var að Verner hefði kom’ð út frá spaðagosanum. Eftir þotta tromþar suður óumflýjan- lega yfir austur, þegar hann ætlar að trompa hjarta. Þetta spil kostaði Bandaríkjamenn 1510. stig. Næstkomandi sunnudag hefst i.Sjómannaskólanum keppni um þátttökui'étt á næsta Evrópu- meistaramót, sem haldið verður i Osló að áliðnu sumri komanda. 1 Reykjavíkurdeild tilkynntu hann til þeirra á norrænu og spyrr, hvaðan af löndum þeir væri. Þeir sögðu, að þeir væri flestir islenzkir. Þessi maður spurði, hverjir þeir væi'i hinir íslenzku menn. Gekk Guðleiíur þá fyrir þennan mann og kvaddi hann, en hann tók þvi vel og spurði, hvaðan af íslandi þeir vasri. Spurði liann vandlega — . Eftir það spurði hann vand- Jega eftir sérhverjum hinrxa stærri manna í Borgarfirði og Breiðafii'ði. Og er þeir töluðu þetta spyi’r hann eftir Snorra goða og Þuriði frá Fróðá, systur hans, og hann spui’ði vandlega eftir öllum hlutum frá Fróðá, og mest af sveininum Kjartani, er þá- var bóndi að Fróðá XI. þátttöku 8 sveitir og fara nöfn sveitaforingjanna hér á eftir: Sveit Ásbjarnar Jónssonar — Einai's Þorfinnssonar Hjalta Elíassonar —- Jóns Björnssonar — Ólafs Þoi'steinssonar — Ragnai's Halldórssson. — Sigúrhjartar Pétui’ss. — Stefáns Guðjohnsen Allar þessar sveitir eru úr Bridgefélagi Revkjavíkur, nema sveit Hjalta, sem er úr Tafl- og Bi'idgeklúbbnum. Um þátt- töku i Suðvestui'landsdeild og Norðui'landsdeild hafa engar fréttir borizt og má telja líklegt að þær taki ekki þátt, þar sem frestur til að tilkynna þátttöku er útrunninn. í næsta þætti mun ég væntan- lega sýna ykkur spii frá þessari merku keppni. Tómstundaheimili- Framh. af 8. síðu. mestrar blessunar fyrir æsku- Iýð bæjarins.- Benti hann á það, að Æskulýðsráðið ætti hvor- tveggja i senn að vei’a vettvang- ur umi'axðna um vandamál æsk- unnar dg aðili til þess að styðja æskuna i því að vinna að þi’osk- andi viófangsefnum, sem aukið •gætu á heiibrigða gleði hennar. Sr. Bragi gerði síðan grein íyrir meginþáttum í starfsskrá vetrarins og gat þess, að gagn- fræðadeild verknámsins mundi \'ei’ða til húsa i tómstundaheim- ilinu fyrir hádegi, unglingar úr nágrerininu mundu eiga þar at- hvarf til lesturs o. fl. 2-3 stundir siðdegis, en að öðru leyti yrðu þar að starfi unglingar við bók- band, pappavinnu, útskúrð, vél- tækni. útvarpsvirkjun, ljós- mjTtdagerð o. fl. Auk starfseminnar á Lindar- götu 50 muri Æskulýðsráðið beita sér fyrir tómstundaiðju unglinga víðai’ í bænuhx, svo sem verið hefur, og ennfi'emur efna til tónleika. Verður nánar skyTt ftú vetrarstarfinu síöar, en Aðalfuvtdur V. í.— Frh. af 4. síðu. fyrirtæki ríkis og bæja eru nær algerlega skattfrjáls. Fyrirsjá- anlegt er, að nær allur einka- rekstur í landinu muni drag- ast verulega saman eða leggj- ast niður með öllu til óbætan- legs tjóns fyi'ir þjóðarheildina, vei'ði ekki úr þessu ófremdar- ástandi bætt. Það hlýtur að vera skilyrðis- laus ki’afa, að allur sambæri- legur atvinnurekstur í landmu búi við sömu reglur um skatt- lagningu. l’erðlagsniál. Aðalfundur V. í. 1957 vill benda rikisstjórn og verðlagsyfirvöld- um á þá staði'eynd, að verðlags- ákvæði þau, sem sett hafa verið á þessu ári, eru hvei’gi nærri í samræmi Við kostnað við inn- kaup og dreifingu vora í land- inu, en lögum samkvæmt ber að miða við þörf fyrirtækja, sem hafa vel skipulag.ðan og hag- kvæman rekstur. Verðlagsákvæðingei’a verzlun- inni ókleyft að veita fullnægj- andi þjónustu og hafa viðunandi vöruúrval á boðstólum, en það hlýtur að bitna á almenningi i landinu. Aðalfundui’inn krefst þess, að eðlileg samkeppni um hagkvæm innkaup og þjónustu við almenn- ing vei'ði látin í'áða úi'slitum um vöruverð, en að öðrum kosti verði verðlagsákvæðin endur- skoðuð við raunverulegan kostn- að við innkaup og di'eifingu vara í landinu. Uta nríkisviðskipti. Aðalfundur V. í. 1957 varar við þeirri hættu, sem vei’zlun lands- manna stafar af því, að binda utani'ikisviðskiptin æ meir við vöruskiptalöndin. Fundui'inn Skoi’ar á ríkisstjórn ina að steíná að því, að markað- ir, sem fyrir hendi eru í frjáls- gjaldeyrislöndunum, séu nýtti betur en verið hefur. Dugleg stúlka óskast sti'ax til afgreiðslu- starfa í söluturni. Vinnu- tími alla virka daga frá kl. 8—6%. Tilboð merkt: „Vinna — 420“ sendist blaðinu fyrir föstudag. — LJOSMYNDASTOFAN ASIS AUSTURSTRÆTI 5 SIMI17707 Utanríkisráðherrar Ítalíu og Frakklands, Pella og Pincau, hafa rætt um beiðni Túnis um að fá keypt vopn á Italíu. Pineau sagði út af þessu, að Frakkland véfengi ekki rétt Túnis til vopnakaupa, þar sem það væri sjálfstætt land, hcldur vildu Frakkar tryggja að vopn, sein til Túnis væru send, kæmust ekki í hendur alsírskra upp- reistarmauna. ekki hefur verið endanlega geng- ið frá öllum þáttum þess enn. Þeir Sr. Jakob Jónsson og Arn- grímur Kristjánsson skólastjóri tóku einnig til máls og lýstu ánægju sinni ýfir opnun tónv stundaheimilisins. M.s. „Gullfoss" Ráðgert er, að M.s. „GULL- FOSS“ fari til Færeyja þann 15. októbex', ef nægilega margir fai'þegar gefa sig fram,. . Væntanlégir farþegar ei'u vinsamlegast beðnir að að láta skrá sig eigi síðar en 8. október. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANÐS. Kona eða stúlka óskast tiL afgiæiðslustarfa nú þegar í sælgætisverzlun. Uppl. kl. 5—7 í Aðalstræti 8, sími 16737. Þvottavélar Þvottapottar Strauvélar Eldavélar Ryksugur Véla - og raftæfcjaverzhmin h.f. Bankastræti 10. -— Sími 12852. 12 Verzlunin Krónan, Mávahlíð 25.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.