Vísir - 02.10.1957, Page 6

Vísir - 02.10.1957, Page 6
VÍSiR Miðvikudaginn 2. október 1957 2—3ja HERBERGJA íbúð óskast nú þegar. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 23453. ÞRÍSETTUR klæðaskápur til sölu á Vesturvallagötu 3. (95 LJÓSBLÁ nylonregnhlíf ' tapaðist í fyrradag við verzl. Mælifell, Austurstr. Gyllt hlekkjakeðja tapaðist fyrir nokkru í Sigtúni eða ná- RÓLEG, eldri kona getur fengið herbergi gegn smá- .- grenni. Vinsaml. skilist eða hringið í Síld og fisk ,Aust- urstræti. (129 vegis húshjálp. Uppl. í síma 33836. (154 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Grænuhlíð 8, neðri hæ'ð (bakhúsið). (151 í FYRRADAG tapaðist svart peningaveski í Póst- .húsinu eða Pósthússtræti. — Skilist vinsamlega á lög- reglustöðina gegn fundar- launum. (91 GOTT herbergi með að- gangi að baði og síma til leigu fyrir reglusama j stúlku. Sími 1-6289. (152 GRÁ barnaúlpa tapaðist fyrir nakkru á strætisvagna stoppistcð við Ilverfisgötu 71. Finnandi hringi vinsam- lega í síma 1-4274. (155 TVÆR stórar, samliggj- andi stofur til leigu í mið- bænum. — Uppl. í síma 19598 til kl. 8. (102 RISIIERBERGI til leigu á! ágætum stað. Hitaveita. —| Tilboð sendist Vísi, merkt: i „Miðbær — 411.“ (101 j GET LEIGT eitt herbergi og eldhús. Tiiboð sendist Vísi, merkt: „XX.“ (93 í SKJÓLUNUM er til leigu herbergi fyrir reglusaman mann.—- Uppl. í síma 19083. (99 GÓÐ stofa til leigu í Grænuhlíð 9, rishæð. (150 1—2 IIERBERGI og eldhús óskast í vetur sem næst Há- skólanum. Fyrirframgreiðsla. Tvennt fullorðið í heimili. — Uppl. í síma 34137, kl. 5’4 til 8. — (98 GOTT herbergi, með skáp i um til leigu í vesturbænum. Uppl. í síma 13208. (143 TIL SÖLU scgulbandstæki, 2 stígnar saumavélar, sokka- k viðgerðaryól, og rafmagns- f, eldavéí. Uppl. Úthlíð 14. — ” Sími 1-6331. (148 STÓRT f orstof uherbergi til leigu í Sörlaskjóli 28. — Uppl. í síma 15517. . (8 IíERBERGI til leigu á Laugaveg! 72 gegn barna- gæzlu 1—2var í viku. Reglu- söm stúlka gengur fýrir. (90 ÓSKA eftir 2ja—3ja her- . bergja íbúð strax. Uppl. í sima 2-3579 í dag og á morg- un. (147 1—2 STÓRAR stofur til leigu í miðbænum til íbúðar eða skrifstofu. Áðgangur að REGLUSAMT kærusttipar óskar eftir einu til tveim herbergjum og eldhúsi sem fyrst UppJ. í símá 32508', (105 ' síma getur fylgt. Eldhúsað- gangur kemur til greina. — Tilboð sendist aígr. fyriv annað kvöld, merkt: ,,419“. (146 2—3 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu. Má vera í kjallara. Uppl. i síma 23438. (103 GOTT kjallaraherbergi ti'l leigu. Uppl. í síma 2-3798. (165 HÚSNÆÐI. Vantar 2ja herbergja íbúð strax eða í októberlok. Erum tvö full- orðin mæðgin. Uppl. í dag í síma 10801. (52 GOTT herbergi til leigu í Barmahlíð 53, kjatlara. Sími 2-2839. (163 TIL LEIGU herbergi á Öidugötu 27, vesturdyr, neðri hæð, fyrir reglusaman mann. (168 HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, Vitastig 8 A. Sími 16205. Sparið hlaup og auglýsingar. Leitið til okkár, ef yðuv vant ar húsnæði eða ef þér hafið húsnæði til léigu. (182 LÍTIÐ einbýlishús til leigu eða sölu ódýrt, til flutnings siðar. Sími 33797, eftir kl. 7.. (170 ÓSKA eftir herbergi til leigu. Tiiboð sendist afgr. blaðsins fyrir 6. þ. m., merkt: „Sjómaður — 414.“ (000 IIÚSNÆÐISMIÐLUNIN, Ingólfsstræti 11. Upplýsing- ar daglega kl. 2—4 síðdegis. Sími 18085. (1132 TVÖ herbergi og eldhús, í kjallara nálægt miðbænum, til leigu 1. nóv. nk. Tilboð, merkt: „íbúð — 415,“ send- ist Vísi fýrii' föstudagskvöld. (128 REGúUSÖM stúlka í fastri atvimiu óikar eftir herbergi og eldunarplássi. — Uppl. í síma 34883 kl. 7—9 í kvöld. (160 GOTT herbergi til leigu í DANSKUR garðyrkju- maður óskar eftir herbergi með eldunarplássi. Uppl. í síma 1-5289. (157 13774, kl. 4—6. (133 LÍTIÐ kjallaraherbergi óskast fyrir geymslu við Laugaveg eða Hverfisgötu. Tilboð óskast fyrir 6. þ. m., merkt: „89 — 412, sendist Vísi. (107 FORSTOFUHERBERGI— bílskúr til leigu strax, ná- lægt miðbænum. — Uppl. í síma 22887. (163 2 EINBÝLISHERBERGI HÚSNÆÐI til leigu. Ein stofa og eldhúspláss til leigu til. leigu. Kárastíg 13. Sími i 1-8239. (164 25. okt. Uppl. í síma 15312. (115 UNGAN og reglusaman pilt vantar herbergi sem næst Sjómannaskólanum. — Tilboð sendist Vísi, merkt: 416. —. (134 SUÐURSTOFA í miðbæn- um ásamt eldhúsi með svöl- um og heitu vatni til leigu. Ennfremur lítið hús, nýtt, í Blesugróf, sem er ein stofa og eldhús, til leigu. — Sirni 12487. — (46 STÓR stofa til leigu við Barónsstíg. — Uppl. í símá' 19715 eftir kl. 8. (113 2 RISHERBERGI til leigu í Hlíðunum fyrír reglusamar stúlkur í föstu starfi. Sími 17977 kl. 6—8. (120 GOTT forstofuherbergi í Hlíðunum til leigu. Reglu- semi áskilin. Sími 17977. kl. 6—8, —(121 FORSTOFUHERBERGI, með innbyggðum slcápum, til leigu. Sjómaðúr gerigur fyrir. Til sýnis í dag frá kl. 7—'8. Bollagata 4, efri hæð. IIERBERGI i húsi í vest- urbænum er til leigu nú þeg ar. Aðgangur að síma. Uppl. í síma 19926.______(127 ÞRJÚ herbergi og eldhús óskast nú þegar. — Uppl. í síma 32476.(125 TIL LEIGU frá 10. okt. 2—3 herbergi og eldhús í miðbænum. Regíusemi ásk'il- in. Tilboð, merkt: „417,“ sendist blaðinu. (136 2 SAMLIGGJANDI her- bergi óskast. Annað má vera litið. UppL 1 síma.19745. (89 REGLUSAMUR maður óskar eftir rúmgóðri stofu. Uppl. í síma 19745. (S8 HREINGERNINGAR. — Vanir og liðlegir menn. — Sími 12173. (922 DUGLEG prjónakona ósk- ast. — Uppl. í síma 15842. (103 TEK zig- za g saum geri hnappagöt. Efstasund 49. Sínu 32185. (1231 ÓSKA eftir léttum iðnaði 4—5 tíma á dag. Velvirk. — Sími 12478. (14 TEK að mér veizlur í heimahúsum við smurbrauð og fleira. — - Uppl. í síma 16075. (116 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa í veitinga- stofu 2 daga í viku. Uppl. í síma 15387 kl. 15—18 í dag. (144 TÖKUM aftur að okkur hreingerningar. Uppl. í síma 15755. Ingi —■ Sveinn. (161 HREINGERNINGAR. —, Fljót og góð vinna. Uppl. í síma 17417. hjól, dívan, skrifborð, rúm- fataskápur. Mjög ódýrt. — Simj 14038.______________(137 TIL SÖLU Pedigree barna vagn, nýjasta gerð. Vel með i'arin skermkerra óskast kevpt. Uppl. i síma 50338 og að Háakinn 5, Hafnarfirði. ____________ (96 GÓÐ eldavél til sölu, eldri gerð. Hjallavegur 52. (130 HOOVER þvottavél, lítið notuð, til sölu. Simi 14726. . _____________ (87 KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan h.f., Ánanausti. Símj 24406, (642 OI 'UGEYMAR fyrir hús- kyndingarolíu fyrirliggjandi. Vélsmiðjan Kyndill. Sími 32778. — (966 TIL SÖLU pallboddy á vörubíl fyrir 12—15 manns. Tækifærisverð. — Uppl. í síma 19712 og 10992. (36 NÝIR, ódýrir dívanár fyrirliggjandi. Fornverzlun- in, Grettisgötu 31. (60 KAUPUM flöskur. Mót- taka alla daga í Höfðatúni 10. Chemia h.f. (201 SVAMPHÚSÖGN, svefnsófar, dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Sími 18830. —(658 BARNAVAGNAR og barnakerrur. mikið úrval. — Barnarúm, rúmdýnur, kemi pokar og leikgrinclur. Fáfnir, Bergstaðastræti 19. Sími 12631.(181 KAUFUM- og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Simi 12926. — (000 TIL SÖLU á Sólvallagötu 59, Thor þvottavél, Thor strauvél, 2 kvenreiðhjól, 2 barnarúm, Philips radíófónn, Sunbeam hrærivél og raí- magns vöfflujárn. (131 AF sérstökum ástæðuni; er til sölu sem nýtt Tele- íunk'en (Opus) útvarpstæki. Nýlendugatá-15. . (132 HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (210 HREIN GERNIN G AR. — Vanir menn. — Sími 15813. . -■__________(1025 HÚSEIGENDUR, athugið: Gerum við húsþök og mál- um, þéttum glugga o. fl. Sími . 187T.9..r— _ (200 STJÖRNULJÓSMYNDIR. Beztu héimamýndátökurnar, brúðkaups- og tækiíæris- mýndatökur. Fljót afgrpiðsla Víðimel 19. — Simi 23414. ____________________(1112 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripavér7lnn Í303 STÚLKA, helzt vön, ósk- ast til afgreiðslustarfa. — Gufupressan Stjarna h.f., Laugaveg 7.3. (67 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 33372. Hólmbræður. ___________________(931 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljól. afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 82035, ,(0Q6 SNÍD og sauma kven- og barnafatnað. Laufásyegur 60, kjallari, norðúrendi. — Sími 18738. (22 HARMONIKA, ny, 32 ja basga, til sölu. Tækifæris- . verð. Bárugata 6. (97 ENSK Spring-dýna, litið notuð, og rykfrakki, nýr, hvort tveggja af beztu teg- und til sölu. Uppl. í verzlun- inni Óðinsgötu 12. (100 TIL SÖLU Kreidler hjálp- a'rmótorhjól. — Uppl. í síma 33299. —■(104 STOFUSKÁPUR til sölu á Sólvallagötu 59. (145 NOTAÐ skrifborð, ékki mjög stórt, óskast til kaups. Uppl. i sima 24895.___(156 TIL SÖLU með tækifæris- verði kápur og k’jóll, lítið númer, kjóll og pils á ung- ling og kápa á 7—8 ára. Til sýnis Bólstaðarhlíð 12, uppi, eftir ld. 5. (153 VANDABIR klæðaskápar, skrifborð og bókahilla til sölu. Tækifærisverð. Sími 12773.(158 TRÉKASSAR til sölu ó- dýrt. H.f. Rafmagn, Vestur- götu 10.(159 PEDIGREE barnavagn ti) sölu. Selst ódýrt. Skipasund 31. —(162 TIL SÖLU 2 búðarhurðir með körmum. 3 stórar rúður 5 mm. Bókhlaðan, Laugaveg 47. — (171 GJAFVERÐ. Tveir dívan- ar til sölu. 100 krónur stykk- ið. — Sími 13632. (169 B.T.H. ÞVOTTAVÉL tií sölu. — Uppl. í síma 19057. _________ . - . (135 ÍSSKÁPUR. Góður og vel með-farinn 12 cubf. ísskápur til sölu. Tækifærisverð. Til sýnis Hrísatéi'g 43, uppi. (106 VEL með farinn barna- vagn og kerra til sölu að Bergsstaðastræti 3. (109 KOLAKYNTUR þvotta- pottur óskast. Uppl. Heiðai'- gerði 29, næstu daga. (110 TIL SÖLU Pedigree kerra, með skermi og poka.— Uppl. á Brekkusíig 17. , (111 BARNAVAGN til sölu með tækifærisverði. Uppl. Freyj.r götu 28, I. hæð. (112 KLÆÐASKÁPUR óskast til sölu. Uppl. j síma 34830. (113 TIL SÖLU dökk föt á. 10—11 ára dreng, kuldahúf- ur, telpukjólar, lítið notnð. Sími 16075,(112 TIL SÖLU húsgögn við allra hæfi. Ennfremur ullar- gólfteppi, ýmsar stærðir. — Verðið mjög lágt. Húsgagna- verzlunin Elfa, Hverfisgötu. 32. Simi 15605.(122 „SPEED-QUEEN“ strau- vél í góðu standi til sÖlu á Flókágötu 56.' . (124 NOTAÐ útvarpstæki, — fjögurra lampa, til sölu ásamt rúmfatakassa. — Sími 23030 eftir kl. 5. (92

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.