Vísir - 02.10.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 02.10.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 2. október 1957 VÍSIR fijGATHA j miH\ 1 HRiSTIE 0œp ieiSir liffjtí til... 34 „Nei, þaö var engin ástæða til þess að ætla, að mér fyndist það grunsamlegt eða skrítið," svaraði hann. „Eg hélt aðeins, að þetta væri einhver kona, sem ætti að taka við yfirstjóminni hjá okkur. Hún yrði einskonar drottning eins og tíðkast meðal bý- flugnanna. En ertu viss um, að þú sért ekki að gera þér þetta allt í hugarlund, Viktoria?" Hann leit á hana, og tók viðbragð þegar hann sá augnaráðið, sem hún sendi honum. „Jæja, þá það, þá það," flýtti hann sér að bæta við. „En þú getur ekki með neinu móti neitað þvi, að þetta virðist allt ákaflega einkenni- legt og ósennilegt. Þetta er rétt eins og í ómerkilegum reyfara: Ungur maður ryðst að næturlagi inn í herbergið þitt, stynur upp einu orði eða svo, sem enginn skilur, og deyr við svo búið. Eg get ekki með neinu móti litið svo á, að þetta sé líkt raun- veruleikanum." „Nei, það er varla von, að þú leggir trúnað á þetta — því að þú sást heldur ekki blóðið, sem lagði úr sárinu á brjósti hans," svaraði Viktoria, og það fór titringur um hana, þegar hún rif jaði þetta upp fyrir sér. „Þetta hlýtur að hafa geigvænleg áhrif á þig," sagði Edward með samú'ð. „Já, það er hyerju orði sannara," mælti Viktoria með þungum áherzlum. „En svo kórónar þú þetta með.því að spyrja upp í opið geðið á mér, hvort eg muni ekki hafa búið þetta til frá upphafi tiíenda. Þá er mér nóg boðið." :. , „Ég bið'þig iyrirgefningar a pví," sagð.i Edvyard. „En þú getur heldur ékki neitað'þ'ví, áð þú ert gædd ríku hugmyndaflugi, og ert sérstaklega lagin'við að búa til allskonar sögur. Til dæmis um biskupinn af Llangow og fleiri." „O, þáð "gerði eg nú aðeins í barnalegri lifsgleði," svaraði Viktoria. „Hér gegnir allt öoru máli, þjí að hér er fullkomm alvara á ferðinni." „Þessi maður, Dakin — eða hvað hann nú heitir — virtist þá vita sitt af hverju um það, sem hann var að tala um við þig?" spurði Edward. „Já, hann talaði af svo mikilli sannfæringu," svaraði Viktoria, „að ekki var hægt annað en að trúa því, sem hann sagði. En heyrðu annars. Edward, hvernig getur þú vitað um þessa sögu mína um biskupinn-----------" Lengra komst hún ekki, þvi að nú kom írú Clayton út á svalir hússins, og kallaði til þeirra: „Komið inn fyrir — þið þarna niðri — hressing bíður." „Við komum strax," svaraði Viktoria, og var þegar búin að gleyma spumingu sinni, þótt hún hefði endilega viljað fá svar við henni andartaki áður. Frú Clayton virti þau fyrir sér, er þau gengu inn í húsið, og sagði síðan við mann sinn: „Hér er eitthvað á seyði! Þetta eru snotrustu unglingar, en sennilega eiga þau ekki eyris virði, þótt þau legðu saman. Á eg að segia þér skoðun mína á þessu, Gerald?" „Já, gerðu það,.góða mín," svaraði maður hennar. „Þú veizt mæta yel af langri reynslu, að eg hefi alltaf áhuga fyrir að hlýða á skoðanir þínar." „Eg heíd, að stúlkan þarna hafi aðeins farið til fundar við fræzida sinn, fornleifafræðinginn, til þess að hitta.þenna unga mann." „Ekki trúi eg því, góða min," sagði ræðismaðurinn. „Þau virt- ust bæði verða undrandi, þegár þau hittust í fyxsta ,sinn í morgun." „Ósköp ertu grænn," svaraði kona hans. „Það er engin sönn- un. Eii þó getur verið, að hann hafi orðið' forviða — en hún varð það ekki, það er víst!" Gerald Clayton hristi höfuðið og brosti til konu sinnar, vantrúaður enn. „Og þár að auki er hún alls ekki af því tagi stúlkan," bætti frúin við, „sem leggur fyrir sig fornleifafræði. Slíkar konur eru ævinlega mjög alvörugefnar og hugsandi, nota gleraugu og eru þar að auki alltaf svalar í lóíunum." „Góða mín, það er ekki hægt að marka mönnum svo ákveðinn bás," svaraði Clayton. „Auk þess eru slikar stúlkur svo óska'plega hálfej'gar í tali, að engu er líkt, og margt fleira kemur til greina, sem skilur þær frá öðrum konum. Ungfrú Viktoria er hinsvegar elskulegur hugsunarleysingi, en er þó gædd heilbrigðri skynsemi í ríkum mæli. Hún er alger andstæða venjulegra menntakvenna. Edward er lika geðþekktur piltur, Það er bara synd, að hann skuli vera I tengdur þessu heimskulega fyrirtæki — Olíuviöargreininni — en , sennilega er erfitt að fá heppilegrar, góðar stöður nú á dögum. i Rikisstjórnin hefði átt að gera sér að reglu að finna viðunandi stöðu fyrir þessa pilta, þegar þeir voru leystir úr herþjónust- unni." ísfi f Verjist s]ysum af völdum bílapallanna. / * SjáéfiýsandL „Hið opinbera liggur vissulega ekki á liði sínu að því leyti, góða min, en þetta er mjög mikið vandamál, því að þessir piltar eru flestir menntunarsnauðir, hafa enga reynslu á neinu sviði NÆRFATNAOUH katlmanns *g drengja fyrirliggjandl, LH. Mulier Laugayeg 10 — Sími 13367 Hótel Borg Starfsstúlkur vantar. — Tahð við búrstúikuna. eiidverziun (með veínaðarvörur) óskar eftir sölumanni nú þegar eða 1. janúar n.k. Gott kaup í boði. — Lysthafenclur leggi noín sín ásanit uppl. um menntun og fyrri störl á afgr. Vísis fyrir 14. þ.m. merkí: „Heiidyerzlun — 555." E. R. Burroughs •> 45» Nær yíirkomi.nn af á-! >. reynslu klöí^íjTaöist Jint.j i Cross, skjáliaiidi' um: þorð íj ) bátinn og máttiengu.muna, að hann æíti næga kraf.ta cftir til þess a3 ýega :úg upp á borðstokkinn. Á meðan barðist Ta?zan upp á 1&. og dauða vi'ð Kraka, sem reyndi að læsa nefmynduðum skolti sínum í yöðva apamannsins. En skyndiiega. tókst Tari^n á3 reka hníf ¦ sínum á kaf milli hryllilegra og starandi augna kolkrabþaiis, sem á næsta aiidarta^i slakaði á tökunum cg yaít ýhr sig: Hænsni Vil kaupa dálítið af eins árs gömlum hœnsaum ef j um semur. — Uppl. í síma < 32897 eftir kl. 8." Áreiðanleg stúlka óskast strax í blaða- og tóbaks- söluna Laugavegi 8. KENNSLA í ýmsum grein- um. Uppl. í sima 22827. (921 BÍLKENNSLA. — Sínii 32250. — (11,9 KENNSLA. Kenni ensku. Uppl. í síma 18535 eftir kl. 8. Gunnar Ragnarsscn. (126 VIKINGUR! Knattspyrhuménn. .. Meistara- og II. f 1. æfing annað kvöld kl. 6.30. — Fjölmennið. i»jálfarinn. K.R. fijálsíþróttamenn! . Innanfélagsmót í há- stökki, liúluvarpi, kringlu- kasti og' sléggiukasti verður næstk. föstudag kl. 5.30 e. h. Stjórnin. K.R.------- Knattspyrnumenn. II. fl. æíing i kvöia'kl. 6.30 á íþróttavcliinum. Mjög áríðandi áS B- liðið mæt'i.~ Þjáifarinn. K. F. 9 Skóg'&rmerin. — Október- fundurinn verður í kvöld kl. 8 í húsi KFUInI. ^í mif Aíla sjóð. Fjölrneríhið': Sí jórnin. "~~ - Kristniboí5^iiÚ5.i5 géU^if. Laufásvegi 13.- Samkoma felhtr "'hið.ur' í Iivöld. Kristniboðssamkoma í Hallgrimskirkju á fostudags^ kvöld ;kl.' ^O.'Náhat-'auglííatl síðar, 'l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.