Vísir - 02.10.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 02.10.1957, Blaðsíða 8
i Ekkert Wað er óáýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir 0g annað yðar hálfa. Síml 1-16-80. Munið, að fceAr, sem gerast áskrifendnr Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Miðvikudaginn 2. október 1957 imili fyrir æskislýð bæ jarins opnað. Þar verður miðstöð margháttaðrar frístundaiðju barna og unglinga. AðLindargötu 50 hefur undan j þeim, sem hlut ættu að því, að íarið verið unnið að þvi að ganga !' ¦:Étá húsnæði, sem Æskulýðsráð JSeykjavíkur hefur tekið á leigu fyrir margháttaða tómstunda- iðju æskulýðs bæjaruis. Þeim undirbúningi er nú lokið • og var tómstundaheimilíð opnað til notkunar síðdegis í gær af Gunnari Thoroddsen borgar- stjóra. Verkefni Æskulýðsráðs. Athöfnin hófst með því að Helgi Hermann Eiriksson, form. Æskulýðsráðs gerði grein fyrir helztu þáttum í starfsemi ráðsins, siðan það var stofnað síðla árs 1955, oggat þár á : m. um hljómelika, skákkennslu og fl. sem ráðið eíndi til strax í upþhafi, auk þess sem fleiri framkvæmdir voru undirbúnar. Um haustið 1956 var sr. Bragi Friðriksson ráðinn f ramkvæmda stjóri ráðsins og hefur starfsem- in aukizt verulega síðari, en'ekki fengið samasíað fyr'r en riú. Þakkaði Helgi Hermárin öllum Miklum veromæium stolið á Akureyrl. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í morgun. Innbrot voru framin á tveirn stöðum á Akureyri um síðustu helgi og miklum verð- mætum stolið, einkum á öðrum staðnum. Brotizt var inn í gullsmíða vinnustofu Sigtryggs og Eyjólfs í Hafnarstræti 97 og stolið það- an f jölmörgum skartgripum bæði úr gulli og silfri og mörg- um þeirra mjög verðmætum Hafa eigendurnir orðið fyrir miklu tjóni. Sömu nótt var brotizt inn i blómaverzlun Kaupfélags *Ey- flrðinga á Akureyri og stolið þar ýmsum skrautmunum. Ekki er þess getið að peningum hafi verið stolið af hvorugum staðn- um. Lögreglan á Akureyri hefur rannsókn máls þessa til með' ferðar, en í gærkveldi var þjói'-j urinn eða þjófarnir ófundnir. þeim áfanga hefði verið náð, þó að sjálfsögðu væri það framtið- ardraumur ráðsins að fá eigið hús til fjölþættrar starfsemi sinnar. Gunnar Thoroddsen tók síðan til máls og minntist á þá þjón- ustu, sem hið opinbera innu af höndum, tii þess að vernda heilsu mæðra og ungbarna, veita athafnaþrá hinha stálpaðri útþrá og síðast en ekki sizt að gefa skólaæskunni og þeim, sem farn- ir eru að vinna fyrir kaupi, tækifæri til að verja frístundum sínum með skynsömum bg heil- brigðum hætti. Það væri tilgang- urinn með starfi Æskulýðsráðs- ins, að vígja borgararia strax á unga aldri Guði sinum og góð- um siðum svo og hjálpa þeim til að temja sér hollar lífsvenjur. Borgarstjóri færði síðan sr. Braga Friðrikssyni þakkir fyrir tfarsæla forystú í framkvæmdum Æskulýðsráðsins og lét í ljós þá ósk sína, að vorhugur og gifta mætti jafnan fylgja starf- 'se'mi ráðsins. Að svo mæltu lýsti Hánn yfir opnnn tómstilndaheirn- ilisins.: ; Sr. Bragi Fiiðriksson tók því næst til máls og lrvaðst vonast til að starfið mætti verða til sem Frh: á 5. s. leyfi fyrír 17 iöndunutn. Seyðisfjarðartogarinn Brim- nes var síðasta skiplð sem seldi loftræstinga-kerfi í Þýzkalandi í september og endurbætt með nýjum hafa þá alls verið seldir . Lærs5 af reynslim^il. Þrettán árekstrar á sömu gatnamótum. Skýrshir lögreglunnar í Iívík uni árekstra 1956, bera það með sér, uð á Kiitnamótiim Láugavegs og- NdKiti'ms urðu 13 árekstrar. Átta árek'strar liafa orðið vegna þess, að aðalbrautarréttur Laugavegs hefur ekki verið virt- ur. f 4 skipti rakst bifreið, sem ók suður Nóatún á aðra, er ók vestur Laugaveg og tvisvar á aðra, sem ók austur Laugaveg. Bifreiðar akandi suöur Nóatún hafa þvi sex sinnum ekið iiui á Laugaveg og valdi þar árekstri. Bifréiðar akandi norður Nóatún hafa tvisvar valdið-úrekstri. Tveir árekstrar urðu af völd- um bifreiða, sem ekið var frá benzinafgreiðslu B.P. Var annari ekið inn á Nóatön, hinni inn á Suðurlandsbraut. Ökumenn, minnist þessa er þér akið á þessum slóðum! .. . ,_____'?-------- Menntaskólinn settur í dag. Meiintaskólinn í Beykjavik verður settur kl. 2 i dag i hátiða- sal sköláns og munu 470 nem- endiu* hafa skráð sig til skólá- vistar. Nemendatala skólans verður í ár önnur hæsta í sögu skólans en veturinn 1952—53 voru nerri- endur fiestir, eða 518. Ýmsar lagfæringar liafa verið gerðar á skólahúsinuí sumar, svo sem viðbótarbygging \dð skúr þann, sem stóð austan við skólá- liúsið og hefur þar verið komið fyrir shyrtíherbeígjum, sem brýh nauðsyn var fyrir nemend- ur að fá. Ýmsar aðrar breytingar hafa jverið gerðar á skólastofum og hefur verið blásara. ivenjumikið um sjúkraflug á árinu • >» Sjúkraflugbrautir gerðar á fjöl- mörguni stöðum í ár. Frá síðushi áramótum og1 tii dagrsins í gver eða á þrem fyrstu ársfjórðungum yfirstandandi árs, hafa verið fluttir 128 sjúki- ingar í báðuni s,júkraflug\-élum Björns Pálssonar, en Slysavarn- arfélag^ð á aðra þeirra ásamt Birni, svo sem kunnugt er. firði eystri, Sigiufirði, Stykki*- hólmi, Norðfirði, Þingeyri og Djúpavogi en allt eru þetta fjöi- mennir staðir og til flestra þeirra engar áætlanir flugvéla, enda. ekki verið hægt að lenda þár nema á sjó. En auk þessa hafa nýjar sjúkraflugbrautir verið Þetta er meiri f jöldi sjúklinga ¦, gerðar á fjöhnörgum öðrum sföðum á landinu, þar sero. ástæða hefur þótt til og loks endurbætur verið gerðar á öðr- um flúgbrautum. Þess má að lokum geta aS þegar flugbrautargerð verður lokið á Norðfirði, sem væntair- lega yerður seinna, í þessura- máriuði, rhun.-Björn, Pálsson hefja áætlunarflugferðir þangaíf og getur tekið þrjá íarþega heldur en nokkru heilu ári áður, og eru þó enn þrir mánuðir eftir af þessu ári. - 1 einii þessara tilfella var um millilandáflug að ræða, en það var' s.l. vor. þegar Björn Pálsson flang eftir sjúklingi til Græn- lands, konu sem ekki gat fætt, og er sú för Björns fræg orðin bæði hér heima og eihs í Dan- mörku. Allt annað sjúkraflug hefur verið milh staða hér innan [bvérju sirini lands. Björn Pálsson hefur tjáð Visi vegna þess hve mikið hefur ver- ið unnið að flugbraútargerð fyrir sjúkraflugvélar úti á lands- byggðinni og við kauptún og kaupstaði, þar sem flugvellir hafa ekki verið áður, er orðið hægt að lenda a miklu fleiri stöðum úti á landi heldur en áður var hægt. Mun það mest hafa átt þátt i þessuni auknu sjúkraflutningum í lofti á árinu. | Helztu staðir úti á landi, þar sem ýmist er unnið að gerð sjúkraflugvalla, eða þeim hefur verið lokið i sumar eru sem hér segir: A Bíldudaí, Borgar- Ný málverkasýnkg i Sýningarsalnum. Fyrir helgina opnaði Johanne:* Jóhannesson listmálari sýhingn á 18 verlaun síiuun i Sýningar» sídnum á honii Hverfisgoru -og' Ingólfstrætis. Jóhannes Jóhanriesson hlauí styrk til náms hjá Barnes-átoín- uninni í Bandaríkjunum á árun- um 1945-46 og hélt að námi þar loknu einkasýningu hér. í Reykjavík. Síðan fór hann , i námsferð _til Italíu og Frakk- lands.' Árið 1949 hélt Jöhannes sýningu með Sigurjóni Ólafssyni • Páfi sjö Engar breytingar liafa verið togarafarmar í þeim mánuði gerðar á kennaraliði skólans aðr- en í fyrra voru þeir 18. ar en þær að Valdimar Svein- Fá Skip hafa veitt fyrir, björnsson leikfimikennari hefur Þýzkalandsmarkað í haust, en ¦ fengið orlof í vetur. nú mun nokkrum skipum bætt við til veiða fyrir þann markað. Hefur fengizt sam- þykki íslenzku ríkisstjórnar- innar fyrir 17 löndunum í þess- um mánuði, en í fjrrra seldu 23 togarar í október. Markaðurinn hefur yfirleitt verið sæmilegur. Breytiiig hjá Rússum og Pólverjum. Bevan spáir samstarfi við vestrænu iöndln. Aneurian Bevan, brezki verkalýðsforsprakkinn, flutti ræðu í gær og ræddi breyting- ar, sem nú væru að verða á ýmsum sviðum, í Ráðstjórnar- ríkjunum og Póllandi. Hann kvað hér vera um þró- un að ræða, sem mundi leiða til nánara samstarfs við vest- rænu löndin, ef hún gengi frið- samlega fyrir sig og truflunar- 'ÍP.IÍSt. Bevan sagðii, að. sér hefði fundizt mjög til um iðnvæð'ng- una í Ráðstjórnarríkjunum, sem yrði æ víðtækari, en því um- f^ngsmeiri sem húri yrði, því meira tillit yrðu leiðtogarnir að taka til fjöldans, og væru því að vissu leyti að grafa sínu mikla valdi gröf — svo mundi fara, að þjóðin yrði að ráða og' að leiðtogarnir að fara að hennar. Inga Þ vilja. ' fyrra. 350 nemendur í Verzlunarskéi- anum. Verzhuiarskólinn var settur í gær. Nemendur verða 350 og er það nokkm fleiri en í t'yrra. Skólinn er sem fyrr fulisMpað- ur. Nokkur breyting var gerð á húsrými skólans í sumar. Var þakinu á vesturhlið skólans lyft og kennslustofur lærdómsdeiid- arinnar stækkaðar. Lærdðm's- deild skólans hefur hingað til haft þröngt húsnæði við að búa, en nú getur hún tekið á móti 25 nemendum árlega. Magnús Guðmundsson cand. mag, sem áður var islenzku- kennari við gagnfræðadeild Mið- bæjarskólans, hefur verið ráðinn Verzlunarskólanum í stað Gíslasonar, sem lézt í ; '* | og einkasýningu 1953, en hefur avarpaðr sl. sunnudag auk þess tekið þatt j fjölmörg: fulltrua kaþolskra kvenfé- um samsýnirigum bæði hér og laga og sagði, að karlar og' erlendis. konur ættu að hafa jafnanl siðustu árin hefur Jóhailne3 rett, en — í -fcjónabandlnu eihkum helgað sig abstraktlist ætti konan að vera manni og béra heiti myndahna einnig sínum undirgefin. | nokklirn keim af því, svo sem ' ,3yggt á bláu", „Ljós litarins", í írak voru tveir menn'>fLeikur í bláu" óg „Mest rautt", dæmdir í þrælkunarvmnu en það er dýrasta málverkið á fyrir að fcafa ferffiast til Ráð-' sýningunni, kostar 4500 krónur; stjóruarríkjanna á fölsuðumj Þeir, sem hneigðir eru til lista vegabréíum. Þeir voru með- ættu að bregða sér 'á sýninguna al 130 ungmenna frá írak,: og skoða málverk Jóhannesar; sem tóku þátt í ungmenna- i Sýningin mun standa til 9. októ- mótinú í Moskvu. ber. 1. dagiir okeypis Ijósastíllinga: lleins 18J% skeðaðra bifreila repdisf hafa rétt Ijos. Álvarlegt íhugunarelsii fyrir umráoa^ten ia í skainmdeqinu. A fyrsta úngi hinna ðkeypis IjósastiMÍjj^a var komið með 397 bifreiðir á rerfcsfaeðin; Af þeim reyndust aðeins 72, eða 18,1% vera með rétt Ijós, -217 fengu ijós sín stillt og 108 þurftff meiri viðgerð en unnt var að frartíkvæma við það tækifæri. Þetta sýnir að full' þörf er á slikri athugun, sem hér fer fram ' og eru umráðamenn ökutækjo. hvattir til þess að nota þetta tækifæri. Varðandi utanbæjarbila óskar Umferðarnefnd að taka fram að þeir hafa aðgang að þessum still- ingum jafn og bifreiðir skráðai" í Reykjavik. Þetta Var ekki nægi- lega tekið fram i upphafi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.