Vísir - 02.10.1957, Side 8

Vísir - 02.10.1957, Side 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir- Látið hann færa yður fréttir og annað yðar hálfa. Sími 1-16-6«. Munið, að jþeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers niánaðar, fá blaSið ókeypis til mánaðamóta. Miðvikudaginn 2. október 1357 Tómstúndaheimili fyrir æskulýð bæjarins opnað. Þar verður miðstöð margháttaðrar frístundaiðju bama og unglinga. Að Lindargötu 50 liefur undan j þeim, sem hlut ættu að því, að tarið verið unnið að því að ganga j þeim áfanga hefði verið náð, þó frá húsnæði, seni Æskulýðsráð að sjálfsögðu væri það íi amtíð- Keykjavíkur liefur tekið á lcigu J arSraumur ráðsins að fá eigið fyrir margliáttaða tómstunda- liús til fjölþættrar starfsemi iðju æskulýðs bæjarins. Þeim undirbúningi er nú lokið ■ og var tómstundaheimilið opnað til notkunar siðdegis í gær af Gunnari Thoroddsen borgar- stjóra. Verkefni Æskulýðsráðs. Athöfnin hófst með því að Helgi Hennann Eiríksson, form. Æskulýðsráðs gerði grein fyrir helztu þáttuni í starfsemi ráðsins, síðan það var stofnað síðla árs 1955, og gat þar á m. um hljómelika, skákkennslu og fl. sem ráðið efndi til strax í upphafi, auk þess sem fleiri framkvæmdir voru undirbúnar. Um haustið 1956 var sr. Bragi Friðriksson ráðinn framlcvæmda stjóri ráðsins og hefur starfsem- in aukizt verulega siðan, en eicki fengið samastað fyrr en nú. Þakkaði Helgi Hermann öllum Míklum verðmætum stolið á Akureyri. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í morgun. Iunbrot voru framin tveim stöðum á Akureyri um síðustu helgi og miklum verð- mætum stolið, einkum á öðrum staðnum. Brotizt var inn í gullsmíða vinnustofu Sigtryggs og Eyjólfs í Hafnarstræti 97 og stolið það an fjölmörgum skartgripum bæði úr gulli og silfri og mörg- um þeirra mjög verðmætum. Hafa eigendurnir orðið fyrir miklu tjóni. Sömu nótt var brotizt inn í blómaverzlun Kaupfélags Ey firðinga á Akureyri og stolið þar ýmsum skrautmunum. Ekki er þess getið að peningum hafi verið stolið af hvorugum staðn- um. Lögreglan á Akureyri hefur rannsókn máls þessa til með- ferðar, en í gærkveldi var þjói urinn eða þjófarnir ófundnir smnar. Gunnar Thoroddsen tók síðan til mals og minntist á þá þjón- ustu, sem liið opinbera innu af höndum, til þess að vernda heilsu mæðra og ungbarna, veita athafnaþrá hinna stálpaðri útþrá og síðast en ekki sízt að gefa skólaæskunni og þeim, sem farn- ir eru að vinna fyrir kaupi, tækifæri til að verja frístundum sinum með skynsömum og heil- •brigðum hætti. Það væri tilgang- urinn með starfi Æskulýðsráðs- ins, að vigja borgarana strax á unga aldri Guði sínum og góð- um siðum svo og hjálpa þeim til að temja sér hollar lífsvenjur. Borgarstjóri færði síðan sr. Braga Friðrikssyni þakkir fyrir farsæla foi-ystu í framkvæmdum Æskulýðsráðsins og lét í Ijós þá ósk sína, að vorhugur og gifta mætti jafnan fylgja starf- semi ráðsins. Að svo mæltu lýsti hann yfir opnun tómstimdaheim- ilisins. Sr. Bragi Friðriksson tók því næst til máls og la'aðst vonast til að starfið mætti verða til sem Frh: á 5. s. . LaB=*i5 s£ s'eyfasiiirsiii. Þrettási árekstrar á sösiiu gatnamótum. Skýrsliir lögreglunnar í Itvík mn árelcstra 1956, bera það með sér, að á gatnamótum Laugayegs og Nöatúns urðu 13 árckstrar. Átta árekstrar hafa orðið vegna þess, að aðalbrautarréttur Laugavegs liefur ekki verið virt- ur. 1 4 skipti rakst bifreið, sem ók suður Nöatún á aðra, er ók vestur Laugaveg og tvisvar á aðra, sem ók austur Laugaveg. Bifreiðar akandi suður Nóatún hafa því sex sinnum ekið inn á Laugaveg og valdi þar árekstri. Bifreiðar akandi norður Nóatún hafa tvisvar valdið-árekstri. Tveir árekstrar urðu af völd- um bifreiða, sem ekið var fi’á benzínafgreiðslu B.P. \'ar annari ekið inn á Nóatún, hinni inn á Suðurlandsbraut. Ökumenn, minnist jjessa er þér akið á þessum slöðuni! Óveiijymikið um sjúkraflug á árinu Sjúkraflugbrautir gerðar á fjöi- mörgum stöðum í ár. i fyrlr 17 löndunum. Seyðisfjarðartogarinn Brim- Menntaskólinn settur í dag. Menntaskólinn í Kcykjarik verður settur kl. 2 i dag i liátiða- sal skólans og nmnu 470 neni- endur bafa skráð sig til skólá- vistar. ] Nemendatala skólans verður i I ár önnur hæsta í sögu skóIanS en veturinn 1952—53 voru nem- endur flestir, eða 518. Ýmsar lagfæringar hafa verið gerðar á skólahúsinuí sumar, svo sem viðbótarbygging við skúr þann, sem stóð austan við skóla- liúsið og hefur þar verið kornið fyrir sriyrtiherbergjum, sem brýn nauðsyn var fyrir nemend- ur að fá. Ýmsar aðrar breýtingar hafa verið gerðar á skólastofum og nes var síðasta skipið sem seldi ^ loftræstinga-kerfi hefui- verið í Þýzkalandi í september og endurbætt með nýjum blásara. hafa þá alls verið Seldir sjö | Engar breytingar liafa verið togarafarmar í þeim mánuði gerðar á kennaraliði skólans aðr- en í fyrra voru þeir 18. j ar en þær að Valdimar Svein- Fá skip hafa veitt fyrir ^ björnsson leikfimikennari hefur Þýzkálandsmarkað í haust, en ! fengið orlof í vetur. nú mun nokkrum skipum bætt við til veiða fyrir þann markað. Hefur fengizt sam- þykki íslenzku ríkisstjórnar- innar fyrir 17 löndunum í þess- um mánuði, en í fyrra seldu 23 togarar í október. Markaðurinn hefur yfirleitt verið sæmilegur. Frá síðiistu ánunótum og til dagsins í gær eða á þreni fyrstu ársfjórðungiun yfirsta-ndandi árs, hafu verið fluttir 1:28 sjúkl- ingar i báðum sjúkraflugvélum Björns Pálssonar, en Slysavarn- aríélagið á aði-a þeii-ra ásamt Birni, svo seni kunnugt er. ' Þétta er meiri fjöldi sjúklinga heldur en nokkru heilu ári áður. og eru þó enn þrir mánuðir eftir af þessu ári. í einu þessara tilfella var um millilandaflug að ræða, en það var s.l, vor þegar Björn Pálsson flang eftir sjúklingi til Græn- lands, konu sem ekki gat fætt, og er sú för Björns fræg orðin bæði hér heima og eiris í Dan- mörku. Allt annað sjúkraflug °S getur tekið hefur verið milli staða hér innan hvérju sinni. lands. Björn Pálsson hefur tjáð Vísi vegna þess hve mikið hefur ver- ið unnið að flugbrautargerð fyrir sjúkraflugvélar úti á lands- byggðinni og við kauptún og kaupstaði, þar sem flúgvellir hafa ekki verið úður, er orðið hægt að lenda á miklu fleiri stöðum úti á landi heldur en áður var hægt. Mun það mest haía átt þátt í þessum áuknu sjúkraflutningum i lofti á árinu. Helztu staðir úti á landi, þar sem ýmist er unnið að gerð sjúkraflugvalla, eða þeim hefur verið lokið í sumar eru sem hér segir: Á Bíldudaí, Borgar- firði eystri, Siglufirði, Stykkis- hólmi, Norðfirði, Þingejri og Djúpavogi en allt eru þetta fjöl- mennir staðir og til flestra þeirra engar áætlanir flugvéla, enda ekki verið hægt að lenda þar nema á sjó. En auk þessa hafa nýjar sjúkraflugbrautir verið gerðar á fjölmörgum öðrum stöðum á landinu, þar sera ástæða hefur þótt til og loks endurbætur verið gerðar á öðr- um flúgbrautum. Þess má að lokum geta að þegar flugbrautargerð verður lokið á Norðfirði, sem væntair- lega verður seinna i þessurm mánuði, mun - Bjöm Pálsson hefja áætlunarflugferðir þangað þrjá farþega Breyting hjá Rússum og Póiverjum. Bevan spálr samstarfi vlð vestrænu löntlin. Aneurian Bevan, brezki verkalýðsforsprakkinn, flutti ræðu í gær og ræddi breyting- ar, sem nú væra að verða á ýmsum sviðutn, í Ráðstjórnar- ríkjunum og Póllandi. Hann kvað hér vera um þró- un að ræða, sem mundi leiða til nánara samstarfs við vest- rænu löndin, ef hún gengi frið- samlega fyrir sig og truflunar- Ifiust. Bevan sagðíi, að. sér heíði fundizt mjög til um iðnvæðmg- una í Ráðstjórnarríkjunum, sem yrði æ víðtækari, en því um- fsngsmeiri sem hún yrði, því meira tiilit yrðu leiðtogarnir að taka til fjöldans, og væru því að vissu leyti að grafa sínu 350 nemendur í Verzlunarskói- anum. Verzliuiarskólinn var settur í gær. Nemendur verða 350 og er það nokkru fleiri en í fyrra. Skólinn er sem fyrr fnllskipað- ur. Nokkur breýting var gerð á húsrými skólans í surnar. Var þakinu á vesturhiið skólans lyft og kennslustofur lærdómsdeild- arinnar stækkaðar. Lærdóms- deild skólans hefur hingað tii haft þröngt húsnæði við að búa, en nú getur hún tekið á móti 25 nemendum árlega. Magnús Guðmundsson cand. mag, sem áður var islénzku- kennari við gagnfræðadeild Mið- mikla valdi gröf — svo mundij bæjarskólans, hefur verið ráðinn fara, að þjóðin yrði að ráða ogjað Verzlunarskólanum i stað leiðtogarnir að fara að hennar. Inga Þ. Gíslasoriar, sem lézt í vilja. fyrra. Ný málverkasýiiing í Sýningarsalnum. Fyrir lielgina opnaði Jóhanncs Jóhannesson iistmúiari sýningu á 18 verkimi siniun í Sýnitigar- sainum á honii Hveríisgötu öf Ingólfstrætis. Jóhannes Jóhannesson -hlaút styrk til náms hjá Bames-Stoíri- uninni í Bandaríkjunum á árun- um 1945-46 og hélt að námi þar loknu einkasýningu hér i Reykjavik. Síðan fór hann i námsferð til italíu og Frakk- ___________________ lands. Árið 1949 hélt Jóhannes ! sýningu með Sigurjóni Ólafssyni , . | og einkasýningu 1953, en hefur * avar?^ sL sunnudag' auk þess tekið þátt í fjölmörg- u trua kaþolskra kvenfé- um samsýningum bæði hér og laga og sngði, að karlar og' erienc]js. konur ættu að hafa jafnanj Síðllstu árin hefuf Jóhaíines rétt. en í hjónabandinu ( einkum helgað sig abstraktlist astti konan að vera manni 0g bera heiti myndanna einnig sínum undirgefin. ■ nokkurn keim af því, s\o sern ' ,3yggt á bláu“, „Ljós litarins", ★ í úak voru tveir meim1 „Leikur i bláu“ og „Mest rautt“, dæmdir í þrælkunarvinnu en það er dýrasta málverkið á fyrir að hafa ferðast lil Ráð- sýningunni, kostar 4500 krónur. stjórnarríkjanna á fölsuftunij Þeir, sem hneigðir eru til lista vegabréfum. Þeir voru með- ættu að bregða sér á sýninguna al 130 ungmenna frá írak,; og skoða málverk Jóhannesar: sein tóku þátt í ungméima-, Sýningin mun standa til 9. oktö- mótinu í Moskvu. ber. 1. dagtii* okeypis ljúsa^ílliiigti: Aðe«s 18,1% skoðaðra bifrelda reyndist hafa rétt ijés. Alvarlegt íhugunarefni fyrir umráða'mensi ökutækja í skammdeglnu. Á fyrsta degi iiinna ókeypis _ slikri athugun, sem hér fer frant Ijósastillinga var konrið nieð 397 og eru umráðamenn ökutækja hvattir til þess að nota þetta tækifæri. Varðandi utanbæjarbíla óskar Umferðarnefnd að taka fram að þeir hafa aðgang að þessum still- ingum jafn og bifreiðir skráðar , í Reykjavik. Þetta var ekki nægí- bifreiðlr á verkstæðin. Af þeim reyndust aðeins 72, eða 18,1% vera með rétt Ijós, '217 fengu Ijós sin stillt og 108 þurfffl meíri viðgerð en unnt var að franíkvæma við það tækifæri. Þetta sýnir að fulí þörf er á i lega tekið fram í upphafi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.