Vísir - 03.10.1957, Side 1

Vísir - 03.10.1957, Side 1
y I?. áig. Fimintudaginn 3. okíóber 1957 232. tbl. r Ráðherrar vitna hver af öðrum um vandræðin. Ráðherrarnir játa nú hver um anuan þveran, aö stjórnin sé að slgía öllu í strand, og hafa verið fundir hjá hræðslu- bandalagsflokkunum til að búa fylgismennina imdir slæm tíðindí. þegar þing kemur saman. Bæði Eysteinn og Gvlfi — sem inunu telja sig fjármálavitringa þessa hluta stjórn- arinnar — bafa haldið ræður um það, að ríkissjóð og út- flutníngssjóð skorti fé. Er Albýðublaðið enn berorðara um ræðu Gylfa en Tíminn um Eysteins, því að aðalfyrírsögn bins fyrirnefnda í morgun hljóðar svo. Ræða Gylfa Þ. Gísiasonar í fyrrakvöld: VMDAMÁLIÐ NÚ ER EKKi ÞÖRFiN FYRÍR AUKNAR UPPBÆTUR TIL ÚTVEGSINS, HELDUR ÖFLUN FJÁR TiL AÐ GREIÐA NÚVERANDIBÆTUR. Innflutningur á hátollavörum hefur minnkað verulega og því skortir út- fíutningssjöð og ríkissjóð fé. Þarna er það að koma fram, sem sjálfstæðismenn bentu á, þegar stjórnarflokkarnir færðu þjóðina jólagjöfina fyrir síðustu jól — skatta- og tollahækkun, sem nam hvorki meira né minna cn 300 milljóniun króna, að of langt væri gengið, svo að féð mundi ekki nást inn — meðal annars einnig af því, að um leið var hafin árás á verzlunarstéttina, eins og öllum er kunnugt. Nú er það að sannast, að sjálf- stæðismenn höfðu á réttu að standa. Og nú er spurningin þessi. Til hvaða ráða hyggsi ríkisstjórnin grípa til að geta lafað áfram? Engar kjaritorkuvopnabirgðir skuli lcyfðar í Póllandi Tékkóslóvakfu og V.Þýzkaiandi. Utanríkisráðherrar Póllands og Tékkóslóvakíu sögðu í gær, að þeir gætu fallist á, að ekki yrði hafður neinn kjarnorku- vígbúnaður í löndum þeirra og enjgum kjarnorkuvopnabirgð- um safnað þar. . Þetta væri að því tilskildu, að Vestur-Þýzkaland skuld- bindi sig til hins sama. Tékk- neski utanríkisráðherrann tók fram, að hann vonaði, að þetta mætti verða íil þess að greiða íyrir samkomulagi um afvopn- un. j Pólski utanrílcisráðherrann sagði, að tengsl Póllands við kommúnistaríkin ætti ekki að vera til hindrunar bættum samskiptum Póllands við þjóð- irnar í vestri. í vestrænum löndum er lit- ið vo á, að með þessu sé raun- verulega verið að ota tota Ráð- stjórnarríkjanna og Varsjár-' bandalagsins. . StáMberg vann 20 af 21. Oerfti eitt jafntefli. Sænski stórméistarinn Gid eon Stálberg tefldi i fjöltefli við 21 skákmann í fyrrakvöld. Fóru leikar svo, að hann sigraði 20 og gerði éitt jafn- tefii. Sá sem jafntefli náð; hei.tir Hrafn Friðriksson. Hlaut Stáhlberg þvi 20% vínning a£ 21 mögulegum, sem teljast verður góðux árangur.i Asíuinfíaáensan z 40 þús börn veík í MancEiester. Asíuinflúenzan heldur áfrani að breiðast út á Bretlandi. Sumstáðar hefur engin kennsla farið fram í viku tíma, sökum þess að hundruð nem- enda hafa veikst, og fiölda margir kennarar. í Manchester hafa 40.000 börn tekið veikina og í aðalsjúkrahúsinu í Nott- ingham voru 50 hjúkrunar- konur veikar. Skotarnir kunna lagið á að ferðast ódýrf. Myndin er tekin í Skotlandi og er af skemmtíferðafólki. sem noíar bifhjól með hliðarvagni, og hefur >,íbuð‘‘ aftan í. Vetraráætíun Loftleiða gengur t giEdí um miðjan mánuð. Farþegafluttnirigar félagsins hafa aldrei verið meiri. Ný vetraráætlun Loftleiða maka dregst jafnvirði 160 hefst 15. okí.'og giídir jhún til 17. maí 1958. Á þessu íímabili verða farnar 8 ferðir í viku um Reykjavík milli Bandaríkjanna, megin- lands Evrópu og Stóra-Bret- lands. Héðan verða vikulegar ferðir til Lundúna, Gautaborg • ar Glasgow og' Stafangurs, tvær Fuiitrúi Breta á vettvangi'í viku til Hamborgar og Oslóar, SÞ. sagði í gær, að lokinni ræðu þrjár ferðir í viku til K.hafnar aðalfulltrúa SaudirArabíu, að! sendinefnd Breta væri alger- Fargjöld lækkuð. FufilyrÓmgar sem vöktu imdrun. lega sammála þeirri skoðun, er Á tímabilinu frá 1. nóvember Seðwyn Ltoyd utanríkisráð- íii 1. apríl iækka fargjöld Loft- herra hefði sagt um ástand og leiða .rnjög á flugleiðinni milli horfur í hinum nálægari Aust- íslands og Bandarikjanna, en urlönáum, og breytti ræða full- Loftlciðir munu vera eina flug- trúa Saudi-Arabíu engu þar féiagið þeirra, er heldur uppi um. föstum áætlunarferðum yfir' Bandaríkjadala, sé farið fram og aftur milli New York og stöðva Loítieiða í Evrópu. Mikið annríki hefir verið hjá Loftleiðum í sumar og var far- þegatalan í ágústlok sl. orðin rúmlega þrem þúsundum hærri en á sama tíma í fyrra, en það samsvarar rúmlega 20%, aukn- inga. heini" sækir Dulles. Grcmykó og Du’Ies ræðast við mæstk. Icugardag á heimili ÐiiIIesar f Va- 'iingíon. D'uiles á frumkvæði að fund- Hann hafði ráðlst harkalega Norður-Atlantshafið, sem býð- • Hann sagði, að þeir á vestrænu þjóðirnar fyrir að ur þessi sérstöku fargjöld. | egna arabisku þjóðimar upp Nemur lækkun þessi rúmum jhverja gegn annarri, en þaðj700 kr. fyrir hvern þann far- myndi ekki takast og iýsti yfir ' seðil, sem keyptur er fyrir flug- i samstöðu með Sýrlandi, ef á far fram og til baka milli Nevr i það yrði ráðist. ,'York og Reykjavíkur og kostar Haijn Kva* enga. hæt.tu stafg1 hann Því_ ekki nema 4 þús. kr. af rússneskum vopnum í Sýr- ^ Þessu tímafcixi. mýnciu ræða um utanríkismál- in almenr.it og eí til vill önnur mál, en har.p kváðst ekki hafa neinar sérstakar tillögur fram að í'æra þés;-'i;m fundi. | landi-og tilhæfulaust, .að Eúss- j ar fengju þar herstöðvar. Þá munú Ltítléiðir halda áfram að bjcða hin lágu emnig ° / Fregn frá Newpcrt, R'iiode Island, hermir, að Eisen- hower forseti hafi farið ti' eftirliís í sjóferð á kafbátn - um Seawolf, sem er kuúinn kjarnorku og er „sysíurskipí; Nautilusar. Fullyrðingar þcssar vöktu ’ fjöLskyldufargjölcl, er í gildi rnikla undrun margra, þar r.em' verða sömu vetrarmánuði- og ! þessar vopnasendingar eru í hin lágu almennu fargjöld. --1 svo stórum stíl, að þeim hlýt- Iíelztu reglur um fjölskyldu- ! ur að vera saínað saman til fai-gjöld eru þær, að fyrirsvarr- : notkunar í stórstyrjöíd, en það maður fjölskyldu greiðir fullí ’ er öllum ljóst, að vestrænar gjald fyrir farmiða sinn, en frá J þjóðir hefja hvergi árásar- andvirði -hvers í'armiða, sem ! styrjSld. bann kaupir fyrir börn eða Þýakir iöjuhöldar og iðnfyr- irtæks jbafa samið um við- skipts við Alþýðulýðveldið ldnverska. Nema fyrirhag- ttð viðskipti sem svarar til 100 nsíUj. sterlingspunda. Miíli Bonnsíjórnarianar og Pekingstjöi mrinnar er ekki síjórTimá.Iasan'sband og því var sá háttur hafður á, að fyrraefntdir aðilar sendu ncfnd"austur til Peking.'

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.