Vísir - 03.10.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 03.10.1957, Blaðsíða 2
2 VlSIB ' Fimmtudaginn 3. október 1957 Sœjarfréttir KROSSGÁTA NR. 3352: Útvarpið í kvölcl: Kl. 20.00 Fréttir — 20.30 Er- indi: Sorbar. (Skúli Þórðar- son magister). — 2055 Tón- i leikar (plötur). — 21.30 Út- varpssagan: „Barbara“, eftir Jörgen-Frantz Jacobsen; IX. j (Jóhannes úr Kötlum). — 22.00 Fréttir og veðurfregn- , ir. — 22.10 Kvöldsagan: j „Græska og getsakir“, e'ftir Agöthu Christie; XVII. (El- ías Ma rles. — 22.30 Sym- fóniskir tónleikar (plötur). Dagskrárlok kl. 23.10. lííkisskip: Hekla fer frá Rvk. kl. 17 í dag vestur um land í hring- feð. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið var á Hornafirði síðdegis í gær á leið til Rvk. Skjaldbreið er . væntanleg'til' Rvk. í dag .að .vestan og- norðan. Þyr.ill er á Skagáfii’ði á leið til Rvk. Skaftfellingur fer frá Rvk. á . .morgun .til .Vestm.eyja. Baldur fór frá Rvk. í gær til Hvammsfjarðar- og Gils- fjarðarahfna. jEimskip: Brúarfoss fór frá Akureyri f gær til Flateyrar. Bíldadals, Patreksfjarðar og Rvk. Fjall- foss fór frá Vestm.eyjum í gærkvöldi til London og Hamborgar. Goðafoss fer frá New York 7. okt. til Rvk. Gullfoss fer frá K.höfn 5. okt. til Leih og Rvk.. Lagar- foss fór frá Rostock 1. okt. til Gdynia og Kotka Reykja- foss fer frá Rotterdam í dag til Antwerpen, Hull og Rvk.' Tröllafoss fór frá New York 7. okt. til Rvk. Tungufoss fór frá Fredericia 30. sept. til Leith og Rvk. Drangajökull Letsar í Hamborg á morgun til Rvk. Skipadeiíd S.Í.S.: Hvassafell átti að koma til Stettínar í dag. Arnarfell lestar saltfisk á Austfjarða- höfnum. Jökulfell ei* í Rvk. Dísarfell fór 25. f. m. frá Rvk. áleiðis til Grikklands. Litlaféll er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell fór frá Ríga 1. okt. áleiðis til íslands. Hamrafell er væntanlegt til Rvk. 5. okt. Yvette fór frá Leningrad 27. f. m. áleiðis til Þorlákshafnar. Ketty Da- nielsen fór 20. f. m. frá Ríga til Austfjarða. Ice Princess lestra á Eyjafjarðarhöfnum. Zero er væntanlegur til Hvammstanga í dag. Katla er í Ventspils. Askja fer frá Raufarhöfn 1. þ. m. áleiðis til Klaipeda. VeðriS í morgun: Reykjavík S 2, 7. Loftþrýst- ingur kl. 9 var 1022 millibar- ar. Minnstur hiti í nótt var 6. Úrkoma mældist ekki. — Sólskin í gær 6!i> klst. — Mestur hiti í gær var í Rvík 9 st. og mestur á landinu 12 st. á Fagurhólsmýri. Stykk- ishólmur SV 1, 6. Galtarviti SV 4, 8. Blönduós A 2, 3. Sauðárkrókur VNV 1, 2. Ak- ureyri logn, -4-1, Grímsey NV 2, 6. Grímsstaðir á Fjöll- um logn, -4-1. Dalatangi logn, 5. Fagurhólsmýri NA 2, 4. Stórhöfði í Vestmannaeyjum VN V3, 7. Þingvellir logn, 3. Kéflavíkufflugvöllur S' 1, 7. Veðurlýsing: Hæð yfir austanverðu Atlantshafi, ís- landi og Grænlandi. •Veðurhorfur: Suðvestan gbla. Skýjað. Hiti kl. 6 í morgunfLon- don 8, Khöfn 9, París 7, Oslo 11,'New Yórk 13, Þórshöfn í Færeyjum 13. Kvöldsamkoma í Hallgrímskirkju: Kristniboðsfélagið í Reykja- vík efnir til kvöldsámkomu í Hallgrímskirkju annað kvöld kl. 8,30 e. h. Bjstrni Eyjólfsr, son ritstjóri segir frá kristni- boðinu í Konso, dr. theol. Magnús Jónsson flytur ræð- ur og Helga Magnúsdóttir kennari syngur einsöng; — tekið verður á móti gjöfum til íslénzka kristniboðsins í Konso. Samtíðin: Nýkomið er 8. hefti 1957, i'jölbreytt að efni. M. a. er þetta efni: Fræðslukvik- myndir gegna margvíslegum tilgangi, eftir Gunnar R. Hansen, grein um Helen Keller o. m. fl. Málaskóli Halldórs Þorsteinssonar. — Innritun fer fram alla daga frá kl. 5—7 e. h. í Félags- bókbandinu, Ingólfsstræit 9, sími 13036. Kennsla hefst 8. október í Kennaraskólanum. Bókmenntafélagið: Bækur félagsins fyrir 1956 eru komnar út og géta félags- i X 3 ■V 5 7- « 7 s 9 /O u n 13 15 /6 n i/ 9 2o ~ Lárétt: 1 við Hverfisgötu og Vonarstræti, 7 ending, 8 nafn, 10 þjálfað, 11 daður, 14 út, 17 í alþingi, 18 hrygla, 20 leið- beinendur. Lóðrétt: 1 fuglinn,' 2 ósam- stæðir, 3 einkennisstafir, 4 skrokkur, 5 dýrs, 6 var á stól, 9 hitatæki, 12 sár, 13 í kind, 15 nýting, 16 stafur, 19 guð. Lausn á krossgótu nr. 3351: Lárétt: 1 flugvél, 7 ló, 8 rota, 10 rúg, 11 sund, 14 klauf, 17 al, 18 föla, 19 óttan. Lóðrétt: 1 flaskan, 2 LÓ, 3 gr, 4 ver,: 5 - étur, 6 lag, 8 Una, 12- ull, 13 duft, 15 föt,16.Pan,. 19 la.' menn vitjað þeirra í bóka- búð Leifturs, Þingholts- stræti. Bæjarstjórnin: Fundur verður í bæjarstjórn . 'Reykjavíkur kl. 17 . í dag í i Kaupþingssalnum. Á dag- skrá eru fundargerðir bygg- ingarnefndar, bæjarráðs, fræðsluráðs og heilbrigðis- \ nefndar, tillaga Þórunnar ’ Magnúsdóttur um ráðstöfun íbúða í bæjarhúsum við1 Gn'oðarVog Og loks fundar- gei'ð framfærslunefndar. Hjónaefni: Nýlega hafa birt trúlofun sína ungfrú Jonna Bjarna- i dóttir, Blönduhlíð 3, og Al-| freð Eyjólfsson, kennari ' Njálsgötu 82. pVOTTALÖG(//j Undraefni tH aítra þvotta TERSÓ er merkið, ef vaitda skat verkíð iflÍHHÍÆœð al\HeHHÍH^Á Miðvikudagur, 276. dagur ársins. ^ uwwwvvi Ardegisliáflæður kl. 2,20. Slökbvistöðin hefur síma 11100. IJjgTegluvarðsíofan heíur síma 11166. Slysavarðstofa Beykjavíkur í HeilsuverndarstöOinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030. Ljósatími bifreiða pg annarra ökutækja 1 lögsagnarumdæmi Reykjavík- ur verður kl. 19.35—7.00. Árbæjarsafn. Opið alla virka daga kl, 1 5 o. h. Á sunnudögum kl. 2-:'7. h 1 T.andshókasaf nið er opið alla virka daga írá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá írá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasáfn I.M.S.I. í Iönskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. I> j óðmin jasaf nið er opiri á þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnu- dögum kl. 1—4 e. h. Yfirlitssýningin á verkuni Júlíönu Sveinsdóttur í Listasafni ríkisins er opin daglega frá kl. 1—10 e. h. og er aðgangur ókeypis.' Sýningunni lýkur hinri 6. okt. n.. k. Listasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugard: ki. 10 —12 ng i—4. Útlánsdeíldin er op- ín virka daga kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4. Lokað er á sunnud. yfir sumarmánuðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugar- daga. Útibúið Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið mánud., mið- vikud. og föstud. kl. 5—7. , - *" K. F. U. M. , Bibliulestur: I. Tím. 6,11 — 21 stunda réttlæti. Laugoveg 78 Örvals dilkasaltkjöt Nýtt dilkakjöt. Svið. öíverf.1 ibiiin Búrfefil Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 19750. írá kl. 9—11,30. Mijómsveit Gunnars OrmsSev ieikur. SÖRgirari: Haukur Mortkens.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.