Vísir - 03.10.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 03.10.1957, Blaðsíða 6
VÍSiR Fimmtudaginn 3. október 1957 H.S.Í. Ármann. H:K.It.R. Reykjavíkurmeistaramót - ið í handknattleik hefst laug- 'ardaginn 26. okt. 1957. Keppt verður í Meistaja- og II. fl. kvenna. Meistára-, I., II. og III. flokki karla. Þátttöku- tilkynningar skulu hafa bor- ist Hannesi Hall, P. O. Box 1186, ásamt þátttökugjöldum 35.00 fyrir hvern flokk fyrir , þriðjudaginn 15. okt. 1957. Keppendur skulu hafa lækn- 1 isvottorð íþróttalæknis. Glíniuiclagið Ánnann. ÁRMENNINGAR! Handknattleiksdcihl. Æfingar hefjast í íþrótta- ; húsinu við Hálogaland í dag.' Kl. 6r III. fl. karla. Kl. 6.50: Meistara-, I. og II fl. karla. Kl. 7.40: Kvennaflolckar. — Mætið vel og stundvíslega. Stjprnin. FRAM, knattspyrnumenn. j Myndataka verður í fólags- heimilinu sem hér segir: III. j H. A og B fimmtud. kl. 8.30 Meistara-, I. og II. flokkur íöstudag kl. 8.30. IV. flokk- ur A og B sunnudag kl. 1. — Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. (198 j Knattspyrnufélagið Víkingtu-. Tafl- og spilakvöld verður í félagsheimilinu í kvöld kl. !l 8 fyrir meistara- og II. fl. — Nefndin. Handknattlciksstúlkúr Ármanns. Æfing verður í kvöld á Hálogalandi kl. 7.40. Mætið allar. Stjórnin. GLERAUGU töpuðsut í Hlíðunum fyrir síðustu heigi. Uppl. í síma 23108. (188 GUL regnhlíf I hulstri var j fkilin eftir emhversstaðar j : í bænum í gær. Skilvís finn- andi vinsaml. hringi í síma 34056. -- Fundarlaun. (200 SVART seðlaveski, með ra. 3200 kr. tapaðist í eða við ! Nýjabíó súnnudaginn 29. f. m. Finnandi vinsaml. hringi í síma 18555. Fundarlaun. HÆGRI HANDAR karl- i mánnsskinnhanzki tapaðist i jjærkveldi. Finnandi vin- ’saml. tilkynni í símá 13727. 285 SÉRÍBÚÐ til leigu t. d. fyrir kærustupar. Húshjálp æskileg. Aðeins reglusamt íólk kemur til greina. Uppl. Ásvallagötu 71. Húsgögn og dívanar til sölu á sama stað. j(212 J - ÍBÚÐ TIL SÖLU. — Til >ölu er nyleg íbúð í Stykkis- ^hólmi, hæð og ris. Skipti á í- ‘búð í Reykjavík koma til greina ásamt hárri útborgun. Þeir, sem óska nánári upp- lysinga, leggi naín sitt á 'aigr. Visis, merkt: „Íbú6 — 427/ fyrir helgi. (207 IIERBERGI til lcigu. — Smiðjustíg 4, fyrir reglu- sama einhleypa stúlku. (227 IIÚSNÆÐISMIÐLUNIN, Ingólfsstræti 11. Upplýsing- ar daglega kl. 2—4 síðdegis. Sími 18085.(1 13 2 2 REGLUSAMAR stúlkur utan af landi óska eftir her- bergi og eldhúsi eða eldunar- plássi sem fyrst. Hringið í síma 34901. (175 IIERBERGI til leigu á Vesturbrún. — Uppl. í síma 33101. — (172 FORSTOFUIIERBERGl til leigu fyrir reglusaman karlmann. Uppl. Garðastræti 16. — (173 HÚSEIGENDUR. Ung og barnlaus hjón óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi til leigu. Erum reglusöm. Til- boð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Hús — 421.“ (176 GOTT herbergi með inn- byggðum skápum, við mið- bæinn, til leigu fyrir reglu- sama stúlku. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Reglusemi — 422.“ (182 LITIL tveggja herbergja íbúð óskast; má vera í kjall- •ara. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Strax — 424.“ (183 ÞEIM, sem getur leigt mér tvö herbergi og'eldliús, get eg skaífað fæffi, þjónustu og húsþrif. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Strax -— 423.“ (184 HERBERGI óskást til leigu, helzt í miðbænum. — Tilboð sendist afgr. Vísis fýrir föstudagskvöld, merkt: „Skrifstofustúlka — 425“. _________________________(185 SÓLRÍKT og skemmtilegt herbergi til leigu. — Sími 34295.— (186 IIERBERGI til leigu. Til sýnis kl. 5—8, Brávallagötu 10, II. hæð. (187 1—2 HERBERGI og eldhús eða eldhúsaðgangur óskast. Uppl. í síma 22421, kl. 9—5 og 24968 eftir kl. 6. (190 FORSTOFUHERBERGI til leigu í kjallara. — Uppl. í síma 17893 fyrir hádegi. — ................ (196 LITÍÐ hcrbergi til leigii. Gamalt bárujárn til sölu. — Sími 12930. (197 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Sjómenn í milli- landasiglirigum ganga fyrir. Uppl. í síma 12901. (201 ÍBÚÐ óskast til leigu. — Uppl, í síma 34633. (202 HERBERGISFÉLAGA ósk- ar stúlka eftir. Vantar einnig herbergi. Tilboð sendist Vísi, mérkt: „Vinstúlka — 426“. (203 FORSTOFUHERBERGI óskast til leigu. Uppl. í síma 32229. —(208 VANTAR litið herbergi. Er lítið heima. Tilboð send- ist Vísi fyrir föstudagskvöld, merkt; ,.ÞB — 428.“ (200 STÓRT herbergi til leigu. Uppl.íslma 15463. (206 KAUPSÝSLUMAÐUR óskar eftir 2 samliggjandi stofum með ljósi, hita og ræstingu. Helzt sér snyrti- herbergi sem næst miðbæn- um á 1. eða 2. hæð. Tilboð, merkt: „Samliggjandi — 487/ sendist afgr. sem fyrst. (1295 HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (210 FORSTOFUHERBERGI óskast. Uppl. í síma 18091, kl. 6—8. (211 IIERBERGI til leigu gegn gangalireinsun. Bergstaða- stræti 60. Sími 11759. (213 iireingerningAr. — Vanir menn. — Sími 15813. (1025 HÚSEIGENDUR, athugið: Gérurh- við húsþök og mál- um, l/éttum glugga o. fl. Sími 13Tf 9. -- (200 HERBERGI til leigu við STJÖRNULJÓSMYNDIR. Beztu heimamyndatökurnar, miðbæinn. — Uppl. í síma brúðkaups- og tækifæris- 23400. (239 myndatökur. Fljót afgreiðsla FORSTOFUIIERBERGI til leigu, einnig stofa með einkabaðherbergi. Uppl. á Ránargötu 19. miðhæð. (236 LÍTIÐ htii'bcrgi til lcigu í vesturbænum. Símaafnct. Stúlka gengur l'yrir. Uppl. i síma 1-0730.(22':) TIL LEIGU nú þegar góð stofa með innbyggðum skáp- um. Eldhúsaðgangur eftir samkomulagi. Uppl. í síma 3-3740 eftir ki. 6 í kvöld og næstu kvöld. (230 TIL LEIGU herbergi fyrir einhleypan eldri mann. — Reglusemi áskilin. — Uppl. Njálsgötu 49, 3. hæð til vinstri. (214 HERBERGI til lcigu. — Hjarðarhaga 36. Uppl. í síma 17646 eftir kl. 6. (215 IIERBERGI (il leigu. — Uppl. Bræðraborgarstíg 19, eftir kl. 6 é. h. Reglusamur maður gengur fyrir. (216 HERBERGI óskast fýrir . stúlku sem næst Vestm'götu 52. Úapl. í síma 18883. (248 ÍBÚÐ. Vill ekki éinhver leigja ungum, regiusömum hjónum íbúð. Má vera lítil. Gjörið svo vel að hringja í síma 22864. (223 UNG, reglusöm stulka úr sveit óskar éftir herbergi í Bústaðahverfinu éða ná- grenni — húshjálp. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag, merkt: „Reglusöm — 423“. (245 HERBERGI til leigu inn- arlega á Laugavegi. Uppl. í sima 17249 kl. 5—7. (242 STÓRT risherbergi í Eski- hlíð 13010. (244 TVÖ jierbergi og aðgangur að eldhúsi til léigu. Htfga- j mel 23, I. hæð,_______(246 GOTT hérbergi til leigu.j Grettisgötu 92. Uppl. í síma 16105.________________Í247j HERBERGI til lcigu á Laugaveg 30 A. (221 STÚLKA óskast í auka- vinnu um helgar. Ifentugt fyrir konu með heimili. Kjör barinn. Sími 15060. (189 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast sem hjálparsfúlka við verzlun í miðbænum. Tilval- ið fyrir kvöldskólanemanda. Uþþl. f síma 11513 k]. 7—9 i kvöld. (224 Víðimel 19. — Sími 23414. ______________________(m 2 TÖKUM aftur að okkur hreingerningar. Uppl. í síma 15755. Ingi — Sveinn. (161 SÍMI 33770. — Holts- þvottahús, Efstasund 10. — Blautþvottur, stykkjaþvott. ur, frágangsþvottur. Sækj- um og sendum. (780 GERI VIÐ og sprauta barnavagna, kerrur og hjól. Tökum vagna og kerrur í umboössölu. Frakkastigur 13. . (220 INNRÖMMUN. Málverk og sanfnaðar myndir: Ásbrú. Sítni 19108. Gretfisg. 54. — (209 BRÚÐUVIÐGERÐIR. — Tökum ekki brúður til við- gerðar um óákveðinn tíma. Brúðugerðin, Nýlendugötu 15A. (191 BÚGLEGUR óg reglusam - úr vérkamaðúr getur fengið vinnu. Herbergi á sama stað. Vikurfélagið h.f., Hringbraut 121. (231 KONUR. Prjóna græn- lenzkar peysur og allan barnafatnað. Laugarnesveg- ur 77. (195 TEK að mér að sitja hjá börnum á kvöldin. — Uppl. í síma 10171. (205 STÚLKA óskast í vist. — UppL í síma 3-2408. (225 NOKKRÁR stúlkui' óskast nú þegar. Kexverksmiðjan Es.ia h.f„ Þverholt 13. (1283 m 'ámá/w/ktt KLÆÐASKÁPUR, með bókahillum, til sölu á 800 kr. Uppl. i síma 32504, (210 LJÓSÁR bamakojur til sölu. Hjallaveg 30. Tæki- íærisverð. (234 ÞÝZKT mahognyborð, kringlótt. til sölu. Kr. 750. Sími 11540. (232 TIL SÖLU 2ja manna svefndívan. Verð kr. 600. — Uppl. á Kárastíg 1. (216 KAUPUM gamla imini. — Fornverzlunin, Ingólfsstræti 7. Sími 10062,__________(2£9 NÝR Gundaofn til sölu. — Sími 23130._____________(220 ÓDÝR barnavagu til sölu. Litluhlíð, Grensásvegi. (222 TIL SÖLU 10 ferm. svart- ar tile-plötur. Uppl. i síma 18616. (243 KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan h.f., Ánanausti. Símj 24406. (642 Or luUÍÍYMÁR fyrir hús- kyndingarolíu fvrirLiggjándi: Vélsmiðjan Kytidill. Sími 32778. — (9g6 NÝIR, ódýrit dívanar fyrirliggjandi. Fornverziun- in. Grettisgötu 31. (60 TIL SÖLÚ húsgögn við allra hæfi. Ennfremur ullar- gólfteppi, ýmsar stærðir. —- Verðið mjög lágt. Húsgagna- verzlunin Elfa, Hverfisgötu 32. Sími 15605, (122 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sírni 18570, (43 TIL SÖLU á Sólvallagötu 59, Thor þvottavél, Thor strauvél, 2 kvenreiðhjól, 2 barnarúm, Philips radíófónn, Sunbeam hræfivél og raf- magns vöfflujárn. (131 FLÖSKUR, GLÖS keypt eftir kl. 5 daglega. portinu, Bergsstaðastrætj 19. (173 SÍMI 13562. Fórnverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og úívarpstæki; ennfremur góífteþpi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31.___ (135 VEL méð farin Singer saumavél tií sölú. — Uppl. í síma 19055 mií-li kl 7—9' í kvöld. (1-74 2 BÓKASKÁPAR, úr eik. til sölú. Einnig kjólföt sem ný á meðalmann. Grettis- gata 43, Q77 VÖNDUÐ eikar svefnher- bergishúsgögn til sölu. Uppl. i síma 16566. (178 NORGE ÍSSKÁPUR, vel með farinn, af sérstökum á- .stséðum til sölu. — UIppl. í síma 13466 eða. 15273. (180 DÍVÁNAR til sölú. -—- Ás- vallagata 22. (179 A.-D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Síra Magnús Rún- ólfsson talar. (18 L NÝR, sænskur eldhús- vaskur til sölu. — Stærð 120X62 cm. — Uppl. í síma 24695 eftir kl. 6. (192 OLIUGEYiHIR, 6—800 1. til sölu. — Uppl. Sindr'a við Nesyeg,(193 TIL SÖLU borðstofuborð með 4 stólum, bamarúm með dýnu, rafmagnsofn og Ijósakrónur.1 Uppl. eftir kl. 7 í kvöld í Bogahlíð 20, I. liáeð til vinstri. (167 2 KVEN-REIÐHJÓL — minni gerð til sölu. — Uppl. i Sindra við Nesvea. (194 NOTAÐ sófasett og borð til sölu. Uppl. í síma 13101. 099 TIL SÖLU karlmannsreið- hjól, dívan, skrifborð, rúm- fataskápur. Mjög ódýrt. —- Sími 14038. (137 EINANGRUNARKORKUR 2” tU sölu. Sími 15748. (233

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.