Vísir - 04.10.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 04.10.1957, Blaðsíða 1
úé\ •7. árg. ssður Föstudaginn 4. október 1957 233. tbL Gífurlegur fjöldi fólks tók sér stcðti fyrir utan miðasölu Þjóð- leikhússins, þegar líða tók á morguninn í gaer, til þoss að reyna að tryggja sér miða á afmælissýninguna á „Tosca" n.k. sunnu- dag. Svo sem sjá má a myndinni náði bii'röðiii Iangt út úr húsinu, en biðin varð árangurslaus, því örfáir fyrstu menn- irnir fengu þá miða sem seldir voru. Óánægjan var mikil sem vonlegt er Myndin er t-ekin nokkru áður en sala (!) héfst. — tu fimm fengu miöa. ElnerkwSi við aðgöjigumiftasölu- í l»Júoleikliúsiuu. Það hefur vakið mikla greinju og hneykslan al- mennings, hvernig Þjóð- leikhúsið hagaði sölu á að- göngumiðum að liátíðarsýn- ingu þeirri, sem e£nt verður til á sunnudaginn vegna fimmtugs-afmælis Stefáns íslandi. Var sýningin aug- lýst í fyrrakvöld og var mikill áhugi meðal almenn- ings, svo sem bezt kom í Ijós af því, að gífurlegur fjöldi manna beið við Þjóðleik- húsið, 'þegar aðgöngumiða- salan var hafin. En árang- urinn af biðinni var ekki mikill, því að þótt ætlunin hafi verið að selja um 500 miða, fengu aðeins í mesta lagi fimm fyrstu menn í hvorri röð aðgöngumiða. Hinum var tilkynnt, að allt væri uppselt. Þessir fimm hafa því fengið umræddaii fjölda áf miðum eða búio hefur verið að selja svo að segja alla þessa miða fyrir- fram, og hafa það að sjálf- sögðu verið vildarvinir ráðamanna Þjóðleikhússins, sem þar hafa setið fyrir. Þessi háttur á miðasölu er svo til skammar, að Þjóð- leikhússtjóri getur ekki annað en gert hreint fyrir sínum dyrum, ella verður almenningur aS telja, að hann hafi sjálfur tekið ó- makið af miðasölustúlkun- um. Fellt að skuldbinda verkamannastjórn til að stöðva framleiðslu kjarnorkuvopna. Bevan knýr fram stefsiu itjórjnarlnisar msð afburða mæfsku og sannfæraigaykrafd. Eæða Eovaíis á flokksþingi ingsmenn tillögunnar, en fyrir- verkamanna í Brington er liöi'uð- liöi þeirra, Cpusens, formaður efni brezkra blaða í morgun, en hins v.oíduga sambancls fiutn- hann íalaði af mikilli mælsku ingaverkamanna, baö um fund- ¦a^ . / «-» , ' 02: fvrir hönd flokksstiörnarihn- arhlé, og aö því loknu tilkynnti iloinsi a aloa i \ , ... ,.„.. , \ ' „ , . n51ÍEi*«48BIl. Frá fréttaritara Vísis Akureyri í niorgun. í gærdag strandaði skip í Ey.jaíirði innanverðum í hinu fegursta og bezta veðri. Það konist á flot í morgun oct fdr strax í athugun á Akur- eyri. ! Sltíp þetta var m.s. Súlan, eign Leós Sigurðssonar og e.t.v. flelri Akureyringa. Frá þvi er síldveiðar hættu i sumar hefur Súlan verið á togveiðum og var J« leið í siíkan leiðangur i gær þegar það strandaði, I. Ekki er kurinugt hverjar ör> i sakir eru til þessa óhapps, en svo mikið er víst að skipið fór of nærri austurströnd fjarðarins og tók niðri undan bænum : Breiðabóli á Svalbarðsstörnd. ,Þar sat skipið fast í nótt og komst ekki á flot fyrr en í morgun, en þá kom póstbátur- inn Drangur Súlunni til aðstoð- ar og mun björgunin hafa tekizt jVel. Súlan fór til athugunar í Dráttarbraut Akureyrar i morg- un, en skemmdir voru ekki tald- ar neinar, eða þá- svo litlar að skipinu væri óhætt að fara þegar á veiðar og var ætlunin að það færi út í dag. ar og: gegn fram koaiinni tiiíönii hann, að hann og fylgismenn sem hefði skrjdbundið næstu hans myndu styðja stjórnina. I verlcamannastjórn til þe&O íið fiætt yi'ði við alla kiarnorku- vppnafraialeiðslu af Breía hálfu, bir'iðir eyðilagðar o. s. frv. Bevan sagði, að ef ríkisstjórn er verkamenn mynduðu yrði skuldbundlnn til slíks, stæði hún verr að vígi við samningaborð, og samstarf hennar við banda- menn á sviði afvopnunar skyldi , eiga frumkvæði að banni við I tilraunum með kjarnorkuvopn. Þegar Bevan hóf mál sitt vaíð I hávaði mikill, þvi að fylgismenn Samkeppiti um gluggaskreyt- ingu í SkáihoStskirkiu. Verðlaunin eru alls 50 þúsund kr. íslenzkum myndlistarmönnum hefur verið boðið til samkepþni um myndskreytingu gluggamia í Skálholtskukju. Til verðlaun- anna eru veitt 50 þúsund krónur. Verðlauin skiptast þannig: 1. verðlaun 25.000 krónur 2. verðl. 15,000 kr. og 3. verðl. 10.000 krón- ur. Uppdrátta ber að vitja i teiknistofu húsameistara ríkis- ins. Að því er ofannefnd skrifstofa tjáði Visi er hér um að ræða tillögur að myndskreytingu steindra glugga í Skálholts- kirkju. 1 dómnefndi hafa verið skip- aðir af dóms og kirkjumálaráðu- neytinu þeir Bjðrn Th. Björns- son, dr. Kristján Eldjárn, Sigurð- ur Guðmundsson, arkitekt og Selma Jónsdóttir listfræðingur. Af hálfu gefanda hafa verið skipaðir í dómnefndina Svend Möller forseti Listaakademíunn- ar í Kaupmannahöfn og Haakon Stephensen ritstjóri i Kaup- mannahöfn. Gluggar kirkjunnar, sem skreyttir verða eru: 5 gluggar i íramkirkju, 2 í þverskipi, 4 í hvoi'ri hlið krossins og einn boga gluggi i vestur gafli. Stúlkan komin fram. I morgunútvarpi ¦' morgtm var lýst eftir stúlku, sem sakn- að var siðan snemma í gaer- dag. Skömmu seinna barst lög- reglunni tilkynhing um að stúlkan hefði gist hjá kunn- „miin ekki sjá sóiina framar". Nkrumah forsætisráðherra Ghana og innanríkisráðherrann höfðu fund með fréttamönnum í gær. Talaði hinn fyrri mjög í anda lýðræðis, en hinn í anda einræðis og hafði í hótunum við andstæðmga stjórnarinnar. Nkrumah sagði, að nútíðar og framtíðarfyrirkomulag í Ghana væri og yrði lýðræðis- legt, og hann kvaðst vona, að Ghana yrði áfram í brezka samveldinu. Innanríkisráðherrann talaði um andstæðiga, sem hefðu samsærisáform í huga, jafnvel morðáform, en stjórnin hefði ráð slíkra manna í höndum sér, og ef þeir sæju ekki að sér, mundi verða séð um, að þeir „sæju ekki sólina framar". Þeir höfðu sem sé alveg snúist. Er talið, að Beyan hafi unnið mikinn persónulegan sigur. Óbreytt stefna. Ihaldsblöðin benda á, að al- mennt sé talið víst, að Bevan verði utanríkisráðherra, eigi það fyrir verkamönnum að liggja að mynda næstu ríkisstjór.n, og sýni ræða hans, að í kjarnorku- vopnamálinu og afvopnunarmál- um yfirleitt, sé ekki mikilla breytinga að vænta, þótt verka- menn myndi stjórn, — breyting- tillögunnar voru greinilega mjög , margir, og létu þeir bannig í {!"/^i sennilega lítil sem engin. ljós óánægju sína, er þeir heyrðu tóninn í Bevan, en hann beitti sinni alkunnu ræðusnilli svo meistaralega, að allur hávaði datt niður, og fékk hann gott hljóð, og kom nú hik á flutn- Beitt kylfum og táragasi. Lögreglan í Varsjá beittt hvað eftir annað kylfum og táragasi gegn stúdentum í gær- kvöldi. Margir voru hand- teknir. Stúdentarnir voru að mót- mæla banni á útkomu vikurits þeirra, en í því hafa þeir gagn- rýnt stjórnina fyrir ýmsar misfellur, og átt í brösum við yfirvöldin út af blaði sínu, er loks settu það í bann. ingjafólki skammt frá heimili sínu, en láðst hefði að gera að- standendum aðvart. Eitt blaðið segir, að ræðan hafi verið í friðarins þágu. Frjáls- lyndu blöðin Manchester Guard- ian og Nevvs Chronicale telja, að Bevan hafi tekið rétta stefnu. Daily Mail, ihaldsblað, segir að stefna verkamanna í afvopn- unarmálum yfirleitt sé hvergi nærri skýrt mörkuð. Um kjarn- orkuvopnin segir blaðið það, að ef framleiðsla kjarnorkuvopna yrði bönnuð. yrði það Rússum einum í hag — þá fengju þeir miklu betri aðstöðu en banda- menn, en það væru kjarnorku- vopnin ein, sem gerðu þá að jafningjum Rússa á sviði vígbfm- aðar. Krafist banns við tilratunmi. Flokksþingið samþykki eiii- róma tillögu þar sem krafist er banns við tilraunum með kjarnorkuvopn og skorað á brezku stjórnina að beita sér fyrir því. Fréttamenn segja, að Bevan © Tveimur flugvélum af Comet- gerð var flogið nýloga frá Ir- huidi til Floridaslcaga, Flugið j hafi talað af afburða mölsku og tók 5 Vi klst. ; af miklum sannfæringakrafti. Nordurlönd gegn Balkan: Hilmar, Valbjörn og Vil- hjálmur keppa í Aþenu. Frjálsíþróttakeppni Norður-1 landa við Balkanlöndin hefst í dag og eru þrír íslendmgar meðal þátttakenda. Þeir Val-| björn Þorláksson, er keppir í stangarstökki, Vilhjálmur Ein-j arsson, er keppir í þrístökki og Hilmar Þorbjörnsson, er keppir, í 100 og 200 ra. hlaupum. Fyrsti keppnisdagurimi er í dag; mun Hilmar keppa þá, en greinar þær, • er Valbjörn og Vilhjálmur taka þátt í fara ekki fram fyrr en á sunnudag. Talið var að keppni þessi yrði mjög jöfn, þó var frekar gert ráð fyrir að Norðurlöndin mundtt sigra, en á síðustu stundu heltust margir kunrur íþróttagaprar í Norðurlanda- liðinu úr lestinni, svo sigurvon- ir þeirra minnka því talsverf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.