Vísir - 04.10.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 04.10.1957, Blaðsíða 1
Gífurlegur i'jöldi fólks tók sér stcðu fyrir utan miðasölu Þjóð- leikliússins, þegar Iíða tók á morguninn í gær, til þess að reyna að tryggja sér miða á afinælissýninguna á „Tosca“ n.k. sunnu- dag. Svo sem sjá má á myndinni náði biíröðin langt út úr liúsinu, en biðin varð árangurslaus, því örfáir fyrstu menn- irnir fengu þá miða sem seldir voru. Oánægjan var mikil sem voniegt er Myndin cr tekin nokkru áður en sala (!) liófst. — Fyrstu fimm fengu miða. llu«ik«9i við »A«4ön<<uiuiAiiM»lti ■ l'jóðleikiiii^inu. Það liefur vakið mikla hvorri röð aðgöngumiða. gremjn og hneykslan al- Hinum var tilkynnt, að allt mennings, hvernig Þjóð- væri uppselt. Þessir fimm leikhúsið hagaði sölu á að- hafa því fengið umræddan göngumiðum að liátíðarsýn- fjölda af miðum eða búið ingu þeirri, sem efnt verður liefur verið að selja svo að til á sunnudaginn vegna segja alla þessa miða fyrir- fimmtugs-afmælis Stefáns fram, og liafa það að sjálf- íslandi. Var sýningin aug- sögðu verið vildarvinir lýst í fyrrakvöld og var ráðamanna Þjóðleikhússins, mikiil áhugi meðal almenn- sem þar hafa setið fyrir. ings, svo sem bezt kom í Ijós Þessi háttur á miðasölu cr af því, að gífurlegur fjöldi svo til skammar, að Þjóð- raanna beið við Þjóðleik- leikhússtjóri getur ekki húsið, 'þegar aðgöngumiða- annað en gert hreint fyrir salan var hafin. En árang- sínum dyrum, ella verður urinn af biðinni var ekki almenningur að telja, að mikill, því að þótt ætlunin hann hafi sjálfur tekið ó- hafi v.erið að selja um 500 makið af miðasölustúlkun- miða, fengu aðeins í mesta um. lagi finnn fyrstu menn í Saekeppni um gluggaskreyt- ingu í Skálhoiiskirkju. Verðlaunin eru alls 50 þúsund kr. íslenzkum myndlistarmönmim Iiefur verið boðið til samkeppni um myndskreytingu gluggamia i Skálholtskirkju. Til verðlaun- anna eru veitt 50 þúsund krónur. Verðlauin skiptast þannig: 1. verðlaun 25.000 krónur 2. verðl. 15,000 kr. og 3. verðl. 10.000 krón- ur. Uppdrátta ber að vitja i teiknistofu húsameistara rikis- ins. Að því er ofannefnd skrifstofa tjáði Vísi er hér um að ræða tillögur að myndskreytingu steindra glugga í Skálholts- kirkju. 1 dómnefndi hafa verið skip- aðir af dóms og kirkjumálaráðu- neytinu þeir Björn Th. Björns- son, dr. Kristján Eldjárn, Sigurð- ur Guðmundsson, arkitekt og Selma Jónsdóttir listfræðingur. Af hálfu gefanda hafa verið skipaðir í dómnefndma Sv Möller forseti Listaakademiunn- ar í Kaupmannahöfn og Haakon Stephensen ritstjóri i Kaup- mannahöfn. Gluggar kirkjunnar. sem skreyttir verða eru: 5 gluggar i íramkirkju, 2 í þverskipi, 4 í hvorri hlið krossins og einn boga gluggi í vestur gafli. Stúikan komin fram. í morgunútvarpi ■' morgun var lýst eftir stúlku, sem sakn- að var siðan snemrna í gær- dag. Skömmu seinna barst lög- reglunni tilkynhing um að stúlkan hefði gist hjá kunn- Fellt að skuldbinda verkamannastjórn tíl að stöðva framleiðslu kjarnorkuvopna. á altsá I nior^nia. Frá fréttaritara VLsIs Akureyri í morgun. I gærdag straiulaði skip í Eyjafirði iimanverðum í hinu fogursta og hezta veðri. Það konist á flot i morgun og fór strax í athugun á Akur- eyri. Skip þetta var m.s. Súlan, eign Leós Sigurðssonar og e.t.v. fleiri Akureyringa, Frá því er síldveiðar hættu í sumar hefur Súlan verið á togveiðum og var leið í slíkan leiðangur í gær þegar það strandaoi. j Ekki er kunnugt hverjar or- I sakir eru til þessa óhapps, en svo mikið er víst að skipið fór ^ of nærri austurströnd fjarðarins ^ og tók niðri undan bænum , Breiðabóli á Svalbarðsstörnd. j Þar sat skipið fast i nótt og I komst ekki á flot fyrr en í morgun, en þá kom póstbátur- j inn Drangur Súlunni til aðstoð- I ar og mun björgunin hafa tekizt I vel. Súlan fór til athugunar í ^ Dráttarbraut Akureyrar í morg- ( un, en skemmdir voru ekki tald- ar neinar, eða þá svo litlar að skipinu væri óhætt að fara þegar á veiðar og var ætlunin að það færi út i dag. Jun ekki sjá sóiina framar. Nkrumah forsætisráðherra Ghana og innanríkisráðherrann höfðu fund með fréttamönnuni í gær. Talaði hinn fyrri mjög í anda lýðræðis, en hinn í anda einræðis og hafði í hótunum við andstæðinga stjórnarinnar. Nkrumah sagði, að nútíðar og framtíðarfyrirkomulag í Ghana væri og yrði lýðræðis- legt, og hann kvaðst vona, að Ghana yrði áfram í brezka samveldinu. Innanríkisráðherrann talaði um andstæðiga, sem hefðu samsærisáform í huga, jafnvel morðáform, en stjórnin hefði ráð slíkra manna í höndum sér, og ef þeir sæju ekki að sér, mundi verða séð um, að þeir „sæju eklci sólina framar“. ingjafólki skammt frá heimili sínu, en láðst hefði að gera að- standendum aðvaiú. :0yan ksiýr fram síefnu sijómaría lar maó afburBa mælsku og saniifærmnai'krafii. Kæða Bovans á fíóbksþingi verkíunanna í Brington er iiöfuð- efni brezkra blaða í inorgun, en hann talaði af inikilli mælsku og fyrir hönd flokksst.jóniarimi- ar og gegn fram kominni tiííögu | sem hefði sktjLdbundið næstu verlcaniannastjórn til |jc. , • .nð bætt yrði við alla kjarnorku- vopnaframieiðshi af Breta iiálfti, hipgðir eyðilagðar o. s. frv. Bevan sagði, að ef ríkisstjórn er vcrkamenn mynduðu yrði skuldbundinn til slíks, stæði hún verr að vígi við samningaborð, og samstarf hennar við banda- menn á sviði afvopnunar skyldi I eiga frumkvæði að banni við j tilraunum með kjarnorkuvopn. | Þegar Bevan hóf mál sitt varð jhávaði mikill, þvi að fylgismenn tillögunnar voru greinilega mjög margir, og létu þeir þannig i ljós óánægju sína, er þeir heyrðu tóninn í Bevan, en hann beitti sinni alkunnu ræðusnilli svo meistaralega, að allur hávaði datt niður, og fékk hann gott hljóð, og kom nú liik á flutn- Beitt kyifum og táragasi. Lögreglan í Varsjá beitti hvað eftir annað kylfum og táragasi gegn stúdentum í gær- kvöldi. Margir voru liand- teknir. Stúdentarnir voru að mót- mæla banni á útkomu vikurits þeirra, en í því hafa þeir gagn- rýnt stjórnina fyrir ýmsar misfellur, og átt í brösum við yfirvöldin út af blaði sínu, er loks settu það í bann. © Tveimur flugvélum af Comet- gerð var flogið nýlcga frá Ir- landi til Floriduskaga. Flugið tók 5 /2 klst. ingsmenn tillögúnnar, en fyrir- liði þeirra, Cpusens, formaður hins volciuga sambands fiutn- ingaverkamanna, bao um fund- arhlé, og að því loknu tilkynnti hann, að hann og fylgismenn hans myndu styðja stjórnina. Þeir höfðu sem sé alveg snúist. Er talið, að Bevan hafi unnið mikinn persónulegan sigur. Óbreytt stefna. íhaldsblöðin benda á, að ai- mennt sé talið víst, að Bevan verði utanrikisráðlierra, eigi það fyrir verkamönnum að liggja að mynda r.æstu rikisstjórn, og sýni ræða hans, að í kjarnorku- vopnamálinu og afvopnunarmál- um yfirleitt, sé ekki mikilla breytinga að vænta, þótt verka- menn myndi stjórn, — breyting* in yrði sennilega litil sem engin. Eitt blaðið segir, að ræðan hafi verið í friðarins þágu. Frjáls- lyndu blöðin Manchester Guard- ian og Nesvs Chronicale telja, að Bevan hafi tekið rétta stefnu. Daily Mail, íhaldsblað, segir að stefna verkamanna i afvopn- unarmálum yfirleitt sé hvergi nærri skýrt mörkuð. Um kjarn- orkuvopnin segir blaðið það, að ef framleiðsla kjarnorkuvopna yrði bönnuð yrði það Rússum einum í hag — þá fengju þeir miklu betri aðstöðu en banda- menn, en það væru kjarnorku- vopnin ein, sem gerðu þá að jafningjum Rússa á sviði vígbún- aðar. Krafist banns við tilraiumm. Flokksþingið samþykki eiii- rónia tillögu þar sem krafist er banns við tilraunum með kjarnorkuvopn og skorað á brezku stjórnina að beita sér fyrir því. Fréttamenn segja, að Bevan hafi talað af afburða mölsku og af miklum sannfæringakrafti. Nordnrlwnd {*«s»n llalkau: Hilmar, Valbjörn og Vil- hjálmur keppa í Aþenu. Frjálsíþróttakeppni Norður-'greinar þær, er Valbjörn og landa við Balkanlöndin hefst í Vilhjálmur taka þátt í fara ekki dag og eru þrír Islendmgar fram fyrr en á sunnudag. meðal þátttakenda. Þeir Val-| Talið var að ’keppni þessi yi’ði björn Þorláksson, er keppir í mjög jöfn, þó var frekar gert stangarstökki, Vilbjálmur Ein- ^ ráð fyrir að Norðurlöndin. arsson, er keppir í þrístökki og^ mundu . sigra, en á síðustu Hilmar Þorbjörnsson, er keppir| stundu heltust margir kunnii' í 100 og 200 m. klaupum. íþróttagaprai' í Norðurlanda- Fyrsti keppnisdaguriim er í liðinu úr lestinni, svo sigurvon- dag; mun Hilmar keppa þá, en ir þeirra minnka því talsvert.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.