Alþýðublaðið - 11.11.1928, Side 3

Alþýðublaðið - 11.11.1928, Side 3
V ALPfÐUBLAÐIB Eldspýtarnar Leiftur eru beztar. Bezta Cigarettan í 20 stk. pökkum, sem kosta 1 krónu, er: Commander, Westminster, Cigarettur. Fást í öllum verzlunum. Nýjar, fallegar myndir í pökkunum af alís konar skipum. ISfflli Drengur, áreiðanlegur, óskast til að bera Alpýðublaðið til kaupenda. Uppl. í afgreiðslunni. en nokkurt forsetaefni hefir feng- íð hingað til, en þótt Smith hafi færri kjörmannaatkvæði en nokk- 1 tfMiiifitiiiiir*' Vetrar- frakkar vandaðir, . falleg snið. I . Verð á 55,00, 75,00, /'r.' y rp 90,00 ‘ j o. fl. ý Vetrar- i ■ /»! húfar / ; og Hanxkar jMjjS | Treflar i M • |I| og & w Peyonr. nrt foTsetaefni hingað til, pá hef- ir hann fengið fleiri kjósendaat- kvæði en nokkurt sérveldissinna- forselaefni hefir áður fjngið. Kjósendaatkvæða ala . sérvéldis- sinna hefir aukist meir en sam- veldismanna. Sm'th náði meiri hluta í 8 ríkjum: Alal air.a, Arkan- sas, Georgiu, Lou;siara, Mí:si- sippi, Sou h Carolina, Massachu- setts og Rhode Islandi. Samveldissinnar ha a fengið að minsta kosti 255 af 435 þingsæt- um í fulltrúadeild þjóðþingsins og 54 af 98 í öldungadeild þess. Úrslit kosninganna hafa valdið allmikilli verðhækkun í kauphöd- inni. Enn þá er erfitt að spá um afleiðingarnar af úrslitum kosn- inganna. Sennilegt er íalið, að Hoover bjóði Borah öldungadeild- arþingmanni u.anríkismálanáð- herrastöðuna, en va asamt, hvort Borah þiggur boð.ð. Morrow, sendiherra Bandarikjanna í Mexi- kö, er annars talinn líklegastur íil að verða u anríkjsmálaráðherra. Búist er v,ð, að Mellon verði á- Hafið pér reynt fiskifarsið hjá Kleln? Baldupsgötn 14. Síuni 73. Hafníirðíngar! Munið að 9,II©frMisfgisr“ er ódýrasta verzlun í bænum. Allir að verzia par, sem ódýrast er. fram fjármálaráðherra og Theo- dore Roosevelt (elsti sonur Roose- velts heitins Eandaríkjaforse'.a) flotamálaráðherra og loks að ein kona, Mrs. Willebrandt, fái sæti í stjórninni. [Alheimsfélagið gegn áfetigis- bölinu (Anti Saloon League) í Bandarikjunum, sem er mjög fjöl- ment og áhrifamikiÖ, samþyk'i að ‘styðja Hoover við forseíakosning- arnar, (Samkv. amerískum blöð- um). Hefir það áreiðanlega aukið kjörfylgi hans að mun. Að sama skapi hefir andstaða Smiths við áfengisbanmið dregið úr fylgi hans.] Frá Lundúnum er símað: Brezk blöð óska Hoover til hamingju, en minnast samtímis ágætra hæfi- leika Alberts Smith. Minnast blöðin með þakklætj hjálpars arf- semi Hoovers í Evrópu á heims- styrjaldarárunum og árunum þar á eftir. Benda blöðin á, að um það sé mikils vert, hve kunnugur Hoover sé högum þjóðanna í Ev- rópu og hafi langt um meiri þekkingu til brunns að bera á því sviði heldur en fyrirrennarar hans, og vænta þess vegna, að hann verði Rðlegri í samningum um ófriðarskuldirnar, en samt er alment búist v.ð því, að Hoover muni fylgja utanríkismálastefnu Calvins Ccolidge óbreyttri, en af- leiðing hemnar sé háir verndartoll- ar, hörð verzlunarsamkeppni við England og unnið að því, að her- skipafloti Bandaríkjanna verði jafnoki brezka flo ans og loks, að engar ófriðarskuldir verði gefnar eftir. Khöfn, FB., 10. növ. Etnugosið, Manntjön og hörmungar. Frá Berlín er símað: Skeyti frá Rómaborg, er hingað hafa borist, herma, að hraunstraumarnir úr Etnu hafi gersamlega lagt í eyði smábæinn Mascali og enn fremur nokkurn hluta brau'.arinnar á milli Cataniu og Messiiiu. Samgöngur haía tepst á. landi. Ein fjölskylda [ ] j; | ; ; Klotfars, Mrossakjot, Mediste og Bjágn. N|ðlsg5tn 23. Slml 2349. PPIffil 1111111111119 nBiiiiiisiiiiini Iti VI ILKYNNIN fi. HATTAR, linir og harðir, komu með „íslandinuu. ÍiUHÚSI D. ■hmmmhmhhhwhu Njrkomið. Miklar birgðir af Gólf- flísum og Veggflísum. L. STORR. Kðrfustólarnir nýkomnir. Húsoagnaverzlnn Eristjáns Sigoeirssonar, Langavegl 13. Veggféður. Feiknin öll af enskum og þýzkum veggfóðnam. Signrðnr Kjartansson. Laugavegi og Klapparstíg. Tðfeum alls fit.onar húsoðyn til sölu, ný og notuð. Fljótust sala og bezt viðskifti. Fornsalan. Vatnsstíg 3. Sími 1738. og þrír bændur snéru aftur til heimkynna s;nna, en fólk þeta fórst í hraunflóð;nu. Stjórnm I ítalíu hefir sent hermenn til hjálp- ar, til þess að gera tilraun til þess að bjarga lausamunum í hús- um þeirra þorpa, sem íbúarnir hafa yfirgefið, o. s. f.v. — Eigna- tjönið er mikð. Auk áður um getinna smábæja ha'a frjósöm landssvæði og aldingarðar eyði-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.