Vísir - 04.10.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 04.10.1957, Blaðsíða 2
3 VlSIB Föstudaginn 4. október 1957 £œja?$$*éttí? % 'Útvarpið í kvöld: Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Dagskrá Sambands. íslenzkra berklasjúklinga: a) S.Í.B.S.- marsinn. b) Erindi: Ólafur Geirsson læknir. c) Einsöng- ur: Kristinn Hallsson. d) Þáttur frá Reykjalundi: Björn Th. Björnsson list- íræðingur. e) Tvísöngur. f) Upplestur: Lárus . Pálsson leikari. g) Lokaorð: Þórður Benediktsson framkvæmda- stjóri sambandsins. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Kvöldsagan; „Græska og getsakir“, eftir Agöthu Christie; XVIII. (Elías Mar les). — 2.30 Hamonikulög (plötur). — Dagskrárlok kl. 23.30. "Verzlanir ■og rakarastoi'ur verða frá og með morgun- deginum opnar alla virka daga til kl. 6 e. h. nema laug- ardaga þá til kl. 4 e. h. ■Ríkisskip: Iíekla fór frá Rvk. í gær vestur um land í hringferð. Esja er væntanleg til Akur- eyrar í dag á vesturleið. Hérðubreið er væntanleg til Rvk. í dag að austan. Skjald- breið kom til Rvk. í gær að vestan. Þyrill er á leið frá Skagafirði til Rvk. Skaft - fellingur fer frá Rvk í dag tii Vestm.eyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafeil er í Stettín. Arn- arfell lestar á Norðurlandi. Jökulfell er í Þorlákshöfn. Dísarfeil fór 25. þ. m. frá Rvk. áleiðis til Grikklands. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell fór frá Ríga 2. okt. áleiðis til ís- lands. Hamrafell er væntan- legt til Rvk. á morgun. Yvette fór frá Leningrad 27. f. m. áleiðis til Þorlákshafn- ar. Ketty Danielsen fór 20. f. m. frá Ríga til Austfjai'ða. Ice Princess lestar á Aust- fjörðum. Zero lestar á Hvammstanga í dag. Himskip: Dettifoss fór frá Flateyri í gær til Bíldudals, Patreks- 1 fjarðar, Akraness, Hafnai*- fjarðar og Reykjavíkur. ! Fjallfoss fór frá Vestmanna- eyjum 2. þ. m. til London og í Hamborgar. Goðafoss fer frá ' New York 7. þ. m. til Rvíkur. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn á morgun til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Gdynia 2. þ. m., fer þaðati í dag til Kotka og Reykja- víkur. Reykjafoss fór frá Rotterdam í gær til Antwerp en, Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York 1. þ. m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Leith í gær ■ til Reykjavíkur. Drangajök- ull lestar í Hamborg í dag og á moi-gun til Reykjavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er i Ventspils. Askja er á leið til Klaipeda með síld. Loftleiðir: Hekla var væntanleg kl. 7— 8 árdegis frá New York: flugvélin hélt áfram kl. 9.45 áleiðis til Oslo og Stafangurs. Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg kl. 19 í kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg; flugvélin held ur áfram ki. 20.30 áleiðis til New York. Dagrenning: Ágústheftið er nýkomið, með greinunum ..Kemur þú til að ræna og rupla?“ og „Þeir dagar koma“, eftir ritstjór- ‘ ann, Frelsishreyfing, sem var kæfð í blóði o. m. fl. Kaþólska kirkjan: Hámessa og prédikun kl. 6 í kvöld. SENDUM HEIM: Allar fáanlegar nýlenduvörnr. IÞ€>ÍMrsÍ9Úð Nesveg 39. Sími I -8260. Njálsgötu 106. Sími 1-2849. Nýtt dilkakjöt. Lifur, sviS. fijöivcrzluiim Bnrfell Skjatdborg vi5 Skulagötu. Sími 19750. SENDUM HEIM: nýienduvörur og mjólk. 31u tvtrim hú öim Njörvasundi 18. Sími 3-3880. í HELGARMATINN: Nýreykt kjöt, léitsaliað dilkakjöt. — SviS og gulrófur. tlrtrifo'íi hartf 'BræSraborgarstíg 16. — Sími 1-2125. TIL HELGARINNAR: Nýreykí hangikiöt, svið, lifur, hjörtu. — Sendum heim. Skjúlakjiitheíðha Nesveg 33. Sími 1-9653. Nýtt, saítað og reykt dilkakjöt. Fjölbreytt úrval af grænmeti. Eaupfélag Kópavogs Álfhólsveg 32, sími 1-9645. FYRIR MORGUNDAGINN: Reyktur fiskur, salt- fiskur, kinnar og- skata. Fisikhölliit og útsölur bennar. Sími 1-1240. Laugaveg 73 I SUNNUDAGSMATINN: Ðilkakjöt, nýtt, reykt, íéttsaltað. — Lifur, hjörtu, nýru og svið. — Nautakjöt í buff og gullach. — Gulrófur. BæjarS)úðiu Sörlaskjól 9. Sími 1 -5198. TIL HELGARINNAR: Lifur, hjörtu, svið og rófur. Blómkál, hvítkál, grænkál, gulrætur. Appelsínur, sítrónur, melónur, grapeírúit. Ji.vdf Sigitargtpirss&si Bannahlíð 8. Sími i -7709. FYRIR HELGINA: Nýtt dikakjöt. — Svið og rófur. Lifur, hjörtu, nýru, svínakótelettur. — Örval af grænmets og ávextum. — Sendum heim. M|ölhtiö Ausían*hæ|ar Réttarboltsveg. Sími 3-3682. atmemmqA ^.VAW.W-V.V-V-V.W-V.VV í V j, Föstaxdagixr jj |> 277. dagur ársins. |> Árdegisháflæður 3kl. 3,11 Slökkvistöðin hefur síma 11100. LÖRrcgluvarðstofam hefur síma 11166. Slysavai'ðstofa Reykjavlkur í Heilsuvéx’ndarstöðinni er op- 4n allan sólarhringinn. Lækna- ■vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030. L.jósatinii bifreiða og annai-ra öbufækja S lögsagnarumdæmi Reykjavík- nr verður kl. 19.35—7.00 Árbæjai'safn. Opið alla virka daga.kL .8—:5 e, fc, Á sunnudögum kl. 2—7 e. h. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá írá kl. 10—12 og .13—19. Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opin á þrið.juci., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnú- dögum kl. 1—1 e. h. Yfirlitssýniiigin á verkum Júlíönu Sveinsdóttur í Listasaini rikisins er opirx daglega frá ki. 1—10 e. h. og er aögangur ókeypisi Sýningunnl lýkur hinn 6. okt. n. k. Listasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1,30 tii kl. 3.30. Bæj a rbókas afnið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virká daga, nema laugard. ki. 10 —12 ng 1—4. Útlánsdeildin er op- in virka daga kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4. Lokao er á , sunnud. yfir sumarmánuðina. ) Útibúið, Hofsvalixxgötu 16. cpið virka daga kl 6—7, nemá laugár-; daga. Útibúið Efstasundi-26. opio virka daga kl. 5—-7. Útibúið.: Hólmgarði 34: Opið mánuci:, mið- j vikud. og fostud. kl. 5—7:. K. F. U. II. i Bibliulestur: I. Tixft.. 1,1 — 7 j --- Ancli máttar. í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.