Vísir - 04.10.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 04.10.1957, Blaðsíða 2
VlSIB Föstudaginn 4. október 1957 'Útvarpið í kvöld: Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Dagskrá Sambands. íslenzkra berklasjúklinga: a) S.Í.B.S.- marsinn. b) Erindi: Ólafur Geirsson læknir. c) Einsöng- ur: Kristinn Hallsson. d) Þáttur frá Reykjalundi: Björn Th. Björnsson list- fræcingur. e) Tvísöngur. í) Upplestur: Lárus . Pálsson leikari. g) Lokaorð: Þórður Benediktsson framkvæmda- stjóri sambandsins. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Kvöldsagan: „Græska og getsakir", eftir Agöthu Christie; XVIII. (Elías Mar les). — 2.30 Hamonikulög (plötur). — Dagskrárlok kl. 23.30. "Verzlanir _ »og rakarastofur verða frá ög með morgun- deginum opnar alla virka daga til kl. 6 e. h. nema laug- ardaga þá til kl. 4 e. h. ftíkisskip: Hekla fór frá Rvk. í gær vestur um land í hringferð. Esja er væntanleg tii Akur- eyrar í dag á vesturleið. Herðubreið er væntanleg til Rvk. í dag að austan. Skjald- breið kom til Rvk. í gær að vestan. Þyrill er á leið frá Skagafirði til Rvk. Skaf t - fellingur fer frá Rvk í dag til Vestm.eyja. tSkipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Stettin. Arn- arfell lestar á Norðurlandi. Jökulfell er í Þorlákshöfn. Dísarfell fór 25. þ. m. frá Rvk. áleiðis til Grikklands. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell fór frá Ríga 2. okt. áleiðis til í's- lands. Hamrafell er væntan- legt til Rvk. á morgun. Yvette fór frá Leningrad 27. f. m. áleiðis til Þorlákshafn- ar. Ketty Danielsen fór 20. f. m. frá Ríga til Austfjarða. Ice Princess lestar á Aust- fjörðum. Zero lestar á Hvammstanga í dag. Ximskip: Dettifoss fór frá Flateyri í gær til Bíldudals, Patreks- fjarðar, Akraness, Hafnar- fjarðar og Reykjavíkur. ¦ Fjallfoss fór frá Vestmanna- eyjum 2. þ. m. til London og Hamborgar. Goðafoss fer frá New York 7. þ. m. til Rvíkur. j Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn á morgun til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Gdynia 2. þ. m., fer þaðan í dag til Kotka og Reykja- víkur. Reykjafoss fór frá Rotterdam í gær tií Antwerp en, Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York 1. þ. m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Leith í gær ' til Reykjavíkur. Drangajök- ull lestar í Hamborg í dag og á morgun til Reykjavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Ventspils. Askja er á leið til Klaipeda með síld. Loftleiðir: Hekla var væntanleg kl. 7— 8 árdegis frá New York: flugvélin hélt áfram kl. 9.45 áleiðis til Oslo og Stafangurs. Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg kl. 19 í kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg; flugvélin held ur áfram kl. 20.30 áleiðis til New York. Dagrenning: Ágústheftið er nýkomið, með greinunum ..Kemur þú til að ræna og rupla?" og „Þeir dagar koma", eftir í-itstjór- ann, Frelsishreyfing, sem var kæfð í blóði o. m. fl. Kaþólska kirkjan: Hámessa og prédikun kl. 6 í kvöld. SENDUM HEIM: Allar fáanlegar nýlenduvörur. Nesveg 39. Sími 1-8260. _________Njálsgötu 106. Sími 1-2849. Nýtt dilkakjöt. liíur, svið. f£!ötverzlumn IlúrfcÍI Skjaldborg vi5 Skúlagötu. Sími 19750. SENDUM HEIM: nýíenduvörur og mjólk. 3§uÉva>lmhah£%ÍMa _________Njörvasundi 18. Sími 3-3880. I HELGARMATINN: Nýreykt kjöt, iétisaltað dilkakjöt. — Svið og gulrófur. &£b'€%>19B'ÍB h&M'fJ •Bræðraborgarstíg 16. — Sími 1-2125._____ TIL HELGARINNAR: Nýreykt hangikiöi, svið, lifur, hjörtu. — Sendurn heim. Shjólahjötb skðht ___________Nesveg 33. Sími 1-9653. Nýtt, saítað og reykt dilkakjöt. Fjölbreytt úrval af grænmeti. Kaupfélag Kópavogs Álfhólsveg 32, sími 1-9645. FYRIR MORGUNDAGINN: Reyktur fiskur, salt- fiskur, kinnar og skata. Fiskliölliii og útsölur hemiar. Sími 1 -1240. í Föstaidagur s 277. dagur ársins. Í iWwv.wjw.v.v.'vw^v.vw^ Árdesishánæðiir M. 3,11 SlökkvistöðiH hefur sima 11100. Lögregluvarðstof aa hefur síma 11166. Slysavarðstofa Reyki'avíkw í Heilsuverndarstöðinni er op- In allan sólarhringinn. Lækna- "vörður L. R. (fyrir vit.ianir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Simi 15030. L.jósatimi bifreiða og annarra ökufcs&k.ja S lögsagnarumdæmi Reykiavík- ur verður kl. 19.35—7.00 ÁrbíBjarsafa. Opið alla virka daga kL.S—5.e. I), Á sunnudögum kl. 2—7 e. h. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá írá kl. 10—12 og .13—19. Tæknibókasaf n LM.S.I. í. Iðnskólanum er opin írá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugaruaga. Þjóðmin.ja.jafnið er opin á þriðjuc., fimmtud. og laugard. kh 1—-3 e. h. og á sunnu- dögum kl. 1—1 e. h. Yfirlitssýmhgiii íi verknm Júlíiihu Sveinsdóitur í Listasaíni ríkisins e'r opin dagiega /rá kl. 1—10 e. h. og er aðgangur ókeypisi Sýningunni lýkur hinn 6. okt. n. k. Listasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1,30 tii kl. 3.30. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugard. kí. 10 —12 ng 1—4. Útlánsdeildin er op- in virka daga kl. 2—10 nema laugardága kl. 1—4. Lokað er á sunnud.;. yfir sumarmánuðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16. opið virka daga kl 6—7, nema laugar-' daga. Otibúið Efstasundi 26. opio virka daga kl. 5—7. Útibúið- Hólmgarði 34: Opiö mánurk, mið- vikud. og fostud. kl. 5—7-. K. F. U. 51. Bibliulestur: I. Tin. — A'ndi matt'ar. 1,1 fo**ji2; ! Laugaveg 7S I SUNNUDAGSMATINN: Ðilkakjöt, nýtt, reykt, léttsaltað. — Lifur, hjörtu, nýru og svið. — Nautakjöt í buff og guílach. — Gulrófur. Bæ|arbiíðiii Sörlaskjól 9. Sími 1-5198. TIL HELGARINNAR: Lifur, hjörtu, svið og rófur. Blónikál, hvítkál, grænkál, gulrætur. Appelsínur, sítrónur, melónur, grapefrúit Æx*€*i Sigujrg^ÍM'ss^ÞWM Bannahlíð 8. Sími 1-7709. FYRIR HELGINA: Nýtt dikakjöt. — Svið og rófur. Lifur, hjörtu, nýru, svínakótelettur. — Orval af grænmeti og ávextum. — Sendum heím. Mjjöibiið AustBirbæ|ar Réttarhoksvep-. Sími 3-3682. IJrvals diikasa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.