Vísir - 04.10.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 04.10.1957, Blaðsíða 4
vism '¦ i! '.¦ :' Fpstudaginn 4. október 1957 0 ¦ ... &' Sí. i l h ¦ Eitt kvöld, meðan enn var | Ijóst, gekk ég eí'tir skrgargöt-i .um uppi á eynni. Hugleiddi ég «5 sjáiísögcu það', sem ég hafði •íieyrt og séð þessa síðustu daí-'a. j Hér haiði ég séð hugsjónumenni -ásamaiikomna, mcnn. sem var Jiugsjónin aivara. svo að þeir fórnuou i'yrij; hana eit'um sín-! um o^ tíma; Þannig æUum vc-r að vinna fyrir fagnaf^ruerindjð é. hverjum stað. Hér var lifandi dæmi um þann máit. s=m menn- r irnir haía í samstarfi, sé vilj- inn og löngunin vakandi. Þa'.'na voru margir, sem höfðu geíið eigur sínar hreyfingunni til eflingar. Þeir voru áreiðar.lega glaðari og frjálsari en ýmsir ' «r safna eigum fyrir sjálfa sig. j Aðrir, sejn engar eignir *.ttu, gáfu af tíma sínum, unnu þarna Ingur eða skemur og höfðu að- eins lífsnauðsynjar. Fórnir, sem vér vitum um, vekja aðdáun, fordæmi og upp-; örfun. Þæt' vekja til umhugs-, unar.-' Þessi hreyfing hreyfir áreiðanlega við hugum manna, hvar sem hún kemur. En hver, sem færir stórar fórnir, þar'f að vita með vissu á hvaða altari' <órnin er færð. Flugvelin færir okkur saman. Meðan ég gekk um skógar- stiginn, dimmdi meir og mei'r. Þétt rökkur sveipaði krónur trjánna. Öðru hvoru þustu stór- vaxin fiðrildi í hópum fram hjá mér. Þau voru dökk og þyt- mikil í fnyrkrinu, og mér var ekkert um þau gefið. Veðrið var milt og hlýtt, eins og venju- lega. Aðeins einn dag rigndi á eyjunni, meðan við vorum þar. Það var stórstreymi úr loft- inu; minnti helzt á, að flóðgáttir himinsins hefðu opnast. Rign- ingin kom nokkuð skjótt,: og þegar hún hætti, var up'pstytt- an af skyndinu. Þj* «r undarlegt, að þessi ey og þjóðflokkar og lífshættir skuli hafa slæðst inn í líf og endurminningar á einni svip- stundu. Flugvélin á mikinn þátt í því. Þarna er æfintýri mannsins, sem fann hið fljúgandi klreði og settist á það. Hann var á svipstundu horfinn í annað konungsríki. Hann sá vítt yfir heim. Það er líklegast ekkert svið mannlegs lífs ónumið af víða í vegghleðslum eða við steinklappir fram með stígn- um. Við þennan stíg er leikhús MRA. Staðurinn er alltaf að prýkka vegna fagurrá blómreita, sem koma hér og hvar á viðeigandi stöðum í umhverfinu. Svo stendur á þessu, að ágæt- ur garðyrkjumaður, sem kom til Caux í Sviss í fyrra, flutti sig frá starfinu í heimalandinu til Mackinac-eyjar til að vinna þar kauplaust að blómskreyt- ingu í krlngum byggingar MRA og í görðum þeirra. Hafði starf þessa hugsjónamanns borið mikinn sýnilegan árangur og var þó á byrjunarstigi. Undanfarna daga höfðu kom- ið hópar af Kínverjum, Japön- um og Tyrkjum. Kínverjar og Japanir ei*u fallegt fólk. Hreyfingar þéss eru sérlega mjúkar og léttar, Síðasta leik- ritið, sem eg sá, léku Japanir. Þeir höfðu samið það og æft þarna á eynni. Senurnar voru hafa á bak við sig frumskóga og víðar aúðnir Afriku. Kring i.un þá iá annar heimuf en vest- rænn, hvar sém þeir föru. Indverskar konur. Geislar slóu lit á lífið í borð- sölunum. Þarna sátu indversk- ar konur. Flestar þeirra höfðu dökk-rauðleitan, gómstóran blett á milli augnanna. Ekki' myndi oss þykja það andlits- prýði. Þessi blettur var mér sagt að væri tákn hjónabands- ins. Þannig er konan merkt manninum í löndum Búddha. Þarna sá ég nýjan gest. Það var indversk kona í þjóðbún- ingi. Silkið var sólgult, gagn- ' sre voðin ofin gullrósum. I ;þessu efni naut þjóðbúningur- I inn sín. Hvílíkt híalín að vefn- i aði og fegurð. Vöfin voru gull- brydduð. Fór liturinn vel við rökkur vangans og nætur dimmuna í hárinu. Sjálf virt- hafði ég ekki komið áður. Lengi .Það var eins og fflt bssrðist inni viftústvera til'ný':saláí-kynni í . ^yjuhum'á' bietli! Ítnjl ati í þessu mikla húsi.'Þam.i hitii ég ýz .ueii'd. aftur' amerísku fjr^grsrljo'&nfj semfyrr er getlð. ÞH i >.;•• ií iÖSÖ'lj j við hlið við franireiosluna, inn- I „ViU só eg laKd ." ' an við eldhúsborðlð. Hann var| • ¦ með stóra, hvíta svuntu, hreinn og tígulegur við el'dhússtörfin. Frúin sómd'i sér ljúf og yrtdís- Löksi.ns vár þetta lii' ivi.-ipað inn í hvítri gullsiæðu. Pað minnti á gullin silkivöf. Að síð - lég við'hlið hans. Mér þótti, U:C,U hco -t iauðir geis";;,- ,.op í væhtumaS sjá þau þarna 'ó- & ' -"n '"; " Ö1 ' 5 h'-arf- vænt og geta kvatt þau með Háh' -ólkringla, rauð, sat þarna þeim slðustu: ,f S^asinu á grænni siéíiunni. Þegar við gengum niður, sá-! H:'- >iði éeisiaarmá sína unz um við yfir salinn og heyrðum beir mættust og mynduðu í vitnisburðinn um „the four skyndi purpurarauðari ljóshring K 6 3 Föpíii til Ma«kísaae (niðurlag) oðskapurinn er hinn sami og kristinnar kirkju, ii áróBursaðlerðín tíllieyrtr mjtímanum. — efmfararstundin nálgast 03 vinír kveðjast. eintóm list, meiri hijóðleiki var í leiknum en venjulega, meira af mjúku samræmi í leik og túlkun. Öll sviðsetningin fög- :ur. Boðunin var lík, en listin varð ekki útundan. Tyrkir eru þeldökkir, liðleg- ir og svipsterkt fólk, skarpleit- ir, ekki stórvaxnír. i-rr gömlu æfintýraskáldunum. Þeir fóru vítt um veraldir, bæði ytri og innri heima. Fyrir þeini láopið bæði það, sem hefði gerzt og það, sem átti eftir að gerast. Nú get ég, þótt stundir líði, séð fyrir mér sól í glugga, árla morguns á Mackinac-eyju. Hin miklu tré vagga þéttu laufi í blæ frá Michiganvatni . Þau leika sér með ijós og skugga. In fuglasönginn vantar. í ár- daga hefur hsnn verið þar líka. Skyldi ísland fara eins? Lokadagurinn. Bráðum kemur dagurinn, sem ýmsir hafa þráð. Eyjan litla í vatninu hverfur. Mikil ey.ia snætindanna rís úr.sæ. Sólin skein glatt í heiði, er gengið var til borðsalsins tiiíln síðasta morgun. Steinlagður stígur, lítið eitt bugðóttur liggur frá gistihúsi MRA á að- aiveg þorpsins. Skammt frá þeim vegamótum er samkomu- húsið við enda aðalgötunrmr. Beggjamegin vegarins eru .mikil tré. En fögur blóm eru Höfðmgjar frá Súdan. Tveir höfðingjar frá Súdy.a voru nýkomnir. Þeir gengu á undan mér upp stíginn að sam- komuhúsinu þennan síðasta niorgun. Annar var í hvítum vefjatbúningi. Bar hann hvítan vefjarhött. ér minnti á Araba. Harui gefði mjukar handhreyf- ir ,- með að blágrái ígaretturia sína, svo reýkúrirm liðaðist fa irlega út í tært loftið. Á þi .. u máíti sjá, að manninum vuv cnn ekki fyililega ljóst, hvar hann var stacldur. Ekki leyfðu iaridar vorir sér annað' eins. Við hliiina á þes • • grandalausa manni gekk annar höfðingi í cir.hverjum Ijósum vöfum. En yfir þeim bar hann lausa skikkju úr ga°nsæu ull- artaui. Dýrt myndi það efni. Þetta kann að hafa verið kon- ungsskikkja. Hún var öll gull- brid'duð. Litur hennar var ljós- móleitur í brúnt. Hvarf gull- farvinn mjúklega inn að þeim lit. Ekki veit ég tign þessara höfðingja. Þeir- voru ekki eins kolsvartir eins og negrar frá Súdan eru vanir að vera. Þeir báru annan svip, sennilega; komnir af höfðingjaættum landsins. Þessir tveir menn báru höfuð yfir allan ]ýð. Mér þóttu þeir 'ist konan vera í mjúku sam- ræmi við klæði sín. Mér flaug í hug, að liér væri eftiriætisbarn auðsins. En hvað segir það að öðru leyti um eftirlætisbarn? Hversu margur harniur hefu: verið ljúflega dulinn í auðmýkt undir mjúku skarti. Öðru hvorii renndi ég allrasönggvast aug- um að Indlands-slæðum og dökka hárinu. Konan vár þögui og dul og dimm um auguji. Hún var ekki ung og held'.ir ekki gömul. Þarna sat hún vat'- in gullrésasilki, eins og mynd hefði stigið út úr málverki og sest þarna á stól til að borða með öðrum mönnum. Ég fæ aldrei að vita neitt meira uiti konuna í gullrósunum, nema það, sem hver maour veit, aö lífið er eitt og silkivöfiir annað. Þennan síðásta morguri sa:' íil borðs með mér hin eiskulega, aldraða biskupsfrú og ö/mi'r kon'a, iady i'iá Englan.di. Þær voru báS'ar mjög aðial-and', þrer vitnuou hógværlega um stefnuna. Að lókum spurði bi.:'::i:psi'i"Liin u:n afstcðu mína. *,„•-.- i "- —:~ <.„.. /...« ,,*. t.l> ^^j* UU^ 3t.A Mi ¦ Ég sagði henni m. a., að hér væri margt til að athuga og hugleiða. ,,En þetta er of mikið mál til þess, að ég taki mína af- stöðu til fullnustu á tíu dögum". Þá brosti biskupsfrúin og sagði: ,,Það tók mig sex ár að hug- leiða málið, áður en ég tók mína ákvörðun". En eftir það utíriU biskupshjónin líka heilhuga að málefninu. Næst voru flestir íslendingar á þönum viðvíkjandi brottför sinni. Síðustu máltíðina höfð- um við svo um tólfleytið, rétt áður en lagt var af stað. Feng- um við hana í borðsal uppi. Þar absolute rrioral standa'.'ds". og hvernig MRA freisaði manninn frá óreglu bg böli. Brottförin. niður við grænan lit landsins. Inni í hringnum voru reitir af röðum fölra Ijósa, fljót, vötu og skógar.-Ský lágu tárlit og- hrein eins og morgundaggir hér og þar í lýsingunnl. Sléttan og Afneríska frúin fylgdi mér víddirnar svo langt að sjá er til skips og dóttir minnar norsku sjóndeild nemur alla vegu. frúar einnig, ljómandi stúlka Þarna stóð í stóru letri bókar- sem hefur verið tvö ár trúboði heiti skáldsins: Vítt sé ég land fyrir MRA í Afríku. Ég hugsa og fagurt. Hann hafði litið þetta með þakklæti til þess góðviljaða land, sólarupprás þess og sól- fólks, sem lagt hefur fé fram arlag, rauða hringinn um víddir til þess að gefa mér og öðrum sléttunnar endalausu. kost á að kynnast þeirri lífs- ; Þessi sýn var það fegursta^ aðferð, sem það telur uppsprettu sem ég sá, ný eins og þessi nýi sannrar hamingju. heimur. Hún birtist mér og Eyjan hvarf. Bílar tóku við, og hvarf mér skyndilega. Vítt sé flugvöllurinn eftir stuttan tíma. é'g land og fagurt í þeirri minn- Bið eftir vélarhluta, sem kom ingu. frá Cicago. Við fengum því ferð út í borgina, ókum eftir breiðum Eg sofnaði frá ljósaskiptun- 17-JC-4.Í ^ '* 1 1 um, áður en dagurinn þurrkaði vegi. Viðatta og groðurmikil ,. ' . ^. , ¦:t" htbrigðm ut með hvitri birtu. Að var í Goosbay. Siðan hélt Sólfaxi, fákur loftsins, sprett- inn í 8 stundir og riam ekkí staðar fyrr en á Reýkjavíkur- flugvelli ki'. 10 að kvöldi. I Tíu daga æfintýri var lokið. iVið höfðum gengið um eyjuna- í Michiganvatni, siglt yf ir tré voru í kring um okkur. Loksins lagði Sólfaxi af stað rétt fyrir miðnætti, sveif upp hærra og hærra og yfir nætur- skýin. Meðan menn komu sér fyrir í flugvélinni, flaug reykvískt spaug yfir hópinn: „Þjáningar- bræðúr sitji saman". Mér þykir gaman að skoða vatnið, farið stuttan áfanga í ský úr flugvél, en sofnaði í bílum, séð gróðurmikil tré við- þetta sinn fljótlega þar uppi. breiðan, rennisléttan akveg, Næst þegar ég vaknaði, var sem augað fylgdi langar leiðir mikill, hvítur flóki: undir vél- og alltaf hélt áfram eftir slétt- inni,' svo að varla sá neinsstað- unni svo langt sem Htið varð. ar í gegn. Það var dimmt, en Þá erum yið aftur heima. Við örlítil skíma var þó að glæð- getum tekið það upp, ef við" ast. Undarlegt að horfa ofaná viljum, að \'akna snemma á skýin. Þarna lágu þau svo sann- morgnana eða klukkustund á aflega fyrir néðan flugvélina. undan nauðsyn starfsins til þess Og hérna var líka vegur á alla að eiga hljóða einverustund meðí vegu. Guði, — ef til vill skrifað niður Nóttin var yfir landinu, þeg- það, sem í hugann kemur. Svo ar skýjaþykknií. hvarf cða getum við athugað eftir fjórum rofnaði. Borgir mynduðu mis- reglum, hvort við erum nokkuð jafnlega stóra reiti af ljósaröl- nær því að nálgast það takmark um. En allt í eiriu varð einhver að vera: algjör í einlægni og breyting út við yzta hring sjón- heiðarleika, algjör í sjálfsaf- deildar. Rökkrið blandaðist neitun, algjör í kærleika. sindri af iiósi um alla i'örðlna. ' Framh. á 9. sí$u. Stjörnubíó sýnir þessi kvöldin við milda aðsókn kvikmyndina ,,Girnd", sem byggist á sögu eftir, frahska stórskáldið Emile Zola, en sagan birtist.hér í blaðinu sem framhaldssaga 1955 undir nafninu „Óvætturirtn". Myndin er af Glenn Ford og Gloria Grahame, sem fara með aðalhlutverk, en einnig leikur Broderick Crawford í henni og fleiri kunnir leikarar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.