Vísir - 04.10.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 04.10.1957, Blaðsíða 6
VlSIR Föstudaginn 4. október 1957 WISX3R D A G B L A Ð fUlr kemur út 300 daga á éri, ýmist 8 eða 12 blaðsíður Bitstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteimi Pálsson. Skriístölur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. RlUtjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00 Aðrar skrifstofur írá kl. 9,00—18,00. Aígreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. U .00—10,00. Sími 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN yíSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 i áskrift á mánuði, ■ kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagspr<intsmiðjan h.f. Hafa þeir enn ekkl fengið nóg? H.ll. bebeh éássa ára: 25 manns á tíu árum, AfmæHsjiljómleikar \ vændum. Þjóðviljinn og Tíminn voru að hlakka yfir því í fyrradag, að rnálgögn Sjálfstæðisflokksins væru hætt að tala um út- svarsmálið. Sögðu bæði blöð- in að þetta bæri vott um undanhald og 'slæma sam- vizku. Þau voru þó heldur fljót á sér þarna. Það er rétt, að síðustu dagana á undan hafði lítið verið rætt um mál ið í blöðum Sjálfstæðis- flokksins, enda marg búið að hrekja öll skrif stjórnablað- anna og sýna fram á að „úr- skurður11 Hannibals var lög- leysa og markleysa; að ráð • herrann fór út fyrir embætt- ismörk sín og inn á svið dómstólanna, og að frum- haupið var aðeins pólitísk árás, framin af blindu of- stæki og hatri í garð Reyk- víkinga og Sjálfstæðisflokks ins. Ennfremur hefir stjórn- arblöðunum verið bent á, að allur þorri bæjarbúa hefir litið á skrif þeirra sem hreina marldeysu og haldið áfram að greiða útsvör sín eins og íður, og sumir, jafnvel hrað- að greiðslum og greitt hærri upphæðir í eiuu en venju- lega. Sljórnarblöðin eru löngu búin að sjá það, að vegna þess hve viturlega var við ofsókn . Hannibals snúizt hefir vopn- ií geigað í höndum stjórnar- liðsins og herbragðið mis- heppnazt að mestu leyti. Þetta eru Tímanum og Þjóð- viljanum vitanlega sár voh- brigði, og þess vegna reyna þeir enn að klóra í bakkann með öllum ráðum. Listi Þjóð- viljans yfir lækkanirnar átti að vb'ra eitt ráðið, en það hefir líka brugðizt, og sagt er að ýmsir af kjósendum vinstri flokkanna, sem fengu nöfn sín birt þar, séu Þjóð- viljanum lítið þakkiátir fyr- ir tiltækið. Það cr líka vafa- samt, að nokkurt blað nema Þjóðviljinn hefði látið sér sæma að birta svona lista án skýringa. Illjóta allir að sjá að tilgangurinn er sá einn, að reyna að blekkja almenning; en þetta mistekst líka, og er þá ógerningur að vita hvað fundið verður upp næst á undanhaldinu. Svo óheppilega vildi til fyrv Tímann, og Þjóðviljann, að sama daginn sem þau sögðu að blöð Sjálfsæðisflokksins væru hætt að bora að ræða um útsvarsmálið, var birtur í Morgunblaðinu sámanbuið ur á útsvaivstigum í Rcykja- vík og tveimur bæjarfélög- um, þar sem vinstri menn ráða lögum og lofum þ. e. Hafnarfirði og Akranesi. — Kemur þar greinilega fram, að útsvörin á fjölskyldufólki í Hafnarfirði eru miklu hærri en í Reykjavík, og að á Akranesi ' leggja vinstri menn, vinir alþýðunnar, langtum þyngri útsvarsbyrð- ar á fjölskyldur með miðl- ungstekjur og lægri, heldur en gert er í Reykjavík. Það skal ekki dregið í efa, að áð- urnefnd bæjarfélög þurfi á þessum tekjum að halda, og þó meira væri, því það er segin saga, að þar sem vinstri flokkarnir komast í meiri - hluta fer allt í kaldakol. Það er því hlálegt þegar blöð þessara flokka eru að skammast yfir stjórn Sjálf- stæðismanna í Reykjavík. En eins og oft hefir verið bent á áður, er miklu erfið- ara fyrir glundroðafylking- una að telja fólki trú um, að stjórn ríkis og bæja sé bezt borgið í höndum hennar, meðan stærsta bæjai-félagi landsins er stjórnað af and- stöðuflokki hennar með yfir- burðum, sem eru hverjum hugsandi manni augljósir. Sem dæmi um síbatnandi fjárhag Reykjavíkur má benda á það, að í árslok 1956 var skuldlaus eign bæj- ar 355 millj. kr. og hafði hækkað á fjórum árum um rúm. 150 millj. kr. Enn má svo minná á þá staðreynd, að á sama tíma sem rekstr- arútgjöld rikisins hækkuðu um 21% undir stjórn Ey- steins hins alvísa, hækkuðu rekstrarútgjöld Reykjavíkur ekki nema um 15%, undir stjórn Gunnars Thoroddsen. Ef Tímnin viðurkennir ekki, að þetta sé vel af sér vikið hjá Gunnari og meira að segja frábært afrek, þá verð- ur ekki hjá því komizt, að taka allan loisóng blaðsins um fjármálastjórn Eysteins Jónssönar sem hreinasta háð Það er mikill missklningur hjá Þjóðviljanum og Timanum, að málgögn Sjálfstæðis- flokksins kynoki sér við. áframhaldandi umræðum um útsvarsmálið; en þar sem af- glöp sljórnarflokkanna eru svo mörg og margvísleg sem raun ber vitni, segir það sig sjálft, að þeir vcrða að fá ofanígjöf fyrir fleira en frumhlaup Hannibals í út • svarsmálinu. Ein allra vinsælasta dans- hljómsveit landsins K K sextett- inn á tíu ára afmæli um þessa lie.lg'i og nmn hljómsveitin væntanlega minnast afmælisins með hljómleikum í næstu viku. Hljómsveitin lék fyrst opinber- lega í Samkomusal Mjólkursam- sölunnar fyrir tiu árum og var þá skipuð eftirfarandi hljóðfæra- leikurum. Kristján Kristjánsson stjórnandi hljómsveitarinnar, er lék á saxófón og klarinet, Guð- mundur Vilbergsson trompet og harmonika, Trausti Th. Óskars- son gítar, Steinþór Stein- grímsson píanó, Hallur Símonar- son bassi og Svavar Gests trommur. Fyrstu breytingarnar á hljóm- sveitinni urðu strax fyrsta vet- ur'inn hennar er Trausti hætti j o<y Gunnar Ormslev kom í hans stað. Nokkru síðar hætti Stein- ! þór og Kristján Magnússón korn og hefur hann verið svo til óslit- ( ið i hljómsveitinni siðan. Hljómsveitin héfur leikið sam- an í tæp níu ár, því einn vetur starfaði hún ekki. en þá var Kristjáii í hljómsveit Carls Bill- ich. Hljómsveitin hefur á þéssum tíu árum m.a. leikið í Tjarnar- café, Listamannaskálanum, Þórs- café, Breiðfirðingabúð og Iðnó að ógleymdum f.jöjda staða úti á landi. Þá hefur hún og komið íram á fjölda kvöldskemmtana og kabaretta og sennilega leikið hljómsveita oftast í útvarp. Þá hefur hljómsveitin og leikið er- ( lend.is og vakið mikía atlivgli. Alls hafa um 25 manns verið i) hljómsveitinni á hínum ýmsu tímum. Nú er hljómsveitin skipuo eftirfai-andi hljóðfæraleikurum: Kristján Kristjánsson stjórnandi og Kristján Magnússon píanó- leikari, Ólafur Gaukur gitar, • Fftir úrslitiuu aukakosnlnga í Bretlandi að dæma liefnr fylgi ilialdsniaima lirakað. <*n á liinii bóginn g<’ta .jafmúViir menn ekki stært sig af neinni tel.jaiKli fylglsankningn. Er það smiira skoðun, verði framhaid á Jæssu, að Fr.jáls- I>nidi fiokkurinn hn.fi tæidfæri til aó auka in.jög fylgi sitt í næstu almennum kosningum. Dulles hcfir Iýst yfir, að hann sé fús til þess að ræða hvenær seni er v'ð Salah Bitar, utanrílí'sr.'ð, Sýr- lands. - Ritar siíur nú fundi allsherjarþing.s Satvjclr.uð;; þjóðanna. Árni Seheving víbrafónn og har- monika, Jón Sigursson bassi, Guðmundur Steingrímsson trommur og Ragnar Bjarnason söngvari. Af fyrstu meðlimum hljóm- sveitarinnar er það að segja, að Ti'austi Óskarsson starfar nú sem rakarame'stari, Hallur er blaðamaður, Guðmundur vinnur við vélsmíði á Flateyri, Svavar er með hljómsveit og Steinþór er í siglingum og senniiega stdd- ur í Japan um þessar mundir. Hinir fjölmörgu aðdáendur hljómsveitarinnar óska henni til liamingju með afmælið og munu áreiðanlega fjölmenna á, afmælishljómleikana. Biksteinsvinnsla við Langjökul. Vegna greinar í b'aðinu Frjáls þjóð laugardaginn 28. þ. m., sem nefnd vár „Ráðagcrðir um biksteinsvinnslu við Lang- jökul?“, viljum við biðja yður, hr. ritsíjóri, av- birta eftirfar- andi leiðréttingu í biaði yðar. Eins og auglýst var í Lög- birtingarblaðinu þann 21. ágúst s.l., hefur verið stofnað hér fyrirtæki Perlít h.f. i þcim til- gangi að kanna og beita sér fyrir hagnýtingu íslenzks perlu sleins (biksteins), bæði innan- lands og tliútflutnings, Við teljjum líklegt að perlu- steinninn geti orðið allvcrðmæt viðbót vi<5 innlend btrgginga’’- eíni. Því miður ríkit' meiri ó- vissa um perlustein til útflutn- ings. Allt síðan perlusteinn fannst hér á landi fyrir 9 árúrn hafa verið send mörg sýnishorn bæði til Evrópu og Bandaríkj- anna og hingað hafa komið sér- fræðingar til að líta á námurn- av. Þetta hefur ekki borið ár- angur. Sjplfir höfum viv leitað alllengi og að lokum fundið eitl fyrirtæki, sem vill taka við all- stóru sýnishorni og framkvæma á sinn kostnað nauðsynlegar til- raunir. Ef þcssar tilraunir skyldu reynast jákvæðar, sem vissulega er óvíst, hefur þetta fyrirtæki boð!st til að lána nokkuð fjármagn til nauðsyn- legra fromkvæmda hér heitna. Þctta er þó háð því skilyrði, að slíkar framkvæmdir rcynist ekki mjög kostna- u’samar. í umræddri grcin cr gefið tii kynna. að fyrirtæki okkar háfi veri ðfal'ð að taka þetta mál- öð sér. Þct.ta er airangt. Þ 'ð við höfu mgert, hcfur verið án íhlutunar ríkisstjórnarinnar c”a nokkurra annarra aðila. Trén ern bæjar- prýði. Fátt er það, sem er til eins; mikillar prýði i bænum eins og tré og gróður. Trén og blómin setja vinalegri og hlýlegri svip á allt og jafnvel, er .lauftrén standa svört og ber á vetrum, hafa þau sína fegurö til að bera, einkum i snjónum, og svo minna þau okkur á það, sem framund- an er, þegar vorið kemur og þau klæðast sínum græna feldi. — Aldrei eru trén fegurri en á haustin og mun þá rnörgum hugsað til orða skáldsins, sem kvað um haustið: Aftansunna þegar þýð um þúsundlitan skóginn geislum slær og blikar blíð, bæði um land og sjóinn. Rifin upn — | En allt er breytingunum undir- orplð —- og margt af því fagra fær ekki að vera i friði, þvf miður. Þannig voru rifin upp með rótum fögur tré i Templara- hússgarðinum fyrir skemmstu, þar sem nú er verið að jafna til með ýtum, en þarna á að vera bifreiðastæði. Svona gengur þetta til - - og það er eins og margir láti sér alveg á sama. standa. Hvar næst? i Og hvar verður borið niður næst þar sem fagur gróður er 1 — til þess að koma upp bifreiða- stæðum? Vonandi fær Alþingis- hússgarðurinn að vera i friði. Ég segi það vegna þess. að því var hreyft eitt sinn i aðsendri grein í þessu blaði, að taka Aust- ‘ urvöll fyrir biíreiðastæði. - Til j slíks má aldrei koma, að blettir j verði teknir fyrir bifreiðastæði, j og i’aunar ætti nú að hætta al- j gerlega að fara lengi’a á þessari braut. Það á ekki að taka fleiri garða eða gröðurbletti í mið- bænum undir bifreiðastæði. Of fáir. Það eru of fá opin syæði i mið- bænum. Hvarvetna í borgum er talin þörf fyrir garða og gróður- bletti það er reynt að fjölga þeim. Lágmarkskrafa borgar- anna hér ætti að vera: Að fækka þeim ekki. - Þeim vanda, að koma uþp nægum bílastæðum verður að sinna meö öðru mötn — 1. Samningar þeir, sem við nú vinnum að, hafa ekki ve.'ið I sýndir ríkisstjórninni eða öðr- um aðilum, enda er þeim ekki lokið og þess hefur að sjálfsögðu verið gætt vandlega að í'ara í öllu eftir íslenzkum lögum. Ekki hefur annað komi 5 til greina en að mannvirki hér verði okkar eign og að fyrirtækið verði á- vallt íslenzkt og undir íslenzkri stjóvn. Ef s amningar takast og úr framkvæmd verður, er öílum frjálst að afla scr upplýsinga hjá okkur. Við s.já'um enga á- tæðu til þess að halda samn- ingunum leyndum. Að lokum viljum vi5 taka fram, að viö höfum vonað. að' það j’rði fremur lofað en last- að. ef takast mætti að auka smávegis gjaldeyristekjur þ.jóð- arinnar með útflutningi perlu- steins. 30. pept. 193". ^r*-* ' i '■> •]]c4‘ fyrir hönd Perlit h.f. Stciiigrímur Ilcrmannsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.