Vísir - 04.10.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 04.10.1957, Blaðsíða 7
Föstudag'inn 4. október 1957 VÍSTB 7. Tosca9 eftir Puccini. Leik«áj«iíri lí«sígé5« Itoland. Fyrsta verkefni Þjóðleikhúss- ins á hinu nýbyrjaða leikári var óperan Tosca, eítir Puccini og hefur hún nú verið sýnd nokkr- urh sinnum fyrir fullu húsi við hinar ágætustu undirtektir. Óperur Puccini, La Boheme, Madame Butterfly og Tosca þarf ekki að kynna. Þær hafa löngu farið sigurför um heim tón- elskandi fólks. Höfundurinn var roll meiner Wagen die Strasse entlang. Es gesellt sich dem Klánge des Glöckchens meines Fuhrkneehtes leise . Gesang. Þessi ungi söngvari -hét Steíán Guðmundsson og er nú þekktur ' óþerusöngvari Fréttabréf frá Vestf jörðum þrjú ár að semja Tosca og hófst sigurganga hennar strax með fyrstu sýningu. Tilgangur höf- undarins mun ekki fyrst og iremst hafa verið sá að sýna persónur heldur túlka tilfinning- ar í ást, afbrýði, ótta, ógnanir, .sálargöfgi, grimmd o. s. frv. Fegurstu kaflar óperunnar og xnest hrifandi eru sópranarían ,,Vissi d' arte", sem Tosca syng- ur til Mariu meyjar í öðrum þætti, þegar Scarpia er kominn til skjalanna, ennfremur tenór- aríáp „Reeondita armonia", „Te Deum" fyrir bariton og kór úr íyrsta þaitti, tenórian ,.E lucevan lar stelle" og tvisöngur fyrir só- pran og tenór „O dolci mani" úr þriðja þætti. í stærstu hlutverkunum h.iá Þióð'e'khúsinu er valið lið. Titil- hT fvcrkið, Floria Tosca syngur C-uún Á. Símonar og fær þar hhttyerk, sem hæfilcikum henn- ar hæfir. Sópran rödd hennar e: bæði fögur o~ vaidmikil o~ h'cnni er viðast hvar þeitt aí $ 'u¦ smekkvisi. Var mikil unun kö hlýða á sön.~ hénnar. éri leik- xklnn var nokkru riiiður. eink- uri bar r.okkuö á óviðkunnan le.~um handabrevfingum sem le'kstjóra. liefði átt að vera leik- ur einn'að la~n. þar sem allt a::~ð virtist vera fyr'r hcndi. V~.ia er hæ~t að tala um. söng- f'-ur hjá Guðr'únu, þar sem hún var bú'n að s'~ra lönxrn áður, r¦-. framm'staða henhar var með ágee.tum. TenórWutvérkÍð: Mario Ca- v- rado~si. svrigt'r S'efín fslandi. ,c '-m á tvöfalt afrriæli á þessu I yiistí', sv«-i ~e;n frá hefur verið Flfvrt i bli'öunrm. Þaff eru m': v.í~l l'ðin e'n ti'fii'~n o~ ;'tta eða ríu ár síðari é~ heyrði norður á Akurcvri urtr~v~' r>*Tt svng'n sölória í Das GJöckchen, með Karlakór Reykjavíkur, með únáðslegri náttúrurödd o~ b.am jpöng það af svo miklum inni- leik að ég hef ekki getað gleymt íyrstu vísu textans enn þaí Durch den staubigen, dunstig- en Abend uridir nafninu Stefári íslandi. Meðferð Stefáns á hlutverkí Cavaradossis er með fáguðum menningarblæ og hin unaðslega Bel canto-rödd hans geymir enn sína gömlu töfra. Hlutverk lögreglustjórans, Scarpia, er í höndum Guðmund- ar Jónssonar, sem skilar því með sérstökum ágætum og fer þar saman bæði söngur og leikur. Mimik hans er ágæt og styrk- Ieiki og mýkt raddarinnar hríf- andi. Hlutverk hins pólitíska flótta- manns, Cesare Angelotti, fer Ævar Kvaran með og er leikur • hans og söngur góður, einkum leikurinn. Þorsteinn Ilannesson fer með hlutverk Spoletía, full- trúa löreglustjórans og er gerfi hans ágætt, en hlutverkið gefur litla möguleika til söngs. Hlutverk djáknans er í ör- uggri og góðri forsjá Kristins Hailssonar, sem er orðinn einn af okkar allra beztu söngvurum. Leikur hans er framúrskarandi, með glettinni undiröldu, en mest er þó um vert hina heitu og hjartanlegu söng-gleði hans, sem hrifur alla með sér í tónaflóði út á söngvanna sæ. Sciarrone, löggæzlumann, leik- ur' Einar Eggertsson og fer lag- lega með það. Leikstjóri er Holjror Boland frá Konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn og ber honum lof fyrir hve góður heildarsvipur er á sýningunni, ásamt stjórn- anda simfoníuhljómsveitarinnar dr. V. DrbaiK'ic. Karl ísiekl. Toscanini stjórnar einum af sínum síðustu hljómleikum. j gggngar a Blindaður af ljós- um bifreiðar. L'mferðarslys nr. 1294/1856. ] Uni niiðaætti mámula~iim 1. okfcóbét 1956 var bifreíð ekirt ;»ft- ir þjóðveiriinini rétí íyrir ofan Kolviðarliól, og var hún á leið tU Reykjavíkur. Mætti hún þá aririarri lr'frcið, sem kom úr gagnstæðri átt og rákust bifreiðarnar saman. Ub oisök slyssins scg'r ðkumaður bifreiðarinnar, er véstur ók. að ha".^ haii ek:ð ráeð cn.. !0 kra. braðai" Ilann hafi mætt tveim bifreiðúiri nieð skömmu millibili. H5.fi l.iós fremri liifreiðarinnar vcrið eölilegt. en Ijós þe'.rrar síð- ari verið miö~ sferkt. þó sérstak- lega annað Ijósið. Telur ökuniaðurinn si~ iiiót Iegja hafa orð.'ð fyrir ójiivriiul un.i af l.jósur.i ^assuha nx loks bliridasf al~eiic~a. cr uni ÍO metrar voni núlli hlfr 'iða'i''::. ríaiin t-'Iur si~ bafa fiemlað síriis or hanri bJ.'riaáðlsí, ei {>ó vissi hann ekkl fyrr t'l en blfreiðarnar leníu sar.ian. Við þeíta skemmdist bifreiðin á vesturleið svo mikið, að fá varð kranabil til að flytja hana til Reykjavikur. Frá fréttaritara Vísi^. I Akureýri í morgun. Tlm 100 íbúðarhús ern nú í smíðum á Akureyri, auk 8 iðn- aðarhúsa, l'lugstöðvar á Akur- eyrarflugveíli cg mikillar fjós- byggingai að Lundi við Akur- eyri. Frá byrjun þessa árs til síð- ustu ínánaöamóta, eða á þrem' I fyrstu arsfjórðungurtí yfir- standandi árs hefur verið baf-j in bygging 62 íbúðarhúsa á Ak- ureyri rceð samtals 77 íbúðum.' Auk þessa eru svo enn í smíð- um 36 íbúðarhús, sem byrjað var að t»ýgc.'ja í íyrra, þannig a5 samanlagt eru 98 íbúðarhús í byggingu á Akureyri sem vStendur. j Þá er unnið að byggingu 8 iðnaðarhúsa á Akureyri, bygg- ingu flugstöðvarinnar á flug- veílifiuril og loks er í byggingu 48 kúa fjós. sem Samband naut- griparæktarfclaganna í Ey'a- firði er að láía reisa að búinu Lundi ofanvert við Akureyri. I Góðkunnur flug- maður í heimsókn. I>cgnr HEKLA, fyrsta íslenzka niillilandaliiiírvéHn, Jeiiti hér á Rcyk.jav'kurlhiirvelli fýrír rúm- um 10 árum var ffaniall o~ ~óð- j kunnur bandáríBkiir at\'innuflu~- maður, Byron 3Ioorc að íuifni, j við stjórn'völ hennar. I Það verðiír að teljast mikið happ íslenzkum flugrnrlum, aö Byron Moore skykii rÁðast til Loftleiða. Hann hafði að baki sér mikla reynslu, var d.jaiíur, ör- jiggur og kunnáftusainur i sér- grein sinni, kennari góður og hinn bezti fclagi. Isleíidingarnir ' tóku smám saman v:ð stjórn Heklu undir handleiðrslu I.a:is. fyrst Alírcð Eiias. o.i, þá Krist- inn Olsen. og var f:rs'" aiis- lenzka áh.öfnin I)ú!n að taka við IIEKI.U f'.u::i múnuðum qítlr að Byroii Moore flaug iic:]:ii I.eim.; í'fyrsta sklpti írá Bandaríkjuri- í um álciðis til Islands. \ Kv'æntur cr Moorc hinni kunnu • listakonu, Elenu isrramcvu. I Moorohjónin hafa nú íkveð'S i að koma hingað til nokkurra daga dvalar i byrjun október- i mánaðar, en héoan mu:m þai.V. gvo halða t'.l Spánar. Frá fréttaritara Vísis. Ný félagsheimili. Ungmennafélag Hnífsdælinga er nú í undirbúningi með bygg- ingu fólagsheimilis í Hnífsdal. Ungmennafélagið. á Barða- strönd hefir ákveðið að bjrggja félagsheimili í Mórudal á Barða strönd. Er þar sumarfaguvt mjög; skóglendi mikið og gott. Áætlað er að bygging þessi kosti um hálía milljón króna. Er það mikið átak fyrir fá- mennt byggðarlag. Síldveiðum héðan frá ísafrði er nú hætt. Afli var mjög tregur síðustu lagnirnar. Skip, sem fengu sára- litla síld, héldu úti þá dagana og gripu til handfæra. Stóð fiskur svo að segja á hverju járni strax og rermt var. Drógu margir skipverjar fyrir um 500 kónur á 4—5 klukkustundum. Þessi fiskislóð var 6—10 sjó- mílur út og austur af Horn- bjargi. Þorsknetaveiðar. Vélbáturinn Ásdís frá Reykja vík stundar nú veiðar í þorska- net og ýsunet hér í Dúpinu. — Báturinn hefir 50-—60 net og hefir aðallega lagt þau á fiski- slóðum í Mið-Djúpinu, einkum Vigurál. Afli hefir verið nokk- ur. —- Togarinn Guðmundur Júni frá Flateyri hefir einnig aflað vel síðustu dagana. I Tcgararnir frá Patreksfirði. hafa aflað vel í sumar. Afli þeirra hefir veriS unninn í hraS' frystihúsunum í Patieksfirði. Nokkuð af karfa het'r vcrið flutt á bátum til Bíldúé'Als og: unnið í hraðfrystihúsi Suður— fjarðahrepps. Fréftir úr írska S iMunið. að rantrlega stillt Ijós eru hæítulc- o~ s'cta vaídlð síór- slysuni! Látið athv.ga jöós b'rre'ðcr yð- ar. Það er gert yði'r áð ko-t'iað- arlausu á biírelðaverkstæðunum i Reykjavík milli kl. 18 og-22 dag- ana 30. sept. til 3. októbcr. Sláturtíð stendur nú yfir af krafti. Leggja b.ændur kapp á að koma frá sér sláturfé meðan góða tiðin stendur. Heimtur eru víð- ast sagðar góðar. Gengur þó sums staðar erfiðlega með smalamennsku sökum f óiks- fæðar. Fé reyndist alls staðar gott hér vestra. Meðaltals kropp- þungi hjá dilkum yfirleitt cvj 16—18 kgr. Er það ágætt þegar^ tekið er tillit til, að fjöldi ánna eru tvílembdar. Fjárflutningar á lógfé héðan í Dalasýslu hófust strax í byrjun vikunnar. Mest af fénu er flutt sjóleiðis. einkum til Skarðstöðvar, Hellu- néss og Búðardals. Flutíiin^aiia annast stórir og góðir vélbátar Hefir ekki annað heyrzt en að þeir gangi vel. Ætlunin-er að fjárflutningum þessum verCii lokið um næstu helgi. Nokkrir bændur hafa leitað hingað vestur til kaupa á hrút- um og veturgömlum gimbrum, eins og undanfarin haust. Hefir vestfirzki fjárstofninn áunnið scr vaxandi traust þeirva bænda, ssm hafa kynnzt hon- um og ræktað hann. Endanlcgt verð á líi'Iömbum í fyrra varð 10 kr. 60 au. kg., lifandi þungi. Búizt er við að endanlegt vcrð nú verði eitthvað hærra. Verð á öðru líffé.sem selt er. fer cftir samkomulagi seljanda og kaup- anda. Sé um gó.Na hrúta að ræða eru þeir keyptir háu verði. Togarinn Gyllir, skips'ióvi Jóharui P.étuv?sori. lagði á land á Flateyri í Ön- undarfirði rúml. 180 lestir rif karfa, eftir 9 claga útivist. — Þessi afli var mestmegnis feng- inn við Víkurál. Irsk sendinciiid við forystu dr. James Ryan fjármálaráð- herra írska lýðveldisins, sat fund Alþjóðabanknas og al- þjóða gjaldeyrissjóðsins. írska lýgveldið gerðist fyrir skömmu aðili að þessum stofnunum. — Meðan scndinefndin dvaldist í Washington var rætt um, að Al - þjóðabankinn sendi nefnd í at- hugunar skyni til frlands og kynntist þar framtíðarskilyrð- um. Flugstöðin í Dýflinni. Aldrei hefir verið eins mikið- um að vera í flugstöðirini í Dýflinni og' í ágúst sl. Þangað komu flugleiðis 94.000 farþeg- ar þennan mánuð, og hafa aldrei komið fleiri fyrr á einum mán- uði, og 107 flugvélar lentu eða. hófu sig til flugs á degi hverj - um. Árið 1940, fyrsta starfsár flugstöðvarinnar í Dýflinni komu og fóru 10.000 farþegar. Flestar flugvélarnar, sem not- ¦ uðu flugstöðina í ágúst voru frá Air Lingus sem vanalega og ferðuðust 84.500 af farþegunum . á vegum þess. (Air Lingus, írska flugfclagið). Alþjóðamúsik — og Iistahátíðih, hin 7. í röðinni, ver'ður haldin í Wexford 27. okt.—3. nóv, Þar verður sýnd óperan „La Figlia del Regimento" eftir Donisetti, „L'Italiana in Algeri", eftir Rbssirii, Kvikmyndir frá ítah'u, Frakklandi, Finnlandi og Kína . verða sýndar til verðlauna. Einnig kvikmyndir frá Kína. Þarna verða fyrirlcstrar haldn- ir, upplestrarstundir verða og: ferj'alög í sambandi við sýn- inguna o. fl. Nýr seridilverra. Scott McLeod, hinn nýi sendi— herra Bandaríkjanna í Dyflinni, flutti fyrstu ræðu sína á manna . móti nýlega og kvað þá m. a. svo að orði: „Þið geti'í sagt ferðamönn- um með sanni, að loftslag sé- hcr næstum eins gott og frekast verður á kosið-----og hygg eg, að flestir Bandaríkjamenn, sem . hingað hafa komið, séu mér- s-mmála um þetta." (Meðal. yetrarhiti á írlandi er 5—^6 C. árt sumar-meðalhiti 15- C). -16 a ^jDÚáótdan %loer}iógótu 34 ^Símí 23311

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.