Vísir - 04.10.1957, Page 7

Vísir - 04.10.1957, Page 7
Föstudaglnn 4. október 1957 jr-~— —* ' VÍSTR úsáö: Tosca, eftir Puccini. Ií«»£<|ér Fyrsta ver-kefni Þjóðleikhúss- ins á hinu nýbyrjaða leikári var ! óperan Tosca, eftir Púccini og j hefur hún nú verið sýnd nokkr-'j nm sinnum fyrir fullu húsi við Jiinar ágretustu undirtektir. Óperur Puccini, La Boheme, Madame Butterfly og Tosca þarí ekki að kynna. Þær hafa löngu farið sigurför um heim tón- elskandi fóiks. Höfundurinn var roll meiner Wagen die Strasse entlang. Es gesellt sich dem Klánge des Glöckchens meines Fuhrkneehtes leise , Gesang. þrjú ár að semja Tosca og hófst sigurganga hennar strax með fyrstu sýningu. Tilgangur höf- undarins mun ekki fyrst og frémst hafa verið sá að sýna persónur heldur túlka tilfinning- ar í ást, afbrýði, ótta, ógnanir, sálargöfgi, grimmd o. s. frv. Fegurstu kaflar ópcrunnar og mest hrifandi eru sópranarian „Vissi d’ arte“, sem Tosca syng- ur til Maríu meyjar í öðrum þætti, þegar Scarpia er kominn til skjalanna, ennfremúr tenór- arían „Recondita armoniá", „Te Deum“ fyrir bariton og kór úr fyi’sta þætti, tenórián „E lucevan lar stelle“ og tvisöngur fyrir só- pran og tenór „O dolci mani“ úr þriðja þætti. í stærstu hlutverkunum hjá Þióð’e:!;húsinu er valið lið. Titil- h1 f”crkið, Floria Tosca svngur C hún Á. Simonar og fær þar hlutverk. sern hæíileikum herrn- ar hæfir. Sópran rödd hennar e. bæði fögur og valdmskil og Ir-mi er viðast hvar beitt aí ý 'u smekkvísi. Var nr'kil unun aó hlýða á söng hennar. e-i leik- ivinri var nokkru miður. eink- i':i bar nokkuð á óviðkunnan legum Iiandahrevfíngiun sem le’kstjóra. befði átt ao vera leik- ur einn að lan,a. þar som ailt a :?,ð virtist ycra fyr’r hendi. Væ-la er hfoat að tala um. söng- f'“ur bjá Guðrúnu, þar sem hún var bú'n að s’nra Jönrn áður, r . íramm’síaða beririar var með ágætum. Tcnórhiutverkið Mar'o Ca- v- rado'si. s'-ngur S'cfán fslantli, f-m á tvöfalt afmæli á þessu 1, nusti. svo «em frá hefur verið fkvrt í blí’ðu'ium. Það eru nú ví-'t lkVn e:n tut*n~u o- étta eða riu ár síðan ég Iteyrði norður á Akurovri unfm" "’it svngia sólóna í Das Glöckeben. með Karlakór Reykjavíiatr, með unaðslegri náttúrurödd og hann söng það af svo miklum inni- leik að ég hef ekki getað gleymt íyrstu \’ísu textans enn þá: Durch’ den staubigen, dunstig- en Abend Þessi ungi söngvari hét Stefán Guðmundsson og er nú þekktur 1 óþerusöngvari undir nafninu 1 Stefán íslandi. Meðferð Stefáns á hlutverki Cavaradossis er með fáguðum menningarblæ og hin unaðslega Bel canto-rödd hans geymir enn sína gömht töfra. Hlutverk lögreglustjórans, Scarpia, er í höndum Guðmund- ar Jónssonar, sem skilar því meö sérstökum ágætum og fer þar saman bæði söngur og leikur. Mimik hans er ágæt og styrk- leiki og mýkt raddarinnar hríf- andi. Hlutverk hins pólitíska flótta- i manns, Cesare Angeiotti, fer Ævar Kvaran með og er leikitr hans og söngur góður, einkum leikiirinn. Þorsteinn Ilannesson fer með hlutverk Sþoletta, fttll- trúa löreglustjórans og er gerfi iians ágætt, en hlutverkið gefur \ litla möguleika til söngs. Hlutverk djáknans er í ör- i uggri og góðri forsjá Kristins Hallssonar, sem er orðinn einn af okkar allra beztu söngvurum. ■ Leikur hans er framúrskarandi, * með glettinni undiröldu, en mest: er þó um vert hina heitu og hjai'tanlegu söng-gleði hans, sem hrífur aila með sér í tónaflóði út á söngvanna sæ. Sciarrone, löggæzlumann, leik- ur Einar Eggertsson og fer lag- lega með það. Leikstjóri er Holger Iíoland frá Komtngiega leikhúsinu í Kaupmannahöfn og ber honum lof fyrir hve góður heildarsvipur er á sýningunni, ásamt stjórn- anda simfoníubljómsveitárinnar dr. V. Urbancic. Karl ísfeUl. Toscanini stjórnar einum af sínum síðustu hljómleikum. i Fréttabréf frá Vestfjörðum Frá fréttaritara Vísis. 1 Togarinn Guðmundur Júní Ný félagsheimili. frá Flateyri hefir einnig aflað Ungmennafélag Hnífsdælinga vel síðustu dagana. er nú í undirbúningi með bygg-I Togararnir frá Patreksfirði ingu fólagsheimilis í Hnífsdal. hafa aflað vel í sumar. Afli Ungmennafélagið á Barða- þeirra hefir verið unninn í hrað strönd hefir ákveðið að bj^ggja frystihúsunum í Patieksfirði. félagsheimili í Mórudal á Barða Nokkuð af karfa hat'.r verið strönd. Er þar sumarfagurt flutt á bátum til Bíldudels og mjög; skógíendi rriikið og gott.'unnið í hraðfrystihúsi Suður— Áætlað er að bygging bessi fjarðahrepps. kosti urn hálfa milljón króna. Miklar byggingar á Fiá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Um 100 íbúðarhús eru nú í smíðum á Akureyri, auk 8 iðn- aðarliúsa, flugstöðvar á Akur- eyrarflugveíli cg mikillar fjós- byggingar að Lundi við Akur- eyri. Frá byrjun þessa árs til síð- ustu ipánaöamóta, eða á þrem1 fyistu ársfjórðungum yfii- Þorsknetaveiðar. standandi árs hefur veríð baf-: Er það mikið átak fyrir fá- mennt byggðarlag. Síldveiðum héðan frá Isafrði er nú hætt. Afli var mjög tregur síðustu i lagnirnar. Skip, sem fengu sára- litla síld, héldu úti þá dagana og gripu til handfæra. Stóð fiskur svo að segja á hverju járni strax og rennt var. Drógu , margir skipverjar fyrir urn 500 I kónur á 4—5 klukkustundum. I Þessi fiskislóð var 6—10 sjó- | mílur út og austur af Horn- bjargi. in bygging 62 íbúðarhúsa á Ak- ureyri með samtals 77 ibúðum. Vélbáturinn Ásdís frá Reykja vík stundar nú veiðar í þorska- net og ýsunet hér í Dúpinu. — Auk þessa eru svo enn í smíð- J Báturinn hefir 50—60 net og um 36 íbúðarhús, sem byrjað^ hefjr aganega lagt þau á fiski- \-ar að bygsja í fyrra, þannig ^ gióðum í Mið-Djúpinu, einkum ai sámanlagt eru 98 íbúðarhús vigurál. Afli hefir verið nokk- i byggingu á Akureyri sem ur _ stendur. Þá er unnið að byggingu 8 iðnaðarhúsa á Akureyri, bygg- ingu flugstöðvarinnar á flug Fréflír úr írska íýðveldinu. írsk sendincfnd við forystu dr. James Ryan fjármálaráð- herra írska lýðveldisins, sat fund Alþjóðabanknas og al- þjóða gjaldeyrissjóðsins. írska lýgveldið gcrðist fyrir skömniu aðili að þessiun stofnunum. — Meðan scndinefndin dvaldist í Washington var rætt um, að Al- þjóðabankinn sendi nefnd í at- hugunar skyni til frlands og kynntist þar framtíðarskilyrð- um. Flugstöðin í Dýflinni. Aldrei hefir verið eins mikið um að vera í flugstöðirini í I Dýfiinni og í ágúst sl. Þangað komu flugleiðis 94.000 farþeg- ar þennan mánuð, og hafa aldrei kornið fleiri fyrr á einum mán- | Sláturtíð uði. og 107 flugvélar lentu eða stendur nú yfir af krafti. hófu sig til flugs á degi hverj- veilirium og loks er í'’byggingu' Leggja kapp á að koma, um. Árið 1940. fyrsta starfsár 48 kúa fjós, sem Samband naut- frá sér sláturfé meðan góða flugstöðvarjnnar í Dýflinrii griparæktarfélaganna i Eyja- tiðin stendur- Heimtur eru við- komu og fóru 10.000 farþegar. firði er að láía reisa að búinu ast sagðar góðar’ Gengur Þ° Flestar flugvéíarnar, sem not- sums staðar erfiðlega meö uðu flugstöðina í ágúst voru frá smalamennsku sökum fólks- Air Lingus sem vanalega og íæðar. ferðuðust 84.500 af farþegunum Fé reyndist alls staðar gott ^ vegum þess. (Air Lingus, hér vestra. Meðaltals kropp- | írska fLugfélagið). þungi hjá dilkum yfirleitt cv| 16—18 kgr. Er það ágætt þegar tekið er tillit til, að fjöldi ánna eru tvílembdar. Lundi efanvert við Akureyri. Góðkunnur flug- maður í heimsókn. Blindaður af Ijós- um bifreiðar. Umferðarsíys nr. 1294/1956. Um miðaætti mánudaginn 1. októher 1956 var bifreið ekið eft- ir þjóðveyiiiiim rétt fyrir ofan Kolviðariiól, og var hún á leið til Reykjavíkur, Mætti hún þá annarrj b'freið, sem kom úr gagnstæöri átt og 1 rákust bifreiðarnar saniári. Ub orsök slyssins seg'r ökumaðitr biírelðarinnar, er véstrr ók. að j hau’i hafí ek:ð ni.eð ca. 40 km. liraða. Ilann hafl mætt tveim hijivióvtm'méð skömmu millibili. HS.fi liós fremri b'fveióarinnar verið eölilegt, en Ijós þe’.rrar síð- ari verið miöt» sterkt. þó serstak- lega annað Ijósið. Télur ökumaðúrinn sig fljót lega hafa orð’ð fýrlr óþæ tiiul ura af ljðsuni l»essum og loks ; hlíndast algerlega, cr um 20 \ metrar vorn mlll; blfr úðíurn:. | Iuum t-'Irr sig. liafa I'emlað j sínix o t banri bFndaðiv-t, en ]>ó vss ii htinn ekkl fyrr í l e:i ^ bifrelðárnar lentu sama:i. Við þetta skemmdist bifreiðin j á vesturleið svo mikið, að fá j varð kranabíl til að ílytja hana j til Reykjavikur. Þegar HEKLA, fyrsta islenzka millilandaflugrvólhi, Jeiiti hér á Reyk,iavskurflugvelli fyrlr rúm- lun 10 árum var gaiuall og góð- | kunnnr banclarískur atvinnuflug- maður, Byro.n Moore iið nafni, i við stjórnvöl hennar. Þaö verður að teljast mikið happ islenzkum flugrnílum, að Byron Mooré skvldi ráðast til Loftieiða. Hann hafði að baki sér miklá reVnslu, var djaifur, ör- iiggur og kunnáttusamur í sér- grein sinni, kennari góður og hinn bezti fclagi. Isleiidingarnlr tóku smáin saman vlö stiórn Ileídu undir handleiðslu l.a:is, fyrst Alfrcð Eiías-o i, þá Krist- inn Olsen.. og .var fyrs'a alis- lenzka áhöfniri búin að taka við I-IEKLU íáu::i múnuði.ni oltir að Alþjóðamúsik — og listaiiátíðin, hin 7. i roðinni, verður haldin í Wexford 27. okt.—3. nóv. Þar verður sýnd óperan ,,La Figlia Dalasýslu del Regimento“ eftir Donisetti, Fjárflutningar á lógfé héðan hófust strax í byrjun vikunnar. Mest af fénu er flutt sjóleiðis. einkum til Skarðstöðvar, Hellu- néss og' Búðardals. Flutnmrvnia annast stórir og góðir vélbátar j Einnig kvikmyndir frá Kína. Hefir ekki annað heyrzt en að Þarna verða fyrirlcstrar haldn- „L’Itaiiana in Algeri“, eftir Rossini. Kvikmyndir frá ítaliu, Frakklandi, Finnlandi og Kína verða sýndar til verðlauna. Dvron Moore ílaug hcaui i'.cim» þeir gangi vel. Ætlunin er að^ fjárflutningum þessum ver'ði lokið um næstu helgi. Nokkrir bændur hafa leitað hingað vestur til kaupa á hrút- um og veturgömlum gimbrum, eiris og undanfarin haust. Héfir vesífirzki fjárstofninn sér vaxandi traust ir, upplestrarstúndir verða og... fer'ialög i sambandi við sýn- inguna o. fl. Nýr sendihcrra. Scott McLeod. hinn nýi sendi- herra Bandaríkjanna í Dyflinni, áunmð flutti fyrstu ræðu sína á manna þeirra rnóti nýlega og kvað þá m. a. í fyrsta sk.pt íra La'idai’ii.jiin* i bærida sem! hafa kyririzt hon- svo að orði: um áleiðis til Islands. Kvæntur er Mþóre hinni kunnu listakonu, Elenu M ramovu. I Moöfehjónin hafa nú ; kveðiö I að koma hingao t:i nolckurra daga dvalar i hyrjun októbéf- i mánaðar, en héöan munu þai'^ svo hglda t:i Spánar. Munið. að ranglega st'.llt ljós eru hæftuleg og geta valtlið stór- slysiim! Látið ath'úgn ljós b’fre’ðaf yð- ar. Það er gevt ýður að kostnað- arlausu á biíreiðavcrkstæðunum í Revkjavík milli ki. 18 og- 22 dag- ana 30. scpt. til 3. október. urii og ræktað hann. Endanlegt „Þið geti' sagt ferðamönn- um með sanni, að loftslag sé - verð á líflömbum í fyrra varð 10 kr. 60 au. kg., lifandi þungi. hér næstum eins gott og frekast Búizt er við að endanlegt verð nú verði eitthvað hærra. Verð á ö'ðru líffé, sem selt er. fer eftir samkomulagi séljanda og kaup- anda. Sé um góöa hrúta að ræða eru þeir keyptir liáu verði. Togarinn Gyllir, skips'jóri Jóhann Pétuvsson. lagði á land á Flatéyi'i í ön- undarfirði rúfnl. 180 lestir af karfa eftir 9 daga útivist. — Þessi afli var mestmegnis feng- inn við Víkurál. verður á kosið .... og hygg eg, að flestir Bandaríkjamenn, sem hingað hafa komið, séu mér snmmála um þetta.“ (Meðal vetravhiti á írlandi er 5- o't sumar-meðalhiti 15—

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.