Vísir - 04.10.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 04.10.1957, Blaðsíða 8
vtsm Föstudaginn 4. október 1957 ÉYRNALOKKUR (silfur- víravirki) tapaðist síðastl. laugardagskvöld á leiðinni frá Þjóðeikhúsinu að Bar- ónsstíg. Vinsamlegast látið vita í sí-ma 10676. (230 DRAPPLITAÐUR fílthatt- ur tapaðist í Ægissíðu eía Sörlaskjóli þriðjudagskvöld. Finnandi vinsaml. bsðinn að hringja í síma 14505. (275 VESKI tapaðist í eða við Hafnarbíó. — • Vinsamlega hringið í sima l-46?9. (295 ! DRENG.TAÚLPA, brún ¦ j köflótt, svört að innan, tap- j aðist í s.l. viku. Vinsamlega! skilíst að Nökkvavog 15. kj.' (»06 Í.R., körfuknattleiksdeild, meistar- og II. fl. karla. Æf- ingarnar byrja í kvöld (föstu dag) kl. 7.40—9.20. Mætið allir. — Stjórnin. (262 I. R. Skíðadeild! Mynda- fundur verður í Í.R.-húsinu við Túngötu íöstudaginn 4. þ. m. kl. 9.00. F.iölmennið! Stjórnin. (259 ' GOSI, körfuknattleiksfél. Æfingatafla að Hálogalnadi: Laugardaga kl. 3.30—5.10 e. h.Meistaraflokkur. Mið'viku- daga kl. 8.30—9.20 e. h. Meistarafl. og II. fl. Sunnu- clagakl. 10.50—11.40 f. h. III. flokkur. Stjórnin._______(282 GOSI, körfuknattleiksíél. Árí'ðandi fundur í meistara- flokki í dag kl. 6 að Hóla- torgi 3. — Stjórnin. VÍKINGAR! Knattspyrniuncnn. Meistara- og II. flokkur. Æfing í kyöld kl. 6,30. Þjálíarinn. BILKENNSLA. — Sími 32250. — ni9 BÍLKENNSLA. — Simi 19167. (228 F Æ SELJUM fast fæíi og laus- ar máltíðir. Tökum veizlur, fundi og aðra mannfagnaði. Aðalstræti 12. — Sími 192 40. ^SSSS&SSíSA SS "' '; gíSSP í ^ ¦' - H+ ÍW •«¦& A..... JF&B'tJ'BB' &0 É'&B'tííSÍ&tJ FERÐAFÉLAG ÍSLANDS i fer skemmtiferð næsta sunnudag vestur í Gullborg--1 arhraun til að skoða hella þá er þar fundust í sumar. — Leiðsögumaður verður Gísli Gestsson saínvörður. Lagt verður af stað kl. 8 á sunnudagsmo:*gun frá Aust- urvelli. Farmiðar séldir ' J skrifstofu féiagsins, Túngötu 5, til kl. 12 á laugardag. ' KAUPSYSLUMAÐUR óskar eftir 2 samliggjandi stofum með ljósi, hita og ræstingu. Helzt sér snyrti- herbergi sem næst miðbæn- um á 1. eða 2. hæð. Tilboð, merkt: „Samliggjandi — 487,' sendist aígr. sem fyrst. (1295 1 HERBERGI og eldun- arpláss óskast til leigu íyrir reglusama stúku. — Uppl. í síma 15370. (310 iiíJSNÆÐISMIÐLUNIN, Ingólfsstræti 11. Upplýsing-j ar daglega kl. 2—4 síðdegis.; Sími 18085. (1132; . HERBERGI óskast fyrir'j skólapilt sem næst Sjó- mannaskólanum. — Uppl. í; simp. 33474._____________(252' TIL LEIGU í nýu húsi tvö herbergi með eldhúsaðgangi. Fyrirframgreiðsla. Hringið í síma 24397. (257 HAFNARFJÖRÐUR, Herbergi með aðgangi að síma til leigu. Reglusemi á- skilin. Uppl. í síma 50708. miili ki. 3—5.___________(309 .VILL EKKI gott sjálf- stæðisfólk Íeigja 2ja—3ja herbergja íbúð. Tilboð send- ist afgr. sem fyrst, merkt: „436". ________________(312 HERBERGI til leigu við Hagana. Uppl. í síma 1-9176. (315 STOFA til leigu fyrir ein- hleypa, reglusama stúlku. — Uppl. í sima 18415. (287 STOFA og aðgangur að ckihúsi til leigu geg'n hús- hjálp. — Uppl. í síma 17122. (288 FORSTOFUHERBERGI óskast til leigu! helzt í Hlíð- arhverfi eða Norðurmýri. — Uppl. í síma 16051. (239 ÞRIGGJA herbergja íbúð óskast strax. Fyriríram- greiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 32476.__________(293 1—2 HERBERGI og eld- unarpláss óskast, helzt nærri Miöbæjar barnaskólanum. Get gætt barna. Vinna ósk- ast hluta úr degi. Sími 18597. ________ (284 VANTAR ÍBÚÐ. — 2—3 herbergi óskast. — Uppl. í sima 18797._____________(279 HÁSKÓLASTÚDENT ásk- ar eítir litlu hc-rbergi og kvöidmat sem næst Háskól anum. Heimakennsla kemur íil greina. Uppl. í sima 23433 eftir kl. 4. (278 HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar.__________________(210 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. — Sími 15813. (1025 IIUSEIGENDUR, athugiö: Gerum við húsþök og mál- um, þéttum glugga o.fl. Sími 187f9. —_______________(200 STJÖRNULJÓSMYNDIR. Beztu heimamyndatökurnar, brúðkaups- . og tækifæris- myndatökur. Fljót afgreiðsla Viðimel 19. — Sími 23414. ______- ____________(1112 BRÚÐUVIÐGERÐIR, — Tökum ekki brúður íil við- ger'ðar um öákveðinn tíma. Brúðugeroin, Nýlendugötu 15A. (191 GÖMUL húsgögn gerð sem ný, bæsuð, sprautuð og pól- eruð. Laufásvegur 19 A. — Sírni 12656. __________(00 SAUMAVÉLAVIÐGERDIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heirnasími 19035. 1—2 HERBEBGI og eld- hús óskast. Fyrirframgreiðsla Uopl. í síma 33253. (272 REGLUSÖM, ung hjón, me'í ungt barn, óska eftir 1—2ja herbn-gja ibúð nú þeg'ar ela 14. okt. Tilboð, merkt: ..Nauðsyn — 432," sendist blaðinu fyrir sunnu- daffskvöíd. (266 REGLUSÖM ÓR sið->rúð stúlka óskar eftir herbergi í austurbænum. Uppl. í sima 1985G milíi kl. 7 og 9 í.kvöld. ______________________________(_^6J_ IIERBERGÍ til leígu fyrir einhleypan eldri mann. — Reglusemi áskilin. Uppl. á Njálsgötu 49, 3ju hæ'5 til vinstri. (298 STÓRT loftherbergi til Icigu fyrir karlmann. Uppl. i síma 12912.___________Í3'~>3 TIL LEIGU- herbergi gegn húshjálp nokkra tíma í viku. Uppl. í síma 13410. (304 STÓR stofa til lciffu með eða án húsgagna i Hlíðunum i Símaafnot. Simi 19493. (305 J TVÖ herbergl til lci«u við I micjan Laugaveginn. Upp'. í j síma 23098. (313 . HREINGERNINGAR* — Vönduí vinna. Sími 22341. (250 RAÐSKONA óskast í; sveit. Má hafa með sér barn.! Uppl. í síma 15593 eftir kl. í 7 í síma 18113. (253' UNGLINGSPILTUR ósk- ast til léttra starfá. — Uppl. í síma 16234 og 23865. — Brytinn, Hafnarstræ'á 17. (256 TVÆR í-túllcur óska eftir 1 vinnu. Má vcra úti á landi.' E"ú báðar vana,- afgreiðála, Ti'.b-ð scndist V-isi fvrir 10.! þ. m., merkt: „Qktóber —¦ 435."___ (285 KÚNSTSTOPPA; sauma, drengjabuxur. Bjarghús. - Nonnugal a 10. (283 HANDRIÐAPLAST. — Leggjum plast á stigahand- rið. Simi 14993. (273 STÓRT fcrstofuherbergi til leigu. Simi 15517. (271 ONNUMST fataviðgcrð og pressingar á hreiniegum l fatnaði. Saumastofa Þórhall-! ar Friðfinnssonar, Veltusundi 1. — (299 --------------------------------------------| STULK\ óskast í vist hálfan eða allan daginn. —¦ Uppl. í síma 14582. (290, Wm^B TVÖ herbergi og eldhús til leigu í hlíðunum. Aðeins fyr- ir reglusama. Tilboð sendist Vísi, merkt: „433." (269 RÁÐSKONA óskast á f ámennt sveitaheimili i: Rangárvallasýslu. Má hafa i með sér börn. Þarf að getá. mjólkað. Uppl. í síma 15662,! kl. 3—8. (265! KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan h.f., Ananausti. Símj 24406._____________(642 Or ÍUGEYMAR fyrir hús- kyndingarolíu fyrirliggjandi. Vélsmiðjan Kyndill. Sími 32778. — (966 NÝIR, ódýiir dívanar fyrirliggjandi. Fornverzlun- in, Grettisgötu 31. (60 HREINGERNÍNGAR. —! Vanir og liðlegir menn. —: Sími 12173. (307 HANDIDA- 'OG MYND- LISTASKÓLINN. i Model óskast: Börn, ung-1 lingar, fullorðnir. — Uppl. í skrifstofu skólans kl. 5—7 ^ síðd. Sími 1-9821. (308 STÚLKA óskast, þarf að hafa sveinspróf eða vera vön í kjólasaum. — Dýrleif Ármar>n. ?*Ti^strpn'i 7. i\311 TEK zig-zag saum, geri ,'hnappagöíu. Eísasund 49. — Sími 32185. (1231 3 BOKAHILLUR til sölu. Uppl. í síma 1-8888. (314 TIL SOLU húsgögn við allra hæfi. Ennfremur ullar- gólfteppi, ýmsar stærðir. — Verðið mjög lágt. Húsgagna- verzlunin Elfa, Hverfisgötu 32. Sími 15605._________(122 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson. Grettisgötu 30. HÚSGÖGN: Svefnsófar. dívanar og stofuskápar. — Ásbrú. Simi 19108. Grettis- götu 54. (192 TIL SÖLU borðstofuborð með 4 stólum, barnarúm með dýnu, rafmagnscfn og Ijósakrónur. Uppl. eftir kl. 7 í kvöld í Bogahlíð 20, I. hæð til vinstri. (167 TIL SÖLU vel racö farnir 2 dívanar. Hvei'fiagötu 74, efstu hæð, milli kl. 6—8 i { kvöld. (301 j ADA Wvotíavcl til sölu ó- , dýrt. Up'pl. eftir -kl. 7 síðd. Bergstað-astræti 78. (300 BARNAKOJUR. — Góðar baimakojur til sölu á Bar- ónsstig 10 B. Tækifærisver'ð. ______________L^j" RAFHA eldavél sem ný <il [ sölu. Mjóstræti 2, uppi, bak- | dyr. Sími 14903. (297 I KAUPUM og seijum alls- konar notuð' húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Simi 12926. — __________(000 KAUPUM flöskur. Mót- taka alla daga í Höfðatúni ¦ n Chemiah.f._________(_201 SVAMPHÚSÖGN, svefnsófar, dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- ¦ an, Bergþórugötu 11. Sími i ftfi.'íO — (658 BARNAVAGNAR og barnakerrur, mikið úrval. — Barnarúni, rúmdýnur, kerru pokar og lcikgrindur, Fáfnir, Bergstafiastrseíi 10. Sími 12631.___________________(181 EINANGRUNARKORKUR 2" til sölu. Sími 15748. (233 NOTAÐUR barnavagn til sölu. —- Tilvalinn á svalir. Tækifærisverð. Sími 1544-1. (249 RENNIBEKKUR til sölu, fjögur fet milli odda, 13 . tommu. Sími 10600. (267 j STÍGIN, færanlcg. smiðja óskast ti] kaups. — Tilboð, merkt „Smiðja — 434," legg- ist á afgr. Vísis. (276 NÝR faíaskápur til sölu. — Uppl. í síma 22639. (294 BORDSTOFUBORÐ, — novskt, og stoíuskápur til scilu á Gunnarsbraut 28, kjallara. — Tækifærisverð. _________________________(274 TIL SÖLU sundurdregið barnarúm, með dýnu. Sími 32957. —________________(270 RARNAVAGN, Pedigree, vel með farinn, til sölu. — Uppi. í síma 11067. (268 GÓD barnakerra, með skermi, óskast til kaups. — Sími 50371._____________(264 TVÆR nýjar kápur til sölu; önnur amerísk og einn kjól, á Bjargarstíg 7. (263 TIL 'SÖLU borostofub^ð, standlampi og lítið kvenhjól. Uppl. eftir kl. 6 næstu kvöld. Simj 10234._____________(_254 GASELDAVÉL og gas- geymir með dælu til sölu. — Upp.l. í síma 12358. (255 MÓTORILTÓL og barna- vagn tii sölu ódýrt. Uppl. í sima 33591._____________(_000 NÝ „Underwood" ritvél, með smáu letri, til sölu í Franikvæmdabanka íslands, Hverfisgötu 6. (258 DÖ7»IU- og telpuí'atnaður sniðinn og mátaður; einnig hálfsauma?'ur. Tek á móti miili kl; 2—4 og 6—7 r.cma laugardaga. Hveríisgata 12, kjallara. (000 TIL SOLU rauðbrúnn Pedigree barnavagn og barnakerra. Kvisthagi 9. kj. (317 SVEFNSOFI ,sem nýr, til sölu. Verð 2009 kr. — Má bcrgast í tvennu eða þrennu lagi. —- Sími 32806. (260 PEDIGREE bamavagn, á háum hiólum, til sölu á Ás- vallagötu 3, kl. 5 í dag'. (283 SVEFNSOFAR á aoeins 2900 kr. — Nýir, g-ullfallegir. Grettisgata 69, kl. 2—9 í dag. _________________________(291 VEíj m"ð fa-in ferðaritvél til sölu. Uppl. í síma 32476. (29i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.