Vísir


Vísir - 04.10.1957, Qupperneq 8

Vísir - 04.10.1957, Qupperneq 8
VtSlR Föstudaginn 4. október 1957 ÉYRNALOKKUR (silfur- víravirki) tapaðist síðastl. laugardagskvöld á leiðinni frá Þjóðeikhúsinu að Bar- ónsstíg. Vinsamlegast látið vita í síma 10676. (230 DRAPPLITAÐUR fílthatt- ur tapaðist í Ægissíðu ela Sörlaskj óli þriðj udagskvöld. Finnandi vinsaml. beðinn að hringja í síma 14505. (275 VESKI tapaðist í eða við Hafnarbíó. — • Vinsamlega hringið í síma 1-4629. C295| DRENG.TAÚLPA, brúr. -! köflótt, svört að innan, tap- J aðist í s.l. viku. Vinsair.lega! skilist að Nökkvavog 15. kjj ____ (306 I.R., körfuknattleiksdeild, meistar- og II. fl. karla. Æf- ingarnar byrja í kvöld (föstu dag) kl. 7.40—9.20. Mætið aliir. — Stjórnin. (262 í. II. Skiðadeild! Mynda- fundur verður í Í.R.-húsinu við Túngötu föstudaginn 4. þ. m. kl. íhOO. Fjölmennið! Stjórnin. (259 GOSI, körfuknattleiksfél. Æfingatafla aö Háíogalnadi: Laugardaga kl. 3.30—5.10 e. h.Meistaraflokkur. Mið'viku- daga kl. 8.30—9.20 e. h. Meistarafl. og II. fl. Sunnu- dagakl. 10.50—11.40 f. h. III. flokkur. St.jórnin.(282 GOSI, körfuknattleiksffl. Áríðandi fundur í meistara- flokki í dag kl. 6 að Hóla- torgi 3. — Stjórnin. VÍKINGAR! Knattspymumcnn. Meistara- og II. flokkur. Æfing í kvökl kl. 6.30. Þjálfarinn. BILKENNSLA. 32250. — BILKENNSLA. 19167. F /E B M j SELJUM fast fæði og laus- ar máltíðir. Tökum veizlur, fundi og aðra mannfagnaði.: Aðalstræti 12. -— Sími 19210. F&B'&Sr íerð&löfj © KAUPSÝSLUMAÐUR óskar eftir 2 samliggjandi stofum með ljósi, hita og ræstingu. Helzt sér snyrti- herbergi sem næst miðbæn- um á 1. eða 2. hæð. Tilboð, merkt: „Samliggjandi — 487/ sendist aígr. sem fyrst. (1295 Simi i (228 ' FEEÐAFELAG ÍSLANDS j fer skemmtiferð næsta sunnudag vestur í Gullborg- ; arhraun til að skoða hella þá er þar fundust í sumar. — Leiðsögumaður verður Gísli Gestsson safnvörður. Lagt verður af stað kl. 3 á sunriudagsmorgun frá Aust- • urvelli. Farmiðar seldir ' skrifstofu féiagsins, Túngötu 5, til kl. 12 á laugardag. * 1 iíUSNÆÐISMIÐLUNIN, Ingólfsstræti 11. Upplýsing- j ar daglega kl. 2—4 síðdegis. | Sími 18085.________(11321 IIERBERGI óskast fyrir'j skólapilt sem næst Sjó- mannaskólanum. — Uppl. í: símr 33474. (252 TIL LEÍGU i nýu húsi tvö herbergi með eldhúsaðgangi. i Fyrirframgreiðsía. Hringið í síma 24397. (257 STOFA til leigu fyrir ein- hleypa, reglusama stúlku. — Uppl. í síma 18415. (287 STOFA og aðgangur að eldhúsi til leigu gegn hús- hjálp. — Uppl. í síma 17122. (288 FORSTOFUHERBERGI óskast til leigu! helzt í Hlíð- arhverfi eða Norðurmýri. — Uppl. í sima 16051. (289 ÞRTGGJA herbergja íbúð oskast strax. Fyriríram- greiðslð ef óskað er. — Uppi. i síma 32476.(293 1—2 HERBERGI og eld- unai’pláss óskast, helzt nærri Miðbæjar barnaskólanum. Get g'ætt barna. Vinna ósk- ast hluta úr degi. Sími 18597. ______________________(284 VANTAR ÍBÚÐ. — 2—3 herbergi óskast. — Uppl. í síma 18797. (279 OÁSKÓLASTÚDENT ósk- ar eftir litlu horbergi og kvöldmat sem næst Háskól anum. Heimakennsla komur til greina. Uppl. i síma 23433 eftir kl. 4. (278 1—2 IIERBERGI og eld- hús óskast. Fyrirframgreiðsla Unpl. í síma 33253. (272 1 HERBERGI og eldun- arpláss óskast til leigu fyrir reglusama stúku. — Uppl. í síma 15370. (310 HAFNARFJÖRÐLTR, Herbei'gi með aðgangi að síma til leigu. Reglusemi á- skilin. Uppl. í síma 50708. milli ki. 3—5._______(309 VILL EKKI gott sjálf- stæðisfólk íeigja 2ja—3ja herbei’gja íbúð. Tilboð send- ist afgr. sem fyrst, merkt: _„436T_______________(312 HERBERGI til leigu við Hagana. Uppl. í síma 1-9176. (315 HREIN GERNIN GAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar,(210 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. — Sími 15813. (1025 HUSEIGENDUR, athugið: Gerur.i við húsþök og mál- um. þéttum glugga o.Jl. Sími 18719, —•(200 STJÖRNULJÓSMYNDIR. Beztu heimamyndatökurnar, brúðkaups- . og tækifæris- myndatökur. Fljót afgreiðsla Víðimel 19. — Sími 23414. ___________________(1112 BRÚÐUVIÐ GERÐIR. — Tökum ekki brúður til við- gcröar um óákveðinn tíma. Brúðugeroin, Nýlendugötu 15 A. (191: GÓMUL húsgögn gerð •sem ný, bæsuð, sprautuð og pól- ei'uð. Laufásvegur 19 A. — Sími 12656. (00 SAUMAVÉLAVIÐGERDIR Fljót afgreiðsla. — Sylgja Laufásvegi 19. Sími 12656 Iíeimasími 19035. IIREINGERNINGAR* - Vönduð vinna. Sími 22341 (25( REGLUSÖM, ung hjón, með ungt barn, óslca eftir 1— 2ja herborgja íbúð nú þogar eJa 14. okt. Tilboð, merkt: „Nauðsyn — 432,“ sendist blaðinu fyrir sunnu- da?'sk-'rökl. fðeo REGLTJSÖM og siðarúð stúlka óskar eftir herbergi í austurbænum. Upþl. í síma ! 19856 milli kl. 7 og 9 í.kvöld. ] _________________________(761 j HERBERGI til leigu fyrir einhleypan eldri mann. — Reglusemi áskilin. Uppl. á Njálsgötu 49, 3ju hæð til vinstri. (298 STÓRT loftherbergi til leigu fyrir karlmann. Upjxl. í sima 12912.(3^3 TIL LEIGU herbergi gegn húshjáip nokkra tíma í viku. Uppl. í síma 13410. (304 STÓR stoí'a til lcitm með cða án húsgagna í Hlíðunum I Síniaafnot. Slmi 19493, (305 j TVÖ herbergi til lcigu viá I i micjan Laugavegmn. Upph 11 síma 23098. (313 . RÁDSKONA óskast sveit. Má hafa með sér barn Uppl. í síma 15593 eftir kl 7 í síma 18113. (253 UNGLINGSPILTUR ósk- ast til léttra starfá. — Uppl í síma 16234 og 23865. — Brytinn, Hafnarstræti 17 (256 TVÆR atýlkur óska eftii vinnu. Má vcra úti á landi E’’u báðar vanar afgreiðslu Ti'.b'ð sendist Vísi fvrir 10 þ. m„ merkt: „Október — _4_3 5. “______________ (285 KÚNSTSTOPPA; ■ sauma ’ drengjabuxur. Bjarghús. —1 Nönnugata 10. (283 HANDRIÐAPLAST. Leggjum plast. á stigahand- rið. Sími 14S93. (273 STÓET fcrstofuherbergi til Ieigu.. Sími 15517. (271 ONNUMST fataviðgerð og pressingar á hreinlegum fatnaði. Saumastofa Þórhall- ar Friðfinnssonar, Veltusundi 1. — (299 STULIÍ \ óskast Uppl. í síma 14582. vist (290 TVÖ herbergi og eldhús til leigu í hlíðunum. Aðeins fyr- ir reglusama. Tilboð sendist Visi, merkt: „433.“ (269 RÁÐSKONA óskast á. fámennt sveitaheimili í Rangárvallasýslu. Má hafa! með sér börn. Þarf að geta. mjólkað. Uppl. í síma 15662, i kl, 3—8.__________________(265 1 HREIN GERNING AR. — Vanir og liðlegir menn. — Sími 12173,(307 HANDÍÐA- OG MYND- LISTASKÓLINN. | Model óskast: Börn, ung-, lingar, fullorðnir. — Uppl. í skrifstofu skólans kl. 5—7 | síðd. Sími 1-9821. (308 STÚLKA óskast, þarf að hafa sveinspróf eða vera vön í kjólasaum. — Dýrleif Ál’martn. ÍVti■'sfræ'i 7. 1311 TEK zig-zag saum, gcri 'hnappagötu. Efsasund 49. — Sími 32185. (1231 3 BOKAIIILLUR til söhi. Uppl. í síma 1-8888. (314 TIL SÖLU borðstofuborð með 4 stólum, barnarúm með dýnu, rafmagnscfn og ijósakrónur. Uppl. eftir kl. 7 í kvöld í Bogahlíð 20, I. hæð til vinstri. (167 TIL SOLU vel með farnir 2 dívanar. Hvei'fisgötu 74, efstu hæð, milli kl. 6—8 í J kvöld. (301 ! AÐA bvotíavcl til sölu ó- . dýrt. Up'pl. eftir -Jd. 7 síðd. Bergstaðastræti 78. (300 BÁKNAKOJUR. — Góðai barnakojur til sölu á Bar- ónsstíg 10 B. TækÖærisvevð. ______________________[296 j RAFIIA eldavél sem ný til sölu. Mjósti'æti 2, uppi, bak- | dyr. Simi 14903.______(297 j RENNIBEKKUR til sölu. | fjögur fet milli odda, 13 tómmu. Sírni 10600. f 267 STÍGIN, færanleg, smiðja óskast til kaups. — Tilboð, mei'kt „Smiðja — 434,“ legg- ist á afgr. Vísis. (276 NÝR fataskápur til sölu. — j Uppl. í síma 22639. (294 j BORÐSTOFUBORÐ, — | norskt, og síoíuskápur til j sölu á Gunnarsbraut 28, Tækifærisverð. (274 kjallara. TIL SOLU sundurdregið | barnarúm, með dýnu. Sími 32957. —- (270 """ --- 1 ",1 - -,L ■ 1 1 7— . ' I BARNAVAGN, Pedigree, vel með farinn, til sölu. •— Uppl. í síma 11067. (268 GÓÐ barnakerra, með i skermi, óskast til kaups. — Sími 50371,________(264 TVÆR nýjar kápur til sölu; önnur amerísk og einn kjól, á Bjargarstíg 7. (263 KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan h.f., Ánanausti. Símj 24406.(642 Oí ÍUGEYMAR fyrir hús- kyndingarolíu fyrirliggjandi. Vélsmiðjan Kyndill. Sími 32778. — (966 NÝIR, ódýrir dívanar fyrirliggjandi. Fornvérzlun- in, Grettisgötu 31. (60 TIL SÖLU húsgögn við allra hæfi. Ennfremur ullar- gólfteppi, ýmsar stærðir. — Verðið mjög lágt. Húsgagna- verzlunin Elfa, Hverfisgötu 32. Simi 15605,(122 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson. Grettisgötu 30. HÚSGÖGN: Svefnsófar. dívanar og stofuskápar. — Ásbrú. Sími 19108. Grettis- götu 54. (192 KAUPUM og seijum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Simi 12926. —[000 KAUPUM flöskur. Mót- taka alla daga í Höfðatúni ■ n Chemia h.f.[201 SVAMPHÚSÖGN, svefnsófar, dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. •Sími iRSSO _ (fi58 BARNAVAGNAR og barnakerrur, mikið úrval. — Barnarúm, rúmdýnur, kerru pokar og leikgrindur. Fáfnir, B ergstaðastræti 19. Sími 12631.[181 EINANGRUNARKORKUK 2" til sölu. Sírni 15748. (23.3 NOTAÐIJR barnavagn til sölu. —- Tilvalinn á svalir. Tækifærisverð. Sími 1544J. (249 TIL SÖLU borðstofuborð, standlampi og lítið kvenhjól. Uppl. eftir kl. 6 næsíu kvöld. Sími 10234. (254 GASELDAVEL og gas- gcymir með dælu til solu. — Uppl. i síma 12358. (255 MÓTORIUÓL og barna - vagn til sölu ódýrt. Uppl. í sima 33591. (000 NY ,,Underwood“ ritvél, með smáu letri, til sölu í Framkvæmdabanka íslands, Ilverfisgötu 6. (258 DÖMU- og telpufatnaður sniðinn og mátaður; einnig hálísaumafur. Tek á móti milli kl. 2—4 og 6—7 ncma laugardaga. Hveríisgata 12, kjallara. (000 TIL SOLU rauðbrúnn Pedigx'ee barnavagn og barnakerra. Kvisthagi 9. kj. (317 SVEFNSÖFI .sem nýr, til sölu. Verð 2000 kr. — Má bcrgast í tvennu eða þrennii lagi. — Sími 32806. (260 PEÐIGREE barnavagn, á háum hjólum, til sölu á Ás- vallagötu 3, kl. 5 í dag'. (28í> SVEFNSOFAR á aðeins 2900 kr. — Nýir, gullfallegir. Grcttisgata 69, kl. 2—9 í dag. (291 VEL m°ð favin ferðantvél til sölu. Uppl. í síma 32476.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.