Vísir - 04.10.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 04.10.1957, Blaðsíða 11
Föstudaginn 4. október 1957 VÍSIE U Húseigendur Húsbyggjendur Höfum jarðýtur til lagfænngar á lóSum. Góð vmna. Uppl. í síma 1-2859. slenzkum myndlistarmönnmii er hér með boðið til samkeppni um myndskreytingu glugg- anna í Skálholtskirkju. Til verðlauna eru veittar 50 þúsund krónur, sem skiptast þannig: 1. verðlaun kr. 25.000,00. 2. verðlaun kr. 15.000,00. 3. verðlaun kr. 10.000,00. Úppdrátta og skilmála má vitja í teiknistofu húsa- meistara ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 100 kr. skilatryggingu. Dómnefndin. Ráðskona óskast að Reiðhjallavirkjuninni í Bolúngarvík. UddI. í sima 34093. TILKYMMG um stillingu á bifreiðaljcsum Vegna mikillar aðsóknar ökutækja hafa Almennar Tryggingar h.f., Sjóvátryggingafélag íslands h.f., Sam- vinnutryggingar h.f., Vátryggingaféiagið h.f. og Félag isl. bifreiðaeigenda, ákveðið að framlengja um einn dag ókeypis ljósastillingu ökutækja sem farið hefur fram í bifreiða- verkstæðum í Reykjavík undanfarið. Bifreiðaverkstæðin verða því opin í kvöld milli kl. 18 og-22. Umferðarnefnd Reykjavíkur. unglingar óskast hálfan daginn til léttra starfa á afgr. b±aðsins, Htagblaðtö VÍSIR Sími 11669. j-y ^j íi * " óskast til léttra starfa. — Uppl. í síma 16234 og 23865. Bryíinn, Hafnarstræti 17. Eikarhu Danskar eikarhurðir með geirettum til sölu. — Uppl. í Verzlun Egils Vilhjálms- scr.ar h.f.. Laugavegi 118. Simi 22240. £ . í óökufæru standi verðu-r til sýnis og sölu í porti Bílaiðjunnar, Þverholti 15, laugardag kf. 10—12. 1 mmm Getum te.nð til' smiða eld- húsinnréttingar og sveín- hc-rbergisskápa. TrésmíðaverkstæðiÖ Langholtsvegi 25. DPID I KVDLD t Aðgm. frá kl. 8. Sími 17985 elly vilhjálms Daglega nýbrennt og malað kaffi. Þorskalýsi, ufsalýsi í V2 flöskum beint úr kæli. Sanasol. Indriðabúð JÞingholtsstræti 15. Sími 17283. Appelsínur Grape aldin. Sítrónur. Döðlur í pökkum og lausri vigt. Indriðabúð Þingholtsstræti 15. Sími 17283. Brjóstsykur Súkkulaðí, konfekt og fleira sælgæti ¦—fjölbreytt úrval. Hagstætt verð. Indriðabúð Þingholtsstræti 15. Sími 17283. Úryals kartöflur gullauga og ísl. rauðar. Tómatar 12,50 kg., grænir tómatar 8,50 kg.. Horna- fjarðarrófur. Indriðabúð Þingholtsstræti 15. Sími 17283. ::":3í ims Stúlka óskast til af- greiðslustaífá sem fyrst. Veitingastofan, Bankastræti 11, Síúlka óskast til afgreiðslustarf.:) (bjónn) 'Uppl. í símá 10870. GIDASKÁ&KIViV Aðalstræti 9. Spenntu karlmanna- bomsurnar, margcftir- spurðu komnar. — Tékkneskir karSmannaskór með gámmísólum, síerkir og ódýrir. Góðar karlmannaskóhKíar. Gúmmískóf atnaður fyrír kvenfólk og börn nýkominn. Sk ó rers iu n PÉTURS ANRRÉSSONAR Laugavegi 17.-— Framnesvegi 2. Kven-kuldaúlpur frá Vír nýjar tegundir, mjög vandaðar og smekklegar nýkomnar. „CeSIR"H.F. Fatadeildin. — ASalstræti 2. Afgreiðsiustútka óskast strax. Matvælabúðin, Njörvasund 18. Sími 3-3880. Skátasvellið opnar að nýju laugardaginn 5/10. Opið frá kl. 2—6 og 8—12 alla daga. Shútíisveitiöí ireiiisufo®riar í rúllum l%"x;)W IWlxW'. 3%"xii" l%"x:K«" 2"x%" 3"x*w" 2"x:;íö" 2iA"xJ4" 3%''x<Hp" 2«"x';V 2.%"x%" 4^"x%" 2%"x:H(i" ýjx.ýty' SMYRILL, húsi Sameinaða — Símí 1-22-60. Pts * íSk óskast nú begár í eldhús Bæjarspítalans í Heilsuverndar- stöðiimi. — Upplýsingar hjá ráðskonunni, sími 22414. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.