Vísir - 04.10.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 04.10.1957, Blaðsíða 12
Ekkert folað er ódýrara f áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir ©g annað yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. kvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Föstudaginn 4. október 1957 Stáhlberg íeflir tíu klukk uskákir. Mepgífiiisa --íaeíst k.1. 8 a. Ikvöido Sænski stórmeistarinn Gideon Stáhlberg teflir fjöltefli rheð klukku við 10 meistaraflokks- menn í Þórskaífiílit'a salnum) í kvöld og hefst keppnin tol. 20. Meðal þéirfa; sem reyna munu að sigra stórmeistarann eru Ásgeir Þ. Ásgeirsson, As- grímur Ágústsson, Birgir Sig- urðsson, Bjarni Linnet, Reimar Sigurðsson, Ingimar Jónsson frá Akureyri, Jón Ágústsson og Ólafur Magnússon. í Tefldir verða 40 leikir á 2 tímum. Aðgangseyrir að keppn inni verður 10 kr. Gengið er inn , um austurdyr hússins. Þetta er síðasta tækifærið til að sjá Stáhlberg tefla hér að þessu sinni, því hann fer utan í fyrramálið. i o; SVlflflS Flogið verður yfir hrikafagurt og fjölbreytilegt land. Stóðið rekið af Hvítsíðingaafrétt til Þverárréítar s.I. sunnudag. (Sjá grein á bls. 3). Tvær bifreitar skemmast mikið t árekstri. Ökumaðui'iaui, sem árekstrinum ©lli, íivfti og faldi wg. f gær var ekið á mannlausa Slys Vetrarstarfsemi Sjálfstæð- félaganna á Akureyri hafin. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Sjálfstæðisfélögin á Akur- eyri eru í þann veginn að hefja jafnframt að skrásetningar- vetrarstarfsemi sína og einn lið- merki bifreiðar þeirrar, sem á- ur í henni verða skemmtifund- r-ekstrinum olli hafi náðzt. — ir, eða spMakvöid með dansi á Báðar bifreiðarnar skemmdust ef tir. verulega en þó miklu meir sú, sém stóð kyrr. Áreksturinn var- svo harður að sú bif reiðin,. sem ekið var, kastaðist afturábak þvert yfir götuna, skall þar á og kyrrstæða bifreið á Njarðar- götu móts við hús nr. 5, en öku- maðurinn sem olli árekstrinum, ók burt án þess að tilkynna1 óhappið. Lögreglunni var tilkynnt um atvik þetta í gærkveldi -og Flugfélag íslánds eínir, til Grænlandsflugs á snhnúdaginn cenmr ef þátííaka og veður leyfir. Frá Reykjavík veröur flogið d. 10.30 f.h. norður yfir Patreks- fjörð og þaðan tekin stefna á Heybruni í Svarfaðardal Frá fréttaritara Vísis. Akureyri, í gær. í vikunni sem leið kviknaði í heyhlöðu á Klaufabrekku í Svarfaðardal og eyðilagðist þar talsvert af heyi. Slökkviliðið á Dalvík var beðið aðstoðar og kom það þeg- Lögreglunni var tilkynnt um' á vettvang. Tókst því fljót- i-J slys, sem orðið hefði við Sænska lega að kæfa eldinn, en nokkuð frystihúsið um sexleytið síð degis í gær. Hafði það atvik- azt með þeim hætti að hjólríð- andi maður ók hjóli sínu á bif- reið, sem var að aka af stað. Meiddist reiðhjólsmaðurinn eitthvað við áreksturinn en |,,'f,| Veiði. af heyinu var þá þegar brunn- ið og annað svo skemmt, að ónýtt má teljast. Mestu var þó bjargað og munu um 500 hest- ar af heyi hafa verið í hlöðunni. ekki vitað hve mikið. ! Undanfarið hafa þrir litlir ( þilfarsbátar róið frá Dalvík. en {lítið aflast bæð'i vegna fiski- sunnanvert Knud Rasmussens. iand á Grænlandi. Þarna er landslag stórfenglegt mjög: Skriðjöklar ganga í sjó fram en klettabelti hrikaleg skerast inn í jökulinn. Flogið verður inn yfir jökul- inn og meðfram ströndinni, inn yfir botn Scoresby-sunds. Eihnig þar'er landslag mjög stórfeng- legt. þótt ekki sé það eins hrika- legt og á Knud Rassmusselandi, Eftir hringflug yfir innfiörðum Scoresby-sunds, verður stefna tekin út fjörðinn og komið inn yfir ísland um Húnaflóa vestan- verðan. Sést þá allur Vestfjarðarkjálk- inn ef skyggni er sæmilegt. Meðan á flugi yfir Grænland stendur verður snæddur hádegis- verður i flugvélinni og ennfrem- ur verður skýrt fyrir íarþegun* um það sem fyrir augu ber. Flugið mun taka hálfa fjórðu klukkustund. Farmiðinn kostar kr. 950,00 og or seldur í Lækjargötu 4. Flogið verður í lrinum nýju Viscountflugvélum félagsins. Hefir verið ákveðið, að næstu' tvo mánuðina verði efnt til! f jögurra spilakvölda, sem verða á hálfsmánaðarfresti og var það fyrsta haldið á Hótel Kea í gærkveldi við geysiaðsókn. — Spilað var á nær 50 borðum, en það er hið mesta, sem rúmast í salarkynnum hótelsins í einu. Þrenn góð verðlaun verða veitt fyrir hæstan samanlagðanj ina fann hún mannlausa á Ný steinvegg en var þó í ökuhæfu stand.i og var ekið viðstöðu- laust á brott. Lögreglan fór þegar í stað á stúfana að leita ökuþórs- ins og bifreiðarinnar. Bifreið- Happdrætfi DAS. f gror vái: dregið í G. fl. happdr. Dválarhéimilis aldr- aö.-a sjómanna. Dregið var um 10 vinniga. og hrepptu þá þeir, er hér segir: leysi og slæmra gæfta. Landbúnaður. Heyskap er alls staðar að ljúka. Grasspretta var góð og nýting sömuleiðis. Kartöfluuppskeran hefir ver- ið í góðu meðallagi, en upptöku 1. 4 herbergja íbúð að Aifh. I , , . , , ."« , / 38, fullgerð: Nr. 33144, í Háfn- f^ ^?, ^' i . 1 Vænleiki dilka rej'tidist í slagafjölda eftir f jögur kvöldin. Var mikið fjör á fundinum. í gærkveldi. le. (lugötunni, ekki langt frá árekstrarstað en ökumaðurinn var horfinn. I Berklavarsiadagyrlsin er n.k. sunnudag. Norðmenn eru að koma upp starf- semi að fyrirmynd S.Í.B.S. Berklavarnadagurinn, hinn Oddur Ólafsson yfirlæknir í árlegi fjársöfnunardagur S.Í.B. Reykjalundi, skýrði fréttamönn S. er á sunnudaginn kemur. Fjársöfnuninni verður hagað líkt og undanfarin ár. Boðin verða til sölu tímaritið „Reykja lundur" og merki, sem seld eru til styrktar starfsemi S.Í.B.S. Hvert merki gildir í raun og veru sem happdrættismiði því um frá því að berklasjúkling- um færi fækkandi, en öryrkj- um fjölgandi. í því sambandi minntist hann á hið sívaxandi vandamál, hvernig fara á að því að sjá öryrkjunum fyrir af- komumöguleikum. . Málefni S. í. B. S. hefur frá að í 300 merkjum eru falin byrjun mætt skilningi hjá þjóð vinningsnúmer. Vinningarnir inni og þarf ekki að efa að svo eru plastvörur og bækur. Dag- verður nú, sem endranær. Starf inn eftir verður svo dregið úr'semi samtakanna hefur verið til þessum þrjú hundruð númerum fyrirmyndar, og vakið aðdáun um nýja Fiat fólksbifreið. erlendra sem innlendra, enda Berklavarnadagurinn, sem, eru Norðmenn nú að skipu nú fer í hönd er sá 19. í röðinni. í fyrra seldust 37,880 merki og 11,300 blöð. leggja berklavarnastarfsemi sína að fyrirmynd S. f. B.S. arfjarðaruia'ooði, eig. BjaVnl Hej'mannsson sjóm., Norðérr- br. 21. 2. Pontiac-bifreið: Nr. 17095, í umboðinu Austurstr. 1, eig- andi Guðm. Karlsson, Grettis- götu 58 b. 3. Plastbill (P-70): Nr. 50974, í Akranesumboöi. 4. Húsgögn fyrir 25 þús. kr.: Nr. 9430, umboðið Ausiur- str. 1, eigandi Gestur Bene- diktson, þjónn, Skaftahiíð 3o. 5. Píanó (Hornung og Möl- ler): Nr. 20491, í Isafjarðar- umboði, eigandi Hermann G. Jónsson, sýsluíulltrúi. Akur- cyri. 6. Píanó (Zimme.m:i:iii): Nr. 3915. í Sigiufjarðarum- boði, eigandi Frímann Guð- mundsson. 7. Heimilitieki fyiir 15 þús. kr.: Nr. 49791, i umboðihu Austursti'. 1, eigandi Jón Jó.is- son, Njálcgötu 1. 8. Húsgöng fyrir 15 þús. kr.: Nr. 19016, í umb. Austur- str. 1, eigandi Siguróur Sigur- jónsson, Teigagerði 12. 9. TJtvarpsgi'ammófónii (Loewe): Nr. 5796S. í umb. Austurstræti 1, eigandi Páll Vilhjálmsson, sjóm.,. Nesvegi 57. 10. Heimilistæki fyrir 10 þús. Ur.: Nr. 23861. í umboð- inu Austurstr. 1. eigandi Jón Guðjónsson, slökkviliðsmaöur, Grettisg. 31. (Birt án Éibvrgðan. meðallagi og er það minna en I búizt var við, því sumarveðr- átan var óvenju góð og flestir töldu víst, að dilkar mj-ndu reynast meí. þyngsta móti.- en sú varð ekki raunin á. Bókamarkaður opnaður í inorpi? I morgun var opnaður bóka- markaður og bókakynning í Listamannaskálanum. Er þessi bókamarkaður á vegum Helga- fells og bókaútgáfu Guðmund- ar Gamalíelssonar. Þar verða til sýnis og sölu tæp^ega 1200 bókatitlar, ein- ungis úr eigu Helgafells, mest bæ'iur, sem forlagið hefur gef- ið út og meira en þrír fjórðu hlutar bókanna eru frumsamd- ar á íslenzku. Bækurnar á markaðinum eru að nokkru leyti flokkaðar eft- ir verði. Á sérstóku borði eru bækur, sem kosta kr. 2—10,00, þá bækur á 10—20,00. Flestar þessar bækur hafa verið lækk- aðar um helming og sumar meira. Sér á borði eru svo bæk- ur, sem kosta 50—200,00. Eru þær bækur valdar til gjafa. Bókamarkaðminn verður op- 'inn í hálfan mánuð- Skemmtiferð i Gullborgarhella. Ferðafélagið gengst á sumui- daginn kemur fyrir skemmtiferð í hina nýfundnu Gullborgar- hella, sem táldir eru hella feg- urstir. Þetta er fyrsta almenna skemmtiferðin sem efnt verður til héðan frá Reykjavík, en áð- ur hefur leiðangur verið gerður út til þess að kanna hellana og mæla þá og hefur Vísir skýrt ýtaiiega frá þeirri ferð fyrir skemmstu. Hellarnir eru 8 að töiu, en þrír þeirra eru miklu skoðun- arverðastir taldir og gefst þátt- takendum ferðarinnar væntan- lega tækifæri til þess að skoða þá á þeim tíma, sem staldrað veiður við. Lagt verður af stað úr Rvík kl. 8 árdegis á snnnudaginn og komið aftur um kvöidið. Far- arstjóri og leiðsögumaður verð ur Gísli Gestsson safnvörður, en hann var einn þeirra, sem mældu hellana i haust. Þess skal' að lokum getið að nauðsynlegt er að hafa góðan Ijósaútbúnað. Heiiæknaþing er sanntn koni- ið i Belgrad og sitja það' læku- ar frá 38 löndum m. a. Bret- landi og Ráðstjórnarrikjun- um. Varnir gegn geislaverk- unum eru m. a. á dagskrá. Bandaiikjaflugherinn til- kynnti fyrlr nokkrum dögiun, að Iiann hefði tekið í notknn fyrstu radar-stöð sína á Spáni. Sex til viðbótar mnnu bætast við innan árs.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.