Vísir


Vísir - 04.10.1957, Qupperneq 12

Vísir - 04.10.1957, Qupperneq 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir eg annað yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, a5 heir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Föstudaginn 4. október 1957 Stáhlberg teflir tíu klukk uskákir. Me|Bg9B8BSB ?3©?«Í lil. 3í í Sænski stórmeistarinn Gideon Stáhlberg teflir fjöltefli með klukku við 10 meistaraflokks- menn í Þórskaffi(lit’a salnum) í kvöld og hefst keppnin kh 20. Meðal þeirra, sem reyna munu að sigra stórmeistarann eru Ásgeir Þ. Ásgeirsson, Ás- grírnur Ágústsson, Birgir Sig- urðsson, Bjarni Linnet, Reiinar Sigurðsson, Ingimar Jónsson frá Akureyri, Jón Ágústsson og Ólafur Magnússon. Tefldir verða 40 leikir á 2 tímum. Aðgangseyrir að keppn inni verður 10 kr. Gengið er inn um austurdyr hússins. Þetta er síðasta tækifærið til að sjá Stáhlberg tefla hér að þessu sinni, því hann fer utan í fyrramálið. Efnt tii Srænlandsftugs á siennudaginn. Flogið verður yfir hrikafagurt og fjölhreytilegt land. ■s eínir. til sunnanvert sunnudagimi' Stóðið rekið af Hvítsíðingaafrétt til Þverárréttar s.l. sunnudag. (Sjá grein á bls. 3). Vetrarstarfsemi Sjáifstæð- félaganna á Akureyri hafin. / Frá fréttaritara Vísis, Akureyri í morgun. Sjálfstæðisfélögin á Akur- eyri eru í þann veginn að hefja vetrarstarfsemi sína og einn lið- Tvær bifreiðar skemmast mikið í árekstri. Ökuiiiaðut'iaiGi, sem áreksírinum olli, Hvði og falcli KÍg. í gær var ekið á mannlausa Slys. og kyrrstæða bifreið á Njarðar- götu móts við hús nr. 5, en öku- maðurinn sem olli árekstrinum,1 ók burt an þess að tilkynna| óliappið. Lögreglunni var tilkynnt um atvik þetta í gærkveldi mg' jafnframt að skrásetningar- merki bifreiðar þeirrar, sem á- ur í hcnni verða skemmtifund- rekstrinum olli hafi náðzt. — ir, eða spilakvöld með dansi á Báðar bifreiðarnar skemmdust eltir. verulega en þó miklu meir sú, sém stóð kyrr. Áreksturinn var svo harður að sú bifreiðin, sem ekið var, kastaðist aftúrábak þvert yfir götuna, skall þar á Flugfélag Islar Grænlandsflugs á kemur <>í' þátttaka og veður leyfir. Frá Reykjavík verður flogið kl. 10.30 f.h. norður yfir Patreks- íjörð og þaðan tekin stefna á Heybruni í Svarfaðardal. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri, í gær. í vikunni sem leið kviknaði í heyhlöðu á Klaufabrekku í Svarfaðardal og eyðilagðist þar talsvert af heyi. Slökkviliðið á Dalvík var beðið aðstoðar og kom það þeg- Lögreglunni var tilkynnt um ar á vettvang. Tókst því fljót- --------------------- , | slys, sem orðið hefði við Sænska lega að kæfa eldinn, en nokkuð frystihúsið um sexleytið síð- degis í gær. Hafði það atvik- azt með þeim hætti að hjólríð- andi maður ók hjóli sínu á bif- reið, sem var að aka af stað. Meiddist reiðhjólsmaðurinn eitthvað við áreksturinn en ekki vitað hve mikið. af heyinu var þá þegar brunn- ið og annað svo skemmt, að ónýtt má teljast. Mestu var þó bjargað og munu um 500 hest- ar af heyi hafa verið í hlöðunni. Lítil veiði. Undanfarið Knud Rasmussens: land á Grænlandi. Þarna er landslag stórfenglegt mjög: Skriðjöklar ganga í sjó fram en klettabelti hrikaleg skerast inn í jökulinn. Flogið verður inn yfir jökul- inn og meðfram ströndinni, inn yfir botn Scoresby-sunds. Einnig þar'er landslag mjög stórfeng- legt, þótt ekki sé það eins hrika- legt og á Knuci Rassmusselandi. Eftir hringflug yfir innfjörðum Seoresby-sunds, verður stefna tekin út fjörðinn og komið inn yfir Island um Húnaflóa vestan* verðan. Sést þá allur Vestfjarðarkjálk- inn ef skyggni er sæmilegt. Meðan á flugi yfir Grænland stendur verður snæddur hádegis- verður í flugvélinni og ennfi’em* ur verður skýrt fyrir farþegun- um það sem fyrir augu ber. Flugið mun taka hálfa fjórðu klukkustund. Farmiðinn kostar kr. 950,00 og er seldur í Lækjargötu 4. Flogið verður í hinum nýju Viscountflugvélum félagsins. hafa þrír litlir ( þilfarsbátar róið frá Dalvík, en i lítið aflast bæði vegna fiski- Hefir verið ákveðið, að næstu1 tvo mánuðina verði efnt till fjögurra spilakvölda, sem verða á hálfsmánaðarfresti og var það fyrsta haldið á Hótel Kea í gærkveldi við geysiaðsókn. — Spilað var á nær 50 borðum, en það er hið mesta, sem rúmast í salarkynnum hótelsins í einu. Þrenn góð verðlaun verða veitt fyrir hæstan samanlagðan slagafjölda eftir fjögur kvöldin. Var mikið fjör á fundinum í gærkveldi. steinvegg en var þó i ökuhæfu standi og var ekið viðstöðu- laust á brott. Lögreglan fór þegar í stað á stúfana að leita ökuþórs- ins og bifreiðarinnar. Bifreið- ina fann hún mannlausa ,á Ný- le: [lugötunni, ekki langt frá árekstrarstað en ökumaðurinn var horfinn. Happdrætti DAS. í gær vav dregið í G. fl. happdr. Dvalarheimilis aldr- aöra sjóman.ia. Dregið yar um 10 vinniga, og hrepptu þá lieir, er hér segir: Berklavarnadagurlnn er n.k. sunnudag. Norðmenn eru að koma upp starf- semi að fyrirmynd S.I.B.S. Berklavarnadagurimi, hinn árlegi fjarsöfnnnardagur S.Í.B. S. er á sunnudaginn kemur. Fjársöfnuninni verður hagað líkt og undanfarin ár. Boðin verða til sölu tímaritið „Reykja lundur“ og merki, sem seld eru til styrktar starfsemi S.Í.B.S. Hvert merki gildir í raun og veru sem happdrættismiði því að í 300 merkjum eru falin byrjun mætt skilningi hjá þjóð vinningsnúmer. Vinningarnir ( inni og þarf ekki að efa að svo eru plastvörur og bækur. Dag- verður nú, sem endranær. Starf inn eftir verður svo dregið úr semi samtakanna hefur verið til þessum þrjú hundruð númerum fyrirmyndar, og vakið aðdáun um nýja Fiat fólksbifx-eið. j erlendra sem innlendra, enda Berklavarnadagurmn, sem eru Norðmenn nú að skipu- nú fer í hönd er sá 19. í röðinni.jleggja berklavarnastarfsemi í fyrra seldust 37,880 merki ogj sina að fyrirmynd S. í. B.S 11,300 blöð. Oddur Ólafsson yfirlæknir í Reykjalundi, skýrði fréttamönn um frá því að berklasjúkling- um færi fækkandi, en öryrkj- um fjölgandi. í því sambandi minntist hann á hið sívaxandi vandamál, hvernig fara á að því að sjá öryrkjunum fyrir af- komumöguleikum. Málefni S. í. B. S. hefur frá 1. 4 herbergja íbúð að Alfh. I 38, fullgerð: Nr. 33144, i Hafn- arfjarðaruiaboði, eig. Bja.ni Iíermannsson sjóm.. Norður- br. 21. 2. Pontiac-bifreið: Nr. 17095, í umboðinu Austurstr. 1, eig- andi Guðm. Karlsson, Grettis- götu 58 b. 3. Plastbíll (P-70i: Nr. 50974, í Akranesumboði. 4. Húsgögn fyrir 25 þús. kr.: Nr. 9430. umboðið Austur- str. 1, eigandi Gestur Bene- diktson, þjónn, Skaftahlíð 3ö. 5. Píanó (I-Iornung og Möl- ler): Nr. 20491, í Isafjarðar- umboði, eigandi Hermann G. Jónsson, sýsluíulltrúi, Akur- eyri. G. Píanó (Zimme.mauii): Nr. 3915. í Sigluíja.’ðnrum- boöi, eigandi Frimann Guð- mundsson. 7. Heimilitæki fyx-ir 15 þús. kr.: Nr. 49791, i umhooinu Austurstr 1, eigandi Jón Jóns- son, Njálsgötu I. 8. I-Iúsgöng fyxir 15 þús. kr.: Nr. 19016, i umb. Austur- sti’. 1, eigandi Sigurður Sigur- jónsson, Teigagerði 12. 9. Útvarpsgrammófónn (Loewe): Nr. 5796S. i umb. Austui'stræti 1, eigandi Páll Vilhjálmsson, sjóm., Nesvegi 57. 10. Heimilistæki fyrir 10 þús. kr.: Nr. 23881. i umboð- inu Austui’str. 1. eigandi Jón Gitðjónsson, slökkviliðsmaður, Grettisg. 31. leysi og slæmra gæfta. Landbúnaður. Heyskap er alls staðar að ljúka. Grasspretta var góð og nýting sömuleiðis. Kartöfluuppskei’an hefir ver- ið í góðu meðallagi, en upþtöku ekki lokið ennþá. Vænleiki dilka reyndist í meðallagi og er það minna en búizt var við. því sumarveðr- átan var óvenju góð og flestir töldu víst, að dilkar mvndu reynast me? þyngsta móti.- en sú varð ekki raunin á. Bdkamarkaður opnaður í morgun I morgun var opnaður bóka- markaður og bókakynning í Listamannaskálanum. Er þessi bókamarkaður á vegum Helga- fells og bókaútgáfu Gxiðniund- ar Gamalíelssonar. Þar verða til sýnis og sölu tæplega 1200 bókatitlar, ein- (Birt ;xn ábvrgðar). ungis úr eigu Helgafells, mest bækur, sem fói’lagið hefur gef- ið út og meifa en þrír fjóvðu hlutar bókanna eru frumsamd- ar á íslenzku. Bækurnar á mai’kaðinum eru að nokkru leyti flokkaðar eft- ir verði. Á sérstöku borði eru bækur, sem kosta kr. 2—10,00, þá bækur á 10—20,00. Flestar þessar bækur hafa verið lækk- aðar um helming og sumar meira. Sér á borði eru svo bæk- ur, sem kosta 50—200,00. Eru þær bækur valdar til gjafa. Bókamarkaðiu’inn verður op- 'inn i hálfan mánuð. Skemmtiferð í Guliborgarhella. Ferðafélagið gengst á sixnnu- daginn kemur fyrir skemmtiferð í hina nýfundnu Gullborgar- hella, sem taldir eru hella feg- ui-stir. Þetta er fyrsta almenna skemmtiferðin sem efnt vefðúr til héðan frá Reykjavík, en áð- ur hefur leiðangúr verið gerður út til þess að kanna hellana og mæla þá og hefur Vísir skýrt ýtarlega frá þeirri ferð fyrir skemmstu. Hellarnir eru 8 að tölu, en þrír þeirra eru miklu skoðun- arverðastir taldir og gefst þátt- takendum ferðarinnar væntan- lega tækifæri til þess að skoða þá á þeim tíma, sem staldrað vexður við. Lagt verður af stað úr Rvík kl. 8 árdegis á sunnudagiim og komið aftur um kvöidið. Far- arstjóri og leiðsögumaður verð ur Gísli Gestsson safnvörður, en hann var einn þeirra, sem mældu hellana í haust. Þess skal að lokum getið að nauðsynlegt er að hafa góðan Ijósaútbúnað. Herlæknaþing' er sainan koxn- ið i Belg rad og sitja það lækn- ar frá 38 lönduin m. a. Bret- landi og Ráðstjómarrikjun- um. Varnir gegn geislaverk- iinum eru m. a. á dagskrá. Bandaríkjaflugheriim til- kynnti fyrir nokkrum dögiun. að liatm hefði tekið i notknn fyrstu radar-stöð sína á Spáni. Sex til viðbótar mnim bætast við innan árs.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.