Vísir - 07.10.1957, Side 1
12
SlÖSr
12 síiur
17. árg.
Mánudaginn 7. október 1957
235. tbl.
Keilavík í gær.
og
iiu.
Uraoírystistoð Keflavíkur. Eldurinn var þá orðinn magn
stórskemmdist í eldsvoða í gær. a5uv og var vinmnulur og mót-
Sá hluíi hússins, sem í var vinnu' tökusaiur orðnir aiolda. Emnig
salur og móttökusalur gereyði- var clduium kominn i véxasa*
lagöist og allt scm þar var inni, inr,. ivíuu p-. uð dæla vatin. á vel
svo sém færibönd og önnur tæki.. ai'nar tói.si að ioi. a !-'■ e i ■ L’á
i stórskemmdum, en raímótorar
■og-.ýmisíégt annaö skemmdist.
Þá tókst a'5 verja frystiklef-
lana, en allmikiav skemmdir
Vísír átti tal við Margeir
Jónsson. sem hafði á hendi
stjórn slökkvistarfsins og sagð- !
ist honum svo frá: Það var um
klukkan átta að morgni, þegar ’
! urðu á þeim af völdum vatns
okkur var tilkynnt um eldinn og
kom slökkviiiðið á staðinn eft-
ir nokkrar mínútur. Vorum við
ineð slökkvibíl og eina dælu.
Slökkviliðið af flugvellinum
kom okkur til aðstoðar með tvo
stóra slökkviliðsbíla.
UmsátursástaRd
í Buenos
Freguir bárust s.I. laugardag
uni imisátursástand i Buenos
Aires. Teknir höfðu verið Iiönd-
um þar um 100 menn.
)og vérður sennilega að' rífa þá
I að einhverju leyti, því vatn
1 mun hafa komizt í einangrun-
iina-
E;.n af frystivélunum, sem
heldur frosti á stærsta kleían-
( um er komin í gang aftur og
teljandi skemmdir eru ekki á
h.inum pressunum.
í stærsía frystiklefanum
I voru geymd matvæli, sem til-
heyrðu varnarliðinu og voru:
þau flutt í annað frystihús með- j
' an á brunanum stóð. Einnig var !
Pannig i.auk i'erð drukkins
Kann ók á stöðvunanner: i
síáir upp á gaiigytéií. Cjá
öí.uþórs acíaranótt simnudagsins.
vlð :.Ii. I.iít rg og „parkéraði“ ’uin
frásögn aunars síaðar í blaðinu.
(Ljósm.: (Óskar Hansen).
Bi\
BB
k©I»ÍSlÍStah@l!ll!lllt51L
StóíSeefar handfeknir í
hifndraðatali.
„Pólland er enn púðurtunnan í
1 frystiklefunum síld og annað hinum kommúnistiska heimi“,
af frosnum sjávarafurðum og j sagði eiít af Lundúnabliiðimum,
var það flutt burt til geymslu er fregnir bárust í lok síðustu
i annarsstaðar.
viku um stúdentaóeirðimar i
af hálfu Peronista, að eyðileggja til 1945 en hefur verið endur-
éform'stjórnarinnaí’ um nýjar nýjuð að einhverju leyti síðan
kosningar. — Stjórnlagaþing og er tjónið því mjög mikið.
hefur samþykkt. að hin gamla Slökkvistarfið stóð nær því í
stjórnarskrá Iandsins sé í gildi, allan gærdag og olli stormur-
en stjórnarskrá Peróris ógild.
'inn nokkrum erfiðleikum.
Stjórnin er sögð allvölt i sessi, Hraðfrystistöð Keflavíkur er (Varsjá, óeirðir, sem taldar eru
en Peronistar hafa enn mikið eign Einars Sigurðssonar frá hinar alvarlegustu, sem komið
fylgi. Því er haldið fram af hálfu Vestmannaeyjum. Hraðfrysti- J hafa í kommúnistisku iandi síð-
stjórnarinnar, að unnið sé að því stöðin var byggð á árunum 1943 an Poznan óeirðimar.
Miklar óeirðir voru i Varsjá á
föstudags og laugardagskvöld,
er stúöentar mótmæltu banni við
útkonm á vikubiaði þeirra, en í
því höfðu þeir mjög gagnrýnt
stjórnárfarið í landinu. Fyrsta
kvöldið var teflt frarn herliöi og
lögreglu gegn stúdentum og hóp-
um . þeirra dreift með igúmmí-
kylfum og táragasi. Mörg hur.dr-
uð stúdentar vroru lokaðlr inni í
samkomusal. Laugardagskvöld
endurtók sama sagan sig, enda
munu margir þeirra i fangelsi,
sem fremstir voru í baráttunni.
Aðaliega var þarna ungt fólk og
var varpað grjóti og tómum
flöskum að lögreglunni. Hvorki
Þrír menn ræna sjómann.
Fjórar bifreI5ar skemmast, er timburgérð-
fng fýkur og sSídSur á fíeim.
í gærkveldi var aðkomumaður j húsið fauk.
— sjómaður utan af landi —
rændur hér í bænum.
Kærði maðurinn málið fyrir
rannsóknarlögreglunni og
skýrði henni frá að þrír ungir
Þetta var allhá
girðing úr timbri, sem komið
hafði verið upp á gangstéttinni,
en í hvassviðrinu í gærkveldi
fauk hún um koii, steyptist út
á götuna og lenti þar á fjórum
menn hafi ráðizt á sig, dregið fólksbifreiðum, sem kvikmynda
sig inn í húsasund og tekið þar húsagestir í Stjörnubíói höfðu
af sér þá peninga, sem harm j lagt fyrir framan húsið. Bif-
hafði á sér, en það voru 430 reiðarnar skemmdust allar
krónur. Maðurinn kvaðst mundu j meira eða minna.
þekkja piltana ef hann sæi þá
aftur.
á föstudags eða laugardagskvöid
komst kyrrð á fyrr en unclir mið-
nætti. — ilkynnt \rar af hinum
kommúnistisku valdhöfum á
laugardagskvöld, að banninu á
stúdentablaðinu \Tði ekki af’étt.
Hér er talin endurtáka sig
sama sagan og áður — ef eitt-
hvað er slakað á viðjum, og
menn leyfa sér gagnrýni, skelf-
así valdhafarnir og Iögregla með
gúmmíkylfur á Iofti og táragas-
sprengjur í \rösum send á vett-
vang — og hættan yíirvöfandi,
ef það dugar ekki. að þá vei-ði
her með skriðdrikum sendur
fram.
Staða Gomulka er ákaflega
erfið, því að slíkir atburðir sem
gerst Iiafa gætu leitt til þess, að
Rússar notuðu þá að skálkaskjóli
tii íhiutunar.
í vestrænum blöðum er nú tal-
ið verr horfa um verulega efna-
hagsaðstoð Póliands til handa af
hálfu Bandarikiamanna og
Breta.
Nýjar óeirðir.
Enn kom til óeirða í Varsjá
í gærkvöldi og voru margir
menn handteknir í uppþoti
I náiægt Menningarhöllinni.’ —
Hermenn höfðu nú riffla sem
SE
m
nús.sar hafa. ;-.prcngt nýja
i jarnorkusprengju, eftir
fregnum frá Japan að dæma.
Þar liefur orðáa varl hrær-
inga, sem tal.lar eru liafg
stafað af viildum sprenging-
arinnar. Hræiinganna varð
vart um gervailí Japan.
Vísindamenn teija, að
sprengiug.n iiafi átt sér stað
í Síbiríu : um 4000 km. fjar-
'ægð oij voru „öldurnar" af
sprcngingunni G klst. að ná
til Japanseyja.
Ekki er enn vitað bvort
um Æ- eða H-sprengju (vetn
issprengju) var að ræða.
Til stóð að sprengja kjarn
orkusprengju í Nevadaauðn
um hádegisbilið í dag.
Eiturlyfjum stólið.
Um helgina var brotizt inn í
lyfjabúð hér í bænum og stolið
A laugardaginn var ekið ut-
an í kyrrstæða bifreið á Amt- !
mannsstíg og hún skemmd tals- '
vert. Það mál er nú upplýst. j
Á laugardagskvöldið var bif-
þaðan talsverðu af eiturlyf jum,' reið ekið á umferðarmerki á
en annað var ekki hreyft. Þykir1 götu hér í bænum, þannig að
Ijóst að þarna hafi vérið um eit-
urlyfjaneytanda að ræða.
merkið lagðist niður, en bíllinn
skemmdist til muna. Bifreiðar-
I gærkveldi sl:emmdust fjór- stjórinn reyndist ölvaður.
Akranes sigraði,
5:0.
Almmesingar og Reykviking-
ai’ kepptu bæjakeppni í knatt-
spyrnu í gær. Akurnesingar sigx-
uðu auðveldlega. með flnim mörk-
um gegn engiV. Nánar ve-rður
ar fólksbifreiðir fyrir framan ' Þá yoru tveii aðtir bifreiðar
veitingahúsið líöðul á Lauga- j stjórar tekr.ir um helgina. ann- 1 sagt frá leiknum á íþróítasíðu
vegi er girðing, sem komið hagði - ar fyrir ölvun við akstur, en'blaðsins næstkomandi miðviku-
verið umhverfis vinnupalla viðj-hinn var réttindalaus. 1 dag.
þeir höfðu axlaða.
I
| Wyshinsky
ávarpar stúdenía,
Wyshinsky kardínáli ávarp-
aði stúdenta í gær, í byrjun
háskólaársins.
,,Þið verið að iæra að meta
það, sem þið haíið fengið. Eg
skil vel baráttu ykkar fyrir
frelsi og rétti til að gagnrýna,
en þið verðið að Iáta ykkur
skiljast, að Pólland á enn erfitt.
Mollet gafst upp við til-
raun sína til stjórnarmyndun-
ar. Hann fékk þær undirtektir
hjá leiðtogum liinna frönsku
íiokkanna, a8 hann taldi von-
laust að reyna frekara.
Á morgun mun Coty ræða
við Pieven. Hann er fyrrver-
Grímseyíngar keyptu
flakíð af Bergfoss.
Frá fréttaritara Vzsis.
Akureyri í morgun. —
Sex Grímseyingar hafa
keypt flakið af V.b. Bergfors
frá Siglufirði, sem strandaði í
norðanroki við Grímsey í s.I.
mánuði.
Skipið liggur þar í stór-
grýttri fjöru undir 100 metra
háu bjargi austan undir eynni.
Á flóði flæðir yfir afturhluta
þess, en um fjöru nær sjórinn
upp á miðjar vélar.
Kaupverðið var 6 þúsund
krónur og vinna kaupendurnir
öllum stundum við að bjarga
úr skipinu því sem bjargað
verður og nota til þess 4 lesta
vélbát. Hefur þegar tekizt að
bjarga ýmsum áhöldum og
munum úr skipinu, þ. á. m. að-
alspilinu. Verður björgun hald-
ið áfram á meðan veður leyfir
í haust, en fram til þessa hefur
ríkt einmunablíða í Grímsey.
Fyrir helgina voru allar
salífiskbirgðir Grímseyinga
lestaðar í Arnarfellið sem.
kom þangað s.I. föstudag og
flytur fiskinn til Ítalíu.
Alls var skipað út 2619
pökkum af fiski og var vél-
báturinn Smári frá Húsavik
fengin til þess að flytja fisk-
inn út í skipið þar eð Gríms-
eyjarhöín er ekki nógu djúp
til að . ArnarfeHið komizt þar
að bryggju.
ip Forseti 1'ulltTÚadeildar Belg-
íuþings. GamiIIe Huysman, 86
ira, gekk nýlega að eiga
skólastýru nokkrn, .36 ára að
aiJri.
andi forsætisráðherra, formaS-
ur lítils hægri flokks. Ekki eru
j mildar vonir bundnir við, að
honum tekist stjórnarmyndun.