Vísir - 11.10.1957, Side 1

Vísir - 11.10.1957, Side 1
12 síður 12 síður •7. árg. Föstudagmn 11. október 1957 239. tbl. Krúsév fær einart svar. Bandarikin hjáBpa gegn <kommúrnistÍ5ku ofbeldi. Uíanrflrisráðuneyti Banda- búnaði. Fyrr hafði talað Lodge ríkjanna hefur birt yfirlýsingu fulltrúi Bandaríkjastórnar og út af svigurmælum Krúséfs í mjög í samkomulagsanda gær, er hann sakaði Dulles um að hafa reynt að ota Libanon, Jordaniu og Tyrklandi í styrj- öld gegn Sýrlandi. í yfirlýsingunni er tekið fram að allar ásakanir Krúsévs um þetta séu rakalaus ósannindi, tilhæfulaus með öllu, og hann er minntur á sín eigin orð, að ef til styrjaldar kæmi væru allar líkur til, að hún yrði ekki staðbundin. Þá er tekið fram, að Banda- ríkin muni, eins og þau hafi áð- ur yfir lýst með Eisenhower- kenningunni varðandi nálæg Austurlönd, koma til aðstoðar hverju því landi þar, sem verð- ur fyrir kommúnistiskri árás, og loks er tekið fram, að Banda ríkin muni standa við allar sín- arlandvarnalegu skuldbinding- ar við Tyrkland. Fjárlagafrumvarpið lagt fram; 71 milljónar króna greiisluhalli Bjartsýni — bölsýni. Bjartsýni nokkur ríkti í upp- hafi’ umræðunnar, segja fund- armenn, en bölsýni um nokkurt samkomulag — eftir að Gromy- ko hafði talað. IÍK endurtekur Frumvarpift ber vott um> al rikisstjérníit og fSokkar hennar eru ráðþrota. Gífurleg hrifmng var á af-1 Alþingi kom saman til fundar í gær og eins og venja er til mælisbljóm'eikum KK sextetts var fjárlagafrumvarp fyrir næsta ár lagt fram. Því var búið ins í Austurbæjarbíói í gær- að spá hér í blaðinu, að fjármálaráðherra mundi ekki geta lagt kveldt Þar sem fjöldi manns fram frnmvarp, sem frambærilegt væri, og þetta frumvarp er varð frá að hverfá verða hljóm- ■ einstætt að því leyt, að aðaltekjuliðir þess eiga litla eða enga leikamir endurteknir nk. sunnu dag kl. 7 e. h. Benkö vann 36 skákir, gerði 15 jafntefli og tapa&i engri. Fjöltefli hans stóð til klukkan ’hálf fimm í morgun. Tyrklandi hótað. Ungverski skáksnillingurinn Pal Benkö tefidi fjöltefli við 51 skákmann í Silfurtunglinu við Snorrabraut í gær og náði mjög glæsilegum árangri. Fjölteflið hófst klukkan 8 stoð í veruleikanum. Frv. er því allt byggt á sandi. En þar að auki er 71 millj. kr. greiðsiuhalli, sem stjómin hef- ir ekki gert neina tilraun til.að jafna. Sýnir það vonleysis- ástandið í stjórnarherhúðunum. Greiðtiluhallinn. Síðustu tvo áratugina, sem oft hafa verið erfiðdr fjárhags- an veginn fært áð ákveða það, án náíns samstarfs við þingflokka þá, sem hana styðja, hvemig leysa skuli i þann vanda, sem við blasir í efnahagsmálum landsins, þ. á m. hvemig mæta skuli þeim halla, sem fram kemur í frv “ Öllu meiri uppgjöf er varla lega, hefir enginn f jármálaráð- j^ægt að hugsa sér. Hvers vegna Umræða um afvopnunarmát herra verið svo aumur, að „ t „tiórnin ekki veri« Kúin nfi hefst í dag í stjómmálanefnd leggja fram fjárlagafrumvarp hafa samráð við flokka sina i r joneino noisi KiuKKan o í Það kemur fram í blöðum, að gserkveldi og hafði þá 51 skák- hótunin, sem felst í orðum Krú- áhugamaður látið í ljós óskir sévs, að Tyrkland mundi ekki um að fá að tefla við Benkö, geta varist nema dag, ef til Sem strax féllst á að tefla við styrjaldar kæmi, sé í anda þann fjölda. þeirra tíma, er nazistar óðu Lauk fyigtu skákinni kL UPPÍ, og smáþjóðir lifðu í stöð- rúmlega tíu og síðan hverri af ugum kvíða við innrás og of-; annarri með nokkru millibm beldi. Blaðið Scotsman telur,'■ þar til þeirri síðustu lauk um að slíkarhótanir og þær, sem felast í orðum Krúsévs, muni ekki hafa áhrif á Tyrki, enda sennilega ætluð til áhrifa ann- ars staðar frekara en í Tyrk- landi sjálfu. allsherjarþingsins. Indverjar hafa lagt fram nýj- ar tillögur í málinu, m. a. um skiþun tveggja nefnda, sérfræð inga, er fjalli um eftirlit, og vís- indamanna, sem fjalli um kjarnorkuvopn, og leggi þær fram áht. áður en frv. var lagt fram? Eða sem með gífurlegum greiðsluhalla og tilkynna um leið, að hann var engan þar að finna eða stjórn hans hefði ekki nein- . vissi nokkur ráð? En greinar- ar tillögur um, ,hvernig ætti að .gerðin Eyarar því að nokknJ jafna hallann. í greinargerð með þessum orðum. frumvarpsins segir meðal ann- ars: „Ríkisstjórnin telur sér eng- Tveir nýir strætisvagnar teknir í notkun næstu daga. Aðrir tvrir vœotanlegir í desember. kl. 4y2 í morgun. Hafði fjöltefl- ið þá staðið yfir í 8y2 klukku- ! stund. Úrslit urðu þau, að Benkö fór með sigur af borði í 36 skák Tveir strætisvagnar af full- til þess að leysa þá út. Ef engar um, 15 urðu jafntefli, og tapaði komnustu gerð eru nýkomnir óvæntar tafir hamla, er þess hann því engri skák. Alls hlaut til landsins og verða væntanlega vænzt, að unnt verði að taka I svipuðum anda. Benkö 85,3 vinninga og þykir teknir í notkun á strætisvagna- {vagnana í notkun eftir viku til Gromyko utamíkisraðherra það prýðileg frammistaða. leiðum hér í bænum innan tiu daga. Ráðstjórnarríkjanna flutti ræðu Eins og skýrt hefur verði frá skamms. j Auk þessara nýju strætis- í gærkvöldi í stjórnmálanefnd hér - blaðinu var þetta síðasta Strætisvagnar þessir eru af vagna hefur verið gengið „Ríkisstjómin hefir ekkerf tækifæri )haft til þess að ráðgasf við stuðningsflokka sína á Alþingi —■ —“ Ekki virðist vera tekið á vandamálunum af miklum manndómi. . i stjornmaianeínd hér ■ blaðinu var þetta síðasta Strætisvagnar þessir eru af vagna hefur verið gengið frá Sameinuðu þjóðanna, sem ræð- | fjoltefli Benkö í Reykjavík, en Mercedes-Benz gerð og rúma pöntunum á tveim öðrum, sem ir nh afvopnunarmálin. Var bann fer sennilega til Banda- um 80 farþega. Þeir eru nú sem ráðgert er að taka í notkun ræða hans full svigurmæla, rikjanna á miðvikudaginn í stendur í vörugeymslu Eimskip, desember. . \ ,1, sakaði vestrænu þjóðirnar um næstxi viku. |og er beðið eftir heimild banka1 prettvísi í samkomulagsumleit-____________________________________________________________________________________.____ unum, og skoraði á þær að hætta að beita brögðum, tillög- ur þeirra væri gagnslausar, og kvað af þeim gamalkunna lykt manna, sem grætt hefðu á víg- Gífurlegar dýrfíðargreiðslur. 1 Dýrtíðargreiðslur til að halda niðri vöruverði hafa aukist gíf- urlegar í tíð núverandi ríkis- stjórnar. Þessar greiðslur eru nú komnar upp í 105 millj. króna eða um 14% af áætluð- um gjöldum ríkisins 1958. Þessi útgjöld nema á þessu ári um 20 millj. meira en fjárlög heimila (en útgjöldin voru áætluð 84 í jmillj. Er þettá ákveðið af ríkis- stjórn án samráðs við Alþingi. Niðurgreiðslurnar eru sem hér segir: : Ers'hi síldvslði þessari vlku. Síldveiði hefnr engin verið í Faxaflóa í þessari viku. Rytjuveður hefur verið alla dagana og mikill sjór og því hafa bátarnir ekki farið út, enda hefur ekki verið eftir miklu að sælast eins og veiðin hefur verið undanfarið. Eitthvað af Reykjanesbátun- um fór út í gær og áetlaði á veiðar, en þeir munu flestir ef styðjast. Skeiðarárjökull er ekki allir hafa snúið aftur., J fram, hægt en örugglega. Mjólk Smjör Kjöt .. Smjörlíki Fiskur Kartöflur 46 millj. kr. 18 — — ! 13 — — 1 sy2— — 1 3%— — 1 i3y2— — Flestum munu koma í hug hvítar breiður, þar sem hvergi sér í dökkan dil, þegar minnzt er á jökla landsins. Þessi mynd sýnir greinilega, að sú hugmynd hefur ekki alltaf við rök að sannarlega farinn að „skipta litum“, þegar hann streymir þarna (Ljósrn.: Sn. Sn.) Eina ráðið, sem ríkisstjórnín i virðist liafa fundið, til að halda i vísitölunni í skef jum, er að veita ! til þess fé úr ríkissjóði í stríðum, ! straumum. , Landbúnaðarvörur hækka nm 20 millj. f ofangreindum tölum ðr ekki siðasta ráðstöfun stjórn- arinnar til að halda verði land- búnaðarafurða í skefjum, sem nýlega var ákveðið. Það kostar 20 millj. kr. og er ekki tekið Frarnh. á 11. síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.