Vísir - 11.10.1957, Blaðsíða 10

Vísir - 11.10.1957, Blaðsíða 10
10 VÍSIR Föstudaginn 11. október 1957 HRISTIE %/ m*r til... leitíir 41 kvöldvökunni sem getur ekki skrifað rétt neitt orð, sem er meira en eitt atkvæði." Viktoria hleypti allt í einu brúnum. Orð Edwards minntu hana á hið einkennilega samtal hennar og dr. Rathbones daginn áður. Hún sagði Edward frá því, að það virtist setja hann úr meira jafnvægi, en hún hafði átt von á. „Þetta er alvarlegt, Viktoria,“ sagði hann, „mjög alvarlegt mál. Viltu reyna að segja mér nákvænilega frá því, sem ykktir fór á milli í þetta sinn.“ Læknirinn: Þér gangið „Ha?“ sagði Edward, eins og hann væri utan við sig. „Þú me® hjartasjúkdóm. Það er skilur ekki-------Góða mín, gerir þú þér ekki grein fyrir því, j vaLilaust Angina. að þetta er sönnun þess, að þau vita, hvað fyrir þér vakir meðþ Sjúklingurinn: — Ansi fóruð því. Hún heitir * því að starfa hjá okkur. Það er verið að reyna að hrekja þig úr ^ér nálægt Angelica. stöðunni. Mér lízt ekki á þetta, Viktoria, mér lízt engan veginn á þetta, því að það er mjög alvarlegt atriði.“ Hann þagnaði, og bætti svo við alvarlegur í bragði: „Kommúnistar eru óvandir að meðulum, eins og sú veizt. Það er einn þátturinn í trú þeirra, að þeir telja tilganginn helga meðalið. Eg vil ekki, að þér verði greitt höfuðhögg, og síðan varpað í Tigris, elskan mín.“ En hvað það er einkennilegt, hugsaði Viktoria, þegar hér var komið, að eg skuli stödd i miðjum rústum Babylons-borgar, og'mér. vera að hugleiðá horfurnar á 'því, hvort eg muni senn verða Prófessorinn: ______í guðs bæn- fyrir morðárás, sem ljúki með því, að mér verði. varpað í Tigris j um látið það ekki hrökkVa ofaa — að.sá möguleiki skuli vera fyrir hendi,4io eínhverjir ófyrir-j£ yður. Það er arsenik leitnir náungar. vilji mig feiga, af þvi að eg. hafi af tilviijun ,.Þess vegna gátu þeir líka stjórnað veröldinni, og komið á reglu í ríkjum sínum.... En væri eg konungur og þú ambátt, Viktoria — veiztu, hvaö eg mundi þá gera? Eg mundi leysa þig úr ánauö og setja þig í kvennabúr mitt — þetta þarna.“ bætti hann við, og' benti á múrsteináhaug, sem var skammt frá þeim. En hann hafði hæófc sér út-á hálan is með þessu gamni sínu, jþví að mættulegur glampi birtist í augum Viktoriu. „Vel á minhzt, kvennabúr, tók hún til-máls, en komst ekki lengra, því að Edward grunaði, að óveður væri í aðsigi, svo að hann greip fram í fyrir henni og spurði í flýti miklum: „Hvernig semur ykkur Katrínu núna?“ ' „Hvernig stendur á því, að þér flýgur Katrín í hug, þegar minnzfc er á kvennabúr?" spurði Viktoria mjög tortryggin. • „Hvernig gaztu vitað, að eg var að hugsa um Katrínu?" spurði hún ennfremur. „Nú, þaö var bara hrein tilviljun,“ sagði Edward. „Mér er það eínungis áhugamál, Vigga, aö þið Katrín verðið vinkonur." „Viltu gera svo vel að kalla mig ekki Viggu,“ svaraði Viktoria kuldalega. „Gott og vel, eg skal muna það, Viktoria. Eg vil bara, að þið Katrín verðið vinkonur.“ „En hvað þetta er gott dæmi um hugsunarhátt karlmanna! Altaf vilja þeir koma því svo fyrir, að kærusturnar þeirra verði yinkonur.“ Edward settist upp shögglega. Hann hafði legið affcur á bak iheð hendurnar undir hnakkanum. „Þetta ér dæmalaus vitleysa hjá þér,. og þú virðist ekki vilja skilja þetta rétt. Þú gerir þig einungis hlægilega með því að rjúka upp, þótt eg gerði að gamni :. mínu með því að minnast á kvennabúr----------“ „Nei, góði minn, því fer mjög fjarri,1 svaraði Viktoria fullum ] borgar voru gular í tíbránni, Edward sat skammt frá henni, og jhálsi. „Eins og eg hafi ekki offc séð, hvernig stelpurnar stara á1 sneri baki við henni. Hún virti hann fyrir sér nokkra stund, og sagði við sjálfa sig, að það væri gaman að sjá, hvernig hárið yxi aftan á háisinum — hversu hálsinn á honum væri fagurlega brúnn af öldum sólarinnar. Þar voru engin ör eftir bólur eða kýli eins og svo margir menn höfðu, þar sem flibbmn hafði ert hörundiö — eins og til dæmis á Sir Ruperfc Grofton Lee, þar sem kýli hafði verið að myndast, þegar hún sá hann í flugvél- inni.... Viktoria rak allt í einu upp lágt óp, settist upp, og dagdraumar hennar síðustu sekúndurnar voru skyndilega roknar út í veður og vind. Hún var orðin svo æst, að hún vissi varla sitt rjúkandi ráð. Edward hafði heyrt, að hún hafði tekið viðbragð, og hann leit nú á hana, til þess að forvitnast um, hverju það sætti. „Hvað er á seyði?" spurði hann. „Það rann allt í einu upp fyrir mér, svaraði Viktoria, „sem eg hafði verið aö reyna að rifja upp um Sir Rupert Crofton Lee.“ Edward starði á hana, undrandi, er hún tók til við að útskýra það, sem hún hafði allt í einu munað í sambandi við hinn mikla mann, en sannieikurinn v'ar sá, að henni tókst þétta heldur chönduglega. „Hann var með kýli aftan á hálsinum," svaráði hún. „Hvað segir þú — var hann með kýli á hálsinum?“ spurði Edward forViða. „Já, í flugvélinni. Hann sat fyrir framan mig, eins og eg var búin að segja þér, og hettan á frakkanum hans féll aftur á bakiö, svo að eg sá það — kýlið.“ Prófessor í efnafræði: — Svona, komið nú með svarið. Stúdentinn: — Eg hef ekki svarið á reiðum höndum, en það er alveg á tungubroddinum á komizt aö einhverjum örlitlum hluta leyndarmála þeirra. Hún lokaði augunum til hálfs, og hugsaöi eins og í draumi: „Það kæmi mér öldungis ekki á óvart, þótt eg vaknaði innan stundar, og kæmist þá að því, að eg væri enn stödd í London, og mig væri aðeins að dreyma um allar þær hættur, sem yfir mér vofðu innan um rústir Babylons. Hver veit,“ hugsaði hún enn, og lokaði augunum til fulls, „nema eg sé raunverulega í London þrátt fyrir allt, og vekjaraklukkan veki mig allt í einu með offorsi, svo að eg verði að skreiðast á fætur og hraða mér í skrif- stofuna til hans Greenholtz gamla, sem eg hafði gert ráð fyrir, að eg ætti aldrei að sjá framar.... og Edward hafi aðeins verið draumsýn....“ Þessi síöasta hugsun hafði vart farið um huga hennar, þegar hún leit upp í skyndi, til þess að ganga þegar úr skugga um það, að Edward væri raunverulega hjá henni, og þetta væri — til allrar hamingju að nokkru leyti — ekki draumur. Um leið rifjaðist það upp fyrir henni, að hún hefði verið að því komin að spyrja Edward mikilvægrar spurningar, þegar þau voru stödd í Basra forðum, en þá hefði frú Clayton kallað. til þeirra, svo að hún hefði gleymfc, hvers hún ætlaði að spyrja hahh. Gg það reyndist svp, að þetta var ekki draumur. Sólin skein í heiði, og hún var miklu skærari en nokkru sihni í London, rústir Bábylons- jbig eins og guð, og þrá að gefa þér undir fótinn! Eg verð alveg óð, þegar eg sé það.“ „Fyrirtak,“ sagði Edward. „Eg elska þig líka, svo að eg er alveg • öður. En svo að við snúum okkur aftur aö Katrínu, þá er sú ástæðan fyrir því, að eg vil, að þiö verðið vinkonur, og eg er mokkurn veginn sannfærður um, að bezt sé að koma sér vel við jihana, til þess að verða einhvers vísari um það, sem Olíuviðar- greinin starfar að í raun og veru. Katrín veit eitthvað um það.“ jj „Heldur þú það raunverulega?" spurði Viktoria. „Hefur þú gleymt því, sem eg heyrði hana segja um Önnu : iSchcele?“ svaraði Edward. „Já, eg var alveg búin að gleyma því,“ mælti Viktoria. „Hvernig gengur þér annars aö lesa rit Karls Marx?“ spurði Edward enn. „Hefur það borið nokkurn árangur að láta þau sjást í fórum þínum?“ „Það hefur að minnsta kosti ekki borið þann árangur, að mér tiafi verið boðið í samfélag heilagra. Katrín sagði meira að segja • jvið mig í gær, að flokkurinn mundi aldrei vilja líta viö mér, því aö eg hefði ekki næga pólitíska menntun. Og eg verð að segja það alveg eins og er, að það er ægilegt að leggja það á sig að lesa þetta kargaþýfi — eg hefi ekki gáfur til þess, Edward.“ „Þú ert sennilega ekki orðin sjáandi enn í Stjörnmálum," sagði iíaann og hló við. „Vesalings Viktoria litla. Jæja, það getur verið, jáð Katrín sé að springa af gáfum, ofiykappi og stjórnmála- þroska, en eg er samt hrifnari af vélritunarstúlkunni frá London, E. R. Burroughs - TARZAN - I ; í i1 * 5 i I Skelkaður vegna endur- nýjáðs baráttuþreks óvina sinna, synti Jim Cross í land í skjóli við bát sínn og hraðaði för sinni eftir beztú getu. En nú var Tarzan aft- ur kominn til sögunnar. George fagnaði honum: „Þetta er allt í lagi með í hamingjubænum notáðu báðar hendur, hrópaði stúlkan í bílnum. — Eg get það ekki, vina min, sagði bílstjórinn. — Eg ve.*ð að stýra með annari. * M — Af hverju ertu svona föl- ur og sorgbitinn? sagði maður nokkur við ungan og róman- tískan pilt, — Þetta er hræðilegt, sagði pilturinn. — Hún er dásamleg- asta stúlkan í veröldinni og þegar eg hafði loksins öðlazt kjark til að biðja hennar, hafn- aði hún mér. — Hertu upp hugann, ungi vinur, sagði maðurinn. v,Néi‘.‘ í munni konu, getur oft þýtt „já“. Hún sagði ekki nei, sagði pilturinn. — Hún sagði: „Ja, svei!“ ★ — Skollinn hafi það, dóttir sæl, sagði faðirinn æstur. — Þú getur ekki gifst þessuní ná- unga. Hann hefur ekki nema hundrað pund á viku. — Ó, en, pabbi, sagði stúlkan. — Mánuðurinn er svo fljótur að líða, þegar maður er ástfang- inn. « ★ —• Er fleskið gott, vinur minn? spurði unga konan eftir- væntingarfull. — Já, keyptirðu það sjálf? spurði eiginmaðúrinn, ★ — Segðu mér! Hver er hinn raunverulegi húsbóndi á heim- ilinu? Ja, konan mín stjórnar þjónunum og börnin ráða yfir hundinum og kettinum. — En þú? — Ja, eg má segja það sem eg vil við blómin. ------- ★ Jói: — Meiddirðu þig ekki í fallinu, Sæmi? Sæmi: — Nei, nei, ekki í fallinu. En þegar eg' kom niður, fótbrotnaði eg. Rússneski fallhlífastökkvar- inn Nikolja Nikitin setti á þriðjudag nýtt heimsmet, í því að opna fallhlífina á síðustu stundu. Nikitin féll 1400 metra ! áður en hann opnaði fallhlífina. Það er 2000 metrum lengra en hið 12 ára gamla met landa hans Romanikusar. Hið opin- bera heimsmet er þó í eigu tveggja skozkra fallhlífamanna. miS> sagði hann, ..flýttu pejr veðjuðu um hvor gæti beð- 2467 þér að ná honum,“ ið lengur með áð kippa í streng- inn. Þeir biðu báðir bana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.