Vísir - 16.10.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 16.10.1957, Blaðsíða 1
12 síður 12 síður i7. árg. Miðvikudaginn 16. október 1957 243. tbl. Krúsév spilar af sér. Flugvél veður- teppt ytra. I gœr var Hrímfaxi, milli- landaflugvél FlugféJags íslands, veðurtepptux í Khöfn. Veður var fádæma vont í Reykjavík í gærkveldi, en auk þess var flugvöllurinn í Glas- svo ákveðið var skyldi fresta för til lands þar til flugvélin af stað 5.30 í morgun og til Feykjavíkur Rf egininark hans öllum Ijóst. Æö h&ta vestrtununt p/óðunt Srá otíutinitum nálatgra Æusturtanda. Höfuðefni ritstjórnargreina í vestrænum löndum í morgun er bréf það, sem Tassfréttastofan skýrði frá í gærkvöldi, að Krúsév hefði sent verkalýðsflokkum S landa í A.-bandalaginu. gow lokaður að Hrímfaxi sinni hingað í dag. Lagði frá Khöfn kl, ;var væntanleg 'kl. 1 í dag. Hammerskjöld þakkar. Er Hammerskjöld hafði verið endur- kjörinn ritari Allsherjarþingsins stóð hann upp og þakkaði upþhefðina, Við hlið hans sést forseti þingsius, Sir Leslie Munri frá Nýjá .Sjálandi. Hert á eftirliti með Ijósabúnaði bifreiða. Þeir sem aka meh vaitstíllt Ijós, látnir sæta ábyrgð. Lögreglan í Reykjavík hefur jákveðið að herða á eftirliti með tjósastiHingu bifreiða og nú Verða þeir Mfreiðastjórar, sem jiafa Ijósaútbunað . bifreiða sinna í ólagi látirir sæta ábyrgð. j Eins og áður hefur verið skýrt frá kom í Ijós við Ijósastillingu þá sem vátryggingafélögin efndu til, að aðeins 15%0 bif- reiðanna sem skoðáðar voru höfðu ljósaútbúnaðinn1 í lagi. Þetta eykur gífurlega slýsa- hættu í umferð og þess vegna verður gerð gangskör að því að herða á eftirliti með ljósaútbún- aði bifreiða og ef menn láta ekki af sjálfsdáðum stilla ljósin, verða þeir tafarlaust sektaðir) svo fremi sem þeir verða staðn-1 ir að að því að aka með van- stillt ljós að kvöld- eða nætur- lagi. Þetta er lagaleg skylda er hvílir á öllum bifreiðaeigend- um og verður gengið hart eftir því að henni sé fylgt, enda verð- Líbænon and- vígt einræði. Dr. Malik, utanríkisráðherra Libanon, sagði í gær, að utan- líkisstefna lands síns byggðist áfram á lýðræði og vináttu við Bandaríkin. Hann kvað Libanon algerlega andvígt éinræði í hvaða mynd sem það væri, en Libanon væri arábiskt land, og væri fylgjandi samvinnu; þeirra milli. Ef á Sýrland yrði ráðist myndi Lib- anon veita því lið. ur lögreglueftirlitið aukið til muna í þessu efni. Þá skal athygli bifreiðarstjóraj enn frémur vakin á því, að það; er ekki einungis Ijósaútbúnað-f urinn, sem þarf að vera í full-' komnu lagi, heldur og allt ann-; að í sambandi við bifreiðina. Og enda þótt aðalskoðim sé lokið verða bifreiðaeigendur látnir sæta ábyrgð ef í ljós kemur að hætta kann að stafa af ófull- komnum búnaði hennar eða vanrækslu á viðgerð. Ölvun við akstui'. Lögreglan hefur að undan- förnu tekið, flest kvöld og næt- ur bifreiðastjöra, sem hafa verið ölvaðir við akstur. í gær- kveldi voru tveir menn teknir sem þannig var ástatt um og hafði annar þeirra auk þess stolið farartækinu, sem hann var tekinn í. Samkvæmt áætlun átti Hrím faxi að fara í morgun tii Osló, Khafnar og Hamborgar, en þéirri ferð seinkar þar tileftir hádegið og átti vélin væntan- lega að fara kl. 2.30 í dag. í fyrradag lá innanlandsflug að öllu leyti niðri af veður-r ástæðum nemá hva® hægt var áð'fljuga.til Ákuréyrar; í gær, var flogið á alla áætlúharstaði innanlands, en ein flugvélin tepptist af veðurástæðum úti á landi. 23j Ftýðu óf relsíð og óvissuna. Pólskt eftirlitssklp kom fyrir nokkru til Tromsö í Koregi & leið til Svalbarða, þar sem pólsk- ur leiðangur hef ur vetursetu. —- Tveir skipverja urðu eftir i Tromsö og þegar skipið var far- ið báðu þeir um hæli; sem Pólsk- ið báðu þeir um hælisempólitísk ir flóttamenn. Þeir kváðust flýja ófrelsið og þó enn fremur óviss- una í heimalandi sínu» ja ára morðmál athugað af tur. Frá fréttaritara Vísis. — Stokkhólmi í fyrradag. Hafin er ný raimsókn á dul- arfullu morði, sem framið var fyrir 23 árum í Sundsvall. Síðla vetrar 1934 fannst konu lík í úthverfi borgarinnar, og hafði hún verið kæfð með því, að vasaklút o. fl. hafði verið troðið ofan í háls hennar. Marg- ir menn voru yfirheyrðir, m. a. ýmsir kunningjar konunnar, er verið hafði einhleyp, en allir voru látnir lausir aftur. Nú hef- ir það hinsvegar gerzt, að lög- reglunni hafa borizt upþlýsing- ar og bending, sem hún gerir sér vonir um að leiði til lausnar málsins. Mun einn helzti að- stoðarmaður lögreglustjórans í Sundsvall fá orlof um hríð til að helga sig rannsókn málsins. Landhelgibrjótur fluttur til Eyja. Gagnrýna þau bréf ið, og- ekki síst þá aðferð, sem Krúsév hér beitir, að snúa sér til verkalýs- flokkanna, í stað þess að fara þá leið, sem rétt væri, ef hann teldi raunverulega ófriðarhættu á ferðinni, þ. e. að leita til ör- yggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Kunnugt er, að verkalýðs- eða jafnaðarmannaflokkarnir í eftir töldum löndum fengi bréfið frá Krúsév: Bretland, Frakkland, Holland, Belgia, Noregur og Dan mörk, sem öll eru í Nato. Ófriðarhættan í Austur- löndúni. .' Það er: ófriðarhættan í nálæg- um;i AUsturlöndum, sem gerð er að'Umtalsefni í bréfinu, Tyrkir dragi lið og ógni Sýrlandi, og bandarísk herskip hafi tekið sér stöðu úti fyrir ströndum lands- ins. Ef á Sýrland verði ráðist, muni Arábarikin og önnur ríki ýms (þ. e. kommúnistalöndin) koma Sýrlandi til hjálpar,. og verði nú friðaröflin i heiminum að láta til sín taka og hindra að ófriður brjótist út, og eru jafnaðarmenn beðnir um tillögur i hversu því megi til leiðar koma. Bevan og GaitskeU á fundi Macmillans. Gaitskell og Bevan fóru á fund Macmillans, því að þeim þótti rétt að kynna honum efni bréfs- hring stjórnarinnar að sinna slik- um málum, en annars verður bréfið rætt á næsta fundi mið- stjórnar flokksins. Morgan Philips sagði að verkalýðsflokkurinn hefði að ins, þar sem það væri í verka- sjálfsögðu sína skoðun og málið yrði rætt í flokknum. Hann tók fram, að flokkurinn hefði engin tengsl við kommúnistaflokka. Hann sagði og eins og kemur fram i mörgum blöðum, að ef Krúsév teldi ófriðarhættu á ferðum, væri rétta leiðin að leggja málið fyrir öryggisráðið. Þáttur í áróðiusher- ferð. Það kemur greimlega fram sii skoðun í blöðum vestrænna Framh. á 11. síðu. Uppskerubrestur í FiitnlandL 1 fregn frá Helsingfors um mánaðarmót seinustu var sagt að uppskera mundi bregðast. Gert var ráð fyrir að helming- ut rúg- og hveitiuppskerunnar í suður- og suðvesturhluta lands- ins hafi eyðilagst af völdum veð- urs (sæmilegt veður var aðeins 4 daga 21.—25. sept.), en þar viö bættist að kartöflu- og hafraupp- skera eyðilagðist víða vegna ó- venjulegrar og langvinnrar úr- komu. 1 Suður-Finnlandi var tal- in þörf á 3. vikna þurrviðri til þéss að hægt yrði að bjarga upp- skerunni. IViaður greip barnið. í byrjun vikunnar datt 2ja ára barn út um glugga á 2. hæð í Eskilstuna í Svíf>jóð. Til allrar hamingju var mað- ur staddur undir glugganum, sá barnið hrapa og tókst að grípa það, svo að það meiddist ekki. Mál séra Ingimars tefst enn fyrir dómstólunum. Verjandi krefst ýtarlegrí endurskoBiinar á f járreiðum hans. Mál séra Ingimars Jónssonar arfrest til þess að gera grein fyrrum skólastjóra virðist enn ætla að vefjast fyrir dómstól- Klukkan 10 í morgun kom umun, varðskip með belgiskah togara,| Munnlegur flutningur á mál- Ancre d'Esperance frá Ostende, inu fyrir sakadómi átti að fara tiil Vestmannaeyja. Var togar- fram 12. október síðastliðinn, inn fekimi að veiðum í laod- en verjandi sakbornings, Sig- helgi við suðurströndina. Jurður ; Ólason hæstaréttar- í dag hef jast réttarhöld í máli málaflutningsmaður, krafðist, skipstjórans á togaranum og að ýtarlegri endurskoðun á yerður dómur væntanlega kveð fjárreiðum sakborning færi, ingsmaður. inn upp síðdegis. i fram og fékk hann hálfsmánað- í fyrir þessari kröfu sinni. Er það síðan verk fulltrúa saka- dómara, sem með þetta mál fer, Þórðar Björnssonar, sem er setudómari í málinu, að taka afstöðu til greinargerðar verj- andans. Málið verður tekið aft- ur fyrir sakadóm 26. þ. m. : Sækjandi í málinu er Ragnar Jónsson hæstaréttarmálaflutn-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.